Morgunblaðið - 12.03.1971, Síða 18
18
MOBGUNBLAÐJÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1»71
SlCASTI INNRITUNARDAGUR
Dag- og
kvöldnámskeið
fyrir ungar stúlkur og frúr, sem
vilja endurnýja og rifja upp
kunnáttu sina og hæfileika
hefjast 15. marz.
Sérfraeðingar leiðbeina með:
if Snyrtingu
if Hárgreiðslu
if Matreiðslu
if Fataval
if Blómaskreytingar
if Framkomu
if Kurteisí
Afsláttur fyrír saumaklúbba
og smáhópa.
SNYRTI- OG TÍZKUSKÓLINN
sími 33222.
Unnur Amgrmsdóttir.
NÝKOMIÐ
NÝIR GLÆSILEGIR LITIR
OG MYNSTUR AF HINU
VANDAÐA MAY FAIR VINYL
VEGGFÓÐRI
FJÖGURRA ÁRA REYNSLA
TRYGGIR GÆDIN
KLÆÐNING HF
LAUGAVEGl 164 SÍMAR 21444-19288
Hvergi sést svell
eða hjarnfönn
MYKJUNESI 7. marz: — Nú er
saima Míðviðrið og jatfimain hefur
verið í vetur. Nú, þegar komin
er mið góa, hefur aldrei þurft að
láta keðju á bílihjói eða að
nauðsyn haifi verið að hafa negld
dekk undiir bílum. Er þetta aiveg
einsdæmi a. m. k. nú um langt
árabiil.
Nokkur kil'alki er sa>mt taiinn í
jörð hér vegraa þess að nokkra
frostkaiffla hefur gert, þó það hafí
aldrei staðið mjög lengi og snjó
hefur aldrei festf hér stuindimini
i'enguir.
í hlýiind umiuim síðustu daga
hatfa vegir sums staðar spillzt og
er á s/töku stað orðið örðugt yfír-
ferðar. Má búast við að sums
staðar verði ófært, ef svo fer
fram sem nú hortfir, nema úr
verði bætt, sem er þó ætíð erfitt,
þegar klaki er að fara úr. Ekki
er gott að vegir lokist, m. a.
vegna þess, að hér eru börrtin
fflutt í og úr Laugadandsskóla
daglega.
Að þessu sinni tókst a*ð haúda
ÖK þorrablót á réttum tíma, fyrir
þorralok, en þau eru eini fasti
liðúiriinin í saimikomuihaldi hér um
sveitir, enda hefur hvorki veður
né færð hamlað neáinum manm-
fagnaði í vetur.
Fénaðarhöld hafa verið góð í
vetur og má segja, að heilsufar
bafi verið gott hjá mönmium og
skeprtum.
Margháttaðair framkvæmdir
eru fyrirbugaðar hér í sumar.
Er þar um að ræða bygigingar-
framkvæmdir og svo að sjálf-
sögðu ræktun o. fi.
Nú e»ga allir að vera búnir að
Ijúka skattfraimtölum. Ekki er
vitað hvernig þau mál koma út
að öðru leyti en því, að þó krón-
urrvar hafí orðið ffleiri vegna
hæk'kað.s verðlags hefur orðið
veruileg hústofnsskerðirt'g hjá
mörgum bændum vegnia hins
erfiða árferðis þannig að trúlega
koma sumir út með öllu minni
nettótekjur en undantfarin ár.
Allt er þetta þó mjög breytílegt
og suimir hafa alveg getað haldið
í horflrau. En alilt kemur þetta
í Ijós á sínium tfma.
Vonandi er nú bjartara fram-
undain en verið hefur am simn.
Og ef ekkert kemur aivarlegt
fyrir túniin það sem eftir er vetr-
air eða með voriinu, ætti kalhætt-
an að vera miinni í sumar en
umdanifarin sunaur. En kuldarnir,
kalið og grasleysið síðustu árin
hafa verið ■ mörgiuim bóndanium
þ-ung í skauti. f>að fyúgir að
sjál'fsögðu hrou milda tíðarfari
að sólar nýtur lítið. Dag eftir
da.g er skýjað og 6—8 gráðu hiti,
en dimmt yfir. En nú er orðinn
laniguir dagur og liðrð á þeinmam
ein-taika vetur. Hvergi sést svell
eða hjamfönn. Jörðin er að vísiu
sinugrá, en þó einis og grænmi
slilkju hatfi síegið á túnin nú
síðustu daga.
M.G.
Bfalburðarfólk
fólk óskast
i eftirtalin hverfi ..
Skerjafjörður,
sunnan flugvallar
Talið við afgreiðsl-
una í síma 10100
AUGLÝSING
frá menntamálaráðuneytinu
irsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til náms við
háskóla eða hliðstæða stofnun á Irlandi háskólaérið 1971—72.
Styrkfjárhæðin er 400 sterlingspund, en styrkþegi þarf sjáJur
að greiða kennslugjöld. Styrkurinn veitist til náms í írskri
tungu, bókmennturn, sögu eða þjóðfræðum, eða í enskri tungu
og bókmenntum.
Umsóknír um styrk þennan sendíst menntamálaráðuneytínu,
Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 10. aprrl n.k. Umsókn fylgi stað-
fest afrit prófskírteina ásamt tvennum meðmætum og vottorðr
um kunnáttu umsækjanda í ensku eða írsku.
Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu.
Mermtamálaráðuneytið,
9. marz 1971.
JpUec' 1
SOKKAR margar gerðir.
ÍSLENZK FRAMLEIÐSLA.
Heildverzlun Ágúst Ármann h/f, sími 22100,
Ásbjöm Ö.afsson h/f, sími 22440,
Einar Ágússon & Co., sími 23880,
Tómas Steingrímsson, Akureyri.
auuuuuuunmiw
ALLIR KRAKKAR EIGA AÐ LESA ÞETTA!
Vegna mikillar aðsóknar um siðustu helgi, endurtaka
ANDRÉS ÖND OG FÉLAGAR
barnaskemmtun í Háskólabíói n.k. sunnudag 14. marz kl. 1,15 e.h.
Fyrst spilar skólahljómsveit Kópavogs, þá verður kvikmyndasýning
— teiknimyndasyrpa, ,,Þrjú á palli“ syngja nýja skemmtidagskrá fyrir
börnin. Þá stjórnar Svavar Gests ýmsum leikjum og hefur spurn-
íngakeppni, þar sem mörg góð verðlaun verða veitt.
UM LEIÐ OG SKEMMTUNINNI LÝKUR FÁ ÖLL BÖRNIN
AFHENTA SÉRSTAKA GJAFAPAKKA FRÁ ANDRÉSI ÖND.
Verð aðgöngumiða er kr. 100.— og verður forsala aðgöngumiða að skemmtuninni á eftír-
töfdum stöðum í dag: Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðostíg og Vesturveri. Bókabúð Jón-
asar Eggertssonar, Rofabæ 7. Bókabúðinní Vedu, Álfhólsvegi 7, Kópavogi. Bókabúðtnni Grrmu,
Garðaflöt, Garðahreppí. Bókabúð Olivers, Hafnarfirði og Bókabúð Keflavíkur, Keflavík.
AUur ágóði rennur til barnaheimilisins að Tjaldanesi og líknarsjóðs Þórs. Lionsklúbburinn ÞÓR.