Morgunblaðið - 24.03.1971, Síða 16

Morgunblaðið - 24.03.1971, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1971 — Skipa- smiðjurnar Frarnhald af bls. 13 reyndar megi velta honum fyr ir fér strax nú. — En hvað með önnur skip en fiskiskip? -— Það liggur í augum uppi, að þegar hægt er að smíða 4— 500 tonna fiskiskip eru en.gin vandkvæði á að smíða jafnstór flutningaskip til dæmis. Milli þessa eru ekki það skörp tækni leg skil, þó að ýmislegt sé sér- stakt fyrir báðar smíðamar. En þegar tæki og tækni gera iðnaðinum kleift að framleiða meira en nemur innlendri eftir- spurn, verður samkeppnisað- staðan við erlendar stöðvar orð in það góð, að hún stendur ékki í vegi fyrir útflutnin.gi. Hins vegar segir sig s.jálft, að eftirspurn að utan verður að koma til, þvi innlendi markað urinn er það lítili, að ekki borg ar sig að byggja á smíði til dæmis eins strandferðaskips á tiu ára fresti. Ég held að smíði smærri flutningaskipa; strandferða skipa til dæmis, fyrir eriend- an markað sé fullkomlega raun hæfur mæguleiki ekki síður en útflutningur á fiskiskipum. Samkeppnisaðstaðan kemur alla vega ekki til með að standa ein í vegi fyrir því, hvað sem öðrum þáttum — eins og til dsemis eftirspurn — lið- ur. Að lokum kvaðst Lennart Axelsson viija þakka þær stór kostlegu móttökur, sem hann hefði hvarvetna hlotið hér á landi. Þær hefðu auðveldað honum mjög starf hans og gert það ánægjulegra á allan hátt. „Reynsla mín er sú, að íslend ingar vilji einlæglega byggja upp sinn skipasmiðaiðnað á sem beztan og hagkvæmastan hátt og að þar vilji menn taka höndum saman en ekki sitja einþykkir hver í sánu horni. eins og stundum er sagt, að sé þjóðareinkenni ykkar.“ Um síðustu áramót voru i smíðum — eða samið var um smíði á — hjá n.íu skipasmiðj- um innanlands 27 stálskip, sam tals um 3345 brúttólestir. — Þar af eru tvö skip smíðuð fyr- ir erlendan aðiia; 65 tonna skip, sem Bátalón h.f. í Hafnarfirði smíðar fyrir indverskan aðila. — Erlendis voru í smíðum um áramótin hjá fimm skipasmiðj- um 10 skip fyrir islenzka aðila; samtais um 13.654 brúttólestir. Þá voru í smiðum — eða sam ið um smíði á — hjá 18 smiðj- um 42 trébátar og skip; sam- tais um 685 brúttólestir. vSjá meðfylgjandi kort). Skip i smiðum og umsamin innanlands t. janúar 1971 Skipasmíðastöð og staður Smíðanr. Tegund. Slippstöðin h/f., Akureyri. 33 Strandferöaskip. Stálsmlðjan h.f., Reykjavík. 4 Stálfiskiskip. Stélsmlðjan h.f., Reykjavík. 5 11 * íorgelr & Ellert h/f., Akranesi. 23 11 Þorgeir & Ellert h/f., Akranesi. 25 !»• íorgelr & Ellert h/f., Akranesi. 27 II Þorgeir & Ellert h/f., Akranesl. 28 II M.Bernharðsson,skipasm.st.h/f.,Isafirði 44 1» M.Bernharðsson,sklpasm.st.h/f..Isafirði 45 11 M.Bernharðsson,skipasm.st.h/f.jlsafirði 46 II Slippstöðin h/f., Akureyri. 34 tt Slippstöðin h/f., Akureyri. 35 11 SlippstSðin h/f., Akureyri. 36 ti Vélsmiðjan Stál, Seyðisfirði. 1 n Vélsmiðjan Stál, Seyðisfirði. 2 tt Vélsmiðja SeyðisfJarðar,Seyðisfirði. 5 11 Vélsmiðja SeyðisfJarðar,Seyðisfirði. 6 11 Dráttarbraut Neskaupstaðar,Norðfirði. 11 11 Bátalón h/f., Hafnarfirði. 