Morgunblaðið - 12.03.1971, Síða 32
flUCIVSIIICRR
@^»22480
FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1971
l esið
/ABL? Sg
D mciEcn
Lamaðist eftir
umferðarslys
Eskifirði, 11. marz.
SLYS varð rétt við Eskifjarðar-
sel í g-aer uni f jögnrleytið, er bíll
valt út af veginum niður um það
bil 2ja metra kant og í farveg
Eskifjarðarár. Bifreiðin skemmd
ist mildð og siasaðist eigandi
hennar, Páil Pálsson, bóndi,
Esldfjarðarseii mjög alvarlega
og missti meðvitund. Hann var
fluttur í sjúkrahúsið á JS’eskaup-
stað.
Páll var á leið í bíl sínum inn
I Eskifjarðarkauptún og var
systir hans Bergþóra með i biln-
um. Bergþóra komst út úr bíln-
um á slysstað með þvi að brjóta
afturrúðu biisins — hljóp heim
og gerði viðvart til Eskif jarðar.
Er að var komið var Páll með-
vitundariaus, en kom til meðvit-
undar á leið til sjúkrahússins.
— Gunnar.
Mbl. hafði samband við Daniel
Daníelsson, yfirlækni á Neskaup-
stað. Hann tjáði Mbl. að Páll
hefði verið fiuttur til Reykjavík
ur í gærmorgun og væru iikur
á að hann væri mikið slasaður.
Hann var, er hann fór suður iam
aður upp að hálsi og óttazt að
mænan hefði skaddazt. I>á sagði
Daníel að vonandi væri hér um
tímabundna iömun að ræða.
Féll útbyrðis
og var bjargað
Eyrarbakka, 11. marz
ÞAÐ slys henti í gær er mb.
Kristján Guðmundsson var að
leggja netatrossu, að einn skip-
verja, Skúli Hartmannsson frá
Selfossi féll fyrir borð, en hann
var að blóðga fisk og stóð þvi
óklár, er bára reið undir bátinn.
Skipverjar skáru strax á net-
in og sneru til mannsins, en tölu-
verð ylgja var i sjónum og þvi
erfitt um vik. Skipverjar hentu
hring til Skúla og hafði hann
rétt náð honum, er einn s(kip-
verja, Benedikt Benediktsson frá
Tungu í Gaulverjabæjarhreppi,
stökk fyrir borð með björgunar-
hring og í vesti og tókst honum
að ná til Skúla. Mátti það varla
Heiðar-
legur
— en svangur
innbrotsþjófur
AKUREYRI, 11. marz.
Nýlega var brotizt inn að naetur-
lagi í Kjörbúð KEA við Byggða-
veg. Rúða í útidyrahurð var
brotin með 5 kg steini. Ekki varð
þess vart, að neitt væri tekið úr
verzluninni, nema 2 öiflöskur
og fáein hveiíibrauð. Ólæstir
peningakassar með hér um bil
30 þúsund krónum í voru
óhreyfðir, svo að hinn sjálfboðmi
gestur, virðist hafa verið tiltölu-
lega heiðairlegur og aðeins veirið
að seðja hunigur sitt og slökkva
þorsta sinn. — Sv. P.
tæpara standa, því að mjög var
þá af Skúla dregið og hann með-
vitundarlitiIQ.
Skúli var í gærkvöldi með all
mikinn hita, en er nú á góðum
batavegi.
— Óskar.
Loðnubátur með fullfermi siglir inn í Vestmannaeyjahöfn.
(Ljósm.: Sigurgeir).
