Morgunblaðið - 07.04.1971, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MUXVTKUDAGUR 7. APRÍL 1971
7j
Páskamessurútiálandi
Vífilsstaðlr
Páskadagur. Guðsþjónusta kl.
10 árdegis.
Kálfatjamarkirkja
Páskadagur. Hátíðarguðs-
þjónusta M. 2. Séra Bragi
Friðriksson.
Kotstrajidarldrkja í Ölfusi
Messa á skirdagskvöld kl. 9.
Altarisganga. Séra Tómas
Guðmundsson.
Hjallakirkja í Ölfusi
Messa á föstudaginn langa kl.
2. Séra Tómas Guðmundsson.
Strajidarkirkja í Selvogi
Messa KL 5 á páskadag. Séra
Tómas Guðmundsson.
Hveragerði
Messa á páskadiag Wl. 2. Séra
Tómas Guðmundsson.
Oddakirkja
Skirdagur. Messa og altaris-
ganga kl. 5. Páskadagur. Há
tiðarmessa kl. 2. Séra Stefán
Lárusson.
Stóróifshvolskirkja
Hátíðarmessa kl. 11.
Séra Stefán Lárusson.
Keldur á Rangárvöllum
2. páskadagur. Messa kl. 2.
Séra Stefán Lárusson.
Þin gvallakirkja
Páskadaigur. Guðsiþjónusta
kl. 2. Séra Eiríteur J. Eiríks-
son.
Selfossikirkja
Steírdagur. Messa tek 8.30 sáð-
degis. Altarisiganga. Laugar-
dagstevöild kil. 10 páskavaka.
Skírnarmessa. Páskadagur.
Messa kll. 8 árdegis. Séra
Siigurður Pálsson.
Laugardælaldrkja
Föstudagurinn langi. Messa
kl. 2. Séra Sigurður Pálisson.
Villingaholtskirkja
Pá'skadagur. Messa tel. 1.30.
Séra Sigurður Pálsson.
Hraungerðiskirkja
2. pásteadag. Messa k'l. 1.30.
Séra Sigurður Pálisson.
Stokkseyrarkirkja
Föstudagurinn langi. Messa
FRÉTTIR
Kvenréttindafélag Islands
heldur fund miðvikudaginn 14.
apríl kl. 8.30 að Hallveigarstöð-
um. Fundarefni verður: Kven-
réttindafélag Islands, starf þess
og áhrif. Frú Sigriður J.
Magnússon, fyriverandi form.
félagsins er málshefjandi.
Kvenfélagið Hrönn
heldur fund í kvöld ki. 8.30 að
Bárugötu 11. Spilað verður
Bingó.
Flateyjarldrkja.
PÁSKABÆN
Látum kærdeiikis lijósin steína,
lofum verkin skaparans.
Þökkum frelsun þ5na oig miína,
þrautir linurn sérhvere manns.
Gleðjum sjúka, græðum
sárin,
göfug styðjium kiært'eitesverk.
Þerrum burtu tregatárin,
trúin verði heit og sterk.
Bf til góðs þú alla hvetur,
áttu hylti sérihivere manns.
Góðar bænir gleðja hetur,
en gull og siillfur hræsnarans.
Gunnlaugur Gunnlaugsson.
kl. 2. Páskadagur. Messa kl.
5. Séra Magnús Guðjónsson.
Eyrarbakkakirkja
Föstudagurinn langi. Messa
kl. 5. Páskadagur. Messa kl.
2. Séra Magnús Guðjónsson.
Gaulverjarbæjarkirkja
2. páskadagur. Messa kl. 2.
Séra Magnús Guðjónsson.
Grindavíkurkirkja
Föstudagurinn langi. Messa
Ikl. 2. Péskadagur. Mesisa kl.
2. 2. pásikadaigur. Bama-
guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón
Ámi Sigurðsson.
Útskálakirkja
Föstudagurinn langi. Messa
kl. 5. Páskadagur. Messa M.
2. Séra Guðmundur Guð-
mundsson.
Hvalsnesldrkja
Föstudagurinn langi. Messa
M. 2. Páskadagur. Messa M.
M. 5. Séra Guðmundur
Guðmundsson.
Keflavíkurldrkja
Skírdagur. Messa M. 2. Alt-
arisganga. Föstudagurinn
langi. Messa M. 5. Páskadag-
ur. Messa M. 8 árdegis. Bama
guðsþjónusta M. 11.15. Messa
kl. 5. Séra Bjöm Jónsson.
Ytri-Njarðvíkursókn
Föstudagurinn langi. Messa
í Stapa M. 3.45. Páskadagur.
Messa á sama stað M. 2. 2.
páskadagur kl. 11. Séra
Bjöm Jónsson.
Innri-Njarðvikurkirkja
Skirdagur. Barnaguðsþjón-
usta M. 11 og messa kl. 5.
Altarisganga. Föstudagurinn
langi. Messa kl. 2. Páskadag-
ur. Messa M. 10 árdegis. Séra
Bjöm Jónsson.
Mosfellskirkja
Messa á föstudaginn langa kl
2. Séra Bjarni Sigurðsson.
Lágafellsldrkja
Messa á páskadag M. 2. Séra
Bjarni Sigurðsson.
Brautarholtskirkja
Messa 2. páskadag kl. 2. Séra
Bjarni Sigurðsson.
Filadelfía Keflavík
Guðsþjónusta á föstudaginn
langa M. 2. Einar Gíslason
prédikar. Páskadagur. Guðs-
þjónusta kl. 2. Haraldur Guð
jónsson.
