Morgunblaðið - 12.03.1971, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.03.1971, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1971 Ungur fangi talar við prestinn sinn Presturinn: Vertu velkom- jirun, þú ert búinn að vera nokkra mánuði á Lit'la Hrauini. Hvernig hefur þér liðið? Er ekki gott að vera aftur frjáls? Fanginn: Mér hefur iiðið nokkuð vel. Litla-Hraun er ekki vondur staður, þótit ýmislegt mætti vera öðruvísi og betra. Gott að vera frjáls? Jú, það er gott, aðeins ef ég gæti farið etftir því, sem dómarintn sagði við mig, að byrja ekki aftur að drekka brenmvín. Það væru fáir á Litla- Hrauni, ef ekki væri drukkið svona mikið. Og eins og þú veizt, maður veit ekki fyrri til en fyiíliríið hefur gert úr manni giæpamann. Presturinn: Þetta hafði ég nú oft sagt ykkur fyrir ferm- inguna. Og svo batnar nú yfirleitt enginn við refsivist. Fanginn: Nei það segirðu satt, það eru uni þrjátíu manns á Litla-Hrauni eða náiægt því, og ffliestir hafa verið þar oft, þeir koma aftur og aftur. Það þýðir ekki að vera að gefa frelsi fyrri en maður er fær uim að lifa frjáis. En finnist þér ekki að eigi að refsa nieinuim? Hvað á þá að gera? Présturinn: Hefnd eða re'fa- ing gerir engan betri, þó að hún kannski gæti hindrað með ótta og angist. Sumir fremja afbrot í augnabliks- brjálæði eða utndir áhrifum áfengis, þótt þeir séu annars góðir og göfugir menn. Er nokkurt vit, að þeir sitji síðan árum saman í fang- elsi þess vegna, sjálfum sér, samfélaginu og ástvinum sín- um til harms og niðurlæg- ingar? Fanginn: Já, þetta er alveg satt. Þetta er hræði'l'egt. Svona mienn eru til fyrir austan. Menn sem aldrei hefðu átt að koma þanigað eða vera löngu famir þaðan. Ef þeir eru að eðlisfari vondir, þá versna þeir og eflast í hatri. En séu þeir góðir, þá er fangavist þeirra synd og glæpur samfélagsins. Nú en hvernig ætti þá að fara með þá sem brjóta boð- orðin? Brjóta gegn samifélag- inu? Ekki er hægt að láta þá bara eiga sig. stjómlausa og afakiptalausa? Presturinn: Fangelsi í nú- tímamier'kinigu orðsins, þar aem menn sitja innilokaðir og að mikiu leyti aðgerðarlausir og illir tímum saman, ættu ekki að vera til. Það á að líta á þá sem sjúklinga á betrun- arhæli í betrunarvist. Gefa þeim kost á sem fjölbreytt- ustum viðfangsefnum bæði við nám og störf. Síðan ætti að útskrilfa hvem og einn eftir bata og þroska, en ekki eftiæ tímalengd á hælinu. Auðvitað verður að hefta frelsi þeirra á ýmsan hátt með strangri gæzlu. Og sumir yrðú kannski ævilangt á svona hælum, Mkt og fávitar og örviitar. En flestir mundu sleppa fljótlega samkvæmt ráði sállæbna og sérfræðiiniga. Og þeir mundu aldrei vinna nokfkrum framiar mein. Nú hinir, sem ekki sýndu, að þeir væru samfélagshæfir og yrðu þama árum saman, gætu sjállfum sér um kennit eða sjúkleika sínum líkt og aðrir sjúblingar, sem reynast ólæknandi. Fanginn: En hvernig ætti að finna út, hvenær maður ætti að verða frjá'lB? Presturinn: Það ættu sér- fræðingar að dki'lja. Og svo yrði í fangelsinju, sem