Morgunblaðið - 24.03.1971, Side 13

Morgunblaðið - 24.03.1971, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1971 13 „Ég held tvimælalaust, ttfi þið séuð á réttri leið með upp- byggingu skipasmíðaiðnaðar- ins á lslandi,“ sagði Lennart Axelsson, sænskur starfsmað- ur XJNIDO — Iðnþróunarstofn unar Sameinuðu þjóðanna — en hann hefur dvalið hér á landi síðan í janúarlok og kannað ástand og liorfur inn- an islenzks skipasmíðaiðnaðar. „Uppbyggingaráætlunin frá 1964 er að minu viti mjög svo hyggileg og skapar öruggar forsendur fyrir hagkvæmri uppbyggingu." — Þess má geta hér, að í uppbyggingaráætluninni frá 1964, var reikmað með þremur stærri stöðvium til viðgerða og nýsmíði og sex minni dreifðum um aljt land. — — Hvernig stendur Lslenzk- ur skipasmiðaiðnaður að þín- um dómi? t—' Við verðum að gera okk- ur íjóst, að breytingin frá miníni tréskipunum yfir í stærri skip og stá'lismíði hefur skapað ým$a erfiðleika. Eri þessi þró- un er það vel á veg koniin hér á landi, að alls ekiki má snúa við — heldur verður að halda áfram á sömu braut. Og fyrir þvi skikst mér að sé aiira vilji. — Nú heyrist því stundum fleygt, að íslenzk fyrirtæiki séu of smá og of mörg. Kennir þessa í skipasmíðunum? — Frá framleiðslutæknilegu sjónarmiði má segja, að skipa- smiðastöðvarnar séu of marg- ar og of smáar. Þannig verður fjárfestingin á hvern verka- mann tiltölulega mikil og auk þess verður „yfiirbyggi!nigin“ — tæknilegir ráðunautar og þess háttar, mjög dýr, þar sam litjfl. stöð kemst af með litlu minni yf irbyggingu en stærri stöð. Hvað þetta síðarnefnda varðar má segja, að margar litlu stöðv anna haffl hreinlega ekkd efni á þeirri tækni, sam nauðsynleg er. En ef við lítum á hiina hlið- ina — staðsetningu stöðvanna, held ég að þær séu ekiki of margar. Áætlunin frá 1964 var ekki gerð út frá hreinu rekstr artæknilegu sjónarmiði, heldur réð fédagslega hliðin mikiu. Stöðvunum var dreitft þangað, sem vinnukraftur var fyrir hendi, ti'l atvinnulegrar og fé- lagslegrar uppbyggingar. Þess- ar florsendur tel ég mjög mikil- vægar og eins og islenzkt þjóð félag skipast, vega þær þyngst á metunum. — En þarf ekki eitttwað að gera til að auðvelda þessa upp byg-gingu ? —■ Vissulega má of-tast nær gera eitthvað ti‘l bót-a. Það er einkum tvennt, sam ég held að hér þurfi að koma til. Annars vagar verður að halda örugglega áf-raim á þeirri braut, sem gengin hefur verið og sflíga skrefið.til fulls yfir í hagkvæma stálskipasmiiði. Framleiðslan verður að byggj- ast á þeirri nýjustu smíðatækni sem þekkist innan iðnaðarins, og þær fjárfestingar, sem þeg- ar hefur verið lagt í, skapa að mimná -hyggju góðan grundvöiM að núflíma skipasmíði á Islandi. Hins