Kvenfélagið Seltjöm
Fyrsti fundur í Félagsheimilinu
verður miðvikudaginn 7. april
M. 8.30. Ástbjörg Gunnarsdótt-
ir leikfimikennari kemur á fund
inn og kynnir TRIMM og sýnid
verður TRIMM-kviitemyndin.
Farfuglar
Farfulgadeild Reykjavikur hef-
ur sent frá sér ferðaáæthin
1971. Eru þar niargar góðar og
ódýrar ferðir á boðstólum, þvi
að Farfuglar hafa alltaf kunnað
að ferðast ódýrt. Fyrsta ferð-
in er skíðaferð til Akureyrar,
8.—12. apríl um páskana. Eftir
páska verðnr þessi starfsemi bet
ur kynnt. — Fr.S.
Blöð og tímarit
Fermingarharnablaðið í Kefla
vik og Njarðviikum, er nýkom-
ið út, og hefur borizt blaðinu.
Efni blaðsins er fjölbreytt,
myndum skreytt og fjallar að
sjiállflsögðiu um fenminguna og
efni, sem henni eru tengd. Auk
þess er Fermingarbarnablaðið
10 ára i ár.
Siglufjarðarmynd frá 1905
KEFLAVlK — NJARÐVfK BROTAMÁLMUR
Kona óskast til eldhússtarfa. Matstofan Vík, Keflavrk. Kaupi allan brotamálm lang< hæsta verði, staðgreiðsla, Nóatún 27, sími 2-58-91,
VOLVO AMAZON ’63 til söhi.: Skipti koma til greina, einnig greiðsla með fasteignatryggðum veðskulda bréfum. Uppl. í sfma 84751. V.W. 1971 Ljósblár V.W. 1302 til sölu af sérstökum ástæðum. Ek^ j inn 7000 km, Uppl. í sima 37490,
UTANBORÐSMÓTOR FlN RAUÐAMÖL
4—6 H.Pi óskast. Uppl. í síma 15803. trl sölu. Mjög góð í bílastæði og fleira. Uppl. í síma 40066.
HÚSÐYGGJENOUH — HÚS- EIGENDUR. Vinnum alla tré- smíðavinnu. Áherzla lögð á vandvirkni, tréverk í hús, hús gögn og m. fl, Siminn er 82923. Geymið auglýsinguna, YTRI-NJARÐVÍK Tll sölu einbýlishús í mjög góðu standi. Bílskúr fylgir, Útb. 1100—1200 þús kr.. — Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns, sími 1263 og 2376.
BÁTUR til sölú V/i tonns trillubátur til sölu, ný viðgerður. Breiðfirzkt lag. Uppl. gefur eigandi, Einar Guðmundsson, Amtmanns- stíg 5 Rvik. Sími á vinnustað 41010. STAPAFELL — KEFLAVlK Til fermingargjafa: Carmen hárliðunartæki, krullujárn, hárþurrkur, standlampar, snyrtitöskur, skartgripaskrín. Stapafell, sími 1730.
SUMARVINNA Ung hjón óska eftir sumar- vinnu, hann íþróttakennari, hún með Samvinnuskóla- próf. Tilb. sendist Mbl. fyr- ir 30. apríl merkt: „Sumar- vinna 7478". KEFLAViK — NJARÐVlK Höfum kaupendur að íbúð- um og einbýlishúsum í Keflavík og nágrenni. Háar útb. fyrir hendi. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, sími 1420 og 1477.
ÓDÝR MATARKAUP Folaldahakk 130 kr kg, nauta- hakk 185 kr kg, heilir folalda- frampartar reyktir 100 kr kg, hjörtu og nýru 103,50 kg. Kjötbúðin Laugavegi 32 Kjötmiðstöðin Laugalæk. PiANÓ TIL SÖLU Ný uppgert píanó til sölu. Einnig nokkur ný ROSLER píanó og fleiri á mjög góðu verði. Hljóðfæraverkstæði Pálmars Árna, Ármúla 28„ sími 32845.
KJÚKLINGAR — UNGHÆNUR Kjúklingalæri, kjúklingahring- ur, holdakjúklingar, úrvals unghænur. Kjötbúðin Laugavegi 32 sími 12222 Kjötmiðstöðin Laugalæk. sími 35020. NÝREYKT HANGIKJÖT Orvals hankikjötslæri og hangikjötsframpartur ávallt beint úr reykofnunum, enn- fremur útbeinuð hangikjöts- læri. Kjötbúðin Laugavegi 32 Kjötmiðstöðin Laugalæk.
STAPAFELL — KEFLAVÍK Til fermingargjafa: Skrif- borðslampar, Luxo lampar, Philips rafmagnsrakvélar, bak pokar, plötuspilarar, veiði- stangir og hjól. Black & Dekker gjafasett. Stapafell, sími 1730.
OPIÐ ALLA
HÁTÍÐIS-
DAGANA
GleðHega páska!
SUÐURVERI STIGAHLÍÐ 45^7
SÍMI 38890
Myndin að ofan innin vena leinhveir elzta jmynd af Siglufirði, t ekin 13. ágúst 1905, og mikið hef
ur stíiðurinn breyzt. Gainan v æri að fá að vita, liveir ntyndina hefur tekið, og máski hefst það.
Svörin má semda Dagbók Mbl.
NY SENDING
Svissneskar blússur
Glugginn Laugavegi 49