Morgunblaðið - 12.03.1971, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 12.03.1971, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1971 Guðjön Baldvinsson Minningarorð — Fæddur 10. 2. 1933 Dáinn 5. 3. 1971 SAMSTARFSMAÐUR minn, bekkjarbróðir og vinur er lát- intn. Að morgni föstudags 5. þ.m. barst mér fregnin um lát Guðjóns Baldvinssonar þar sem ég var staddur erlendis. Hann hafði látizt í svefni þá fyrir skömmu. Rúmum tveimur sólar- hringum áður hafði ég kvatt hann á skrifstofunni og beðið hann að gera mér persónulegan greiða daginn eftir. Það gerði hann og átti þannig síðasta leik- inn í okkar samskiptum. Andlátsfregnir snerta okkur ætíð djúpt, en aldrei svo mjög t Faðir okkar, Amundi Jónsson frá Hvammstanga, andaðist í sjúkrahúsLnu á Akranesi 10. marz. Jarðsett verður frá Hvamms- tangakirkju þriðjudaginn 16. þ.m. kl. 2 síðdegis. Fyrir hönd barna, tengda- bama og bamabama, Ólafur Ámundason. t Eiginmaður minn og faðir okkar, Jón Jóhannsson, lögregluþjónn, andaðist að heimiil sínu, Rauðalæk 28, 9. þ.m. Jarðairförin ákveðin síðar. Jóhanna Einarsdóttir og böm. t Móðir okkar og tengdamóðir, Hólmfríður Halldórsdóttir, Rofabæ 27, lézt i Landspítalanum að morgni 11. marz. Guðrún Kr. Sigurjónsdóttir, Þórarinn Jónsson, HaUborg Sigurjónsdóttir, Haraldur Guðmundsson, Jórunn Anna Sigurjónsdóttir, Kristján J. Ólafsson, Kristján Sigurjónsson, Amdís Markúsdóttir, Símon Sigurjónsson, Esther Guðmundsdóttir. sem þegar vinir kveðja óvænt í þlóma lífsins. Ég fimn hjá mér þörf til að minnast þessa vinar míns nokkrum orðum, svo náin sem samskipti okfeair höfðu ver- ið og kunnimgsskapur okkar langur. Ég kynntist Guðjóni þegar ég settist í annan bekk Mennta- skólans á Akureyri haustið 1948. Við áttum síðan samleið í sömu befekjairdeiild til stúdents- prófs vorið 1953. Hann var alla tíð hinn góði bekkjarfélagi, vin- sæll af öllum, enda óáreitinn og hjálpsamur. Og áfram lágu leiðir að nokkru leyti saman. Báðir hófum við háskólanám um haustið, að vísu hvor í sinni deild, en bjuggum á Garði. Sam staða Norðanstúdenta var sterk og því urðu samfundir tíðir. Bekkjarmót þessa stúdentaár- gangs hafa verið haMin nœr því árlega. Þar var Guðjón ætíð þátttakandi og oft hafði hann forgöngu um að hópurinn var t Valdimar Guðlaugsson, Keynivölium, Kjós, verður jarðsunginn frá Reyni- vallakirkju iaugardaginn 13. þ.m. KI. 2. Fyrir hönd aðstandenda, Kristján Bjarnason. t Þökkum auðsýnda samúð við fráfall Halldóru Kristínar Jónsdóttur. Jafnframt þökkum við starfs- liði hjúkrunardeildar Hrafn- istu hlýlega aðhlynningu og hjúkrun síðasta misserið. Auður, Ásdis og Fríða Sveinsdætur. t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför móður mininar, Þórhildar Valdimarsdóttur frá Bakkafirði. Fyrir mlna hönd og annarra vandamanraa, kallaður saman. Fyrir fáum dög um höfðum við rætt um, að í þessum mánuði væri hæfilegt að hittast að nýju. Ekki veit ég, hvort af þeim fundi verður, en víst er, að hamn verður með öðrum hætti en fyrri fundir. Við munum sakna vinar, sem setti ainn svip á hópinn. í naÉni bekkjarsystkina frá mennta- skólaárimum þakka ég sam- verustundirnar