Morgunblaðið - 12.03.1971, Page 31

Morgunblaðið - 12.03.1971, Page 31
MORGtnSTBLAÐlÐ, FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1971 31 þátttökurétt í úrslitaleiknum í Evrópubikarkeppninni kvenna í handknattleik. Sl. laugardag sigraði liðiS v-þýzku mei®t ar- ana FC Núrnberg áheimavelli þeirra með 10 mörkum gegn 5. Fyrri leikimn höfðu rússnesku stúikumar einnig unnið, þá með 15 mörkum gegn 6. GUMMERSBACH 1 ÚRSLIT í úrslitaleik Evrópubikar- keppninnar í handknattleik karla munu mætast Steaua frá Rúmeníu og Gummersbach frá V-Þýzkalandi. Gummerabach sigraði í síðari leik sínum við Sporting Lissabon með 27 mörk um gegn 11 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 13-6. Úrslita leikurinn fer fram í Ðortmund 2. apríl. LUGI f EFSTA SÆTI Sænska liðið Lugi, sem Jón Hjaltalín leikur með, hefur nú forystu í sínum riðli í sænsku II. deildar keppninni og er með 39 stig eftir 18 leiki. Mjótt er þó á mimunum því Flottan er með 29 stig eftir jafnmarga leiki. Þessi lið eru langefst í riðlinum. Næsta lið Váxjö er með 20 stig. með sigri Rúmeníu, er hlaut 13 stig, en í næstu sætum voru Frakkland með 12 stig og Ung- verjaland með 11 stig. SCHENK SIGRAÐI Sigurganga hollenzka skauta- hlauparans Ard Schenk heldur stöðugt áfram. Á alþjóðlegu skautamóti er fram fór í Eind- hoven fyrír skömmu, þar sem margir af beztu skautahlaupur um heims voru meðal keppenda, sigraði Schenk í báðum greinum — 500 metra hlaupi og 5000 m hlaupi, með nokkrum yfirburð- um. Tími hans í 500 m hlaup- inu var 40,4 sek., en 7:42,0 mín. í 5000 m hlaupinu. LANDSKEPPNI NOREGS OG SVÍÞJÓÐAR Norðmenn unnu Svía í lands- keppni í skautahlaupi, er fram fór í Notodden um sáðustu helgi. Hlutu þeir 290 stig á móti 254 stigum Svía. Keppt var íí fjór- um greinum og voru 10 kepp- endur frá hvorri þjóð í grein. Það voru einkum tveir norsku keppendanna, Dag Fomæss og Ivar Eriksen, sem sköpuðu Norð mönnum sigurinn. ÍSKNATTLEIKUR Heimsmeistarakeppnin stendur enn yfir og hafa úrslit einstakra leikj a orðið þessi: Bretland - - Danmörk 5-4 Holland — Belgía 18-0 Frakkland — Ungverjal. 8-4 Rúmenía - - Búlgaría 12-2 Rússland — Finnland 5-3 Júgósiavía — Austurríki 3-1 Svíþjóð — Noregur 4-2 Sviss — Noregur 3-2 Japan — ítalía 4-4 Rússland - - Noregur 8-1 Noregur — - Júgóslavía 6-3 Danmörk — Frakkland 1-5 Ungverjaland — Danmörk 2-0 Rúmenía — Englaind 11-2 Frakkland — Holland 9-2 Búlgaría - — Belgia 12-1 Keppni er nú lokið í C-riðli VASA-HLAUPIÐ Norðmaðurinn Ole Ellefsaeter sigraði í hinni kunnu skiðagöngu í Svíþjóð — Vasa-hlaupinu. Ell- efsaeter, sem er nú 31 ára, sigr- aði í 50 km göngu á Olympíu- leikunum í Grenoble 1968. Hann gekk vegalengdina* 85 km, á 5 klst. 12.56 mín. Annar í keppn inni varð Bjarni Andersson frá Svíþjóð á 5:14.7 klst., en hann varð sigurvegari í keppn- inni í fyrra. KAPPAKSTUR f Suður-Afríku-kappakstrin- um á formúla 1 bílum varð Mario Andretti frá Bandaríkj- unum sigurvegari, en hann ók Ferrari-bifreið. Tími hana var 1:47.35,5 klst. í næstu sætum urðu: 2. Jackie