Morgunblaðið - 12.03.1971, Síða 14

Morgunblaðið - 12.03.1971, Síða 14
~14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1971 - Morðmálið Fyrir fund á Húsavík í gær. (Frá vinstri): Árni Snævarr, Knútur Otterstedf, Hermóður Guðmunds son, Arnþór Þorsteinsson, Jón Jónasson, Yigfús Jónsson, Eysteinn Sigurðsson, Þorgrímur Starri Björgvinsson, Sigurður Gizursson, ófeigur Eiríksson og Jóhann Skaptason. Zorba settur á svið í apríl Framh. af bls. 32 í fram eftir uppsögu héraðsdóms. Er þar m.a. skýrsla John Mc Cafferty, yfirmanns tilraunadeild ar The Metropolitan Police For- erasic Scienoe Laboratory í Lond- on, en harun framkvæmdi rann- sófcn á skammbyssunum 2, sem við málið eru riðnar, svo og á Sfcotunum. Fullyrðir sérfræðing- urinn að skotið, sem banaði Gunnari Sigurði Tryggvasyni sé úr byssunni, svo og skothylkið, sem fannst í bifreið hans. Síðan segir í dómi meirihluta Hæsta- réttar: f „Sannað er, að skoti því, er varð Gunnari Sigurði Tryggva- syni að bana, var hleypt af úr skammbyssu þeirri, er ákærði stal frá Jóhannesi heitnum Jós- efssyni og fannst í bifreið á- kærða R 15612 hinn 6. marz 1969, en með skírskotun til for- sendna héraðsdóms þykja ekki framfeomnar alveg fullnægjandi sannanir fyrir þvi, að ákærði hafi orðið Gunnari Sigurði að bana eða átt þátt í þeim verkn- aði með saknæmum hætti. Ber því að staðfesta héraðsdóm að þessu teyti.“ I>á segir ennfremur i dómi meirihlutans: „Saimkvæmt játningu ákærða, sem studd er öðrum gögnum, stal hann á árinu 1965 sfeamm- byssu af gerðinni Smith & Wess on cal. 35 á heimili Jóhannesar Jösefssonar. Eftir upplýsingum frá sendiráði Islands i Bandarikj tun Norður-Ameríku var verð skammbyssu af þessari gerð, sem nánast er safngripur, á ár- unum 1965 til 1967 frá 75 til 115 dalir. Er ljóst, að verðmæti byss tuxnar var meira en kr. 3000.00, og varðar þetta brot ákærða við 244. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940, og koma því ákvæði 2. mgr. 256. gr. hegningarlaga, sbr. 1. gr. laga nr. 69/1964, ekki til álita. Þjófnaðarbrot ákærða íæmir sök, að því er varðar vörzlur hans á skammbyssunni og verður honum því ekki sér- Sbáklega refsað fyrir brot gegn 1. mgr. 3. gr., sbr. 7. gr. reglu- gerðar nr. 105/1936, Sbr. lög nr. 69/1936. — Þykir refsing ákærða hæfilega ákveðin fangelsi 45 daga.“ Ennfremur segir í dóminum: „Ákærði sat í gæziuvarðhaldi frá 8. marz 1969 til 13. febrúar 1970, og hefur hann því afplánað refsingu þessa i gæzluvarðhalds viist sinni. Rétt þykir að ákærði greiði 1/20 hluta alls sakarkostnaðar bæði í héraði og fyrir Hæsta- rétti, þar með talin laun réttar- gæzlumanns hans og verjanda í héraði og fyrir Hæstarétti, sem 'ákveðast kr. 240.000,00 og sak- sóknaralaun til ríkissjóðs, sem ákveðast kr. 240.000,00 en að öðru leyti greiðist sakarkostnað- ur úr ríkissjóði." Dómsorð meirihluta Hæstarétt ar er svohljóðandi: „Ákærði, Sveinbjöm Gislason, sæti fangelsi 45 daga, en refsi- vist þessi er þegar afplánuð í gæzluvarðhaldsvist hans. Ákærði greiði 1/20 hluta alls kostnaðar safearinnar, bæði i hér aði og fyrir Hæstarétti, þar með talin laun réttargæzlumanns hans og verjanda í héraði og fyr ir Hæstarétti, Björns Sveinbjöms sonar, hæstaréttarlögmanns, kr. 240.000,00, og saksóknaralaun til ríkissjóðs í héraði og fyrir Hæsta rétti, kr. 240.000,00, en að öðru leyti greiðist sakarkostnaður úr ríkissjóði. Dóminum ber að fullnægja með aðför að iögum.