ógleymanlegu. Guðjón lauk prófi í viðskipta- fræðum frá Háskóla íslands vorið 1958. Nokkru síðar hóf hann störf hjá Landsbanka ís- lands þar sem hann starfaði til ársloka 1965, er hann var ráð- inn skrifstofustjóri Skattstofu Reykjanesumdæmis, en því starfi gegndi hann til ársloka 1968. Mér voru kunnir hæfileik- ar Guðjóns til skrifstofustarfa. Því hafði ég farið þess á leit við hann, að hann tæki við starfi á minni skrifstofu ef hann hefði hug á að skipta um starf. Og þannig skipaðist í janúarmán- uði 1969, að hann tók við starfi skrifstofustjóra hjá Garða- hreppi. Því starfi gegndi hann til dauðadags. Mikill léttir var það fyrir okkur á skrifstofunni þegar Guðjón tók til starfa. Hann tók þar við ábyrgðarstarfi, siem hafði í för með sér samskipti við marga aðila. Störf sín öll leysti hann af alúð og reglusemi svo vart varð á betra kosið. Það tókst honum svo vel vegna hæfileika sinna og einstakrar geðprýði. Skaplaius var hann þó ekki en kunni þá list að koma fram af stillingu og prúð- mennsku. Við, samstarfsfólk hans á skrifstofu Garðahrepps, söknum nú hins mæta félaga. Svo gera allir aðrir, sem áttu við hann erindi og höfðu af honum kynni í starfi. Þann 9. ágúst 1959 kvæntist Guðjón heitmey sinni, Áslaugu Þórhallsdóttur, dóttur Þórhalls Arnórssonar, stórkaupmanns, sem látinn er fyrir mörgum ár- um, ættuðum úr Svarfaðardal, og konu hans ólafar Magnú> dóttur Jónssonar, ráðherra. Aslaug og Guðjón byggðu sér einstaklega fagurt og hlýlegt heimili að Lindarflöt 50 í Garða hreppi. Slíkt gerist ekki nema með samstilltu átaki beggja hjóna. f mörg ár lagði Guðjón hart að sér til þess að geta búið heimili þeirra sem bezt úr garði, bæði með beinni vinnu við hús- ið, svo og með aukavinniu ýmisisi eftir venjulegan vinnutíma. Eft- ir því varð árangur starfsins: Þrjú urðu börn þeirra hjóna: Þórhallur örn f. 1 .sept. 1960, t Þökkum innilega auðsýnda siaimúð og hlýhug við andlát yg ú'tför Bjama Guðmundssonar, bifreiðastjóra. Sérstafear þakkir færum við félögum í kvæðamanmfélag- inu Iðunni fyrir þá virðmgu, ?r þeir sýndu hinum látna. Aðstandendur. Baldvin f. 24. des. 1964 og Anna Margrét f. 30 september 1967. Guðjón Baldvinsson var fæddur á Dalvík 10. febrúar 1933 og var því nýlega orðinn 38 ára gamall er hann lézt. Að honum stóðu styrkir stofnar úr Svarfaðardal. Foreldrar hans enu hjóniin BaMvin G. Jóhamns- son, kaupfélagsstjóri á Dalvík, Jóhannssonar frá Sogni og Stefanía Jónsdóttir, Halldórs- sonar. Sambctndið milli foreldra og sonar var einstaklega fagurt, ræktarsemi á báða bóga, um- hyggja og virðing. Ég veit að í huga þeirra eru aðeins góðar minningar. Ég lýk þessum fáu kveðjuorð- um með þeirri einlægu ósk að Guð megi styrkja eiginkomuna og börnin, foreldrana, bróður- inn og allt venzlafólk í þeirra djúpu sorg. Vitundin um að þarma vair vammilausu lífi lifað verði þeim styrkur um alla íramitíð. Samúð okkar, sem áttum Guðjón að vini, eigið þið óskipta. Ólafur G. Einarsson. SlÐUSTU daga hafa minningar frá iiðnum dögum lieitað á hug- ann eftir amdlát asskuvinar rníns, Guðjóns BaMvinssonar. Við vorum jafnaldrar og ná- búar og slitom bamsskónum saman í leik við