Morgunblaðið - 12.03.1971, Síða 19

Morgunblaðið - 12.03.1971, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1971 19 — Handritin Framh. af bls. 1 að stofnunin hefði einnig getað unnið að stefnumálum sínum án styrlcs sfrá rihinu. Enda þótt menn kunni að villja segja, að hiaiM hiatfi verið á rdkisifcri SEiifhs- ins, sem ríkið hafi greitt, hefur jþað atriði enga þýðingu varðandi jþetta mál. Ýmis starfsemi er rek- in með halla, og sumt verður að gera upp. Menn hafa aldrei fyrr heyrt það til mála lagt að ráð- liegagt sé að gena verðimæiti slikrar starfsemi upptæk aðeins vegna þess að þeiim tekst ekki að ná sarnan endum efnahags- lega. Spyrja má þess hvað safn- ið háfi með peninga að gera þeg ar það á að missa helztu skjöl sflaa.“ „Árni Magnússon var fram- sýnn maður og hann gerði sér ljóst að sá tími kynni að koma að ekki væri hægt að gefa út meira úr safni hans, og hann gaf leiðbeimngar um hvað þá mundi verða. Þá væri hægt að kaupa önwur norræn handrit með það fyrir aiugum að rarmsaka þau og gefa þau út. Frá 1950 hafa slik verk verið 12 sinnum föl á aiþjóðlegum markaði. Safnið gæti keypt handrit fyrir það fé, sem fengist í skaðabótum, og framboðið á markaðnum mundi verða miklu meira er ljóst væri, að fyrir hendi væri fjársterkur kiaupandi." Carlsen varaði við því að hafa uppi margar hugmyndir om verðmæti immam eigmjamáms- rófctairiins og himis allmemmia réttar. „Ef Sfcúdemt Skeonmdi hamdrit af óvarkárná, ætti hanin að borga fyrir Viðgerð þesis. Setjum nú sem svo, að handritið eyðilegðist með öíffliu, vegna þess að hann hefði ekki tefcið tiJlliit till hinma ströogu íyrirmæia um reykimigabainm. í húsákynmiumiuim. Ætti hamn þá að sleppa við að greiða Skaðalbætur vegnia þess að hamdritið hefði eniga efniahagslega þýðimigu fyrir safnið? Það mumdi vissuilega vera harla eimlkemnilegt etf það væri ódýrara að eyðiieggja hamd- rit en að skemmia það.“ „Saifnið hetfur gert ráð fyrir nickkruim regilum, í því tillvilki að Hæstiréttur miumi ekki sam- þykkja kröfuma uim fulikomma sýfcmum atf afhemdimigu ám skaða- bóta. Þessar regiiur taka m. a. til handrita sem satfninu hatfa áskotnazt eftir lát Áma Magmús Sonar og fylgja höfuðstól þess.“ Um hötfuðstólimm sa'gði Oaidsen að í því tilviki væri eigmamám peniniga þversögn. Það þjónaði eniguim tiiganigi að tafca penimga o>g iáita aðra penimga í staðimn. „Þegar Ámi Magnússon gerði ertfðasfcrá síma var hötfuðstóll harns liamgtum verðmætari en han'dritin. Verðbólgan hefur séð svo uim að í dag er ástamdið breytt, en verðbólga sem Sllík er ekki réttarskapandi. Þar eð höf- uðstóilinn er ekki frá ríkimu, og þar sem hanm tilheyrði hamdrit- umum, er ekiki í dag hægt að segja að hanm tilheyri ríkimiu.