“ • SÉRATKVÆÐI GIZURAR BERGSTEINSSONAR 1 sératkvæði Gizurar Berg- steinssonar rekur hann i upp- hafi aðdraganda málsins nokkr- um orðuim, en segir síðan: „Gera verður ráð fyrir, að maður, grun aður um víg, en saklaus af því, leitist við eifltir fremsta megni að aðstoða við að leiða hið sanna X Ijós. Ákærði hafði verið i þjónustu Jóhannesar Jósefssonar áratug- <um saman og fram til ársins 1960. Það er því eðlilegt, að eft- irgrennslunarmenn leituðu vitn- eskju hjá honum. Tveir lögreglu menn höfðu, hvor í sínu lagi, tal af honum um byssuna, áður en hún fannst, en hann varðist allra frétta. Svo sem rækilega er rakið í hánum áfrýjaða dómi, fannst síð an byssan í bifreiðinni R 15612, sem áfeærði ók frá Bæjarleiðum. Var hún þá fullhlaðin sjö skot- um. Gerðist þetta 6. marz 1969.“ Síðan rekur Gizur hvemig á- kærði hafi staðhæft að byssan hafi fyrst komið i hans hendur í jánúar 1969, en 28. júní „snúið við blaðinu" og viðurkennt þjófnaðinn á byssunni. Þá er lýst framburði ákærða, hvemig hann hafi týnt byssunni í septem ber 1966 og komizt yfir hana á ný í janúar 1969. Um þá frásögn segir Gizur Bergsteinsson í sér- atkvæði sínu: „Þessi siðlhúni framburður ákærða um hvarf byssunnar og endurfund hennar er svo fjarstæður og ósennileg- ur, að trúnaður verður eigi á hann. lagðiur.“ Þá refeur Gizw flramburð Sveinbjörns ög segir að hamn hiaifi fuflllyrt, að hann hafi aldrei hfllaðið byssuna, en fundið hana fluiMhllaðna. Hins vegar hafi hann játað að hafa stolið skotum í hania flrá Jóhannesi Jósefssyni og í vörzliu hanis hafi. fundizt 142 ákot af sömiu tegumd og morð- kúlan — öll þessi skot hafi ver- ið fágaet Gizur Bergsteineson segir síðan: „.... Allur framburður ákærða í sínium ýmsu myndum bendir til þess, að hann hafi eigi misst byssuna að óvillja sínum, frá því að hann hnuplaði henni og þar til hún fannst í vörziu hans, fuilihlaðin sjö skotum, sem ætla má að tekin hafi verið flrá Jó- hanmesi Jósefssyni. Likumar gegn ákærða eru því svo sterfcar, að fúlflnægt er sönnunarskfliyrð- um 108. og 109. gr. laga nr. 82/ 1961. Með skírskotun tii þess, sem sagt var, og málavaxta þeirra, sem raktir eru í séraitfcvæði Þórð- ar Björnssonar yfirsakadómara, verður að teflja, að ákærði hafi átt hluit að vígi Gunnars Sig- urðar Tryggvasonar. Ber því að refsa honum eftir 211. gr. laga nr. 19/1940. Við ákvörðun refs- iinigar ber að tafea tiilllit til, hvernig málið er í pottinn búið. Falflast má á áfcvæði meiri- hhita dómenida um refsingu á hendur ákærða fyrir töku sikamim byssu þeirrar, sem í málinu greiinlr. Reifsinig ákærða ákveðst fang- elsi 5 ár. Ekki er ástæða til að láta gæzluivarðhafldsvist koma til frá- dráttar refsingu.“ Dómsorð Gizurar Bengisteims- sonar er srvohljóðandi: „Ákærði, Sveiinbjöm Gísflason, sæti fanigeíllsi 5 ár. Ákærði greiði alilan kostniað sakarinnar, þar með ta'lin sak- sóknarlaun í ríkissjóð fyrir saka dómi og Hæstairétti,- kr. 240.000, 00, og málisvannar- og rétltar- gæzhiilmim skipaðs verjanda siíns fyrir sakadómi og Hæstarétti, Björns Sveinibjömisonar, hæsta- réttarlögmanras, kr. 240.000,00. Dóminium ber að fufllnægj a með aðför að lögum.