Morgunblaðið - 07.04.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.04.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUK 7. APRÍL 1D71 19 6.173 lestir Sandgerðis SANDGERÐI 5. apríl. — Bolfiskurinn frá áramótum er nú 6.178 lestir af 26 bátum í 1.294 róðrum. Loðnan er 7.718 lestir. Þrír bátar lönduðu hér aðallega, Jón Garðar, Dagfari og Náttfari. Aflahæstur af bolfiskbátunum er Bergþór með 362 lestiir í 55 róðruim, næstutr Siguirpáilll með 317 lestir í 46 róðrum og þriðji Jón Oddsson með 308 lestiir í 51 róðri. Þessir tveir síðaistnefndu hatfa eimgönigu verið með líniu, en Bengþór bæði með línu og net. Þess má geta, að í fyrra var boltfiskaflinin 1488 lestum meiri í sama róðratfj ölda, en atftur er loðnan nú hátt á sjöumda þúsurud lestum meiri. — Páll. Þrymur í söng- för í sumar HÚSAVÍK, 2. apríl — Kariakó.r- imm Þrymur hetfuir æfit mikið i vetur og hyggur á sönigför á ko<m- andi sumari. í þessari viku hetfuir kórinm haldið 3 söngskemimitanir. Sú fyrsta var fyrir skólana og er það nýbreytmi í lífi kómsins, sem vel er þökkuð, emda ern verkin kynmit og gerð aðgenigiileg fyrir umglimgana. Söngskáin var mjög fjölbreytt, á henni 16 lög. Einisöngvarar með kórnium eru Guðmiundur Gumm- lautgsson og Eysteinm Sigurjóns- son. Stjórmandi er Tékkimn Jaroslav Lauda, en undirieikari er kona hana, Vera Lauda. Tóm- leikum þesisum hetfur verið mjög vel tekið. — Fréttaritari. Hjúkrunarskóli íslands: Mikil yfirvinna og of lág laun — orsök kennaraskortsins Austurbæ j arbíói Hátalarakerfi bíósins marg faldað fyrir músikflutning myndarinnar Eini íslenzki sýningarbásinn á fiskveiðisýningunni. Á mynd- inni er Elliðavindan, en hjá henni stendur Albert E, Tómas son, en vindan er komin á sýn inguua fyrir hans tilstilU WOODSTOCK verður páska- mynd Austurbæjarbíós að þessu sinni. Titill myndarinnar er dreginn af stað þeim í New York-fylki, þar sem ungt fólk safnaðist sarnan dag einn 1969 til að lilusta á helztu músikfröm uði poppheimsins. Skipuleggj- endur hátíðarinnar gerðu ráð fyrir 50 þúsund nianns, en mannfjöldinn á þessum litla bletti fór yfir '/i mUljón. Brátt varð ljóst að sögulegur atburð- ur átti sér þarna stað og að svo fór að skipuleggjendumir létu íslenzk hand færavinda — á alþjóðlegri sýningu Á NÝAFSTAÐINNI fiiskveiði- sýningu í DuMim vair sýnd raf- knúim handfæravimda, sem EIll- Aflafréttir frá Eskifirði Eskitfirði, 5. april. SKUTTOGARINN Hölmatimdur SU kom í morgum með 110 lestir af flgki og Guðrún Þorkelsdótftir kom í gær með 40 lestir — hún er á metum. Jón Kjartamsson er að búaisit á togveiðar, Seley er með þorskanót, en ekkert hefur írétzt hvað hún hefur afilað. — Gummar. iði N. Guðjónssom framleiðir. Vinda þessi var eimia framlag ís- lamids tiii þessarar miklu sýnimg- ar, og var hemmi komið fyriir á einiuim bezta stað sýningarhaillar Royall Dubllin Society. Hjá Elliðavimdummi, eiinis og hún hetfur verið köLiuð, var út- dráttur úr greim í brezka tíma- ritimiu Fisihirng News, þair sem vinidummi er lýst nákvæmlega og liögð áherzla á him miklu afköst hennar miðað við hversu harnd- hæg og fyrirferðarllítil hún er. Getur eimm maður stjómað þremur viindum og við hverja vimdu þarf ekki nema 24 volta geymi, en viindam veguir ekki niema 24 kg. hrífast af stemmningurvni og veittu ókeypis aðgang. Áranigurinm vair þrír dagair atf friði, rnúsík