Stewart, Skotlandi, (Tyreel-Ford) 1:47.56,4 klst. 3. Clay Ragazzoni, Sviss, (Ferrari) 1:48,06,9 klst. 4. Reine Wiseil, Svíþjóð, (Lotus) 1:48.44,9 klst. Mario Andrettí — sigurvegari í Afríkukappakstrinum, kringdur aðstoðarmönnum og aðdáendum. Sænskir frjálsíþrótta- menn koma — meðal J>eirra nokkrir þekkt- ustu íþróttamanna Svía ÍSLENZKIR írjálsíþrótta- menn eíga von á tveimur góð- nm, sænskum heimsóknum í sumar. Hefur stjórn FRÍ ný- lega borizt bréf frá sænsk- tm íþróttafélögum, þar sem þau óska eftir að komast hing að í keppnisferðalög í júlí. Munu um 20 manns verða í hvorum hópi, og bjóðast þeir til að keppa í öilum landsliðs- greinum við íslendinga. Er þama um að ræða mjög kær- komið tækifæri, þar sem mjög erfitt hefur verið um sam- skipti við önnur lönd í þessari íþróttagrein, sökum fjárhags- skorts FRÍ. Annað féiagið, Sparvágeas G.vmnastik og Idrettsförening hafði skoðanakönnun meðal félaga sinna, hvert þeir ósk- uðu hclzt að fara í keppnis- ferð á sumri komanda, og völdu langflestir ísland. Fé- lag þetta hefur mörgum frá- bærum íþróttamönnum á að skipa, m. a. einum núverandi sænskum mefhafa og einum fyrrverandi. Hitt félagið er Idretts Föreningen Kamarat- ana í Gautaborg, og einnig það hefur yfir að ráða mjög góðu frjálsíþróttafólki. Takist samningar, sem allar líkur eru á, mun það félag koma hingað siðustu vikuna í júlí, en Stokkhólmsbúarnir munu hins vegar koma fyrstu vik- una í júlí. Sennilega er Kennth Lund- mark þekktasti íþróttamaður- inn í Sparvágeas Gymnastik, en hann hefur stokkið 2,18 m í hástökki, sem er sænskt met. Meðal íþróttamanna þessa fé- lags eru einnig Lars Haglund, sem var fremstur sænskra kringlukastara, áður en Ricky Bruch kom fram á sjónarsvið- ið og á bezt 58,05 metra. Eian- ig má nefna Tapio Mertanen, sem á 4,80 m á stöng, Bjöm Hising, sem hlaupið hefur 1500 metra á 3:46,0 mín. og 5000 metra á 14:20,0 mín., og Ratmo Pihl, sem kastað hefur spjóti 81,92 metra. Meðai íþróttamanna Gauta- borgarfélagsins em Kenth Olson grindahlaupari, sem hefur hlaupið 110 metra á 14,1 sek., og 400 metra á 52,5 sek. Félagið á einnig annan grinda hlaupara, Tomas Bergqvist, sem gefur honum lítið eftir — hefur hlaupið 110 metra á 14.5 sek. og 400 meira á 52,1 sek. Bezti langstökkvari fé- lagsins, Jösta Bruce, hefur stokkið 7,48 metra, Eugen Zabocki hefur kastað sleggj- unni 63,40 metra, Lars Gustavs son hefur hlaupið 400 metra á 47.6 sek. og Ulf Joliansson hefur kastað spjótl 78,12 m. Sundmót skólanna HIÐ síðara snndmót skólanna 1970—1971 fer fram í Sundhöll Reykjaviknr 18. marz n.k. <>g hefst kl. 20.30. Keppt verður í þessutn grein- um: L SUNDKEPPNI STÚLKNA 1. 6x33% m skriöboðsu'nd. Beztá tómi: Gagnírsk. Selifoss '68: — 2.05.0 (’70: — 2.09.7). 2. 66% m brimtg’usiund. Bezti tíimi: Hetga Guminarsdát'tir ’70: — 52.6. 3. 33% m skriSs>und. Bezti ! tírni: Ágústa Þonsteinsdóttir ’58:—18.1 <’70: — 19.4). 4. 33% m baksund. Bezti t*mi: Sigrún Sigurgeirsdóttir ’68: — 22.7 (’70: — 22.7). 5. 