Morgunblaðið - 12.03.1971, Síða 11

Morgunblaðið - 12.03.1971, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1971 11 Guörún Sverrisdóttir, hjúkrunarkona: Hj úkrunarskólinn, Alþingi og fréttaflutningur MARGT hefur verið skrifað og skrafað um hjúkrunarmál und- anfarnar vikur og daga í blöð- um jafnt sem fréttum útvarps og sjónvarps. Komnir eru miklir fjörkippir í alþingismenn okkar varðandi heilbrigðismál á fs- landi og er það vel. Heilbrigðismálaráðherra Egg- ert G. Þorsteinsson upplýsti, að á þessu ári myndi verða ráðinn hjúkrunarfulltrúi við ráðuneyt- ið, og er það ekki seinna vænna, en fyrir því hafa hjúkr unarkonur barizt í nokkur ár. Eiinniig var vikið að sikorti á hjúkr unairiÐomum svo og hjúkrunatr- kenraurum við Hj ú knuiniairskól arai. Ef dæma má eftir grein sem birtist í Alþýðublaðinu laugar- daginn 6. marz vantar hvorki húsnæði við skólann, fé né kennslukrafta til að mennta og útskrifa hjúkrunarkonur? Með viðbyggingu Hjúkrunar- skólans var nemendafjöldinn aukinn um rúman helming, en kennarafjöldinn var sá sami. — Ekki var sú viðleitni lofsungin í blöðunum. Nú þegar draga þarf í land beimast öll spjót að skólastjóra Hjúkrunarskólans, sem eigi getur brautskráð nægi- lega msrgar hjúkirunartkonur til starfa. Á árunum fyrir stækkun skól ans (fyrir 1970) útskrifuðust að jafnaði 40 hjúkrunarkonur (20 að vori — 20 að hausti). Sl. ár voru brautskráðar 82 hjúkrun- arkonur og verður tala þeirra, sem ljúka námi á þessu ári svip uð, en fer síðan minnkandi vegna skorts á hjúkrunarkenn- urum. Hvaða menntun þarf hjúkrun arkennari að hafa? Fyrst er það 3ja ára náim við hjúkrunar- skóla, þá 2ja-3ja ára starf á sjúkrahúsum áður en þær geta komizt að í hjúkrunarkennara- skólum erlendis, sem tekur 1 % til 2 ár, — eða 6V2 — 8 ár að öðlast kennararéttindi. Er því vel skiljanlegt að fá- ar hjúkrunarkonur leggi út í - Fiskafli Framh. af bls. 10 róðri. Er mjeðalafli límibátanma frá áramótum 7,90 lestir í róðri. Er það aðeins hærra en í fyrra, en þá var meðalaflinn 7,82 lestir í róðri. Afflahæsti línubáturinn í fjórð- umgnium var Tungufell frá Tálknafirði með 175,6 lestir í 18 róðrum, en í fyrra var Tálkn- firðingur aflahæstun: með 218,0 lestir í 10 róðrum (útilega). Af togbátunum var Júlíus Geir- mrundsson frá ísafirði afliahæsf- ur með 303,5 lestir i 3 róðrum, en í fyrra var Guðbjartur Krist- ján frá ísafirði aflahæstur með 197,2 leatir í 5 róðrum. Aflahæsti báiturmn frá áramót- um er raú Júlíus Geirmundsson með 402,2 l'estir, en í fyrra var Táilknifirðinguir aflahæstur með 385,0 lestir. Áflahæstu bátamir frá 1. janú- ar till 28. febrúar: 1. Júlíus Geirmundsisan, tv. 402.2 liestir í 9 róðrum. 2. Kofri, Súðavík, tv. 396.7 lestir í 9 róðntam. 3. Gígja, Boiungavík, tv. 391.3 lestir í 7 róðrum. 4. Guðbjörg, ísafirði, tv. 386.7 lestir í 9 róðrum. 350.3 lestir í 40 róðrum. 5. Sókún, Boliungavík, L 350,3 lestir í 40 róðitim. 6. Táiknfirðingur, Tálknaf., 1 344,0 lestir í 35 róðrtan. 7. Tungutfefl, Tálknatfiröi, L 334,0 lestir í 35 róðmrn. 8. Guðbj. Kristjén, íaaf., tv. 333,5 lestir í 9 róðirum. 9. Guðm. Póturs, Bolungav., 1. I 329,8 lestir í 40 róðrum. 10. Þnymur, Patreksfirði, 1. 327,1 lest í 33 róðrunn. svo langt nám, sem auk þess er mjög dýrt. Á skrautsíðu Tímans, sunnu- daginn 7. marz, er viðtal við fjórar unigliingsstellpiuir, þaæ sem einhver málhress og pennaglað- ur blaðamaður yirðist aldeílis hafa komizt í feitt. Ég dreg í efa að stúlkur þessar standi und ir eða fyrir öllum þeim dylgjum og dónaskap, sem Þorbjörgu Jónsdóttur, skólastjóra, er sýnd- ur, þar eð blaðamennska og heiðarleiki haldast ekki alltaf í hendur. Vil ég rekja eftirfarandi úr „viðtali" þessu: 1. Hjúkrunarskólinn er ekki fullsetinn. Hvaðan úr veröld inni hafa þær að nemenda- fjöldinn sé ekki nema 60 þar sem hann er 210. 