vegar kemur svo tækni kunná/ttan; það er að segja h-in hreina tæknilega hlið, sem ég nefndi „yfirbygginguna" áðan. Ég legig eindregið til að kom- ið verði á fót ein-hvers konar tæknimiðstöð fyrir skipasmíða- iðnaðinm. Þessi miðstöð myndi veita stöðvunum fullkomna tækniaðstoð — þá aðs-boð, sem möngurn stöðvanna veitist nú of dýnt að annast hverri fyrir sig. Ég held að til þessarar mið- stöðvar megi nota þær stofn- anir, sem til dæmis eru þegar fyrir hendi hér í Reykjavík, og segjum svo tvo, þrjá erlenda sérfræðinga tiil leiðbeiningar og samræmingar. Þessi miðstöð yrði nokkurs konar -tæknimiðlun og hjá henni gætu allar skipasmiðastöðvar notfært sér þá fullkomnustu tækni-þjónustiu, sem völ er á. — Myndi þessi miðsflöð ekki geta ham-lað ge.gn einstaklingn- um í iðnaðinum? — Nei. Á engan h-átt þyrfti svo að vera. Það er ekki síður nauðsynlegt innan skipasmíð anna en annarra iðngreina að hæfni og dugnaður einstakl- inga fái að n.jóta sin. Eins og ég hugsa mér þessa miðstöð á hún engan vagin-n að standa í vegi fvrir einstaklin-gn um í iðnaðinum — heldiur hjálpa honum til að fram- kvæma hiugmyndir' sínar. Mið- stöðin á að halda til h-aga öllu þvi bezta, sem iðnaðurinn get- ur bjargað sér við, og þróa það honum til hagsbótar. Ég vil svo benda á, að mið- stöð sem þesisi getur auð- veldlega falWð inn i uppbygg- ingaráætlunina frá 1964 og þarf á engan háit-t að breyta henni. Ég held, að miðstöðin yrði aðeins til bóta. Og hún þyrfti að koma sem fyrst ti'l að fulit gagn verði a-f fjárfesting- um skipasmíðadðnaðarins. — Hversu hæfu starfsliði Slippstöðin h.f. Akureyri Vélsmiðja - Seyðisf jarðar r Dráttarbraut MNeskaupstaðar Skipasmíðastöð Austfjarða h.f. Eskifirði M. Bemharðsson h,tlsafirði Skipavík h.f.Stykkish. Þorgeir & EHert Akran. >w Staísmiðjan h.f. R.vík vf Stálvík h.f. Ghr.x Batalón h.f. Hafnf). Dröfnh.t. Skipasmíðastöð Njarðvíkur h.f Skipaviðgerðir h.f. Vestm.eyjum Skip í smíðum og umsamii innanlands 1, janúar 1971 íliliil v “W'W.: Strandferðaskipið Hekla — 708 brl; st.i'rsti sigur íslenzk skipasniíðaiðnaðar til þessa. Og möguleg útflutnings vara. SKIP ASMIÐ JURN AR VANTAR TÆKNI- MIÐSTÖÐ — segir Lennart Axelsson, starfsmaður UNIDO, sem kannað hefur íslenzkan skipasmíða- iðnað lenzkar skipasmíðastöðvar nú hef óg oft u-ndrazt, hversu mik ffl metnaðuir mönnu-m er að framleiða sem bezta vöru og hvað þeir leggja mikið á sig til að ná þvi marki. Ég er ekki að segja, að eng- in mistök eigi sér stað En ég held, að þau megi rekja til þess, að verkamaðurinn fær ekki nógu glöggar upplýs-mgar um, hvers af honum er kraf- izt. í heild er h-æfni starfls- ma-nna i skipasmíðaiðnaðin'um íslenzka aidrei undi-r þeim kröf um, sem ítrastar verða gerð- ar, heldur oft á tíðu-m meiri. — Má ekki reikna með að breytingin yfir í st'álsmiðamar hafi í för með sér sértiæfingu innan iðnaðarins? Annars veg ar þá trésmíði og hins vegar stál-smiðina. — Stá’-smíðin er án efa fram Skipasmíðastöð og staður. Smíðanr. Tegund. Bátanaust h/f., v/Elliðavog,Reykjat/ík. Skemmtib.