og ást Hópur kvik- myndamamima vair þarma á staðm- um til að gera heimiMarmynd um hátíðimia. Alls muniu kvik- myndamenmimir hafa verið 12— 13 taHsims, og tóku þeir upp um 120 kliukkustundiir á filimu. Það var síðan blippt niðuir og útkorn- am varð Woodsltock — þirjár klukkuistumdir af friði, músík og ást. Meðai tónlistarmiammia, sem fram koma í miyndimmi, eru: Jimi Hemdrix, Johm Sehastiam, Arlo Guthirfe, Joam Baez, Cros- by, Still og Nash, Joe Cocker, Sly and the Famitty Stones, Tem Years After, The Who, Santana, Coumtry Joe and the Fish, svo að eimhverjir séu n-efndir. Austurbæj-arbíó hefur látið setj a upp fjölda aiukahátalaira til a-ð músíkim komi sem bezt til skila, þar af em fjórir „eff- ecta“-hátal'arair. Þá verður sett upp diskótek í amddyri bíósins, og þar leikin lög atf hijómplötu frá hljómleikunum áður en sýn in-g hefst, og í hléi. H3-j óm-platan verður þar eimmig til sölu ásamt fi-eiru. Ekki er að efa að umgmenin- um á ísiamdi þykir akkur í að kvikmynd þessi skuli hatfa feng- izt til landsimis svo skjótt, sem raun ber vitni, þa,r eða fl-estir þeiirra hljómnlistarmamm-a, sem koma firam í hanmi, eru enm í fullu fjöri og njóta vinsælda hér- lendis. Ekki dregur þa-ð heldur úr gi-ldi myndarimmiar, að hún er oft og tíðum -listilega vel gerð og í henmi ýmis ógfeyman- leg atriði. Laxanefnd til Kaupmannahafnar Bing Crosby ekki meðal þátttakenda BANDARlSK nefnd, sem hef- nr reynt að stöðvw laxveiði Dana við Grænland, liefur ákveðið að senda sjö menn, þar á meðal kunnan veitinga- hússeiganda, þekktan kaup- sýslumann og sérfræðing í náttúruvemd, -tll Kaupmanna Bing Crosby hafnar síðar í þessuni mán- uði tU þess að mótmæia við danska fiskimálaráðuneytið Iaxveiðunum við Grænland. Reynt var að fá kvi-tomynda leikarann Bimg Crosiby til þess að vera með í förinni, en stuðnimgur Crosbys við neflndina er hún var sett á laggirnar fyrir tvei-mur mán- uðum átti mestan þátt í þei-rri athygli sem herferð hiennar hefur va-kið. Hins vegar er talið óllíiklllegt að Crosby taki þátt í flerðinni, ag þykjast dönsk blöð viss um að hiik hatfi komið á hanm vegna þess að því hefur verið hótað að Dami-r verði hvattir til þess að kaupa ekki plöt-ur hans. Þetta er svar Dana við hót- um nefndarinnar um að hvetja álmemn-img í Bandaríkjum-um til þess að kaupa ekki dansk- ar vörur. Tilgangur Kaupmanna-hatfn- arfarari-nnar er sá að ræða við danska fiskimáliaráðhieirr- ann og skýra fyrir dönskum a-lmenninigi það sjónarmið nefmdarimmar að laxveiði Dana geti skaðað fis-kstoflninn í bamdarískum ám. Neflndim, sem heiti-r flufflu naflni „Netyð- arneflnd laxims á Norður-At- lamtslhafi“, hefu-r fengið boð flrá fiskim-álaráðlherra Dana þess eifinis að hann muni ræða við fulllitrúa hemmar I Kaup- m-annaíhiöfn. Formaður netfnd- arinmar sem fler til Kaup- mannáhafnar verður Richard Burk, fyrrverandi varafram- kvæmdastjóri Coca Coia, en aðrir þá-tttakendur verða eig- andi veitimgahúss eins I New York, N. P. Kriendlier, fiormaður stjómar flugvéla- 9míðafyrirtækisins North American Rodkwell, W. F. Rodkweill ym-gri, og fyrrver- andi yfirmaður samtakanna Ameriean Fisheries Society, dr. Robert F. Huttxm. tveggja ára nám í viðbót við gagnfræðaskóla eða landspróf, margir koma úr framhaldsdeild- um gagnfræðaskólanna og venju- lega koma nokkrir stúdentar inn í skólann í hverjum