“ H. G. Carlsem iauk ræðu sinmi imieð því að ræða um þær afleið- imigar, sem yrðu af dómi um skaða bótalausa þvingunaratfhendimgiu, að hamis mati. Ríkið gæti getfið stotfnanir og selt verðamæti, sam takmarkaður ráðstöfuniarrétt ur væri á, til útlanda eiliegar imm iiimað þau í eigin sötfn. Siíkur dórnur væri til þess fallmm, að hægt væri með sömrau að segja að hann styddi við bakið á eigna upptöku. Naumast væri hægt að ráðileggja fólki undir þeim kring- umstæðuim að láta verðmæti sín liggja í aimennum stotfmunum. R.EÐA SCHMIÍíTS Poui Schmidt. hæstaréttarlög- maður, sem fer mieð málið fyrir hónd kenmsliumálaráðunieytisiní, grteindi frá þvd, að rikisstjórnin hefði á fundi þann 17. Aesember 1966 ákveðið að fá skorið úr um skaðabótospurminiguma eins fljótt og tök væru á fyriir dómistóliuim. Ríkisstjórnin hefði enga trygg- ingu haft fyriir því, að færi hún eftir afhendimgarlöguruun, gæti það ekki leifct till skaðabóta- skyldu. Ef bíða hietfði átt eftir skaðabótamállshöfðun frá Árna- saifint hefði mállið dregizt á langinm í mörg ár og því hefði Poul Schmidt, hæstar éttarlögmað ur verið áfcveðið, að stjórnin sjáltf skyldi höfða þetta viðurkenn- migarmál. „En það eru aðrir, sem haía gteymt þeirri reglu, að það eru þeiir, sem sikaðabóta krefjast, sem sanna verða að þeir hafi orðið fytrir tjóni, í þessu tiiviki Ámaisaifn," sagöi Sdhmidt. „Þær krinigumistæður, að Hæstiréfcbur talldi 1966 að eigmir safnsins væru verndaðar af eign>arniáms- ákvæðum stjómiarSkrárininar, skera ekki í sj'áJllflu sér úr um það að skaðabætur skuii greiða." „Máilavextir allir eru þeir í máli þessu að ekki er grundvöll- ur fyrir skaðabótakrötfu. Með ákipull'agsskrá Árniasatfnis er með- ferð eignarréttar á handritiunum svo skýrt afmörkuð, að það þainf sterk gleraugu til þess að finma þær lifcl'u smugur, sem eftir eru. Safnið getur ekki seflit handritin og það getur ekki sett þau að veði fyrir lánum. Yfiínráðarétitur- inn felst í því, að maður gefcur niotað einhvern hlut, eða llátið það ógert. Hinis vegar getur Ámasafn ekki komizt hjá því að nota yfir- ráðarétt sinn. Safninu ber að halda uppi rannsóknum. Safnið getur ekki hindrað aðra í því að nota handritin, því það get ur ekki vísað frá vísindamönn- um, sem hafa vissan áhuga á safninu. Tökum sem dæmi mann sem á lóð með húsi og vegur liggur um lóðina, sem aðrir þurfa að fara um. Þetta er mjög algengt fyrirbæri. Ef þessi vegakafli er tekinn eignarnámi, og eigandin-n hefur eftir sem áður leyfi til að fara um hann, ber honuim ekki að fá eyri í skaðabætur, því hanr. hefur ekki orðið fyrir neinu tjóni, á sama hátt og Árnasafn hefur ekki orðið fyrir tjóni vegna þessa miális,“ sagði Poull Schmidt. „Það er ekki hægt að byggja skaðabótakröfu á notkunargild- inu einu. Það er ljóst að tap- rekstur er á Árnasafni, og það getur því aðeins haldið uppi starfsemi sinni að ríkisstyrkur komi til,“ sagði Schmidt eran- fremur. Hann vísaði á bug reikningsdæmum þeim, sem Carl sen háfði sett fram. „Árnasafn verður ekki fyrir tjóni af völdum afhendingar handritanna, því að tap hefur orðið vegna þeirrar starfsemi, sem þeim fylgir. Handritin, sem lögin ná til, hverfa ekki út í buiskanm," sagði lögmiaðurinn. „Þau verða flutt til íslands og tryggt hefur verið, að danskir vísindamenn eigi að þeim greið an aðgang. Það kom fram þegar við flutning lagafrumvarpsins að danskir vísindamenn muni fá fé til umráða, svo þeir megi ferðast til íslands. Sá hluti hand ritann%, sem lögin ná til, mun eftir sam áðu>r þjóna sama til- gangi, eftir skiptinguna jafnt og fyriir hana.