Morgunblaðið - 12.03.1971, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 12.03.1971, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1971 sæsizim Gjaldeyrisverzlun nýju bankanna hefst 1. júlí: Mikill ágreiningur 1 bankakerf - inu og á þingi um sameiningu — Samvinnubankinn hefur ekki sótt um gjaldeyrisréttindi Samvinnubankinn hefur ekki sótt um gj aIdeyrisréttind i, sagði Gylfi Þ. Gíslason, bankamála- ráðherra, á Alþimgi í gær og þess vegna er ekki rætt um slík rétt- indi nú. Þá sagði ráðherranm í avari við fyrirspurn um þetta efni, að ef Sam vi nn u banki nn iegði fram umsókn um þessi réttindi, mundi Seðíabanfcinin kanna það mál og ta-ka afstöðu til slíkrar umsóknar að lokinni þeirri könnun. Bankamálaráð- herra skýrði einnig frá því, að bankarnir hefðu verið mjög ófúsir til þess að fallast á til- lögu Seðlabankans um samein- ingu Búnaðarbanka og Útvegs- banka annars vegar og Verzlu.n- arbamka og Iðnaðarbanka hins vegar. Einnig væri mikiil ágreim- ingur um málið í þinginu. Bank- amir þrír hefja gjaldeyrisverzl- un 1. júlí nk. Gylfi Þ. Gíslason fylgdi úr hlaði frumvarpi ríkisstjómarinn- ar um innflutnings og gjaldeyris- mál og sagði, að viðræður hefðu farið fram um nokkurt skeið um gjaldeyrisréttindi til handa fleiri bönfcum en Landsbanfca og Út- vegsbanka. Hinn 1. marz gl. hefði Seðlabankinn tilkymit sér, að hanin hefði ákveðið að veita þremur bönkum umbeðin rétt- indi, þ. e. Búnaðarbamka, Iðnað- arbanka og Verzlunarbanka og óskað S'amþykkis ráðherrans við þeirri ráðstöfun. Málið hefði ver- ið lagt fyrir ríkisstjómima og að því loknu hefði Seðlabankanum verið til'kynnt, að þetta væri samþykkt. Ráðherrann sagði, að gjald- eyrisverzlun væri tæknillega vaindasöm og henni fylgdu fjár- hagslegar skuldbindingar gagn- vart útlöndum, mistök gætu því orðið býstna dýr og áiitshnekkir fyrir íslenzka banfca. Þróunin í þessum málum mundi ekki verða hraðari en svo, að það mundi ekki valda veru.legri röskutn á bankastairfseminni. Þar sem Bún- aðarbamkinn er stærri banki og sterkari en Verzlun'arrbanki og Iðnaðarbanki er eðlilegt, að upp- byggingin verði hraðari hjá hon- um en himum bönkunum tveim- ur. En hraðinn fer eftir þeirri reynslu, sem fæst í framkvæmd. BankamiáVaráðherra sagði, að stefnt væri að því, að hinir nýju gjaldeyrisbankar fengju rétt til venjulegrar gjaldeyrissölu. Hims vegair yrði réttur til þess að opnia reikninga hjá erlendum bönkum takmar'kaður. Væri það bæði gert í sparnaðarskyni og eins til þess að forðast óeðlilega samkeppni. Búast má við, að Búnaðarbankinn opni fljótlega reifcniinga í öllum helztu við- skiptaflönidum ofckar en Verzlun- arbainfci og Iðnaðairbanfci munu opna 2—3 reikninga í byrjun. Að öðru leyti yrðu banikarnir að kaupa gjaldeyri af gömlu gjald- eyrisbönkuinum. Ráðherrann sagði, að hinir nýju gjaldeyrisban/kar mundu ekki fá leyfi til að opna erlendar ábyrgðir fyrr en góð reynsla væri komin á aðra þætti gjald- eyrisverzlunar þeirra. Hann sagði eminfremur, að Seðlabank- inin stefndi að því, að gjaldeyris- verzlun hæfist hjá nýju bönkun- um 1. júlí næstkomandi. Þá Ijaliaði bamkamáliaráðherra um þær kvaðir, sem banfcatmir þrír yrðu að taka á sig í þessu sambamdi, en þær eru aðallega í sambandi við útflutningsatviminu- vegima. Hann sagði, að nýju gjaldeyrisbankarnir yrðu að veita sjávarútveginum aukna þjónustu frá því sem verið hefur. Halldór 'E. Sigurðsson: Af hverju fær Samvininiuibamfciinn efcki þessi réttindi? Gylfi Þ. Gíslason: Saimvininu- banfcin.n hefur efcki sótt um Slik réttindi til Seðlabainikanis. Magnús Kjartansson: Seðla- banlkinn hefur látið í ljós þá sfcoðun að fæfcka beri viðskipta- bönlkunum með siameininigu Bún- aðarbainfca og Útvegsbanfca ann- airs vegar og Verzluna rbanfca og Iðmaðarban'ka hins vegar. Hefur Seðlabaukimn fallið frá þessari skoðun eða er ríkisstjómin aind- víg henmi? Ennfremur: Hvernig verður það tryggt, að nýju gjald- eyrisbaníkarnir standi við það að taika á sig nýjar stouíldbiindimgar gagnvart útflutningsatvimnuveg- uniuim? Halldór E. Sigurðsson: Er nokkuð því til fyrirstöðu, að Samvinmuibanikinin fái réttimdi til gjaldeyrisiverzliuniar, éf hamn sækir um þau? Gylfi Þ. Gísla.son: Þessari spumingu ber að beina til Seðla- bamkans. Hanm