“ Fyrir Sakadómi Reykjavíkur sótti málið HalLvarður Einvarðs- son, aðaMullItriúi saksóknara rík- isins, en fyrir Hæstarétti sótti málið Valdimar Stefánisson, sak- sóknari. SÍÐAST í apríl verður Zorba settur á svið í Þjóðleikhúsinu og mun Rodger Sullivan stjóma uppsetningunni, en hann er væntanlegur til landsins 16. marz frá Bandarikjunum ásamt banda- rískum ballettmeistara. Þegar hefur verið ráðið í niöklkur helztu hflutverkÍTi í Zorba. Robert Amifimnsscxn muin leika Zorba sjáflifan, Herdís Þor- Akureyri, 11. marz — VÉLSKIPIÐ Margrét SI 4 hefur verið til viðgerðar í Slippstöð- inni á Akureyri síðan 20. des- ember, en viðgerð lauk nú fyrir fáum dögum. Þá varð þess vart, að úr skipinu hafa á þessum tíma horfið ýmiss konar hand- verlkfæri till vélaviðgerða. Ekki er vitað nánar, hvenær þjófnaður- Hópur reiðhjólaþjófa KOMIZT hefur upp um hóp 13 og 14 ára drengja, sem stolið hafa reiðhjólum unnvörpum, hirt af þeim luktir, gira, gjarðir og annað lauslegt, sem þeir seldu siðan, en siðan komu þeir stell- unum fyrir kattarnef. Málið er i rannsókn hjá rannsóknar 1 ögreg 1- unni. — Calley Framh. af bls. 1 sem bæði Calley og Medina voru í, Oran F. Henderson, ofursti, bar vitni í dag. Hann sagði að William Westmoreland, hershöfð ingi, þáverandi æðsti yfirmaður Bandaríkjahers í Víetnam, hefði farið lofsamlegum orðum um hermennina, sem áráisina gerðu á My Lai. „Við fengum heillaóskir frá Westmoreland, hershöfðingja," sagði Henderson. Hann var þá að því spurður hvort hann ætti við My Lai-atburðina, og svar- aði hann þvi játamdi. Henderson verður nú einnig dreginn fyrir herrétt sakaður um að hafa reynt að breiða yfir atburðina i My Lai. Henderson tók við yfirstjórn 11. hersveitar- innar daginn fyrir áhlaupið á My Lai, 16. marz 1968. valdsdóttir leikuir Bubufliíniu, Jón Guinimarsgoin leilkur Emgleniding- inm, Mairgrét Hefllga Jóh'ammisdótt- ir llleilkuir fögriu efekjuma og ráðin hefur verið sæniSk aöngkona til þesg að faira með hilutverk kór- stjórnanidans og öriaganorniar- inmiair. Getngið verður endam/lega frá mimmd hllutverkuim í Zorba, þegar imn hefur verið framinn, enda er um langan tíma að ræða og margir hafa gengið um skipið og ólæstar hirzlur þess. Öll verkfærin voru eign útgerðarinn ar og áttu að fylgja skipimu. — Verkfærin, sem saknað er eru um 20 þúsund króna virði. — — Sv. P. Undirbúa hleðslumælingar AÐ uindanifömiu hafa menn frá Sigikugaimállaistofnuininni farið uim bcxrð í flloðmtbátana og brýmit það fyrir skipstjórum að fraimfyigja regium um hleðsflu báta simma, en. niú er stoÆnun'iin að undirbúa hlleðslumælinigar á bátunum, sem hefj'ast irunam skaimimis, ef fyiri aðgerðiirnar duga ekki tál. Kom þetta fraim í viðtali við Hjálmar R. Bárðarson í gær. — Svíþjóð Framh. af bls. 1 í mörguim skóflum í lamdimu og búizt er við, að jánnbraiutasatm- gömigur verði að hluta með eðli- legum hætti á morgum. Hagsmunabópar opinberra starfsmamma í Svíþjóð haifa áður lýst sig mjög andsnúna þessum aifskiptum ríkisstjómarinnar asf iaunadeilunum, og á þingi í dag greiddu komimiúinistar atkvæði gegn laigafrumvarpinu. Síðdegisbliaðið „Expressen" sagði að þetta hefði verið svartur dagur fyrir lýðræðið í Svíþjóð. í ritstjórmangrein, sem umllúkim var isvörtuim sorgarranrumia, sagði blaðið að lögin þýddu, að endi hafði verið bundinn á samminga- rótt opiniberma starfamianma, sem þeim hefði verið tryggður fyrir aðeins fiimim árum. — Sáttafundur Framh. af bls. 32 sagði við Morgumblaðið eftir fumdiimn, að hann visisi ekfki, hvað við tæki nú í mláll'i'nu. „En við stöndum fast við okkar kröf- ur“, sagði Hermóðuir, „og muin- uim hvergi hopa.