ætti að kal'last betrunarhæli, deilda- skiptirug, sem færði fólkið nær og nær frél'sinu. Og sum- um vseru leyfðar ferðir og heimsóknir, styttri eða lenigri reynsluilauisu eftir atvikum og undir eftirliti. Hvað fannst þér annars helzt að fyrir auistan? Ég þekkti hælið á Litla-Hrauni, var þar prestur í tíu ár. Fanginn: Mér finnst sér- stakllega þurfa meiri deillda- skiptingu. Hún er nánast engin. Nýkomnir unigir fang- ar, sem sumir eru hálfgerð börn ættu ekki að þurfa að vera í nánum kynnium við marigra ára síglæpamenn eða síafbrotamienn. Hinir svo- köiiluiðu stórglæpamenn eru í ailt öðnum flokki, og geta verið alUit annað en vondir menn. Sumir jafmvel beztir. Maður, sem fremur hryili- legan glæp í ölæði og haturs- kasti, þarf ekki endilega að vera afhrak ævilangt, ekki einu sinni neitt afhrak. Nú, svo þarf fjöil'breyttari störf og námsaðstöðu, betri og heppiiegri bókakost, með leiðbeiningum við liestur bóka og hæfi'llega mennibun fanga- varða. Sumir eru reyndar ágætir, eina og beztu feður, en aðrir eru ef svo mætti segja sofandi á verðinum og kunna ekiki að uimgangast fólk á okkar þroskastigi. Þeir mega ekki umganigast fanga með lítil'svirðingu og kaldr- anaskap. Og þeir verða að gæta þess, að fangarnir meiði ekki og nærri því að segja verði hver öðrum að fjörtjóni. Svo mættd vera dálítið betri andleg umömnun. En það er nú miklu betra núna, síðan „Vernd“ fór að vaka yfir hælinu. Presturinn: En þú minnist ekkert á meðferð, aðbúð og húsakost? Fanginn: Mér fannst það ailt gott. Húsnæðið gæti verið betra, stærra og hentugra, annarst getum við nokfcru ráðið sjálfir um umgengni í iklefum eða herbeirgjum. En flestir okkar eru ekki vanir betra. Fæðið er yfinleitt gott, þótt alltaf líki einum það, sem öðrum fel'lur ekki í stóru húsi. Og ámanmúðleg með- ferð heyrir áreiðaniega til undantekninga, og valdi er ekki beitt, mema ekki sé um annað að ræða. Presturinn: Hvað fimn'st þér þá um famgavist þína. Hefur hún orðið þér betrunarvist fremur en refsivist? Fanginn: Ég lít á míma vist þama sem nauðsyn, og nú átta ég mig betur en áðuir. Veit að þín ráð voru rétt. Ég er inmilega þakkliátur einum fangaverði og einum famiga fyrir samveruna. Flestir voru betri en ég hélt, og ég slapp þó lifandi og lítið skemmdur frá þeim vondu. Nú ræð ég mig út á land til starfa, því alltaf er ég hræddur hér við böivað brenuivinið. Árelíus Níelsson. Moskvu, 10. marz, AP. RCMLEGA hundrað Gyðingar sottiLSt í dag að í móttökusal / æðstaráðs Sovétrikjanna, tll J að undirstrika kröfur sínar um að fá að flytja til ísrael. Áður höfðu þeir afhent orð- sendingu, þar sem því var mót mælt að þeim væri meinað að flytjast til heimalands síns, Israel. Ætlun hópsins var að fara í hungurverkfall i mót- tökusalnum, en þegar hann hafði verið þar í um klukku- stund, kom mikið lögregiulið á vettvang og ruddi saiinn. Ekid er kunnugt um hvort einhverjir mótmælendanna voru handteknir. Gott heilsufar — í Reykjavík HEILSUFAR í Reykjavík hefur verið gott það sem af er velrar, en að undanförnu hefur þó borið nokkuð á kvefsótt og hálsbólgu, að sögn aðstoðarborgarlæknis í gær. í skýrslu frá skrifstofu borgar- læknis um farsóttir í Reykjaví'k vikuma 21.