Enn góð loðnuveiði
við Garðskaga
Bræla, er austar dregur
með Suðurlandi
ENN er góð loðnuveiði norðaust-
ur af Garðskaga. í Keflavík var í
fyrrinótt stanzlaus löndun og
einnig í gærdag. Hafa allir bát-
ar, sem þangað liafa komið verið
með fullfermi og sumir komið
Sveinbjörn sýknaður
í Hæstarétti
— Dæmdur í 45 daga fangelsi
fyrir byssustuldinn. Einn
dómenda skilaði sératkvæði
HÆSTIKÉTTUB staðfesti í gær
í meginatriðum sýknudóm Saka
dóms Reykjavíkur yfir Svein-
birni Gíslasyni fyrir morðið á
Gunnari Sigurði Tryggvasyni,
Ieigubifreiðastjóra aðfaranótt
fimmtudagsins 18. janúar 1968.
Gagnstætt sakadómi, sem taldi
verðgildi morðbyssunnar ekki
nægjanlegt til sakfellingar fyrir
stuld á byssunni, dæmdi Hæsti-
réttur Sveinbjöm í 45 daga fang
elsi, sem skoðast afplánað með
gæzluvarðhaldi. I»á var Svein-
bimi gert að greiða 1/20 hluta
alls sakarkostnaðar, þar með tal
in laun sækjanda og verjanda
samtals að upphæð 480 þúsund
krónur. Sammála um þennan
dóm voru 4 dómarar Hæstarétt-
ar, Einar Arnalds, Logi Einars-
son, Benedikt Sigurjónsson og
Magnús Torfason.
Fimmti dómarinn Gizur Berg-
steinsson skilaði sératkvæði í
málinu og dæmdi Sveinbjörn í
5 ára fangelsi sem vitorðsmann,
hann greiddi allan sakarkostnað,
þar með talin laun sækjanda og
verjanda að upphæð samtals 480
þúsund krónur. Er sá dómur í
meginatriðum sambljóða dómi
I»órðar Björnssonar, yflrsakadóm
ara, er var dómsforseti i héraði,
en meirihluta þess dóms skipuðu
sakadómararnir Halldór Þor-
björnsson og Gunnlaugur Briem.
Þó má geta þess að Gizur taldi
ekki ástæðu til að láta gæzlu-
varðhaldsvist Sveinbjöms koma
til frádráttar refsingu sem Þórð-
ur Björnsson gerði.
Morgunblaðið spurðist fyrir
um það hjá dómsmálaráð'uneyt-
inu í gær, hve sakarkostnaður
væri mikill í þessu umfangs-
mesta sakamáli islenzkrar rétt-
arsögu, en dómsmálaráðuneytið
úrskurðar sakarkostnað mála.
Bklki er vitað etnin um endan-
legan sakarkositnað við máls-
reksturinn, en fljótt á litið —
sagði Ólafur Walter Stefánsson,
má gera ráð fyrir að hann verði
um ein milljón króna. Er Sveiin-
bimi þá gert að greiða um 50
þúsund krónur samkvæmt þvi.
Mörg útgjöld í samibandi við mál
ið eiru matsatriði — hvað fellur
undir sakarkostnáð og hvað ekki.
• DÓMUR MEIRIHLUTA
HÆSTARÉTTAR
1 upphafi dóms meirihluta
Hæstaréttar er getið nokkurra
nýrra gagna, sem komið hafa
Framh. á bls. 14
iim Ivisvar á sólarhring. Þróar •
rými er þar þrotið og er loðn-
unni ekið í bingi á Patterson-
flugvellinum. Heildailoðnumagn,
sem komið hefur á land í Kefla-
vík er rúmlega 9000 smálestir.
A miðunum norðaustur af Garð-
skaga var í gærkvöldi gott veð-
urúlit og mátti því búast við
framhaldi á veiðinni.
Leitarakipið Ámi Friðrikisson
var í gæirlkvöldi statt uim 10 til 12
sjómfflur suðausbuir atf InigóWs-
höfða. Samikvæmt upplýsin.guim
Sveins Sveinb j örnissonar, fiski-
fræðin.gs uim borð, voru þar þá
5 til 0 viindstig — bræia og að-
eins einn bátur í grennd. Hafði
hann ekkeirt fengið. Út atf Öræfa-
jökli var þá annar, siem taidi
sig hatfa ióðað á töiuivert ioðnu-
magn og sagði Sveínn að það
benti tiŒ þess að loðnan hefði
fLuitt sig hratc í vestuxátt.