úr trx Bátastöð Jóns Jónassonar,v/Elliðav.Rvk. 1 Tréfiskiskip. Þorgeir & Ellert h/f,Akranesi. 24 Þorgeir & Ellert h/f., Akranesi. 26 11 Skipavík h/f., Stykkishólmi. 10 »» Skipavlk h/f., Stykkishólmi. H »» Skipavík h/f., Stykkishólmi. 12 »» Jakob Jónsson,Rifgirðingum,Breiðafirði. 1 »» M.Bernharðsson,skipasm.stVh/f.,Isafirði. M Trésm.verks t.Guðm.Lárussonar,Skagas tr. i 1» Trésm.verks t.Guðm.Lárussonar,Skagas tr. 2 n Haukur-Freysteinsson, Siglufírði. tt Skipasmíðastöö K.E.A., Akureyri 10? »1 Skipasmíðastöð K.E.A., Akureyri. 104 »» Slippstöðin h/f., Akureyri. 37 »» Hörður Björnsson,Borgarfirði eystra. 2 11 JSkipasraíðas-töð Austfjarða,Seyöisfirði. 16 11 Skipasmíðastöð Austfjarða,Seyðisfirði. 17 »» Dráttarbraut Neskaupstaðar,Norðfirði. 10 Dráttáirbraut Neskaupstaðar,Norðfirði. 12 n Trésm.Austurlands h/f.,Fáskrúðsfirði. 23 11 Trésm.Austurlands h/f.,Fáskrúðsfirði. 24 »» Trésm.Austurlands h/f..Páskrúðsfirðl 25 11 Skipaviðgerðir h/f., Vestmannaeyjum. 6 1» Skipaviðgerðir h/f., Vestmannaeyjum. 7 »t Bátalón h/f., Hafnarfirði. 384 11 Bátalón h/f., Hafnarfirði. 386 »1 Bátalónh/f., Hafnarfirði. 387 11 Bátalón h/f., Hafnarfirði. 388 11 Bátalón h/f., Hafnarfirði. 389 1» Bátalón h/f., Hafnarfirði. 390 n Bátalón h/f., Hafnarfirði. 391 1» Bátalón h/f., Hafnarfirði. 392 11 Bátalónh/f., Hafnarfirði. 394 »» Bátalón h/f., Hafnarfirði. 395 11 Bátalón h/f., Hafnarfirði. 396 11 Bátalón h/f., Hafnarfirði. 397 11 Bátálón h/f., Hafnarfirði. 399 11 Bátalón h/f., Hafnarfirði. 401 n Bátasm.st.Jóhanns L.Gíslas.,Hafnarf. 24 »» Bátasm.st.Jóhanns L.Gíslas.,Hafnarf. 25 11 Dröfn h/f., Hafnarfirði. 34 n Eigandi afgr. tími. Aðalmál Lpp x B x D m. ca. Brl. Sigurður Markússon,ReykJavík. 1971 8,25 X 3,25 X 1,3 7 óákveðinn óakv. 14 x 3,8 x 1,7 17 Sverrir Kristjánss.,Stykkishólmi. 1971 13,0 x 3,75 x 1,93 18 Oákveðinn. óákv. 13,o x 3,75 x 1,93 18 Óli J.Bogason o.fl. 1971 18,4 x 4,96 x 2,43 48 Hraðfrystihús Stolckseyrar. 1971 18,4 x 4,96 x 2,43 48 Sami og Henning Frederiksen. 1971 18,4 x 4,96 x 2,43 48 óákveðinn. óákv. 9,o x 2,7 x 1,1 6 óákveðinn óákv. 8,55 X 2,75 X 1,0 6 Elvar Valdimarsson.Skagaströnd. óákv. 13,o x 3,75 x 1,85 15 Einar Guðmundsson, Reykjavík. óákv. 12,8o x 3,95 x 1,75 18 óákveðinn. óákv. 10,5 x 3,lo x 1,4 10 Stefán Stefánsson, Dalvík. óákv. 11,6 x 3,26 x 1,5 12 Gunnl.Káras.ofl.Litla Árskógsandi 1971 14,4 x 4,2 x 2,o 22 Matthías Jakobsson ofl. Dalvík. óákv. 13,66 x 3,8 x 1,75 20 Eiríkur Gunnþórss.Borgarf.eystra óákv. 11,4 x 3,26 x 1,32 10 Vigfús Vigfússon.ofl..Hornafirði 1971 11,43 X 3,37 x 1,29 12 Stefán Guðmundsson, Eskifirði. óákv. 10,5 x 3,2 x 1,4 11 Guðmundur Jóhannsson ofl. 1971 12,2 x 3,62 x 1,65 3.5 Gunnar Vllmundarson.Neskaupstað. 