Morgunblaðið - 12.03.1971, Page 3

Morgunblaðið - 12.03.1971, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1971 3 VORKAUPSTEFNA Félags íslenzkra iðnrekenða, Islenzk ur fatnaður, var opnuð í Laugardalshöllinni í gærmorg un og stendur fram yfir helgi. Sýningin er ætluð inn kaupa- og sölustjórum verzl- ana og fyrirtækja hvaðanæva af landinu og verður opin fram yfir helgi. Félagar úr Módelsamtök- unum sýna mokkuð af tázku fatnaði þeim, sem á kaup- stefnunni er. Kenndi þar margra grasa, stuttbuxnatízk Frá tízkusýningu kaupstefnunnar í gær i gær í Laugardalshöll Fataiðnaður á ánægju- legri þroskabraut - sagði Gunnar J. Friðriksson, form. Fél. ísl. iðn- rekenda, er vorkaupstefnan íslenzkur fatnaður var opnuð mjög ánægjulegt að sjá, hvemig þessar kaupstefnur hafa þróazt írá því að vera hikandi tilraun í það að vera fagleg kaupstefna, skipulögð og rekin af fólki, sem náð hefur fullum tökum á við- fangsefninu og stendur að því leyti ekki að baki starfs þræðrum sínum meðal hinna Framh. á ls. 19 an var áberandi og af slíkum buxum ýmsar gerðir og marg ar hinar smekklegustu. Þá voru sýndar ýmsar gerðir herrafata, peysur af öllu tagi, náttföt af ótal gerðum, sport- fatnaður, kápur ýmist úr tery lyn og poplinefnum, rúskinni eða íslenzkum skinnum og voru langflestar kápurnax af midi-síddinni. Sýriishorn af framleiðslunni birtist hér á síðunni, svo að fólk geti gert sér í hugarlund, hvað verður á boðstólum í vor og sumar. Að þessu sinni taka eftir- talin fatagerðarfyrirtæki þátt í vorkaupstefnunni. Belgja- gerðin, Bergmann h.f., Ceres, Dyngja h.f. Fataverksmiðjan Hekla, Model Magasin h.f., Lady h.f., L. H. Múller, fata- gerð, Peysan h.f., Prjónastofa Önnu Þórðardóttur, Prjóna- stofa önnu G. Bergmann, Prjónastofan Iðunn h.f., Prjónastofan Snældan, Sauma stofan Sunna og Litla Prjóna stofan, Sjóklæðagerðin h.f., Verksmiðjan Max h.f., Uliar verksmiðjan Framtiðin, Ullar verksmiðjan Gefjun, Verk- smiðjan Dúkur h.f., Verk- smiðjan Föt h.f. og Vinnu- fatagerð íslands. Við opreun kaupstefnunnar flutti formaður Félags ís- lenzkra iðnrekenda, Gunnar J. Friðriksson ávarp. Rifjaði hann upp að þetta væri sjötta kaupstefnan, sem Féi. ísl. iðnrekenda gengist fyrir og sú stærsta fram áð þessu; sýndi nú 21 fyrirtæki, en 18 í fyrra og 16 árið þar áður. Hann taldi og ástæðu til að vona að fjöldi innkaupastjóra myndi notfæra sér kaupstefn una í rikara mæli en fyrr. Síðan sagði Gunhar: „Gildi þessarar tegundar sölustarfsemi virðist því fara vaxandi í augum bæði fram leiðenda og kaupenda og er Midipils úr rúskinni og ból- eró úr sama efni við Stuttbuxur settu mikinn sv'p á tizkusýninguna TIZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS LAUGAVEGI 66 og TÝSGÖTU 1. TAKIÐ VEL EFTIR! NÝUPPTEKNAR VÖRUR □ GALLABUXUR OG SPORTBUXUR FRA U.S.A. □ FROTTÉ-SOKKAR OG ALLS KONAR SOKKAR i ÓTRÚ- LEGA MÖRGUM LrTUM □ HERRAPEYSUR MARGAR GERÐIR OG LITIR □ BINDASETT □ STAKIR HOLLENZKIR JAKKAR — MJÖG FALLEGIR □ RÖNDÓTT VESTI UTAN YFIR PEYSUR OG BLÚSSUR. m KARNARÆR t mi m Jrn rnmJjr/Lm M I TAKIÐ VEL EFTIR! I □ FERMINGARFÖT I MEÐ OG ÁN VESTIS SELD MEÐ 10% AFSL. ' □ FERMINGARKJÓLAR 1 OG STUTTBUXNA I ..DRESS" SELD | EINNIG MEÐ 10% , AFSL. 1 □ DÖMUPEYSUR 1 l MIKLU ÚRVALI I □ BRODERAÐAR SKYRTUR I I □ STUTTBUXUR I I MÖRGUM GERÐUM | OG LITUM | □ MIDI-PILS • □ STAKAR BUXUR I MEÐ HINUM t VINSÆLA LOKUFALLI. SIAKSTEII\1AR Kann ekki aö nefna slíkt ríki I fyrradag beindi Morgunblað ið þeirri spurningu til Austra l>.jóð\il.jans, af gefnu tilefni, hvort hann gæti nefnt eitt sós- ialískt ríki, þar sem alnienn mann réttindi væru við lýði en ekki ritskoðun, pólitískar ofsóknir á - hendur listamönnum o.s. frv. Austri svaraði í gær og það ber að virða, að hann svarar hrein i skilnislega og umbúðalaust, sem er næsta sjaldgæft úr þeirri átt. Hann segir: „Spurningxmni er auðsvarað höfimdur þessara pistla kann ekki að nefna slikt ríki.“ Þetta er mjög mikilsverð játning af hendi þess manns, sem lítur á sjálfan sig sem einn helzta oddvita í baráttunni fyr- ir sósíaUsku þjóðskipulagi á ís- landi. Hann hefur nú viður- kennt, að í engu ríld veraldar, sem kennir sig við sósiaUsma, tiðkast þau almennu mannrétt- indi, sem þykja einna mest virði, málfrelsi, prentfrelsi — frelsi tíl orðs og æðis. Samt ekki af baki dottinn Enda þótt Austri hafi nú við- urkennt, að almenn mannréttindi séu ekki við líði í sósialiskum ríkjum sjást þess engin merki að hann hafi snúið baki við barnatrú sinni. Hann segir; „Hins vegar er ástandið í sósíal- ísku rikjunum hvorki óumbreyt- anlegt né endanlegt, eins og reynsla síðustu áratuga hefur sannað berlega. ... 1 þeim átök um hefur krafa um Ustrænt frelsi, málfrelsi, prentfrelsi og félagafrelsi verið í fyrirrúmi; hún er nú háð af vaxandi djörf- ung innan Sovétríkjanna og hún setti mjög sterkan svip á lmg- myndir þær, sem Kommúnista- fiokkur Tékkóslóvakíu reyndi að framkvæma árið 1968, áður en rússneskir skriðdrekar skökk uðu leikinn. Þeir sem heyja sUka baráttu fyrir vaxandi lýð- ræði eru samherjar sósíalista i öðrum löndum m.a. á íslandi." Við þessa röksemdafærshi er tvennt að atliuga. Það er vafa- laust alveg rétt, að ástandið í sósíalískum ríkjum er hvorki ó- umbreytanlegt né endanlegt. Hins vegar „hefur reynsla síð- ustu áratuga sannað berlega" að „Ustrænt frelsi, málfrelsi, prent- frelsi og félagafrelsi" samrýmast ekki sósíalisnia. Hvarvetna þar sem sósíalisma hefur verið kom- ið á, hafa þessi mannréttindi nær umsvifalaust verið afnumin og hafi verið gerð tilraun til að koma þeim á, hefur hún jafnóðum verið bæld niður eins og dæmin sanna. Það er líka rétt, að innan hinna sósiölsku rikja fer fram barátta fyrir því, að almenn mannréttindi verði í lieiðri höfð, en hverjir lieyja þá baráttu? Það eru ekki kommúnistaflokk- ar þessara ríkja. Það eru ekki forystumenn hins sósíaliska þjóð skipulags. Það eru jafnvel ekki ungir sósíaUskir hugsjónafröm- uðir. Nei, sú barátta er háð af hinum kúgaða lýð, Iiinum al- menna borgara og þá ekki sízt rithöfundiim. I þeirri baráttu hef ur alþýða manna livað eftír ann- að risið upp til blóðugra átaka við kúgara sína, en unisvifalaust verið murkuð niður með vopna- valdi. Eru sósíalistar á fslandi samherjar þessa fólks? Því mið- ur er ekki svo. Á tindanfömum áratugum hefur það orðið hlut- skipti sósíalista á íslandi að halda uppi vörnum fyrir það ofbeldi, sem kommúnistastjórair hafa framið gagnvart almenningi í löndum sínum. Á þessu hefur engin breyting orðið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.