33% m björguinarsund. — Marvaði. — Bezti tíirm: Bjam- friður Jó'hannieisdóttiir ’61: — 34.0 (’70: — 37.8). Gaigntfræðiaslk. Austiurbæjar, í LEIK KR og UMFS í 3. fl. I sem leikinn var um helgina og ! lauk með miklum yfirburða- sigri KR, 73:30, skoraði ungur KR-ingur, Höskuldur Sveinsson 55 stig. Leiktími í 3. fL er að- eins 12 mín. í hálfleik, svo þetta er mikið afrek hjá hinum unga KR-ing. Hann skoraði því meira en eina körfu að jafnaði á mín- útu allan leikjnn út í gegn. — gk. IÞEIR körfuknattleiksmenn ÍBH ; sem leika í 2. deild (sumir hafa viljað kalla þá FFH = fljúg- ÍR hefur sigrað í GÆRKVÖLDI léku ÍR og Þór í 1. deildarkeppninni í körfu- knattleik og fór leikurinn fram á Akureyri. ÍR vann með 74 stigum gegn 50 og hafa þar með tryggt sér íslandsmeistara titiiirin, hvað sem gerist í þeim leikjum, sem eftir eru á mótinu. Rvik vann 1970 bikair mótsnefnd- ar í þriðja sinn og verð>ur því keppt um nýjan bikar. II. SUNDKEPPNI PILTA 1. 10x33% m skriðboðsund. Bezti tiimi Mermitaisk. í Rvík ’69: — 3.00.8 (’70: — 3.06.2). 2. 66% m ricriðsu'nd. Bezti timi: Guðtmund'ur Gislason ’60: 36.6 (’70: — 37.2). 3. 33% m björgunarsund. — Marvaði. — Bezti tíimi: Erlimg- ur' Jóhannesson ’64: — 29.0 (70: — 30.0). 4. 66% m baksund. Bezti t*mi: Guðrniundur Gíslaision ’59: — 44.5 (’70: — 44.6). 5. 100 m brinigusuind. Bezti tíimi: Hörð'ur Finnsison ’60: — 1.18.0 (’70: — 1.18.0). 6. 33% m fi'U'gsiund. Bezti fími: Davíð Vaigiarðsson ’64: — 18.2 (’70: — 18.9). Keppt verður uim bikar, sem andi furðuhl.uiti), reynduist sem böm í höndum ÍS. í hálfleik var staðan 27:7, og höfðu Hafn- firðingarnir skorað 3 af þessum stigum úr vítum. f síðari hálf- leik voru yfirburðir ÍS þeir sömu en þó tókst ÍBH að skora 13 stig í þeim hálfleik, og ná þar með að skora 20 stig í leikn um, en ÍS skoraði 73 stig. Men'ntaskólinn í Reykjavík vann í annað sinn 1970. Stigaútreikningur er saia- kvæmt því, sem hér segir: a) Hver skóli, sem sendir sveit í boðsiuind otg lýkur því lögíega, hlýtur 10 stig. (Þó skók sendi tivær eða fleiri svei'tir hlýtur hann eigi hærri þátJttölou- stig). b) Sá einstakling'ur eða svek, Framhald á bls. 13 Skólamót í knattspyrnu ÞRÍR leikir fóru fram í skóla- mótinu i knattspymu á lauigar- daginn. Urðu úrsllit þeirrn þau, að Kennaras'kóti isiands sigraði Menntaskódann í Hamrahlíð með 4 mönkium gegn 2, Verzlunar- skóli fslands siigraði Iðnskóiann I Reykjavik með 2 mörkum gegn 1 og Háskóliwn sigraðí Mennfa- skólanin í Reyikjavík með 4 mörk um gegn 2. Var sá leikur aM- sögu’ieg'ur. Jafntefli var, 0—0, þegar venj'ulegum leiktíma var lokið og var þá framilengt. Ekk- ert mark var skorað í framleng- ingunni og fór þá fram víta- spyrnufceppni, sem Háskólamenn höfðu betur í. FIMM skólar eru nú eftir i Skólamóti KSÍ, en keppt er með útsláttarfyrírkomulagi. — Næstu tveir leikir verða leiknir á laugardaginn kl. 14 á Háskóla vellinum. Fyrst leika lið Verzl unarskólans og Háskólans, en strax á eftir lið MR og Kennara skólans, Lið MH situr hjá. Körfuknattleikur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.