380 11 Bátalónh/f., Hafnarfirði. 381 11 Stálvík h/f., Garðahreppi. 12 H Stálvík h/f., Garðahreppi. 14 II Stálvík h/f., Garðahreppi. 15 n Stálvík h/f., Garðahreppi. 16 11 Stál.vík h/f.j Garðahreppi. 17 11 Stálvík h/f., Garðahreppi. 18 n Stálvík h/f., Garðahreppi. 19 n Skip i smíðum og umsamin Skipasmíðastöð og staður. Smíðanr. Tegund Aalborg Værft A/S, Danmörk. 194 Vöruflutningaskip. Busumer Werft, Þýskalandi. £39 Busumer Werft, Þýskalandi. 240 II Stoeznia Gdynska, Póllandi. B 425 Stálfisklskip, Stoeznla Odynska, Póllandi. B 425 II Astilleros Luzurlage S.A.,Spánn lll n Astilleros Luzuriage S.A.,Spánn. 112 » Astilleros Luzurlage S.A.,Spánn. 311 n Astilleros Luzuriage S.A.,Spánn. 312 Kaarbös Mek.Verksted, Noregi. 73 n Eigandl afgr. tími. Aðalmái Lpp x B x D m. Brl. * 2SL. Ríkissjóður Islands. 1971 6l,o.x 11,5 x 3.65/6,10 708 öákveðinn. 1971 23,3 x 6,4 x 3,3 105 öákveðinn. 1971 £3.3 x 6,4 x 3,3 105 Emil Andersen,VestmannaeyJum. 1971 24,0 x 6,6 x 3,3 105 Einar Guöm.h/f., Vestmannaeyjum. 1971 24,o x 6,6 x 3,3 105 Þárður Guðjónsson, Akranesi. óákv. 24,0 x 6,6 x 5,5 105 Hafsteinn Sæmundss.,Grlndavík. óákv. 24,o x 6,6 x 3,Í5 105 Benedikt V.Guðmundss.,Flateyri. 1971 23,10 x 6,7 x 3.35 105 ölafur S.Lárusson h/f.,Keflavík. 1971 24,7 x 6,7 x 3,35 125 Gísll Þórólfsson, Reyðarfirði. 1971 14,8 x 5,0 x 2,5 3Ö Sœfinnur h.f., Reykjavík. 1971 27,95 x 6,7 x 3,35 150 Oeir Sigurjónsson, Hafnarflrði. 1971 23,10 x 6,7 x 3.35 105 Meitillinn h/f.> Þorlákshöfn. óákv. 23,10 x 6,7 x 3.35 105 Magnús A.Stefánss.ofl.,Stöðvarf. 1971 ll.o x 3,36 x 1,8 15 Davíð Vigfússon ofÍ.,Vopnafirði. 1971 ll,o x 3,36 x 1,8 15 öákveðinn. óákv. 20,8 x 5,9x'3,l 85 Sigríður Kristinsd..Eskifirði. 1971 17,o x 4,8 x '2,45 48 Eiríkur BJarnason ofl.Eskifirði. 1971 18,4 x 5,2 x 2,65 64 IND0 Icel.Fischeries Ltd.Indland. 1971 16.7 x 5,6 x 2,7 65 IND0 Icel.Fischeries Ltd.Indland. 1971 16,7 x 5,6 x 2,7 65 öskar Matthíasson,Vestmannaeyjum. 1971 22,7 x 6,7 x 3,35 105 Amarvík h/f., Grindavík. 1971 22,7 x 6,7 x 3,35 105 Kópanes h/f., Reykjavík. 1971 22,7 x 6,7 x 3,35 105 ölafur ölafss.Suðureyri,Súgandaf. 1971 22,7 x 6,7 x 3,35 105 Þormóður rammi h/f., Siglufirði. 1972 40 x 9 x 4,35 400 Meitillinn h.f., Þorlákshöfn. óákv. 22,7 x 6,7 x 3,35 105 Ibsen Angantýsson, Reykjavík. óákv. 22,7 x 6,7 x 3,35 105 erisndis 1. janúar 1971 Eigandi. afgr. tími. Aðalmal Lpp x B x D m 3rl. ' ca. Eimskipafélag Islands. 1971 85,5 X 14,3 X 5,6 3004 •Samband Isl.Samvinnufélaga Rvk. 1971 68,55 x 12,o x 4,25/7,15 1500 Samband Isl.Samvinnufélaga Rvk. 1971 73.10 x 13,0 x 4,12/7,10 2200 ögurvík h/f., Reykjavík. 1972 52,4 x 11,3 x 5,o/7,3 1050 ögurvík h/f., Reykjavík. 1972 52,4 x 11,3 x 5,o/7,3 1050 Rikissjóður Islands. 1972 59,o x 11,6 x 5.0/7,5 1100 • Ríkissjóður Islands. 197£ 59,o x 11,6 x 5,o/7,5 1100 Ríkissjóður Islands. 197£ 59,0 x 11,6 x 5,0/7,5 1100 Ríkissjóður Islands. 