—27. febrúar síðast- liðimn segir að hálsbóJguti'lfe’lli hafi verið 99, kvefsóttartiliflelli 169 og luingnabólgutillfe'llli 23; 19 dlengu iðrafcvef þessa viku, 7 kveflliungmabólgu, 18 hlaupabólu og 12 iniflfúemsu. Nýskipaður sendiherra írans, Manoutchehr Marzban, afhenti í dag forseta íslands trúnaðarbréf sitt í skrifstofu forseta í Alþingis- húsinu að viðstöddum utanríkisráðherra. Síðdegis þá sendiherr- ann heimboð forsetahjónanna að Bessastöðum ásamt nokkrum fleiri gestum. Innf lutningur EFTA eykst GENF 9. marz — NTB. Viðskiptavelta hinna níu að- ildarlanda Fríverzlunarbandalags Evrópu (EFTA) nam 106 milljörðum dollara árið 1970 og hefur aldrei verið meiri. Inn- flutningur jókst hins vegar meira en útflutningur og þess vegna er halli á viðskiptajöfnuði gagn- vart löndum utan bandalagsins sem nemur um 7,9 milljörðum dollara. Heildarútfllutainigur EFTA-lamd amna árið 1970 mam 43,3 millljörð- um doiliaVa, em það er 13% aukn- iirag mið'að við árið á uindan. Inm- fluitnimigurimin nam samtals 51,2 mililjörðum dolliaira. Norræni sumarháskólinn — að hef ja vetrarstarf sitt VETRARSTARF Norræna sum- arháskólans er nú í þann vegimm að hefjast. Aðal'tillgangur skól- ams er að halda uppi fjölfræði- legri starfsemi, meðal amnars með því að fá fræðimenn úr ýms uim greinium til umræðna og könmiuimar á viðfangsefnium, sem þeim eru ölllium samieigin.leg. Með þessu er stefnit að betri Skilnimgi á viðfangseflnuinium og að því að forða þátttakendum flrá fræðilegri einangrum. Starf- semin fler meðal anmiars fram í námishópum og er ákveðið, að að minmsta kosti tveir hópar starfi í Reykjavík á þessu vori. 1. Skilningur á manninum og þjóðféiaginu í ýmsum vísinda- greinum. Stjórnandi: Dr. Þórir Kr. Þórðarsoe, próflesisor, sími 23143. Fyrsti fundur miðviku- daginn 17. marz, k'lukkan 20:30 í Narræna húsiinu. 2. Fæðuvandamálið frá sjón- armiði læknisfræði, félagsvís- inda og náttúruvísinda. Stjórn- andi: Dr. Jómas Bjarmasom, efna- flræðingur, sími 35619. Fyrsti flumdur fimimitudaiginm 11. marz, fcliufckan 18:00 í Norræma húsinu. Stjórh íslandsdeildar Norræna sumarháskóiams skipa mú: ÚJtfur Sigummiumdsson, hagfræðingur (formaður); Þorvaldur S. Þor- validsson, arlki'tekt; dr. Björn Björnsson, prófessor, og Geir- harður Þorsteinsson, arkitekt. Varastjórn: Þór Villhjálmsson, próflessor; Þorbjöxn Broddason, leiktor; dr. Jómas Bjarniason, efna fræðimgur, og Baldur Guðlauigs- son, stud. jur. Góður bolfiskafli á Vestfjörðum MORGUNBLAÐINU hefur borizt yfirlit um sjósókn Og aflabrögð í Vestfirðingafjórðungi í febrúar, og segir þar meðal annars: Fyrri hluta febrúarmánaðar voru hér þráiátar ógæftir og um tíma þakti hafísinn nálega öll mið vestfirzka bátaflotans, svo að hann gat lítið athafnað sig. Um miðjan mánuðinn lónaði ís- inn heldur frá landi og voru gæftir nokkuð stöðugar eftir það. Fengu togbátamir mjög góðan afla við ísjaðarinn og einnig fékkst ágætur afli á línu djúpt úti af syðri Vestfjörðunum. Reru stærri bátarnir frá Djúpi þangað suður eftir, en þær sjóferðir taka á annan sólarhring. Einn bátur frá Patreksfirði var byrj- aður með net, en afli var heldur tregur. Heilldaraflimn í márauðimum var 5.651 Lest, og er heiJdaraflinn frá áramótum þá orðirnn 9.382 lestir. 