Sveinn sagði ennfremur að
þeir hefðu í gær leitað nokkuð
dýpra út en áður og fundið út
af Hroilaugseyjum nokkurt magn
en þar var þá ekki viðiit að
kasta vegwa veðurs. í dag bjóet
Sveinn við að leita uimhvertfis
Höfðann og í vesfcurátt. Áætiað-
ur útivistartími ms. Árna Frið-
rikssomar fer nú að styttast að
sinini og var ráðgert að skipið
kæmi til Reykjavíkur á morgiun,
en ekki kvaðst Sveinm vita hvort
atf því yrði — enn vaeri hlut-
verki þeirra ekki lokið fyrir Suð
uirlandi.
í fyrrinótt kom Jón Kjartans-
son með 440 iiestir af loðnu t.i'l
ESkifjarðar og eru nú komnar þar
á land 9.586 lestir.
Laxárdeilan:
Óháð
framboð
— Landeigendaf élagsins ?
Sáttaviðræður farnar
út um þúfur
HERMÓÐUR Guðmundsson,
formaður I,andeigendafélags
Laxár og Mývatns, skýrði
Morgunblaðimi frá því í gær,
að það hefði komið til „alvar-
legra umræðna" innan stjórn-
ar félagsins, að bjóða fra.ni til
þingkosninga í vor.
Hermóður sagði, að ekkert
hefði verið ákveðið um fram-
boð Landeigendafélagsins, en
þessi möguleiki hefði verið
ræddur, „ef málin leysast. ekki
eins og við teljum heppileg-
ast“.
ALLT er nú í óvissu um
sættir í Laxárdeilunni, en
sáttaumleitanir fóru út um
þúfur á fundi á Hiisavík í
gær. Annar sáttamanna í deil-
unnl, Ófeigur Eiríksson, sýslu-
maður, kom suður í gærkvöldi
og mun hann gera forsætis- og
iðnaðarráðherra, Jóhanni Haf-
stein, grein fyrir stöðu málsins.
Framkvæmdir við Briiar hefjast
aftur að öllum líkindum á mánu-
dag, en þær hafa legið niðri síð-
an á föstudag meðan sáttavið-
ræðui' fóru fram.
Fundur sátitamarwia með deiiu-
aðilum hófst á Húsavik klukkain
háif tvö í gær og stóð þar til
iiaust eftir háiif fimm. Ámi
Suævarr, ráðuneytisstjóri, sat
fundinn.
Bftir fundinn sagði Knútur
Otterstedt, framkvæmdastjóri
Laxárvirkjunar, við Morgunblað-
ið, að hann liti svo á, að á fund-
inum í gær hefðu sáttaviðræð-
umar endaníliega fiarið út um þúif-
ur og að þeim væri siitið. Féílag
landeigenda gerði á fundinum
kröfúr um, að íramkvæmdum
við Brúar yrði frestað í tvö til
þrjú ár meðan rannsóknir færu
firam em stjóm Laxárvirkjunar
hiafnaði þeim kröfum sem al-
gjörlega óaðgengilegum, þar sem
ekki yrði unnt að leysa raforku-
vandaimál Laxárveitusvæðisins
með þeim hætti.
,,Ég tiel að með fumdinum hafi
samningaviðræðunium verið slit-
ið,“ saigði Knútur og hann
kvaðst gera ráð fyrir að franrir
kvæmdir við Brúar hætfust afttur
strax eftir helgina, þar siem „eng-
in skynsemd virðist vera eð
fresta þeim lenigur."
Henmóðuir Guðmu.ndsson, for-
maður Lande ige ndaf élagsitne,
Framh. á bls. 14