“ Poul Schmidt lýkur flutningi ræðu sinnar á morgun, föstu- dag. — Laxárvirkjun Framhald af bls. 17 um deildar meiningar. Þeirra höfum við þó ekki alls orðið varir. Eigir þú við upprunann eru svona 40% þingeysk og 60% annars staðar frá. Ég gæti trú að að þetta skiptist ósköp jafnt milli sýslnanna — Þingeyjar- og Eyjafjaðarsýslu. — Vtanið þið dag og nótt, eða .... — Framkvæmdir byrjuðu hér í maí í vor. Við fengum svo stopp í maí og svo aftur núna vegna sáttafundanna. í fyrstu höfðum við tvær tiu tima vaktir. 1 nóvember síð astiiðnum skiptum við yfir i þrjár átta tima vaktir, sem héldust fram að siðustu mán- aðamótum, en þá tókum við aftur upp tvær tíu tima vakt- ir. Vtana byrjar klukkan 6 á mánudagsmorgun, — þeir fyrstu, og þeir siðustu hætta klukkan 2:30 aðfaranótt laugar dagsins. — Og hvað er það sem ykk- ur er ætlað að gera? — Eins og ég sagði áðan er þetta sprengtag á sprengtagu ofan. Við erum búnir að kaupa inn á verkið um 60 tonn af sprengiefnum mest gúmmi- dýnamit og geomit, sem er að- eins veikara og ódýrara. Ef við litum hér á kortið má greinilega sjá, hvað við erum búnir með. Stöðvargöngin eru 55 metrar að stöðvarhúsinu, sem sjálft er 31,5 metri að lengd. Samtímis þessu unnum við að frárennslisgöngunum, sem eru um 150 metrar. Frá stöðvarhúsinu og upp i tantak eru um 680 metrar og þangað ætlum við að vera komnir á miðjum næsta vetri. — Hvað fáið þið í aðra hönd — í peningum — fyrir þetta? —- Samningurtan frá i vor hljóðar upp á svona 170 millj- ónir króna miðað við verðlag 20. janúar 1970. — Hafa þessar deilur um framkvæmdina haft einhver áhrif á ykkur — framkvæmda aðilann ? — Fyrst og fremst hefur þessi deila skapað neikvæð áhrif á vtanumóraltan. Við getum lika hugsað okk. ur, að Norðurverk hefði sótt meira inn á sunnlenzkan mark að, ef þessar ófriðarblikur hefðu strax verið á lofti. Mér er það ekkert launung- armál, að við erum órólegir y£ ir þessu öllu saman. — Ekkert komið á hretat með maurasýruna? — Nei. Og það vil ég kenna slælegri rannsókn málstas. En við skulum kannski muna, að það er hægara að gagnrýna en gera betur. Okkar betaa tjón vegna þessa er ekki undir hálfri millj ón. Hins vegar skapast auðvitað alls konar söguburður og leið- indakjaftháttur meðan þetta er óupplýst. Ég hef til dæmis heyrt, að ég eigi að hafa gert þetta sjálfur. Slíkur kjaftagang ur veldur mér engum áhyggj- um en þetta er leiðindaástand yfir höfuð. — fj- — Bratteli Frainh. af bls. 1 flokksmenn hafa lýst því yf- ir, að þeir vilji ekkert sam- band hafa við flokkinn fram- vegis. Fyrsta verkefni htanair nýju stjómar verður að semja stefnu yfMýsingu, og skv. því, sem Trygve Brattedi sagði í gær, mun ekki taka langan tliima að ganga frá hienni. StefnuyfMýsing stjórnartanar verðuir síðan löigð fyrir Stórþingið atf forsætisráð- herra. Umræðuir um hana geta eklki hatfizit fyrr en yrfMýsingta hefur legið frammi i tivo daga. Er því hugsainltegt að umræður um sbetfnuyfirlýstaguna kunini að fara fram vikiuna 22. til 27. marz, en