1973 59,0 x 11,6 x 5,0/7,5 1100 títgerðarfél.Skagf..Sauðárkróki. óákv. 44,2 x 10,4 x 4,5/6,9 450 Erlendis 10 sklp, samtals 13.654 brl.oa. — Vettvangur Framh. af bls. 15 verkefna. Kann það að koma sér vel síðar meir. Slík opin ákvæði eru reyndar til um margar skyldar stofnanir og má með góðum vilja ætla þeim sömu hugsanlegu verkefni. Iðnaðarmálastofnun Islands hefur sennilega fjailað um flest þau mál, sem tilgreind eru í töiuliðunum 1 til 7. Þó eru þau ekki jafn vel skilgreind í lögum um þá stofnun, enda gert ráð fyrir að stofnuninni yrði sett reglugerð, sem kvæði nánar á um leiðir að settu marki. Reglu gerðin taldist þó ekki nauðsyn- legri en það, að hún var aldrei sett. Þremur af rannsóknastofnun- um atvinnuveganna mun einnig teljast skylt að sinna verkefnum sex fyrstu töluliðanna að óelevmdu Rannsóknaráði ríkis- ins, sem á samkvæmt lögum tví- mælaiaust að sinna mörgum sömu verkefnum. Annarri spum ingunni hér að framan verður því að svara á þann veg, að þegar hafi verið hugsað fyrir þessum verkefnum í landslögttm og ekki á einum stað heldur á mörgum. TILNKFNINGA-„SNTJ»I»“ Þriðja grein frumvarpsins tel- ur upp 23 aðila, sem eiga að mynda Iðnþróunarráð og jafn- framt stjóm Iðnþróunarstofn- unar íslands. Upptalningin er fróðleg. Hvers vegna er Rannsókna- stofnun fiskiðnaðarins ekki tal- in verðug þess að mega tilnefna fulltrúa? Hvers vegna eru eng- in samtök fiskvinnslufyrirtækja í upptalningunni ? Hvers vegna er tekið fram, að framkvæmda- nefnd Rannsóknarráðs rikisins skuli tilnefna fulltrúann en ekki Rannsóknaráð ríkisins? Framkvæmdanefndin er alls ekki sjálfstæð stofnun hliðstætt öðrum í upptalningunni. Tilnefningaglundroðinn er slikur, að helzt kemur upp í hugann þulan um Einbjöm, Tvi- bjöm og Þríbjöm o.s.frv., nema hér endar keðjan þegar í stað, með því að Einbjörm og Tví- bjöm toga hvor í rófuna á öðr- um. Rannsóknaráð rikisins til- nefnir fulltrúa i Iðnþróunarráð, sem tekur við hlutverki Iðnað- armálastofnunar og mun því til- nefna fulltrúa í Rannsóknaráð ríkisins. Rannsóknastofnun iðn- aðarins er ætlað að tilnefna full trúa í Iðnþróunarráð, enda mun Iðnþróunarráð tilnefna fulltrúa í ráðgjafarnefnd Rannsókna- stofnunar iðnaðarins. Eins er háttað um Rannsóknastofnun byggingaiðnaðarins. Víxltilnefn- ingar eru þannig margfaldar. Iðnaðarráðuneytið er beint og óbeint einnig margfalt í roðinu. Iðnaðarráðherra er formaður Iðnþróunarráðs, auk þess skip- ar iðnaðarráðuneyti einn full- trúa. Iðnaðarráðherra skipar stjórnir beggja fyrrtalinna rannsóknastofnana, og reyndar einn stjómarmann á hvorri stofnun án tilnefningar. Þá mun láta nærri, að ráðherrann ráði nokkru um skipun stjóma Iðnlánasjóðs, Iðnþróunarsjóðs, Landsvirkjunar, Orkustofnunar, og Útflutningsmiðstöðvar iðnað- aríns, en þessir aðilar allir eiga að tilnefna fulltrúa í Iðnþróun- arráð. Tilnefningarnar eru gagn- kvæmar, koll af kolli, þvers og kruss. Rétt er að líta á hina já- kvæðu hlið málsins, aldrei verð- ur of vel búið um hnútana og ekki sakar að bæta við nokkr- um lagahnútum enn þá. Þó kann að skipta nokkru máli, hvort aðilarnir, sem boðið er að tilnefna fulltrúa í ráðið, telji sig hafa einhvern ávinning af þvi. Eftir hverju væru þeir þá að sækjast? Hvemig er ætl- azt til að ráðið starfi? Þvi