Morgunblaðið - 12.03.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.03.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12, MARZ 1971 29 ISliSl H3m~ i útvarp • | Föstudagur 12, marz 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir, Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8,55 Spjallað við bændur. 9,00 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Hugrún heldur áfram sögu sinni um Lottu (12). 9,30 Til- kynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónlei'kar. 10,10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. kynningar. Tónleikar. Til- 13,15 Húsmæðraþáttur Sigríður Haraldsdóttir flytur inn. þátt- 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Jens Munk“ eftir Thorkil Hansen Jökull Jakobsson les þýðingu sína (13). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dag skrá næstu viku. Tónlist eftir Franz Schubert Vladimír Asjkenazý leikur Píanó- sónötu í a-moll (D784). Walther Ludwig syngur lög úr lagaflokknum „Malarstúlkunni fögru“. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,40 Útvarpssaga barnanna „Dóttir- in“ eftir Christinu Söderling- Brydolf Sigríður Guðmundsdóttir endar lestur sögunnar, sem Þorlákur Jónsson islenzkaði (10). 18,00 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 A B C Ásdís Skúladóttir og Inga Huld Hákonardóttir sjá um þátt úr dag- lega lífinu. 19,55 Kvöldvaka a) íslenzk einsöngslög Þuríður Pálsdóttir syngur lög eftir Björn Franzson; Jórunn Viðar leik ur á píanó. b) Ætternisstapi Þorsteinn frá Hamri tekur saman þátt og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. c) Vísnaþáttur Sigurður Jónsson frá Haukagili fer með ýmislegar stökur d) Þáttur af Jóni Sigurðssyni fræði manni í Njarðvík Halldór Pétursson flytur. e) Þjóðfræðaspjall Árni Björnsson cand. mag. flytur. f) Kórsöngur Karlakór Reykjavíkur syngur nokkur lög; Sigurður Þórðarson stj. 21,30 Útvarpssagan: „Mátturinn og dýrðin“ eftir Graliam Greene Sigurður Hjartarson íslenzkaði. Þorsteinn Hannesson les (2). 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (28). 22,25 Kvöldsagan: Úr endurminning- um Páls Melsteðs Einar Laxness les (2). 22,45 Kvöldhljómleikar: Frá tónleik- um Sinfóníuhljómsveitar íslands 1 Háskólabíói kvöldið áður. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko. a) Les offrandes oubliées eftir Oliver Messiaen. b) Les Freszues eftiir Bohuslav Martinu. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagwr 13. marz 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. ’ 9,15 Morgunstund barnanna: Hugrún les framhald sögu sinnar um Lottu (13). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar 10,10 Veð- urfregnir. 10,25 í vikulokin: Um- sjón annast Jónas Jónasson. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn ingar. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14,30 íslenzkt mál Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blönd- als Magnússonar frá sl. mánud. — Tónleikar. 15,00 Fréttir 15,15 Stanz Björn Bergsson stjórnar þætti um umferðarmál. 15,50 Harmonikulög. 16,15 Veðurfregnir Þetta vil ég heyra Jón Stefánsson leikur lög sam- kvæmt óskum hlustenda. 17,00 Fréttir Á nótnm æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein- grímsson kynna nýjustu dægurlög- in. 17,40 Úr myndabók náttúrunnar Ingimar Óskarsson segir frá. 18,00 Söngvar í léttum tón Marakana-tríóið syngur og leikur og Systir Sourire syngur nokkur lög. 18,25 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöids- ins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. PINGOUIN-GARN Nýkomið mikið úrval af: CLASSIQUE CRYLOR SPORT CRYLOR MULTI PINGOUIN Þolir þvottavélaþvott. Verzlunin HOF Þingholtsstræti 1. í allati baksturl ft] smjörlíki hf. 19,30 Lifsviðhorf mitt Margrét Guðnadóttir prófeseor flytur erindi (8. erindi þessa er- indaflokks). 20,00 Hljómplöturabb Guðmundur Jónsson bregður plöt- uim á fóninn. 20,45 Smásaga vikunnar: „Fuglarnir“ eftir Daphne du Maurier Málfríður Einarsdóttir íslenzkaði. Steingerður Þorsteinsdóttir les. 21,25 Einsöngur í útvarpssal: Bjarni Guðjónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson, , sem Ieikur undir á píanó. 21,30 í dag Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (29). 22,25 Danslög 23,55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. - Föstudagur 12. marz 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Úr sögu safnsins Heimsókn á yfirlitssýningu, sem nú stendur~yfir 1 Listasafni islands Umsjón Rúnar Gunnarsson. Þulur Magnús Bjarnfreðsson. Hveragerði Tvö íbúðarhús til sölu á góðum stöðum í Hveragerði. Upplýsingar í síma 99-4277. KARLMANNAFÖT NÝKOMIN I ÖLLUM STÆRÐUM Verð krónur 4.440.— ■> TERYLENE FRAKKAR Verð krónur 7.850,00 og 2.185,oo •:• TERYLENE BUXUR OG ÚTSNIÐNAR ANFA BUXUR •:• STAKIR JAKKAR OG MARGT, MARGT FLEIRA, SVO SEM PEYSUR MEÐ STÓRUM RÚLLUKRAGA <• VÖNDUÐ VARA - LÁGT VERÐ 20,55 Jazz Kristján Magnússon, Gunnar Orm slev, Jón Sigurðsson, Guðmundur Steingrímsson og Árni Scheving leika. 21,05 Mannix Undir regnboganum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21,55 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. AÐALSTRÆTI 16 BANKASTRÆTI S 22,25 Dagskráriok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.