engtan tiíimi verður þó ákveðtan tfyrr en ylMýstagin heifur verið lögð fram. Erm liiggja engar upplýstaigar fyrir um hvernig stjómta verð- ur skipuð, eða heldur um etfni sbefnuytfMýstaigarinnar. Braitteli sagði á Miaðamannaifundi í gær, að hann mundi sfcetfna að þwi að duglegir og samhentir menn veldust I stjórnina. UMSAGNIR GRANDSKOÐAÐAB Bergens Tidende hefur í dag eftir Bondevik, sem mistókst tiiraiunta til mynduniar nýxrar stjómar borgaratflokfcanria, að eikki verði nieiitt láltið uppi um það, sem fram fór á samninga- funduim flokkanna áður en ljóst varð að úr stjómaæmyndun gat ekki orðið, fyrr en búið væri að grandskoða umsagnir aðiíia á fundiwum, sem slkriifaðar voru niður aif hraðriiturum. Miðflokk- urinn hetfur krafizt þess að aillt etfni fundanna verði birt opin- beriega. Bondevik sagði við Berg ens Tidende, að hann hefði haft samráð við alilimiarga fulKltrúa, sem sáifcu í samninganefndum flökkanna, „og þeir eru á sama málli og ég um þetta". Bondevik áitti sjötugsafmæli í dag. Helge Seip, formaður Vinstri flokkstas, hefur sagt við Berg- ens Tidende að hann telji eðii- legt að þróun mála verði hagað á þann hátt, sem Bondevik hafi lýst. Telur blaðið að aWit, sem sagt var um samntagamálta í útvairpi og sjónvarpi, verði niú grandiskoðað og borið sarnian við >að, sem hraðritairar tóku niður ' á fund'unum sjáifum, svo og orðasikipti, sem áfcbu sér stað 1 ríkisstjómtani. MIÐFLOKKSÞINGMAÐUR VILU SKÝRINGAR Skýrt hefur verið frá því, að liaradsifundur Miðflokksins verði hatdtan dagaina 14. till 17. april njk. og verði Per Borben, frá- farandi forisætisráðherra og John Auistrheim, forimaður fiiokkstais, aðalræðuimenn á fund- taium. Landsfundurinn hetfur á undiamfömum árum verið opinin blaðamönnum, en blaðafulltrúi Miðfiokksins hefur nú sagt, að svo kunni að fara, að fundiurinin fari nú að hluta eða jatfnvei að öllLu leyti fram fyrir luktium dyirum. WiMy Woid, stórþingsmaður, annar þingm. Miðfl. frá Nord- landi, hetfur lýst því yfir í viðtaili við blaðið Norges Handels og Sjöfartetidende að hainn hafi, þar til hann ákveði annað, sagt sig úr þtaigflokki Miðlflokksinis og telji sig óháðan þingmiann a.m.k. um sinn varðandi oll mái, er varða samningagerðLr Miðfilolkkis ins síðusfcu sólarhringana. Miuni hann vera óháður unz atburð- imir hatfi verið að fúWiu skýrðir. Wold kretfst fullkominna skýr- taiga á misiskitataigi þeiim, sem hljóti að hatfa áfct sér stað og varð orsökta tii þess að Kjell Bomdevik og bongaraflokkam iir þrir komust að þeirri niðurstöðu, að efcki væri grundvölliur tii myndunar nýrrar ríkiisstjórnar með aðiild Miðflokkstas. Mörg Osl óarblaðann a skýrðu einniig frá því í morgun, að fleM þekktir Miðflokksm. hefðu gert skýra greta fyrir því að þeir óslk uðu ekki tengur eftir netau sam- baindi við ftofckton. Meðai þeirra er varaformaður Miðflokkstas í Bærum, Hans Chr. Ftastad, blaðamaður, Arne Asper, for- stjóri í fyrirtæktau Frianor og Thorvald Tande, rilbstjórl tíima- riitstas Norsk fiskerinærtaig. - Fataiðnaður Framh. af bls. 3 þróuðu iðnaðarþjóða. Þessar kaupstefnur eru nú að