Morgunblaðið - 07.04.1971, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.04.1971, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MBÐVIKUDAGUR 7. APRfL 1971 31 1 M 'MTWorgunblaðsins Afmælismót Vals: Margir jafnir og skemmtilegir leikir - en ÍR sigraði KR með yfirburðum í úrslitaleik ÍR-INGAR urðu sig-urveg-arar í alma'lisli raðmóti Vals í körfu- knattleik, sem fram fór á sunnu- dagskvöld. Sex 1. deiidar lið tóku þátt í keppninni, sem fór fram með útsláttarfyrirkomulagi. Mót þetta var mjög skemmtilegt og leikirnir margir liver.jir mjög spennandi. 1. umferð: ÍR — VALUR Valsini'enm skoruðu fjögur íyrst'U stig leitesims, en ÍR-ingar jöfnuðu sitmax. Rftir það tóteu Vaiismenm forysitu og Jeit svo út sfm þeir ætfluðu að gjörsigra ís- Jandsimeisitarama. I>að voru aðal- lega þeir Uórfr Magmússom og Sigurður Helgasom, hinm hávaxmi miðherji Vais, sieim sáu urn þá h'lið málsinis að sikora, og mest fyrii' þeirra tilverkmað voru Vals- menn mieð mjöig góða stöðu í há-l'fteiík, 24:14. Þórir skoraði siiðan fyrstu körfu síðari hálifteiks otg aflllít út- I'i't fyriir að stóirsigur Vals væri í uppsiglimigu. Em þegar hér var komið sögu byrjaði umigur lR-img ur að sfkora og virtist sém lR-img- iim yx.i við það kjarkiur. í>essi 'unigi leikiTnaóur, sem tók sig þarna til og breytrti gamigi leilks- inis„ heitir Jóm Indiriðasom, oig hiitrti hamm mjög vel í þessium öiei'k. IR sigraði með yfimburðum mi'kluim í siðari háifleik, 16:4, og vamn ÍR því'ieikimn með 30:28. IIMFN — HSK Þessi leikU'r varð eieniig mjög jafn ög í fj-rri háSffleik skipfust liðin á um að hafa foryisitu. Um miðjain háltfllei'kimm var jafmt, 8:8, og rétt á eftir var srtaðan 12:12. Næsrtu fjögur stig skorar UMFN, em HSK sikiorar 8 síðustu stig há'lfteiksiins og er því staðan í háifJieik 20:16 fyrir HSK. Síðari hálffleikuirimn var ek'ki síður spemmamdi en hinm fyrri, og það var ekki fyrr en á lokam.m- úrtunmi sem útséð var um það, hvorrt liðið færi mieð sigur af hdlimi. Hálfleiknum lauik með jaifnrtefli, 16:16, og leikmtum því með rnaumum sigri HSK, em þeir skoruðu 36 srtiig gegn 32 stigum UMFN. ÁRMANN — KR Hér mætit'U'Sit þes'sir „fjendiur" og varð 'leik'ur þeirra sá skemmti- legaslti, sem fram fðr þertta kvöld. Ármiemnimigar tðfcu strax foryst- una og var srtaðam um miðjan fyrri háilfleik 10:4 fyrir þá. I hálílei'k haffði Ármanm yffir 12:8. 1 siiðari hálffleik tóik Eimar Bolíaisom til simma ráða og það var hamm sem upp á eigin »pýt- ur hafði jafnað leikinm um miðj- an síðari hálffleik, 16:16, og tvær minúrtur eftir. I>ær minútur voru mjög spermandi eims og gefúr að s'kilja. Halíiigrímur Gutnmarsson skorar mæstu körfu leiksins fyrir Árm'amn, em Eimar Bol'laison jafn- ar leikinm, 18:18, þegar aðeims eru 45 sekúmdur eftir. Ármenm- imgar hefja sóikn sem lýksur með því, að þeir missa bolitamm og KR-ingai’ hefja sóikn, sem lýkur með sikoti frá Eimairi. Þegar Eim- ar sfcaut voru aðeins 2 sekúmd-ur eftir, em hanrn brást ekki félögum KRR sinium og skoraði við mikimm fögmuð þeirra. Eimar skoraði þvi 10 af 12 stiguim, siem KR-Iiðið gei’ði í síðari hállifflieiik, og var það þvi einsitajkaiimigsfrairnrtak hams sem færði KR sigur í þebta 'skipti. 2. umferð: ÍR — HSK Þesisi leikiur var efloki sikemmti- 'iegur á að horfa, til þess voru yfiirburðir IR al!lt of milklir. IR- imgar vomu með sitt aðaffið imm á ailam fyrri háMleiik og höfðu þá mikla yfirburði yfir sdiaikst lið HSK, sem var heldur þumnskip- að þettá kvöld. Þar vanitaði t.d. Aniton, Pétur og Magmús og mun- ar um minna. 