1971 14,4x 4,2 x 2,o 18 Egill Guðl'augssonFáskrúðsfirði. 1971 10,5 x 3,28 x 1,4 10 Þorsteinn Jónsson, Reykjavík, 1971 15»4 x 4,35 x 1,84 26 Halldór S.Sveihsson, Reykjavík. óákv. 15,4 x 4,35 x 1,84 26 ólafur Davíðsson, Garðahreppi. 1971 12,5 x 3,8 x 1,5 16 ðlafur Þorgrímsson.ReykJavík. 1971 12,5 x 3,8 x .1,5 16 Gunnar Guðlaugss., Hellissandi. 1971 11,38 x 3,27 x 1,34 11 Guðm. Aðalbjörnsson,Húsavík. 1971 11,38 x 3,27 x 1,34 11 Þorsteinn Svavarss.ofl.Hafnarf. 1971 11,38 x 3,27 X 1,34 11 Pétur Guðmundsson ofl..Keflavík. 1971 11,38 x 3,27 X 1,34 11 Pálmi Hannesson ofl. Reykjavík. 1971 11,38 X 3,27 x 1,34 11 Sveinlaugur Hánnesson ofl.,Rvk. 1971 11,38 X 3,27 x 1,34 11 Finnbogi Björnsson, Garði. óákv. 11,38 x 3,27 X 1,34 11 Ingólfur GuðbJörnss.,Ströndum. óákv. 11,38 X 3,27 X 1,34 11 Sveinn Þorsteinsson,Reykjavík. óákv. 11,38 X 3,27 x 1,34 11 Gunnl.Reimarss.ofl.,Djúpavík. óákv. 11,38 x 3,27 X 1,34 11 Eyv.Sigurfinnss.of1.Grímsnesi. óákv. 11,38 X 3,27 X 1,34 11 Sigfús Jóhannsson,Grímsey. óákv. 11,38 X 3,27 x 1,34 11 Sig. Guttormsson,.Reyðarf irði. óákv. 11,38 x 3,27 x 1,34 11 Grímur Þórarinss.ofl.Þorlákshöfn óákv. 11,38 x 3,27 X 1,34 11 Kristján Einarsson,Reykjavík. 1971 10,4 x 3,33 x 1,38 11 Haraldur Jóhannsson, Grímsey. 1971 10,4 x 3,33 x 1,38 11 Hallgrímur Jóharmess..Keflavik. óákv. 16,4 x 4,55 x 2,15 36 t-iðin og er reyndar strax það langt komin, að frá henni verð ur ekki snúið. Ég heid að trésmíðin minnki og sjál-fsagt fer svo, að hiún beinist þá til minni stöðvanna u-m leið og stálsmiíðar verða verkefni hinna stærri. — Hvað með útfilutning á skipum? — Það er steflnt að því, að iðnaðuirinn geti að uppbygging unni lokinni fullnæg-t innlenda markaðnum alveg og vel það. Ta-kmark uppbyggingarinnar er það stórt í sjáiflu sér hvað tækni og mannahald snertir, að vel gæti hiuigsazt að lengra mætti fara. Og þá er það auð- vitað útflutningur, sem þar kæmi t-il sögiunnar. Með aliri ykkar þeikkimgu á fiskveiðu-m ættuð þið að geta smíðað fis-kiskip, sem yrðu efíir sótt um allan heim. Og það er raunar verðugt og stórt verk- efni fyrir iðnaðinn að koma is- lenzkum fiskiskipum á fram- færi erlendis, ef við leyflum okkur að skoða máid.n utan frá. Ég er þeirrar skoðunar, að út- flutningur sé engan veginn órauinliæfur möguleiki og Framh. á bls. 16

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.