vírðist lýst i fimmtu grein frumvarpsins. Ráðið skal koma saman a.m.k. tvisvar á ári. Sa/ns konar ákvæði er í lög- um um Rannsóknaráð ríkisins. Þar hefur einnig fengizt reynsla á starfsemi ráðs með margþætt- um tilnefningum. Stórráðið sér hvorki reikninga né starfsáætl- anir ráðsins fyrr en löngu eftir afgreiðslu slíkra máia og í sum- um tilfellum alls ekki. Tvisvar til þrisvar á ári hlýðir stórráð- ið á skýrslur framkvæmda- nefndar og erindi, sem fram- kvæmdanefndin veiur, en þar verða engar umræður, ef marka má yfirlýsingu, sem fram- kvæmdastjóri ráðsins gaf á ráð- stefnu um rannsóknir og tækni- þróun fyrir rúmu ári síðan. Þátt ur ráðsins í he i(ld arsfef niUTii öi-k- un hefur reynzt nákvæmlega enginn. Varla þarf að setja um það lög, þótt ánægjulegt og jafnvel fróðlegt kunni að vera að koma saman til kaffidrýkkju og vöflu áts tvisvar á ári. Ákvæði í laga- frumvarpinu (sem einnig er í lög um um Rannsóknaráð ríkisins) um að ráðið skuli ólaunað, tek- ur af allan vafa um það, að ekki er ætlazt til annarra verulegra tilþrifa af ráðsmönnum almennt. Það er augljóst, að svo sem tveir kaffifundir á ári valda engum stórbreytingum á högum iðnaðarins í landinu. Þótt ráðs- menn fái á fundum ráðsins tæki færi til að hlýða á skýrslur framkvæmdanefndar, breytir það einnig litlu, fréttaauki hljóð varpsins hefur hingað til gjarn- an flutt viðtöl við framkvæmda- stjóra, sem eitthvað liggur á hjarta Hver er þá tilgangurinn með öllum tilnefning’unum? E.ru fjöidatilnefningar lausnarorð eða hvítur galdur? Áður er drepið á þá reynslu, sem fengizt hefur af fjöldatilnefningum til Rannsóknaráðs ríkisins. Sama reynsla er fengin af starfi ráð- gjafarnefnda við rannsókna- stofnanir atvinnuveganna. Er til gangurinn sá, að stinga „snuði“ upp í alla tilnefningaaðiiana og gera þá með samheitinu Iðnþró- unarráð samábyrga ráðherra og ráðgjafarnefndinni eða fram- kvæmdanefndinni, sem ráðherra verður samkvæmt frumvarpinu einráður um að skipa úr hópi hinna 23 fulltrúa? Ráðherra getur án lagasetn- ingar valið sér hverja þá ráð- gjafa, sem honum sýnist, þeg- ar honum býður svo við að horfa og gefið ráðgjafarnefnd um sínum hin glæstustu nöfn, sem honum koma í hug. Þá er ljóst og ágreiningsiaust, hver ábyrgð ber. Miklu sæmra er öll- um hinum aðilunum að láta að sér kveða í verki og eiga skoð- anaskipti fyrir opnum tjöldum í dagblöðum og öðrum fjölmiðlum um framfaramál iðnaðarins. Á þann hátt ættu málefni iðnaðar- ins að þróast eðlilega. Ráð, nefndir og fjölgun óvirkra stjórnenda stofnana breyta hins vegar engu. Vanræki ein stofn- un hlutverk sitt er flest önnur úrræði betri, en stofna nýja við hlið hinnar eldri. Eins og þegar hefur komið fram, virðist frumvarpið sniðið eftir lögum um Rannsóknaráð ríkisins. Tvennt er þó á annan veg en í áðurnefndum lögum. Al- þingi tilnefnir þingmenn i Rann sóknaráð ríkisins. Þótti á sínum tíma mikils um vert, að skapa þannig tengsl alþingismanna og rannsóknamála öðru máli gegn ir nú, engin ástæða virðist til að tryggja tengsl alþingismanna og iðnaðar. Endurspeglar þetta frá vik