Morgunblaðið - 12.03.1971, Side 15

Morgunblaðið - 12.03.1971, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1971 15 Vegna jarðarfarar Guðjóns Baldvinssonar verður Vöruflutn- ingamiðstöðin lokuð milli kl. 13 og 15 í dag. Pípur og fittings nýkomið, hagstætt verð. A J. Þorláksson & Norðmann hf. Sumarbústaður óskast á leigu Óska að leigja vandaðan sumar- bústað í allt að 6 vikur í sumar. Bústaðurinn skyldi vera annars staðar en á Suðurlandi, helzt norðanlands. Upplýsingar í síma 2-1333 milli kl. 3—6. LESIÐ DHGLECn NÝKOMIÐ Alnavara JERSEY DRALON KJÓLAEFNI LÉREFT — DAMASK — LAKALÉREFT BUXNA- PILSA- OG BLÚSSUEFNI. Skeifunni 15, sími 30 975. íbúðir óskost til leign VERNDIÐ AUGUN með Telegen-sjónvarpslampanum 'jkr Losar yður við þreytu í augum og höfði. ★ Festist á bakhlið sjónvarpstækisins og lýsir upp baksvið þess. ★ Blíndar ekki eða truflar, (en það gera lampar er standa á tækinu eða eru staðsettir hangandi yfir því). it Passar á öll sjónvarpstæki — eitt handtak, án verkfæra. Verndið augun — dýrmætasta skdningarvit mannsins. TELEGEN-sjónvarpsIampinn fæst á eft rtöldum stöðum: LOFTLEIÐIR H.F. auglýsa hér með eftir nokkrum 2ja—-3ja herbergja íbúðum f.h. erlendra flugfreyja félagsins. Einnig koma til greina góð einstaklingsherbergi með aðgangi að s'rma og eldhúsi. Húsnæðið þarf að vera með húsgögnum og laust til íbúðar 1. apríl n.k. Tilboð óskast send Starfsmannahaldi Loftleiða h.f., Reykja- vikurflugvelli, fyrir 20. þ.m. LOFTLEIÐIR H.F. Tilboð óskast i inni- og utanhúss múrhúðun á 1. áfanga barnaskólans á Reykhólum, A-Barðastrandasýslu. Heiidargólf- flötur um 1100 ferm. Efni og uppihald verður lagt til. Otboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, gegn 2.000,— króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð 30. marz n.k. kl. 11.00. R A F B Ú Ð Raftækjadeild K.E.A. Akureyri Domus Medica, Reykjavík. KJARNA, Vestmannaeyjum. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS 60RGARTÚNI 7 SÍMI 10140 Merkasti viöburðurinn í íslenzku poplífi til þessa! Hljómleikar í Háskólabíói á laugardag kl. 5 TRÚBROT kemur tram í tyrsta skipti ettir breytingarnar, og frumflytur ...LIFUN, lengsta íslenzka poptónverkið! Gestur: Shady Owens! Kynnir: Jónas R. Jónsson! Aheyrendur fá efnisskrá með textum við ...LIFUN! Það gerist alltaf eitthvað merkilegt, þar sem TRÚBROT er! SIIADY OWENS — I ÞETTA EINA SINN Á ÍSLANDI AÐ ÞESSU SINNI. ...lifun Komið og heyrið Miðasala í Adam og Háskólabíói Ath. lítið til af miðum! TRÚBROT ooooooooooooooooooooooooooo KA UPUM HREINAR, \ STÓRAR OG GÓÐAR LÉREFTSTUSKUR i PRENTSMIÐJAN í OOOOOOÖOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.