Morgunblaðið - 12.03.1971, Side 2

Morgunblaðið - 12.03.1971, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1971 Fárviðri á Norðurlöndum Kaupmarmahöfn og Stokk- hólmi 11. marz. NTB. MIKIÐ fárviðri geisaði í gær í Danmörku og Svíþjóð og kyngdi niður mikluni snjó, þannig að víða urðu umferðartruflanir á veg um. Mest varð veðurhæðin á N- Jótlandi og fuku þök þar viða af húsum. Rafmagnslínur slitn- uðu og varð t.d. rafmagnslaust á mörgum stöðum í Danniörku, ma. i Kaupmannahöfn, þar sem 10 þúsund hús voru rafmagns- Iaus í alla nótt. Ekki er vitað ti-1 að neinn hafi farizt af völdum veðursins, en mjög mikið var um umferðar- óhöpp og árekstra. Flugsamgöng ur gengu erfiðlega í morgun, en búizt var við að ástandið kæm- ist í eðlilegt horf í dag, en veðr- ið var að mestu gengið niður i nótt. Hermannamorð in fordæmd Maudling heitir miskunnarlausri baráttu við hryðjuverkamenn London og Belfast, 11. marz, AP, NTB. REGINALD Maudling, innanríkis ráðherra Bretlands, ræddi í dag í Neðri málstofu brezka þingsins um morðin á brezku hermönn- unum þremur í Norður-lrlandi í gær, og lýsrti Maudling þeim sem „hroðalegum og greinilega fyrirfram undirbúnum glæpi“. Maudling sagði, að baráttunni gegpi hryðjuverkamönnum yrði haldið áfram miskunnarlaust, en hann taldi að hér væri um að ræða lítinn, en harðsvíraðan hóp manna. Maudiing gkýrði þin.gheimi frá því, að hrezka stjónrvin rrnmdi veita öryggigsveitumum í Norður- ír'Iiamdi alilan þann stuðninig, sem hún gæti og til athugunar væri nú að endurskoða öryggisregOiur varðandi brezka hermienn í N- Irflar.di, sem ekki eru að gegna skyldu stö rf uim. Talsmenn, bæði Verkamanna- flok/ksins og FrjálEllynda flokks- ins, á þimgj, lýstu hry lingi sin- um á verknaðinum í Norður-ír- Iland i. Jarrxes Chicester-Clark, for- sætisráðheirra Norðuir-Irilands, fflluititi ræðu á þinigi í Beifast í dag, og kvað morðim á hermönm- uinlum vera auivirðillegan glæp. Hemmiemnirmir, sem voru borg- araliega klæddir, og ekki við áfeýiidiuistörtf, funduist í ákurði Hafnarfjörður ÁRSHÁTÍÐ Sjálfstæðisnianna í Hafnarfirði verður haldin í Skip hóii á morgun, laugardag og hefst með borðhaldi kl. 19.00 J6- hann Hafstein, forsætisráðherra, og Matthías Á. Mathiesen, alþm. flytja ræður. Einnig verða skemmtiatriði og dans. Vegna mikillar eftirspurnar eftir að- göngumiðiim, skal fóiki bent á að draga það ekki lengi að fá sér miða. Blaðaskákin TA - TR SVART. Taflfélag Reykjavíkur, Jón Kristinsson og Stefán Þormar Guðmundsson eirnum í Belfast í gærkvöldi. Þeir höfðu alllir verið skotnir í höfuð- ið. Fréttamenn í BeMast segja, að leynilögreglumenm þar telji, að ímsfki lýðvaldiisherinm (IRA), sem er barunaðuir, bemi ábyrgð á morð- uinuim, þrátt fyrir að IRA hafi lýst því ytfir, að samitökin hafi hvergi komnið þar næmri. IRA berst fyrir samveininigu íráku ríkj arunia tveggja. Benedikt Árnason, leikstjóri; Gunnar Gunnarsson, skáld; Guðlaugur Rósinkranz, þjóðleikhússtjóri, og