2. Þær hafa heyrt að þeir, sem hæfir eru til kennslu vilji ekki vinna undir stjórn Þor- bjargar. 3. Að hún ein ráði inntöku nem enda. Hver á að gera það ef ekki skólastjóri viðkomandi skóla? Annars er fimm manna skólanefnd, sem fjallar um vafaatriði. 4. UmsóknareyðublÖðum synj- að? Blöð þessi fást, þá er nemendur hafa lokið til- skilinni undirbúningsmennt- un. Það var einnig mjög ánægju- legt að lesa um, hversu ánægð- ar stúlkurnar voru með þá al- þingsmennina Sigurvin Einars- son og Einar Ágústsson, sem „vilja gera þegar í stað raun- hæfar ráðstafanir til þess að ráða bót á þeiim sikiorti á hjúkr- unarkonum, sem raú er.“ Hverj- ar verða þær ráðstafanir? E.t.v. að banna barneignir og gifting- ar hjúkrunarkvenna? Hjúkrunarskólinn hefur staðið sig vel. Útskrifað 940 hjúkrun- arkonur, lengst af við lítið hús- rými, mjög slæma kennsluað- stöðu og fáa kennara. Hjúkrun- arkonur útskrifast venjulega á aldrinum 21—25 ára (s.k. gift- ingaraldri fólks). Þær giftast, eignast heimili og börn, og ekki er við Þorbjörgu að sakast í þeim efnum! Ætli skort hjúkr unarkvenna megi ekki skrifa á þann reiking, að einhverju leyti. Sett hafa verið á fót bama- heimili við spítalana, sem auð- veldar hjúkrunarkonum að vinna úti, en það dugar samt ekki til, því spítalavinna út- heimtir vaktavinnu. Tímaviðtal þetta er til lítils sóma fyrir stúlkurnar fjórar, viðkomandi blaðamann og þá ekki sízt fyrir blaðið sjálft. 23ja ára starf Þorbjargar við skól- ann er meira, merkara og erfið- ara en flestir gera sér grein fyr- ir og eru aðköst þessi fyrirlit- leg. í ritstjómargrein Magnúsar Kjartanssonar í Þjóðviljanum 9. marz kemur hann inn á „ástamd í hjúkrunarmálum á íslandi“ og virðist sem hann hafi umrætt Tímaviðtal sér til fyrirmyndar. M.a. segir hann Eggert G. Þor- steinsson vera æðstan yfirmarm „þessara mála“, en þar fer hann mannavilt. Síðan 1962 hefur Hjúkrunarskóli íslands vérið undir stjórn menntamálaráðu- neytisins. Dagblöð Reykjavíkur og þeirra pólitísku áhangendur ættu að kynna sér betur eðli málefnisisns áður en þeir bjóða almenningi efni sitt til aflestrar. Ég er gamall nemandi Þor- bjargar Jónsdóttur og betxi skólastjóra er varla hægt að kjósa. Er það miður að störf hennar í þágu heilbrigðismála á íslandi séu á þennan hátt þökk- uð. OG TRYGGING er haghvæm fyrir alla Nokkur hætta fylgir öllum störfum og því er hverjum nauðsynlegt að vera VEL tryggður. Það nýjasta í tryggingaþjónustu Samvinnutrygginga er SJÚKRA- OG SLYSATRYGGING. Hlutverk hennar er að bæta tekjumissi af völdum sjúkdóma og siysa. Hún greiðir, á þann hátt veikindadaga í allt að þrjú ár, örorkubætur vegna slysa og sjúk- dóma og dánarbætur af völdum slysa. Með viðbótar líftryggingu er hver og einn VEL tryggður. Við viljum sérstaklega benda á hagkvæmni þessarar tryggingar fyrir þá, sem reka sjálfstæðan atvinnurekstur og verða fyrir tekjumissi, ef veikindi eða slys ber að höndum. Ennfremur er hún hagkvæm fyrir þá, sem einhver laun fá, en missa þau t.d. eftir 1—3 mánuði. Leitið nánari upplýsinga um þessa nýju tryggingaþjónustu okkar. SAMVIA.MJTRYGGirNíiAR ARMÚLA 3 - SlMI 38500

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.