veitir leyfin og kanmar málið áður. Ég get ekki á þessari stumdu svarað því, Framh. á bls. 13 ' Stórlækkun á stimpil-l gjöldum af skipum Fjölgun í útvarpsráði kolfelld — Einnig ákvæði um fógeta- vald innheimtustjóra MAGNÚS Jónsson fjár- málaráðherra, vakti at- hygli á því í efri deild Al- þingis í gær, að frumvarp- ið um breytingu á stimpil- gjöldum gerir ráð fyrir stórlækkun á stimpilgjöld- um af skipum. Er lagt til að lækka stimpilgjald af eignayfirfærsluheimildum NEÐRI deild Alþingis kol- felldi í gær tillögu mennta- málanefndar deildarinnar um að fjölga fulltrúum í útvarps- ráði úr 7 í 15. Fór fram nafna- kall um þessa tillögu og var hún felld með 23 atkvæðum gegn 10 en 2 þingmenn sátu hjá og 4 voru fjarstaddir. I»á felldi deildin einnig út úr frumvarpinu að útvarpslög- um ákvæði um að innheimtu stjóri útvarpsins skuli hafa fógetavald. Var tillaga um að fella þetta ákvæði niður sam- þykkt með 17 atkvæðum gegn 12 að viðhöfðu nafna- kalli. Þá var samþyfckt breytingar- tfflaga frá Pétiri Sigurðsisyni, sem leggur þá skyldu á herðar Ríkisúlvarpinu, bæði hljóðvarpi og sjónvarpi, að veita fræðslu i umferðar- og siysavarnaimálum. Við 2. umræðu í neðri deild kom fram nofckur ágreininigur uim tfflögu menntamálanefndar þess efniis, að fjölgað skyidii í útvarps ráði i 15 og útvarpsráði siðan skipt í tvær dagskrárnefndir, átta menn í hvorri en formaður útvarpsráðs í báðum. Þessi til- laga var felild eins og að fraim- an greinir. Þá kom einnig fram ágreinimgur um þá tiilögu ríkis- stjórnariinnar i frumvarpinu að veita innheimtuistjóra Ríkisút- varpsins fógetavald og fluttu þeir Sigui*vin Einarsson og Ey- steinn Jónsson tfflögu um að feila þetta ákvæði úr frumvarp- in. Var sú titlaga samþykkt. Aðrar breytinigatiHögur mennta- málanefnrlar voru samþykktar og frumvarpimu visað til 3. um- ræðu. fyrir skipum úr 1% í 0,25%. Ráöherramn sagði, að vegna hás sitimpillgjalds hefðu þinglýsingair ekfci farið fram á slíkum heimild'um. Fjármálaráðherra fytgdi i gær úr hlaði frumvörpum rikisstjórnarimniar um breyt- ingu á stiimpilgjöiduim og þing lýsinigargjaldí og var frv. vís- að til 2. umræðu og nefndar. T óbaksauglýsingar bannaðar? í G/ER kom fram nefndarálit heilbrigðis- og félagsmálanefnd- ar um frumvarp um bann við tóbaksauglýsingum. 1 nefndar- álitinu er Iagt til að frumvarpinu verði breytt á þann veg, að hvers konar tókbaksauglýsingar verði bannaðar en Áfengis- og tóbaks- verzlun ríkisins verði heimilt að auglýsa verð á tóbaksvörum. Mæliir mefndin með því að fruimivarpið verði samiþykkt svo breytt. Undir niefndarálitið skrifa alíir neifndarmenn og bendir það til þess að fruimvarpið vecði sam- þykkt í eifri deild. Hins vegar er ekki enn vitað um afstöðu þing- rn.annia í varpsiinis. neðri deilld til fruim- Yfirlýsing f jármálaráöherra: Endurskoða þarf kjara- samningalög opinberra starfsmanna Tók ekki afstöðu til samningsréttar BH MAGNÚS Jónsson, fjárniála- ráðherra, lýsti því yfir á Al- þingi í gær, að hann teldi nauðsynlegt að fram færi heildarendurskoðun á lögnm um kjarasamninga opinberra starfsmanna og kvaðst hann hafa snúið sér til Bandalags ríkis og bæja og Bandalags háskólamanna og skýrt þeim frá þessu. Ráðherrann sagði, að horfast yrði í augu við þá staðreynd, að stórir hópar opinberra starfsmanna stæðu nú fyrir utan þau samtök, sem samningsréttinn hafa. Ráðherrainin lét ekkert uppi um það, hvort hanin teldi, að veita íetti Bandailagi hásikóla- manna saimninigsrétit nú, en hann kvaðsit haifa skýrt forsvarsmöran- um samtaikanna frá því, að hann hefði talíð hyggiiegit að ljúka fyrst þeim k j arasamn i ng um, sem nýlega haifa verið undirrit- aðir við ríkisstarfsimenn. Það hefði verið óframkvæmaailegt að ná þeim samnimgium, ef samn ingsaðili hefði veriS fleiri en einn, en efíir að gtairfsmatið væri komið ti'l skjaHanna væri ekki eins hættulegt og áður, að fleiri aðilar tækju þáitit í sanin- ingsigerð. Þeasi yfirtýsinig ráðherrans kom fraim í u'mræðuim i efri deild um hið nýja frumvarp rikisisitjóimariinin'ar um réttindi og skýldur gtarfsimanma rí'kisins, seim ráðhermnn fytigdi úr hlaði en einnig tóku til mális í umræð- unum þeir Ólafur .lóhannesson og Ólafur Björnsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.