fleiri félaga. LeikvöMur okkar var ýmist f jaillsihMðin, fjaran eða gróin tún. Þegar æviárunum fjölgaði óx áræðið, setzt var undir árar og róið út á „sólgyöit sumd“. Þannig liðu árin hvert af öðru og fyrr en varði var alvara lífsins á næsita leiti. Leiðir sfeildu um sinn en lágu jaíman samian á ný, nú síðast hér í Reykjavík. — En fundir okkaæ verða efeki fleiri hér á jörð. Um tíma hafði Guðjón kennt lasleika, sem emgimn hugði, að væru svo alvarleg veikindi, sem raun varð á. Aðfaramótt 5. marz sl iézt hann í svefni á heimili sínu, Lindarflöt 50 í Garðahreppi, aðeims 38 ára að aldri. Verður hann jarðsunginn í dag frá Foss- vogskirkju. Guðjón var fæddur 10. febrúar 1933 á Dalvík, sonur hjónanna Stefaníu Jónsdóttur og Baldvins Jóhanmssonar, kaupfélagssitjóra þar. Einn bróður átti Guðjón, Öm, verkfræðing, sem búsettor er í Garðahreppi. Að Guðjóni stóðu traustar, dugmiklar, svarfdælskar ættir. Kann ég að netfna föðurafa hans Jóhann Jóharmsson, kaupmamn og síðar kauptfélagsstjóra á Dal- vík Jónssonar bónda á Ytra- Hvarfi í Svarfaðardal. Jóhann yngri var kvæmtur Guðlaugu Bafldvinsdóbtor Þorvafldsisomar bónda á hötfuðbólinu Böggvis- stöðum. Guðlaug og Jóhann bjuggu liemgst af í Sogni á Dal- vík og voru okkur systkinumum sem afi og amma. 1 Sogn var jafnan gott að koma. Móðurafi Guðjóns var Jón HaflMórsson, fyrrum íengsæll skipstjóri, kvæntur Jóhönnru Þorieifsdóttur Þorleifssonar bónda að Hóli í Daflvtkurfereppi. Hún dvelur nú á elliheimifli DAS hér í Reykjavik. Var mér kunmugt um, að Guðjón reyndist henni einstcuklega vel í veikiindum hennar á undanföm- uim árum. Guðjóni voru búin hin ákjós- amflegusto uppvaxtarskilyrði á annáluðu myndarheimili foreldr- anma. Þaðan var hanin vel búinm veganesti, þegar hamn hleypti heimdraganum. Er skólagöngu lauk í heiroahögum, settist hann í M ernntaSkólan n á Akureyri. Lauk hann stúdentsprófi árið 1953 og firnm árum síðar kandid- atsprófi í viðskiptafræðum frá Háskóla Islamds. Að námi loknu hóf hann störf í Lamdsbamka Is- lamds. Síðar gerðist hann skrifstotfu- stjóri við embætti skattstjórans í Haifnarfirði, en sagði því stairfi lausu og réðst þá tE aiveitar- stjómar Garðalhrepps, þar sem hann stariiaði, er hann lézt. Guðjón átti ríkan þátt í stotfn- un tveggja fyrirtækja, sem vax- ið hatfa með árunium að miklu ieyti undir hanis stjóm. Sáðustu hönd hatfði hann flagt á byggimgu einbýlishúss, sem hann vamdaði til á alllan hátt og bar það ljós- an vott um atorku harns og smetekvísi. Sökum imanhkosta sinna, maut hann virðingar, trausts og vin- sælda þeirra, sem til hans þekktbu. Hann var félagsflyndur, tryggur viraur og ætíð fús að rétta hjáflparhömd, þegar þörtf krafði, en jafnan fáorður um eig- in hag. Sfcapstilltor var harrn og orð- var, framfcoma hans iáflaus en fáguð og hugiarfar hams heil- brigt. Kvæntur var Guðjón Áslaugu Þórhal'lsdóttor hinmi mætustu teonu. Eru böm þeirra Þórhaillur, Bafldvin og Anna Margrét. Paðir Áslaiugar var Þórhcdl- ur Amórsson, stórkaupmaður, Bjömssonar bónda á Upsum í Dalvíkurhreppi. Þórhallur lézt aðeins 32 ára að aldri. Móðir henmar er Óflöf Magnús- dóttir Jómstsomar, dósiemts og síð- ar