Morgunblaðið - 12.03.1971, Page 24
24
MORGUNBLA3ÐBE), FÖSTUÐAGUR 12. MARZ 1971
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Reykjanes — Reykjanes
KJÖRDÆMASKIPAN
Ungir Sjálfstæðismenn í Reykjaneskjördæmi efna til atmenns
fundar um KJÖRDÆMASKIPAN LANDSINS mánudaginn
15. marz n.k. kl. 20,30 í Félagsheimili Kópavogs neðri sal.
Frnmmælandi:
HALLDÓR BLÖNDAL, kennari.
Öllum er heimif þátttaka.
F.U.S. í Kjósarsýslu,
Heimír F.U.S., Keflavík,
Stefnir F.U.S., Hafnarfirði,
Týr F.U.S., Kópavogi.
Kvikmyndakvöld
í félagsheimilinu
í kvöld kl. 8,30.
Félagsheimilisnefnd.
Hverfasamtök Sjálfstæðismanna í Smá-
íbúða- Bústaða- og Fossvogshverfi
Skemmti- og fræðslufundur fyrir ungt fólk i Smáíbúða- og Bú-
staða- og Fossvogshverfi verður haldinn í Las Vegas sunnu-
daginn 14. marz n.k. kl. 20,30.
1. Þjóðlagasöngflokkurirm Drápan, sem er skipaður 4 ungum
piltum úr hverfinu skemmtir.
2. Svavar Gests stjórnar spumingarþætti i gamansömum
stil og verða veitt verðlaun.
3. Pétur Steingrimsson stjómandi hirts kurtna útvarpsþáttar
„A nótum æskunnar" kynnir og ræðir um nokkrar nýjar
hljómplötur.
4. Ellert B. Scram lögfræðingur reifar málið „A ungt fólk að
sinna stjómmálum? og svarar hann siðan spurningum
fundarmanna.
Allt ungt fótk í Smáibúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi er
hvatt til að mæta á þennan 1. útbreiðslufund Samtakanna
fyrir ungt fólk i Smáíbúða, Bústaða- og Fossvogshverfi.
— Aðgangur ókeypis —
STJÓRN HVERFASAMTAKA SJALFSTÆÐISMANNA.
HAFNARFJÖRÐUR
Arshátíö Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði verður haldin i
Skiphófi laugardaginn 13. marz:
Ræðumenn kvöfdsins
verða:
Jóhann Hafstein
forsætísráðberra
og Matthías A. Mathiesen
alþingismaður.
Hófið hefst með borðhaldi kl. 19. Aðgöngumiðar verða seldir
i bókaverzlun Olivers Steins. — Góð skemmtiatriði.
SAUÐÁRKEÓKUR — SKAGAFJÖRÐUR.
BYGGÐASTETFNA
Ungir Sjálfstæðismenn efna til fundar om: BYGGÐAÞRÓUN
og BYGGÐASTEFNU föstudaginn 12. marz kl 20,30 í Félags-
heimilinu Bifröst, Sauðárkróki,
Frummælendur:
Geir HaBgrimsson,
Lárus Jónsson.
Eirmig mæta á fundin-
um þíngmenn Sjálfstæð-
isflokksins í kjördæm-
inu.
Fundurinn er öllum opinn og fólk hvatt til að fjölmenna og
bera fram munnlegar eða skriflegar fyrirspurnir og ábendingar.
S.U.S. Víkingur F.U.S.
Keflavík
Keflavík
Næsta spilakvöld Sjálfstæðisfélags Keflavíkur. verður í Aðal-
veri n.k. föstudagskvöid, 12. marz, kl. 20.30.
Avarp flytur:
ÓLAFUR G. EfNARSSON,
sveítarstjóri.
Aðatvinningur eftir 4ra kvölda keppni
er flugfar, Keflavík — New York —
Kefiavik. auk góðra kvöldverðlauna.
SjáKstæðisfélag Keflavíkur.
Merkiskona látin
FRÚ Hólmfríður Pétursson,
ekkja drs. Rögnvalds Pétuæsson-
ar, lézt í Winnipeg 10. marz 91
árs að aldri. Hún fluttist vestur
um haf með foreldrum sinum
frá Hraunkoti í Aðaldal 1983 og
giftist Rögnvaldi Péturssyni
1898. En harvn varð síðar prest-
ur Unitara í Winnipeg, ritstjóri
Heims, Heimskringlu og síðar
Tímarits Þjóðræknisfélagsins og
fyrsti forseti þess, í stuttu máli
sagt einn allra fremsti leiðtogi
íslendinga vestan hafs, og studdi
frú Hóimfríður hann jafnan
með ráðum og dáð. Dr. Rogn-
valdur lézt í Winnipeg 30. jan-
úar 1940.
Auk drjúgs framlags til íe-
lenzkra menningarmála vestan
hafs gaf frú Hólmfríður og
böm hennar Landsbókasafni ís-
lands merka handrita- og bóka-
bjöf árið 1945, sem skýrt er frá
í Árbók safnsins það ár.
Siðar — eða um 1960 — stofm-
aði frú Hólmfríður minmingar-
sjóð Rögnvalds Péturssonar við
Háskóla íslands, og hafa þegar
marglr ríflegir styrkir verið
veittir úr honum til rannsókna
í íslenzkum fræðum, þeim fræð-
um, er dr. Rögnvaldur uaini um
önnur íræði fram.
— Minning
Framh. af bls. 22
Guðjóm Raldviinssom viðsikipta-
fræðánigiur, aðeims 38 ára að altíri.
