Morgunblaðið - 12.03.1971, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 12.03.1971, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1971 5 Frá kvöldvökunni í Stapa trompet, Elísabet Guðmunds dóttir einleik á fiðlu og Smári Haraldsson einleik á flautu. Undirleik hjá þeim annaðist Siguróli Geirsson. Baldur Hólmgeirsson las frá sögn og tveir unglingar sýndu stuttan gamanþátt. Pophljóm sveitin Júmbó lék nokkur lög við mikinn fögnuð yngri kyn slóðarinnar a.m.k. Og síðast en ekki sízt má geta þess, að Ríó-tríóið sigraði hug og hjöt.ru allra áheyrenda sinna með glæsilegum þjóðlaga- söng. Að lokum var svo fluttur allnýstárlegur helgileikur. — Hann hófst með því, að æsjfu lýðskór Keflavíkur söng, að nokkru leyti í talkór, spurn ingu dagsins: „Hvert ætlar þú“. Var lagið samið og út- sett af stjórnandanum Sigur- óla Geirssyni. Þvi næst gengu nokkur ungmenni fram og gáfu sín mismunandi svör. Lokaorð og niðurstaða þessa helgileiks voru orð Jesú: — „Vilji einhver fylgja mér, þá afneiti hann sjálfum sér, taki upp kross sinn og fylgi mér“. Stjómandi kvöldvökunnar var sóknarpresturinn, sr. Björn Jónsson. yeiilumatur og Snittur SÍLI) @ l'ISKUR Æskulýðsguðsþ j ónustur í Keflavíkurprestakalli f Keflavíkurprestakalli má segj a, að æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar sé einn af mestu hátíðiisdögum ársins, hátíð, sem allur söfnuðurinn tekur þátt í. Síðastliðinn sunnudág voru fluttar tvær æskulýðsguðs- þjónustur í Keflavíkurkirkju og Félagsheímilinu Stapa. Á báðum stöðum fluttu tvö ungmenni ávörp, þar sem þau svöruðu fyrir sitt leyti spumingu dagsins: „Hvert ætlarðu". Ennfremur aðstoð- uðu ungmenni við aðra þætti guðsþjónustunnar. Var hús- fyllir á báðum stöðum. Um kvöldið var kvöldvaka í Stapa. Þangað fjölmennti unga fólkið og bauð foreldr- um sínum og öðrum þeim, er koma vildu til þátttöku. Var aðsókn svo mikil, að fjölda margir urðu frá að hverfa, en gizkað er á, að samkomu gestir hafi verið um 800— 1000 þegar flest var. Dagskrá kvöldvökunnar var mjög fjölbreytt og vel til hennar vandað. Tveir ræðu- menn svöruðu spumingu dagsins á athyglisverðan og minnisstæðan hátt, þau Stef anía Hákonardóttir, formað- ur æskulýðsráðs Njarðvíkur- hrepps og Tómas Tómasson, forseti bæjarstjórnar Kefla- víkur. Þá sungu þrír kórar, barnakór og æskulýðskór Keflavíkurkirkju undir stjórn Siguróla Geirssonar og barnakór Ytri-Njarðvíkur, en stjórnandi hans er frú Hlíf Tryggvadóttir. Þá lék Brynj ar Gunnarsson einleik á Hvert ætlarðu? Afvinna Vélainnflytjandi vill ráða sem fyrst ungan reglusaman mann til afgreiðsiu á vélum og varahlutum. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt: ,,6454". Smáíhúðahverfi Einbýlishús í Smáíbúðahverfi er til sölu. Húsið er hæð, óstandsett ris og kjallari, stór bílskúr, ræktuð lóð. ÍBÚÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36849. OG/EÐA HETTU ★ KÁPUR MEÐ OG ÁN SKINNA ★ BLÁIR HETTUFRAKKAR ★ PEYSUR, STUTTAR OG SÍÐAR MEÐ OG ÁN RÚLLUKRAGA ★ BLÚSSUR OG UNDIRFATNAÐUR í FJÖLBREYTTU ÚRVALI FESTAR, HALSBOND OG ÝMSAR FLEIRI GJAFAVÖRUR.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.