prófeasors. Þumgur er harmur okkar og söknuður sár, er við i dag kveðj- um hinzbu kveðju góðan dreng, sem burt var kvaddur fyrir ald- ur fram. Við hjónin sendum eiginkomi hams, bömum, tforeldrum, bróð- ur og öðru venzflatfóllki innilegar samúðarkveðjur og biðjum Guð að styrkja þau í sorg þeirra. Kaari vinur, verto sæffil, ég þakflta þér allt. Kári Sigfússon. í DAG verður jarðsumginn frá Fossvogskirkju frsendi minn, Guðjón Bafldvimsison, viðsfcipfa- fræðingur. Hann dó aðeáims 38 ára gamail frá korlu og þremur ung- um börmum. Sviptegt og óvænt fráfafll, sem vefeur óhug meðal þeirra, sem ekkert þekkja til hins látna og veldur vimurn og vandafölki djúpri sorg. Það er siður að mdnnast lát- imma vina og ættingja í blaðar gieimum, sem fjaflla gjamon um það merkilegasta, sem fyrir þann látna hefur komið og það, sem hann hetfur afrefeað í líffl sínu. Þetta var ætiun rmín i upphatfi, en hu-gurinn ieitar á vit fortiðar- inmar, iöngu liðimna atburða, ekki þeirra merkilegu, heldiuir þeirra, sem fólki sést gjarman ytfir vegna þeiss, hvað þeir eru I eðli simu hversdagsfegir. Það er eins og steimn velti um og und- an honum rísa myndir tfrá lið- inni «ð, eðlisóskyldar raunveru- leikaraum, án upphatfs og endis, verða aðeins skynj-aðair sem hj art nærrat tórastetf eða yrkisefni, sem afldrei verður fullunnið. Um leið og þú vilt læsa þær í viðjar rit- aðs máls, eru þær elcki iliengur. Við Guðjón erum systkijnaböm og fyrstu sex surnur ævi minmar bjó ég á heimifli foreldra hanis og var eiras og þriðji sonur þeirra. 1 skólatfríium sínum ók hann vörubíl mér tifl mikiilar ánægju, þvi fátt vissi ég mieira gaman á þesisum árum en að fá að sitja I með honum. Sú myind, sem ég gerði mér af Gaiuja á þessum ámm hetfur lítið breytzt, aðeiras orðið formfaistari: Vefl vandaður maður, brosmildur, fremur dulur og orðheldinn með varkáran tal- anda. Ráðagóður vinum sínum og bróður. Stfarfsrraaður milkill, sem kom sér áfram með eigin atorku og iðjusemi. Slikur maður, sem haran var, verðskuldar itartegri urraræðu á prenti, en náraari skrif verða að bíða rólegri stunda, þegar sakn- aðarbeizkjan dreyfist. Ég votta ekkjunni, sem var manni síraum holllvættor aflla tið, bömum og foreldrum samúð mína. Jón Giinnar Ottósson. NÚ, þegar dagimin fleragir og horft er fram til vorsiina bjarta, reynist það okkur ósfeiljainlegt, þegar góður fræmdi og æsfeuiviinur er svo snögglega buirt fevaddur. Aðfararnótt föatudagsins 5. marz síðastliðinn lézt að heimilli sínu, Lindanffllöt 50 Garðahreppi, Framh. á bls. 24 Valdimar Jónsson. t Hjartkær sonur okkar og bróðir, unnusti og faðir DAVfÐ VILBERG MARINÓSSON lézt af slysförum 1. janúar s.l. Jarðartförin verður ákveðin síðar. Hjördís Jóhannsdóttir, Marinó Davíðsson, Guðrún Dröfn Marinósdóttir, Eggert Már Marinósson, María Gunnarsdóttir, Hjördís Davíðsdóttir. t Otför föður okkar ÁSGEIRS GUÐMUNDSSONAR frá Krossnesi, Mánabraut 6, Akranesi, sem andaðist 6. marz, fer fram frá Akraneskirkju laugardaginn 13. marz 1971 kl. 2 e.h. Sigrún Ásgeirsdóttir, Ólafía Asgeirsdóttir, Asgeir Ásgeirsson, Snorri Asgeirsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.