1 fyrra var flebrúarafllimm 4.060 'Jlestir og heildaraÆl'inm frá ára- mótum 9.167 testir. Af 38 bátum, sem stunduðu bollfiskveiðar frá Vestfjörðum í febrúar, reru 24 með líniu, og varð heilda'rafli þeirra 2.882 testir í 349 róðrum, eða 8,26 testir að mieðaJJtali í Framh. á bls. 11 Samkvæmt ársskýrsliu samtak- anma var aukmimig á imiraflutnimigi meiri frá 1969 till 1970 í Svíþjóð, Portúgal og ísl'andi en á tímabiil- imu 1968 til 1969, en það á ekki við um ömmiur aðildartlömd. Inmflutmimigsaukminig Fimma slær ölfl. met og nemur 30%, en imn- fliutmimgur íslemdiimga, Norð- mainiraa, Austuirríkismanina, Portú- gala og Svissllemdinga jókst um meira en sem srvarar 20%. Sam- kvæmt ársskýrsiI'Uimni varð heild- arinmflutnmgur EFTA ekki meiiri em raium ber vitni vegnia þess að iminflutninguir tifl. Bretlamds jóksit tiltöilulega lítið, eða um 8,9%. Útfllutnimigur tifl Efmaihagbainda- lagál'amdairania jókst um 15% og nam 11,3 millj örðum doll'ara. Immflutmingur frá EFTA-lömdum- um jókst um 18% og mam 16,2 miJiljörðum dolflara. Útfllutnimguir EFTA-landanmia til Bandaríkjanma jókst um 4,2% árið 1970 og mám 3,9 mílljörðum dall'ana, en immflliut'nimguir frá Bandaríkj uinum jókst á sama tíma um 11,5% og mam alls 4,9 miUjörðum dollara. Samþykki frumvarp um sjávarútveg H'eHigsamdi, 25. febr. 1971. SAMEIGINLEGUR flundur sjó- manma og vélstjóradeilda Vlf. Aftureldingar, Hel'lissandi, var haildinm 21. febr. 1971. Fundurinm skonar á háttvirt Alþiragi að samþyk'kja fruimvarp þeirra Jónasar Ármaisonar og Geirs Gunnarssomar um breyt- imigar á löguim nr. 79, 1968 um ráðstafainir í sjávarútvegi vegma breytingar igemgis ísilenzkrar krónu. Með miefndum lögum voru samnin'gsbundin h'lutiakjör sjó- manna skert það milkið að sllífcs eru efcki dæmi að ísl. laun- þegum hajfi með löggjöf verið gerð sl'ík kjaraskerðimg. Sérstakliega skorar fumdurinm á aila þingmenm Vesturlamds- kjördæmis að standa saman sem einm maður að samþyktat fyrr- neiflnds frumvarps. Fyrir hönd fumdarins. Reynir Benediktsson. Áskorun 200 sjómanna — um 50 mílna landhelgi MORGUNBLAÐINU hafa borizt undirskriftir tæplega 200 sjó- manna á Patreksfirði, Tálkna- firði og Bildudal, þar sem skor- að er á ríkisstjórnina að „ákveða nú þegar stækkun fiskveiðilög- sögunnar út i 50—60 mílur á Al- þingi, sem núna er við störf“. I áskoruninni segir ennfremur: „Allir Islendingar vita, að þetta er alvarlegt mál, sem þolir ekki bið og treystum við því, að rík- isstjórnin daufheyrist ekki við áskorunum i svo alvarlegu máh.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.