Morgunblaðið - 12.03.1971, Síða 13

Morgunblaðið - 12.03.1971, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1971 13 Silfurfatið kom heim FYRIR skömmu var þess getið 5 Mbl. að stolið hafí verið forláta silfurfati frá Húsmæðraskóla Reykjavikur — gjöf frá nemend um. 1 fyrrakvöld rétt fyrir mið- nætti hringdi skólastjóri skólans í rannsóknarlögregluna og til- kynnti að þá rétt um það leyti hefði fundizt á tröppum skólans pakki, sem í reyndist vera hið stoina silfurfat. Að vonum rikti fögnuður innan skólans við end- urheimt gjafarinnar. — íþróttir Frainh. af bls. 31 sem verður fyrst, íær 7 stig, ömrHir 5 srtiig, þriðja 3 stig og fjörða 1 stlig. leikreglum um sundkeppni verðnr st.ranglega fylgt og í björgunarsundi verða allir að synda með marvaðatöktim. TiSkynningar itm þáitttöku sendasrt sundkennurum skólanna i Sund'höH Reykjavikur fyrir kl. 16 miðvikudaginn 17. marz n.k. f>ær tiTkyrmingar, sem sáðar berast verða eigi tefcnar til greina. Nefndin. — Alþingi Framh. af bls. 12 hvort eðiliiegt væri, að Sam- viamrubankiinn fengi slík réttindi, þarr sem nauðsynlegar upplýsin.g- ar liggja ekki fyrir. Skoðuiii Seðlabanfcanis á sam- einimgu bankanma er óbreytt og persónbleg skoðuin mín er sú sama. Hitt er væntanlega tounn- ugt, að um þetta m)ál er mikiffl ágtreiningur í bankakerfimi sjálfu og þeér bankar, sem æskilegt er talið, að sameinist, eru alls ófús- iir til þess. í flestum flokkum þingsins er einnig aifvarlegur ágreiininigur um málið. Af þesis- um sökium hefur ekki verið taldð irétt að láta reyna á vilja þings- ims í þessu efni. Úr þvi að sam- staða næst ekki um þessiar breyt- ingar er nouðsynlegt, að banka- kerfíð verði eins starfhæft og kostur er. Hvamig á að tryggja fyrir- greiðsluna við útflutninginin? Um þetta hál hafa farið fram samn- ingar . milii görrnlu gjaldeyris- bantkannia og binna nýju og ég tél, að samkomulag sé komið á, sem tryggi þetta. Guðlaugur Gíslason: Lands- banki og Útvegsbamiki hafa haft nokkuð frjálsar hendur um að taka lán erlendis. Þetta hefur komíð sér mjög vei fyrir sjáv- árútveginn, sérstakliega þegar harðnað hefur á dalimim. Það Ihefur alla tíð verið farið mjög hófllega í þetta, þegar þurft hef- iir að greiða verudega úr vand'a. Meðan þessár tveir bankar verða aðaJlega að sinirua útflliurtningsaf- vinintivegUnúm tél ég eðlilegt, að það verði sikoðað, að þeir fá að halda þessu frjálsræði áfram. tg tal þetta mikilisvert atriði. Mér er ekki ljóst hvernig til- íaersfla á viðskiptum á að verða milli bankaninia. Það er erfitt fyrir bankana að fyrirskipa gömlium viðskiptavinum að hefja viðsikipti við nýjam banka. Gylfi Þ. Gíslason: Það er rétt, að samkvæmt gilldandi iögum hafa Landsbanki og Útvegsbamki rétt til að táka Hán eiflendis með veði í eigin eignum án sérstaks leyfis. f þessu frumvarpi er gert ráð fyrir því, að bam/kamir fimm lúti sömu regiium og allir aðrir aðiflar í þessum efnium. Það er mauðsynílegt að gera þessa breyt- ingu, ekki sízt þegair eirikabank- ar fá leyfi till gj aiideyrisverzlun- ar. Hitt er rétt, að það hefur komið böntoumiuim að milklu gagni að íhafa heimild til lántötou er- itendis. Og ég tefl sjálfsagt, að þau 'yfír völd, sem uim þetta munu fjaifla sýni lipuirð og sikiining. AUGLÝSING frá mennfamálaráðuneytinu Hollenzk stjómvöld bjóða fram styrk handa Islendingi til háskólanáms i Hollandi námsárið 1971—1972. Styrkurinn er einkum ætlaður stúdent, sem kominn er nokkuð áleiðis i háskólanámi. eða kandidat til framhaldsnáms. Nám við lista- háskóla eða tónlistarháiskóla er styrkhæft til jafns við al- mennt háskólanám. Styrkfjárhæðin er 600 flórínur á mánuði í S mánuði og styrkþegi er undanþeginn greiðslu skólagjalda. Þá eru og veittar allt að 200 flórínur trl kaupa á bókum eða öðrum námsgögnum og 250 flórínur til greiðslu nauðsynlegra útgjalda i upphafi styrktímabflsins. Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi gott vald á ensku, frönsku eða þýzku. Til greina kemur að skipta styrknum milli tveggja umsækj- enda, ef henta þykir. Umsóknir um styrk þennan skulu hafa borizt menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 5. april n.k., og fylgi staðfest afrit prófskirteina ásamt meðmælum og heil- brigðisvottorði. Umsókn um styrk til myndlistarnáms fylgi Ijósmyndir af verkum umsækjanda, en segulbandsupptaka, ef sótt er um styrk til tónlistarnáms. Sérstök umsóknareyðu- blöð fást í menntamálaráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 9. marz 1971. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 18., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaös 1970 á hluta í Bugðulæk 7, þingl. eign Péturs Kr. Árnasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík og Inga R. Helga- sonar hrl., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 16. marz 1971, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem auglýst var í 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Bergþórugötu 27, þingl. eign Ágústu Valdimars- dóttur, fer fram eftir kröfu Otvegsbanka Islands, Iðnaðarbanka islands h.f. og Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 16. marz 1971, kl. 13,30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð sem augiýst var í 51., 54. og 56. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Langholtsvegi 194, þingl. eign Erlends Ólafssonar, fer fram eftir kröifu Sparisjóðs vélstjóra, Verzlunarbanka Is- lands h.f., Hrafnkels Ásgeirssonar hrl. og Útvegsbanka íslands á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 16. marz 1971, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð Eftir ákvörðun skiptaréttar Kópavogs og af kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. og Útvegsbanka Islands verður haldið opinbert uppboð á ýmiss konar lausafé ! skrifstofu minni að Álfhólsvegi 7 í dag föstudaginn 12. marz kl. 15.00. Það sem selt verður er: Sjónvarpstækr, (Grundig RCA-Victor), radíófónn Löwe-opta, og Sanussi kæliskápur. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. N auðungaruppboð Eftir kröfu Agnars Gústafssonar hrl„ verða hlutabréf i T. Hannesson & Co, að nafnverði kr. 120.000,00, seld á nauð- ungaruppboði í dómsal embættisins, föstudaginn 19. þ.m. kl. 10,30. Á sama stað og tíma verða seld ríkistryggð spariskirteini, að fjárhæð kr. 10.000,00, eftir kröfu Lands- banka islands. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Árna Guðjónssonar hrl., Björns Sveinbjörnssonar hrl., Bæjarsjóðs Kópavogs, Guðjóns Steingrimssonar hrl., dr. Hafþórs Guðmundssonar hdl., Innheimtumanns ríkissjóða í Kópavogi, Skúla J. Pálmasonar hrl., Tollstjórans í Reykja- vík, Vilhjálms Árnasonar hrl. verða bifreiðarnir: Y-1045, Y-1305, Y-1367, Y-1760. Y-1854, Y-1889, Y-2274, Y-2722, G-4061, R-3551, R-8889, R-10851, R-22412 seldar á opinberu uppboði sem haldið verður við Félagsheimili Kópavogs föstu- daginn 19. marz 1971 kl. 15.00. Greiðsla fari fram við hamarshögg Bæjarfógetinn í Kópavogi. Skrifsfofustúlka Heildsölufyrirtæki óskar að ráða unga stólku til almennra skrifstofustarfa. Umsóknir sendist Mbl. sem fyrst merkt: „6453", Nýr BMW 1600 Tilboð óskast í BMW 1600 árg. 1971, litur hvitur, ekinn 7 þúsund km. Upplýsingar í síma 85375 frá kl. 9—12 og 14—18 í dag og laugardag frá kl. 13—15. Til sölu 200 fm raðhús í Fossvogi til sölu, 6—7 herb., etdhús og bað. Upplýsingar í síma 51640, Bakari Duglegur bakari óskast nú þegar í Bakari Jóns Símonar- sonar h.f. Bræðraborgarstig 16. Sími 12273 og 10900. Koupum tryggu víxlu gjarnan verzlunarvixla. Mega vera 6—12 mán. Háar fjárhæðir. Tilboð merkt: „Tempo blaðsins strax. 6452" sendist afgr. Morgun- Atvinna í boði Lagermaður óskast, þarf að hafa einhverja þekkingu á vélum. Enskukunnátta æskileg. Bifreiðastjóri óskast til þess að aka út vörum o. fl. Störfin hefjast strax. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf, ásamt með- mælum sendist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: „6761". ÓSKUM AÐ RAÐA skrifstofustúlku helzt vana launaútreikningum til starfa i 4 mánuði. Viðkomandi verður að geta byrjað strax. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „7403"; Hjúkrunurkonur óskusl Hjúkrunarkonur vantar nú þegar í Kleppsspitalann i fulla eða hlutavinnu. Allar nánari upplýsingar hjá forstöðukonunni á staðnum og í síma 38160. r v Reykjavík, 10. marz 1971 Skrifstofa rikisspítalarma. Ármenningur Arshátíð félagsins verður haldin 27. marz í Veitingahúsinu Tjarnarbúð og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Aðgöngumiðar verða setdir hjá formönnum deildanna. SKEMMTINEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.