Er við systkimim fréttuim fráfaffl
hams setti okkur hljóð, það var
fjarri því, að hægt væri að átta
siig á, hvað gerzt haíðii. Hamm,
svo ungur og með glæstar vonir,
ömmium kafinm við að vinraa líís-
stairf sitt, er hrifimm burt fná
eigiwkoniu og börmum. Sárið er
stórt fyrir fjölskyMu og vimi, svo
stóirt, að ekkert græðir það roema
tímiinm.
Guðjón var fæddur á Datlvík
þanm 10. 2. 1933. Ólst han.n þar
upp hjá foreldmuim sín'Um, Bald-
vimi Jóthannssyni og Stefamíu
Jómsdóttur. Vair Guðjón eldri af
tveimur bræðrum. Óefað hefur
uppeldi og heimilisbraguir mótað
Guðjón smemmia, en það var með
eindæmum gott í alla staði. 1
uppvexti vaindist Guðjón allri
vinmm, sem til fellur í sjávair-
þorpi eins og Dalvik. Þegar hanm
seinina fór svo í Memmtasikólamm
á Akureyri og sáðam í Háskólamm
ók hamm á sumrin vörufliutmiimga-
bifreið á miili Dalvíkur og
Reykjavíkur. 9. ágúst 1959 stígur
Guðjón eflauiat sitt mesta heilla-
spor í lífimiu. Kvænist hanm þá
eftirlifamdi eiginkomu siinmi Ás-
laugu Þórhallsdóittur og eigmuð-
ust þau þrjú börn, Þórhall Örm,
sem nú er 10 ára, Baldvin 6 ára
og Önmu Margréti 3 ára. Guðjón
var mjög traustur félagi og
ávaillt reiöubúinm að hjálpa, ef
til hams var leitað. Tenigdamnóðir
hams saigði um hairnn skömmu
áöur em hanm lézt, að dásaimilegiri
tengdason væri ekki hægt að
hugsa sér. Mimmingar okkar frá
þeim tímum, þegair við fræmd-
sysákinin fjögur fórum niður í
Sogn að hjálpa til við laufa-
braiuðið eða að spila við ömmiu
og ÖlLu, eru okkur eimikar dýr-
mætar.
Við kveðjum þig Gaui með
sakmaðarhug og þökkum þér
fyriir allar okkar samverustumdir,
sem voru þó allt of fáar á siðairi
árum.
Kristín og Jóhann.
LOFTUR HF.
UÓSMYNDASTOFA
bigófísstrætl 6.
Pantið tíma i slma 14772.
Hjartanlegar þatokir til bama,
temgda- og bamabarna minna
og allra annarra, siem glöddu
mig á áttræðisafTnæiIi miínu
1. marz.
Quð blessi ykkur öll.
Ragnheiður Jónasdóttir,
Vestiirgötu 96, Akranesi.
FÉLAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
HVÖT félag Sjálfstæðiskvenna heldur
KAFFIFUND
á Hótel Loftleiðum, Blómasal. laugardaginn 13. marz kl. 2,30 e.h.
DAGSKRA:
Frú Auður Auðuns. dóms- og kirkjumáiaráðherra, ræðir
um ENDURSKOÐUN NORRÆNNAR HJÚSKAPARLÖG-
GJAFAR. — Fyrirspumum svarað. Fjálsar umræður.
I kaffihléi er leikin létt tónlist.
Félagskonur eru hvattar til að fjölmenna og taka með sér gesti.
STJÓRNIN.
AKUREYRI
AKUREYRI
FEL AGSM AL AN AMSKEIÐ
Vegna veikindaforfalla verður félagsmálanámskeiði Varðar
F.U.S. sem halda átti nú um helgina frestað til 26.—28. þ.m.
og verður þá nánar auglýst.
s.u.s.
Siglufjörður
Vörður F.U.S.
Siglufjörður
Sjálfstæðisfélögin í Siglufirði boða til almenns fundar í Sjálf-
stæðishúsinu, Siglufírði laugardaginn 13. marz og hefst hann
kl. 14.00.
Dagskrá:
Geir Hallgr'msson, borgarstjóri
ræðir um BYGGÐAÞRÓUN,
Eyjólfur Konráð Jónsson, ritstjóri
ræðir um ATVINNUMÁL SIGLU-
FJARÐAR.
Að framsöguræðum loknum, verða
fyrirspumir og frjálsar umræöur.
Siglfirðingar eru hvattir til að fjöl-
menna á fundínn.
LANDSMALAFELAGIÐ
VÖRÐUR
heldur almennan félagsfund í Sigtúni, mánudaginn
15. marz n.k. kl. 20,30.
FUNDAREFNI:
AHRIF SKATTA á ÞJÓÐFÉLAGSÞRÓUN
— NÝ VIÐHORF I SKATTAMÁLUM.
FRUMMÆLANDI:
MAGNÚS JÓNSSON. fjármálaráðherra.
Magnús Jónsson
Stjómin. fjármálaráðherra
Kópavogur
Kópavogur
KOPAVOGSBUAR
Bæjarfulltrúar Sjáifstæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf-
staeðishúsinu Kópavogi.
Laugardaginn 13. marz Sigurður Helgason milli kl. 3 og 6.
Laugardaginn 20. marz Eggert Steinsen.
Laugardaginn 27. marz Ásthridur Pétursdóttir.
Laugardaginn 3. apríl Axel Jónsson.
TÝR félag ungra Sjálfstæðismanna í Kópavogi.