Örnólfur Árnason. (Ljósmynd Mbl.: Kr. Ben.) Svartfugl — Frumsýning á fimmtudag: Gaman að sjá hvernig verkið þróaðist - segir Gunnar Gunnarsson, skáld NÆSTKOMANDI fimmtudag, þann 18. marz, verður frumsýn- ing í Þjóðleikhúsinu á Svart- fugli eftir Gunnar Gunnarsson, en Örnólfur Ámason hefur sam- ið leikritið eftir skáldsögu Gunn- ars. Leikstjóri er Benedikt Áma- son, en Leifur Þórarinsson hefur samið tónlistina, sem flutt er með leiknum, og annast Haukur Guð- laugsson, organleikari á Akra- nesi, flutninginn. Gunnar Bjama son gerði leikmyndina, en Láras Ingólfsson sér um búninga í leiknum. Leilkieniáuir í Svartfuigli emu um 250 milljónir viðhalds vega 162 milljóna kr. framlag til hraðbrauta- framkvæmda af vegaáætlun kr. til í ár í GÆR lagði ríkisstjórnin fram á Alþingi þingsályktun- artillögu um vegaáætlun fyrir árið 1971 og bráða- birgða-vegaáætlun fyrir árið 1972. Kemur þar fram að áætlaðar tekjur vegasjóðs á þessu ári eru taldar 883 millj- ónir króna og er það að lang- mestu leyti benzíngjald eða 613 milljónir en þungaskatt- ur er áætlaður 197 milljónir. Á árinu 1972 er gert ráð fyrir, að tekjur vegasjóðs muni nema 943 milljónum kr. Gerf er ráð fyrir að verja í ár og næsta ár 250 milMjónum kr. til viðhallds vega, hvort árið um siig. Ti‘l nýrra þjóðvega verður varið í ár 363 mi'lljónium kiróna og 382 miMjónum króina næsta ár. Af fyrmefndu upphæðirmii er gert ráð fyrir, að vegasjóður leggi fram 162,1 milíljón króna til h raðbi'autaifr'aimikvæmda og er það 62,1 miltjóm króna hætok- un frá fyrra ári. Auto þessarar upphæðar er varið till hrað- brauitafram'kvaamda andvirði er- lemdra láma sem toumniuigt er. Á næsita ári er áæblað, að vega- sjóður miuni leggja fram til hraðbrauitaiframkvæmda tæp- lega 200 miillj. kr. Tili þjóðbnauitia er gert ráð fyr- ir að verja í ár 66 mi'Kfjánum kr. ag til lamds'brauita tæpttega 80 milljðmum toróma. Til brúar- gerða er ætlað að verja í ár tæplega 60 mililjónum toróna og heldur lægri upphæð maesita ár. Hr. Kaech og dr. Leeman, (Ljósm. Mbl., Sv. Þ.). Svissnesku sérfræöingarnir: Gagnlegir viðræðufundir abcaeigh HVÍTT: Skákfélag Akureyrar, Guðmundur Búason og Hreinn Hrafnsson 26. leikur svarts: — Hxf3. FRÉTTAMAÐUR Morgunbiaðs- ; ins hitti í gær að máli tvo af sér- fræðingunum sem hingað eru komnir til viðræðna við nefnd : þá sem framkvæmdanefnd Rann- , sóknaráðs rikisins setti á fót að ósk iðnaðarmálaráðuneytisins, til j að rannsaka skaðsemismörk flúor mengunar. Þeir eru dr. Leeman, I sem er prófessor í dýralæknis- fræði við hóskólann í Zurich, og herra Kaech, sem er forstjóri landbúnaðarskóla í Muri í Sviss. Þeir sögðu að tilgaimgurmin með förimni hiimgað væri fyrst og fremst sá að hifta að máli þá sérfræðinga hér á landi sem fjailla um huigsianilega flúormeng- un, skiptast á skoðunum við þá, og ræða mismumaindi leiðir ti'l að hindra flúormeniguin. Báðir hafa þeir mi'kla reyniahi á þessu aviði, og haifa ferðazt til