verða viðburður í tízkuþróun hér- lendis, sem beðið er með eft irvæntingu, og er það vissu- lega ánægjuleg þróun, sem ætti að verða framleiðendum aukin hvatning til þess að framleiða eftirsótta og vand aða vöru, sem stenzt fyllilega samkeppni í útliti, verði og gæðum. Eims og sjá má, er þessi grein íslenzks iðnaðar á ánægjulegri þroska- og þró- unarbraut. Frá því að við hittumst hér síðast hafa fyrstu námskeiðin til þjálfun ar starfsfólks í þessari grein verið haldin. Gáfust þau vel og hefur verið ákveðið, að þeim verði haldið áfram. En eitt meginskilyrði þess, að iðnaður nái að þróast er, að hann hafi ávallt á að skipa vel þjálfuðu og traustu starfs fólki. Síðastliðið haust fór Félag íslenzkra iðnrekenda þess á leit við stjórn Iðnþróunar- sjóðs, að sjóðurinn veitti fjárhagslegan stuðntag til þess að fá hingað erlenda sér fræðinga til þess að gera at hugun á íslenzkum fata-, prjóna og vefjariðnaði. Varð stjórn sjóðsins við þessum til mælum og tók norska ráð- gjafafyrirtækið H. K. Hygen & Co verkið að sér. Er fyrstu tveimur þáttum þessarar at- hugunar að verða lokið. — Munu fyrirtæki þau, sém at huguð voru, hvert um sig fá niðurstöður þeirra og ráðlegg tagar. Á næstunni er svo von á álitsgerð um iðngreinina í heild. Alls óskuðu 37 fyrirtæki eftir aðstoð sérfræðinganna og var mjög ánægjulegt hversu almennur áhugi reynd ist vera fyrir þessu. Létu sér fræðingarnir mjög vel yfir samskiptum við framleiðend ur og töldu þá opinskáa og samvinnuþýða og mjög fúsa til þess að láta allar upplýs ingar í té um fyrirtæki sín, sem um var beðið. Sérfræð ingarnir gátu þess, að þær upplýsingar sem óskað var eftir, hefðu nær undantekn- ingarlaust verið fyrir hendi og bendir það til þess, að góð stjórnun sé á fyrirtækj um þessum. í næsta mánuði mun svo hópur framleiðenda fara til Noregs til þess að kynnast hvernig fataframleið endur þar í landi skipuleggja og reka sín fyrirtæki. Mun hið norska ráðgjafarfyrirtæki skipuleggja heimsóknina og þar með tryggja að hinir Is- lenzku framleiðendur fái að sjá það, sem mesta þýðingu hefur fyrir þá að kynnast. Það er von mín að árangur þessarar fjölþættu starfsemi til þess að efla þessa fram- leiðslú muni sjást á næstu kaupstefnum". Sagði Gunnar að svb búnu kaupstefnuna setta. Gárur Framh. af bls. 16 miwn, iáttu hemm'aniniina þína skjóta. Og M. d’Autheroche hafi svarað: „Nei, her.ra minn, við miun.um aldrei byrja.“ Einhver hlýtuir þó að hafa byrjað. Annars hefði ekki arðið n/ein orusta við Fonitenoy. Og það hefði verið skeilfi- l'egt fynitr sagnflræðingania. En Major Thomipson lætuæ líka sitt ljós skína og segir: — Altur heimuirinn veit að í orusfcu er engimn tími til að lláta frá sér fal'ieg orð. Hermennirnir láta byssumar tala. Það aru sagnlfræðingarniir, sem síðan láta henmieninta'a tala“. Hvernig haldið.þið svo að sagan verði uim stríðið í Viet Nam, eftir að búið er að kenna skóiabörnium hana í nokkrar aldir? Á fynsta ári gæti heill hópur af saigntfræðingum femgið doktonsgráðu út á útlistanir á því, og gagniútiistarniir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.