“ Árni Snævarr, ráðuneytiisstjóri, sagði, að samningaviðiræður all- ar hefðu farið mjög prúðmann- tega fram og að hamn harmaði, að þær hafðu ekki leiitt til lauisn- ar þessa mifela vandamáls. Hvorlt iðnaðanráðuneytið myndi beita sér fyrir einhverjuim flrekari sáttaviðræðum, fcvaðst Árnd ekki geta sagt um að sivo stöddu. ófeigur Eirílksson villdi ekfcert láta hafa eftir sér um málið, en Jóhann Skaptason sagði, að hann væri niú búinn að vera sýisflumað- ur í tæp 35 ár og að Laxárdieilam væri það allerfiðasta mál, sem hamn hefði þurft að fást við. „SjónaiTmið deiiiuaðillia virðast í svipinn ósætibanleg," sagði Jó- hann. „Menn virðast vil'ja sitt hvað ag ekki geta komið sór saman um meitt.“ Svo sem taunniugt er lagði Landeigendafélagið til, að deiil- uinni yrði vísað til Hæstarétltar, og á fumdiniuim á Húsavík í gær mótmæflltu fuflfltrúar stjórmar Lax árvirkjunar þessu. Ajf uimimælum Sáttamannanna tveggja í gær má þó draga þá áliyktun að þeir hafi flengið sig fulllsadda af sáttasemj- arastarfinu. — Berlín Framh. af bls. 1 við stefnu hans, sem miðar að þvi að minnka spennu við kiomm únistarikin. Kosningabaráttan hefur verið mjög hörð, og hafa nær allir v-þýzkir stjórnmálaleið togar farið til borgarinnar til að hjálpa sínum flokksmönnum. Jafnaðarmannaflokkur Willy Brandts er sagður óttast mjög að hasnn missi hinn hreina meiri- hluta, sem flokkurinn hefur haft í borgarráði Berlinar sl. 20 ár. — Indland Framh. af bls. 1 stjómarandstöðunnar á því þingi, sem áður sat, Ram Sub- hag Singh, féll í kjördæmi sínu. Nær allir ráðherrar stjómar- innar náðu endurkjöri, þeirra á meðal Swaran Singh, utanríkis- ráðherra og Jagjivan Ram, varn armálaráðherra. Þá hefur það vakið atbygli, að V. K. Krishna Menon, fyrrum vamarmálaráðherra, hefur aft- ur vei^ið kjörinn á indverska þingið, en hann bauð sig fram sem óháður. Hann tapaði þing- sæti sínu í Bomhay er hann bauð sig fram sem óháður í kosning- unum 1967, en komst aftur á þing með fulltingi kommúinista i aukakosningum í V-Bengal 1969. Menon var á sínum tíma einn nánasti samstarfsmaður Nehru, forsætisráðherra, og aðalfulltrúi Indlands hjá Sameinuðu þjóðun- um. Hann sagði af sér vamar- málaráðherraemibættinu eftir að Kinverjar unnu sigur á indverska hernum í þriggja vikna landa- mærastriðinu í Himalayafjöllum. í kvöld greindu fréttir frá því, að horfur væru á því að Kon- gressÆlokkuiriinin kynini að fá % þingsæta í indverska þinginu, en það nægir til þess að fram- kvæma breytingar á stjórnarskrá landsins. Ráðstefnu oddvita utan af landi á vegum Sambands íslenzkra sv eitarfélaga lýkur í dag. — Hún hefur verið haldin í Domus Medica og var fjölsótt. Mörg erindi hafa verið flutt þar og miklar um- ræður. Mynd þessa tók Sveinn Þormóðsson í gær af fundarmönnum. leifestjórimin kemur tiil landsins. Stór þ j óf naður á verkfærum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.