einhverja reynslu af fyrr- nefndum lögum? I öðru lagi er ráðherra nú ætlað að tilnefna framkvæmdanefndina að eigin geðþótta. Skyldi sú breyting endurspegla einhverja dapur- lega reynslu af fyrmefndum lög um? Er hinum tilnefndu fulltrú um ekki treystandi til að velja framkvæmdanéfndina sjálfir úr eigin hópi? F.IftÐTJR í HATTINN? I megindráttum hafa höfund- ar frumvarpsins talið lögin um Rannsóknaráð rikisins til eftir- breytni, þrátt fyrir það að þau lög hafa sætt mikilli gagnrýni og eru reyndar í endurskoðun. Nú síðast hefur framkvæmda- stjóri ráðsins, Steingrímur Her- mannsson, lagt athyglisvert lóð á vogarskálarnar og reyndar sömu megin og aðrir gagnrýn- endur. Framkvæmdastjórinn, sem af tilviljun situr alþingi nú rétt fyrir kosningar, flytur ásamt Einari Ágústssyni þings- álýktunartillögu um jarðfræði legar rannsóknir vegna neyzlu- vatnsleitar. Samkvæmt greinar- gerð, sem þingsályktunartillög- unni fylgir, virðist tilefni til- löguflutningsins vera, að Jón Jónsson jarðfræðingur benti á það i ræðu á nýafstaðinni ráð- stefnu Sambands islenzkra sveit arstjórna um náttúruvernd, að nauðsyn bæri til „meiri háttar jarðfræðirannsókna" til að tryggja gott neyzluvatn á Vest- f jörðum — m.a. landshluta. I greinargerðinni kemur hvergi fram, að Rannsóknaráð ríkisins (né framkvæmdastjóri þess) hafi gert tillögur um slík- ar rannsóknir áður á öðrum vett vangi. Þó er tekið skýrt fram í lögum um ráðið, að það skuli gera tillögur til úrbóta telji það markverð rannsóknaverkefni vanrækt. Mikil slembilukka var það fyrir ráðið, að framkvæmda stjórinn skuli eiga innhlaup á Alþingi til að koma tillögum til skila En illt er, að hann skuii hafa þurft að bíða í spreng í þrjú ár eftir sliku tækifæri, nema honum hafi verið ókunn- ugt um grein Jóns Jónssonar „Vandamál við öflun neyzlu- vatns,“ sem birtist í „Náttúru- fræðingnum" öðru hefti 1968. Auðvitað skiptir mestu máli. að þingsályktunartillagan getur orðið fjöður í hatti væntanlegs alþingismanns, — fjöður, sem kann að draga amsúg um aiia Vestfirði í komandi kosningum. Gerir þá minnst til, þótt tiliag- an hefði átt að fara aðra boð- leið. Það er ekki nóg, að til sé stofnun, sem útbúin er með já- kvæðri verkeínaskrá. Það verða engin verkefni leyst nema með hæfum starfskröftum, sem gef- inn er tími og tækifæri til að sinna þeim. Ráð og nefndir skipta minnstu máli og áhugi, sem einungis kemur fram í kosn ingabaráttu á ekkert skylt við skynsamlega áætlanagerð. LÓKAOK» Eins og fram kom hér á und- an, virðist vera um töluverða skörun að ræða á verkefnum Iðnaðarmálastofnunar Islands og Rannsóknastofnunar iðnaðar ins. Sé ástæða til einhverra breytinga á stöðu og hlutverki Iðnaðarmálastofnunar virðist bezt nýting starfskrafta og mestir möguleikar á samhæfðu árangursríku átaki með því að fella saman þessar stofnanir. Það er ástæðulaust að vera með tildur og ný, falleg nöfn, slíkt breytir engu. Sá jákvæði hugur, sem að baki stendur, skilar sínu framlagi, þótt formið sé einfald- ara og nöfnin tilkomuminni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.