fjöknarigra ilainda anuarra, til rammsókna og viðræðna. Þá hafði Morgunblaðið sam- band við Pétur Siguirjónsson, framkvæmd'aistjóra Ranmsóknia- stofniun'ar iðmaðarins, og sagði hanin að viðræður við þá féllaga hefðu verið mjög gaigmlegar, euda báðir þektotir sérfræðiirngar. A fumdi í dag hefðu menm borið samau bækur sínar, skipzt á hugmynduim og miðl'að hver öðr- um aif fróðleik, og hefði það verið mjög gagnlegt fyrir báða aðila. Nokkrir fleiri fundir eru fyrir- hugaðir áðúr en sérfræðmtgarnir ha)!da heiimleiðis á lauigaixliaig. 25, en með helztiu hl'U'tveiflcin faira teíkararnir Rúrik Haralds- son, sem er Bjarni Bjarnason á Sjöundá; Kristbjöug Kjeld teik- ur Steintummi, GíSli Alifreðsson leikuir séra Eyjólf, Gunnar Eyj- óJfsson fer rraeð hlutverk Schev- irags sýsluamaranis og Baldivin Halldórsson Iteifcur sækjandanu, Einar í Kollisvík. Ýmsir aðrir af þekktuim teikuiruim Þjóðteikhúsa- iras fara með stór hlufvedk í ’lleiknuim. I gær boðaði þjóðteikhússitjóri tH bl.aðamiaimafundar með höf- imdi'rau'm, Guiranari Guiniraarssyni, Ömólffi Áimasyni og leitostjóna. Þar kom rneðal anmans fram, að Gunraar Gumiraarisson Skriifaði Svartfugl í Kaupmamraahöifn vet- uriran 1928—1929, eft'iir að hafa ramnisakað dómsiskjöl og aðrar beknilldir um hið óhugnanflegia Sjöundánmól mjög nákvæmflega. Var bókin gefin út í Kaupmanna höfn haustið 1929 og var síðar þýdd á íisfllenzku af Magnúsi Ás- geirssyni, en Guraraar sfcriifaði Svartfú’gl upphaflega á dönetou. Hafuir verið reyrat að halda gnuirmhulgmynd steáldsins, sem keirraur fram í bókininL óbreyttri á ieifcsiviðirau, en áherzla er á það lögð í leikriitinu að hamra á því í verfciiwu sem er óháð tínva, það er að segja dómum og for- dómum roanraa. Skáldsagan Svart fugl fjaffiar um morðrraál og hef- ur Órnóiifur ofið úr henni sam- felfldan þráð, en verfc Gunnara er meira í formi svipmyndasögu. Svar'Muigí hefur nú verið æfð- ur í Þj óðleikhúsinu í rös-kar 10 vikur, og aðspurður sagði Guran- ar Guiranarstson skáld, að haran hiefði séð nokkrun hluita verkains á sviðinu og litist honum alls ekki ilfla á það. Síðan bætti skáidið v'ið og sagði, að hanti hefði gefið þeim Beraedikt og Örnóllfi frjáisar he.ndur í sam- bandi við gerð teikritsins og upp setniinigu og hefði hanm haft gam an af því að fylgjast með hvernig það þróaðist. — Hirus vegar er mér ljóst, sagði Guninar, — að ég hef ekki einigöng.u verið til bóta, því sagan binduir efnismieðferð- in.a á vássan hátt, e-n hitt má þó Mka hafa í huga að án mín, hefði þetta verk aldrei orðið til. Auglýst eftir vitnum MIÐVIKUDAGINN 3. febrúar varð slys í Fisohens&undi — rosk in 'koin'a varð fyrir biifreið. Ranm- sókmariögreglan vei't að tvær stú'ltour, sem leið áttu um sundið sáu sflysiið og í sömu andrá og það varð, kom maður á vett- vang. Þesisi vi'tni eru vinsam- legasit beðin að gefa sig fnaan við naninsótonarlögregiuna hið fyrsta-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.