hópi. Ráð- gert er að afhenda umsóknar- eyðublöð skóians síðari hluta aprílmánaðar fyrir námskeið, sem hefjast í september nk. og marz 1972 og verður það auglýst nánar eftir miðjan aprilmánuð. Hjúkrunarskóli íslamds heifiur leyfi till að greiða 6 föstuim kenm- unum íauin,, em nú eru aðein-s 2 hjúkru-narkemnarar með kenmara- réttind-um staríandi, en í hinum fjóruim stöðumium eru 7 hjúkrum- arkonuir, fjórair þeirra fastráðnar og þrjár ráðnar, þar af eru að- einis 2 í fulHiu starfi. Að sögn Þarbjangar Jónisdóttur, skóla- stjóra, er starfskratftur þessi eng- am vegimm nægilegur og n-etfndi hún sem dæmi, að þeir tveir hjúkrunarkenmarar, sem eru með réttimdi, hafa á síðuistu 6 mánuð- um til samanis uinnið um 600 stu-ndir í yfirvinmu, og telliur hún að him mikla yfirvimma ásairtt of llágum launum, hafi verið ein að- alorsök þess að hjúkrunarkenn- arar hafa ekki séð sér fært að virnnia við skólamm mörg ár sam- flefllit. Tiil floka ársimis 1970 voru hjúkrunarlkennarar í 17. launa- flokfci em aimennar hjúkrunar- konur í 15. launaflokki. Að lokum sagði Þorbjörg að við hjúkruimanskóla af samibæri- legri stærð á Norðurlöndum þætiti hæfilegt að haifa eimn hjúkrumar- kenmara fyrir hvetrja 15—20 n-erni- endur og jafimvel er surnis staðar farið að setja mörkin við 10—12 mamemdur á hvern kennara. Brandur Jónsson tekur við segulbandinu. Þórsteinn Bjarnason þakkar biindraritvélamar. Gáfu segulband og blindraritvélar MIÐVTKUDAGINN 31. marz baiuð Kiwamisklúbburimn KATLA til sím á hádegisverðarfund 25 bömum úr eldri deild Heym- teysingjiaskólamis ásamt þrem kennuruim og skólastj ói'anum, Brandi Jómssyni. Við þetta tækitfæri gaf klúbb- urinn Heymleysingja.skólanum vamdað segulbandstæki. En klúbb Woodstock félagar gáfu böm-unum penma með merki klúbbsins og páska- egg. Einmig var tforstöðumanmi Blindravimaféflag-sims, Þórsteini Bjiarnasyni, boðið á fundinm. Var hornum afhent gjafabréf þar sem homum var tilkynn-t um tvær blmd-raritvélar, sem klúbburinn mun færa félaginu. Myndimar sýna er forseti Múbbsimis, Einar Kristjánsson, stórkaupmaður, afhemdir gjaf- irnar. I TILEFNI af umræðum, sem orðið hafa um Hjúkrunarskóla fslands að undanfömu hefur Morgunblaðið aflað sér frétta um starfsemi skólans. — í Hjúkran- arskóla íslands eru nú 210 nem- endur, en á sl. ári voru nemend- ur að meðaltali 230. Á þessu ári er þegar búið að brautskrá 43 nemendur, en væntanlega verða 44 nemendur brautskráðir í sept- ember næstkomandi og er það örlítið hærri heildartala braut- skráðra nemenda en á sl. ári, en þá var tala þeirra alls 82. Mikil aðsókn hefur verið að skólanum, en nemendur hefja nám tvisvar á ári, venjulega í marz og septem- ber og hafa flestir þeir, sem hefja nám í Hjúkrunarskóla ís- lands í haust að minnsta kosti Lýsing í sjúkrahúsum LJÓSTÆKNIFÉLAG íslands hetfiuir fengið til landsina tvo sér- fræðinga í lýsingu, sæniskan manm, Sven Hökfeíllt frá Malmö — sérfræð&rag í raflýsinigu og J. B. Collinis frá Wattford í Emg- Iiandi. — sérfræðinig í dags-birtu í húsuim. Mum-u þeir fól-agar fjalla um lýsingu í sjúkrahúsum — em öll tækmilieg atriði varðandi sjúk-rahús og læknamiðstöðvar emu mjög ofarlega á baugi um þessar miumdir. Sérfræðingannir tveir mu-niu hailda erindi sín í Nocnræna húsihiu mániudaginm 5. apríl kl. 20,30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.