1 hálffleik höfðu IR- iirugar náð upp mikMi yfirburða- stöðu, 28:12. Og þó svo að ÍR léki rraeð ein- tómum vararraönmiuim í siðari háflffledik, þá var sigur liðsims afl'drei í hættu. Að vísu sigraði HSK í þeiim hálffleik með tveim- ur stigurn, en lokaitölurmar urðu 46:32 IR í vifl. Aukaleikur: VALI R — KR í 3. fl. Þarna áittusrt við tvö af siterk- ustu liðumum i 3. fflokki i vertur. Bftir mjög jaffmam ieik þar sem staðan i háiltflleik var 5:4 KR i vi'l, höffðu Vail'smenn yfirburði í sið- ári hállffleik og sigruðu i leiknium með 16 stigum gegn 11. Úrslit: KR—ÍR Haffl einihver búizrt: við að fá að sjá jaÆnam og spenmamdi úrsflita- leik, hefur sá himm sami efliaust orðið fyrÍT milkflium vonbrigðum mieð þemmam leik. Yfirburðir ÍR- imiga i fleikraum voru algjörir og ail'drei um meima keppmi að ræða. Léku iR-imigar oft á tiðum mjög góðam sóknairleik með mlklum hraða og góðri hittni aflflra leik- marana liðsims. Efitir að ÍR hafði 10 stig yfir í hálflleik, 24:14, voru yfirburðir þeirra mun meiri í siiðari hálf- leik Leilonum lauk með stórsigri, 52:26. — 8*. Hiim há\axni leikniaónr Vals, sem jafnframt etr formaður körfuknattleiksdeildar félagsins skorar ffyrir Jið sitt. Ólafur Tliorlacius var fheiðraður fyrir 20 áia keppnisfeiril pinn í körfiikniattleik. Úrslitin í II deild: KR o g Ármann mætast í kvöld í KVÖLD fer fram úrslitaleik- urinn í II. deild íslandsmótsins í handknattleik og mætast þar lið KR og Ármanns. Leikurinn fer fram í Laugardalshölliimi og hefst kl. 20.15. Búast má við því að mikil barátta verði í þessum leik, þar sem sæti í 1. deild er orðið mjög eftirsóknarvert. Lið KR og Ármanns virðast vera nokkuð áþekk að styrkleika, og hafa haft nokkra jdirburði í II. deild í vetur, jafnvel þótt að þau hafi unnið einstaka leiki sína naumt. Leikir þessara liða í deild- AÐALFUNDUR Knattspyrnu- ráðs Reyikjavflkur verður haldinn í Vals'heimilinu ., miðvilkuda'ginn 14. april og hefsit M. 20.00, Skemmtileg keppni á skíðamóti Reykjavíkur SKÍÐAMÓT Ri'ykjavíkur fór fram í Skálafelli um fyrri lielgi og var þá keppt í karla- og kvennaflokkum. Helgina áður hafði farið fram keppni í ung- lingaflokkum. Fresta varð keppni í einni grein — stórsvigi — og mun hún fara fram 19. apríl nk. Mótið fór fram á vegurn skiða- dieildar KR, en Hiirurilk Hermanins- son ammaðisit alllLa brautaliaigniinigu. Að mótimu lokmu þáðu svo kiepp- endur veitingar i skiðaskálanum. Stórsvigsbrauit eldri fflökka lá niður í gegmum Grensigiil og var 1400 metma Jörag mieð 20 hfliðum. A-flokkur: 1. Jóharara Vilbergsson, KR 55,7 2. Amór Guðbjartsisan, Á, 57,4 3. Bjöm Olisem, KR, 58,4 4. Haukiuir Bjömsson, KR, 61,7 5. Siigurður Guðmumdsson, Á, 63,1 6. Georg Guðjónsson, Á, 63,6 Kvennaflokkur: Brauitin var 1200 metrar og hlið 23. 1. Áalaug Siigurðardóttir, Á, 54,0 2. Auðuir HarðardótrtÍT, Á, 58,7 3. Guðrún Bjöimsdóttir, 65,8 B-flokkur: Brautin var 1300 mertrar og hlið 26. 1. Tómas Jónsson, Á, 61,4 2. Guðjón I. Sverri'sson, Á, 62,4 3. Inigðlifur Guðlaugsson, KR, 62,9 SVIG Sviigið fór fram í tveimur braurtum í hllíðinni ofan Reima- gils. A-f lokkur: Þar voiru 55 Mið og brauitin 550 metra löng. 1. Björn OLsien, KR, 115,9 2. Jólhainm Vilbergsson, ,KR, 116,5 3. Hefligi Axélsson, lR, 123,5 4. Siigurður Guðmumdss., Á, 123,8 5. Leifur GÍLsflasom, KR, 124,7 6. Eiraar Þorkeflisison, KR, 136,6 Kvennaf lokkur: Hflið voru 50 og brautim 450 mertirar. 1. Ásfliauig Sigurðardórttir, Á, 119,2 2. Auður Harðardóttir, 162,0 B-flokkur: Hlið voru 52 og brautim var 500 mertra flörng. 1. Tóm'ais Jónssom, Á, 114,5 2. Baldyiin Fredreksgem, Á, 117,í 3. Þorwafldiur Þorsteinss., Á, 169,4 YNGRI FLOKKARNIR I ymigri flokkuiraum voru braut- irnar tvaar í stórsviginu. Sú lenigri 1000 metrar og 32 hldð, en í henmi kiepprtu dremgir 15—16 ára og 13—14 ára og stúlkur 13—15 ára, en í hinni, sem var 500 rraertr- ar rnieð 19 hliðum, kepptu stúlk- ur og dremgir ymgri en 12 ára. Drengir 15—16 ára: 1. Þórarimn Harðarson, iR, 50,3 2. HaMigr. Thorsteirasson, KR, 53,4 3. Gunrnar Birgisson, IR, 55,4 Drengir 13—14 ára: 1. Bjarmi Þórðarsom, KR, 52,6 2. Guðni Þ. Iragvason, KR, 54,9 3. Fned Baulrter, KR, 54,9 Stúlkur 13—15 ára: 1. Jórunm Vitgigásdátrtir, KR, 50,3 2. Hefliga JóhanmS'dórttir, KR, 57,7 3. Margrét Ásgeirsdóttir, Á, 58,0 Drengir 12 ára og yngri: 1. Bjöm Ingóflffsison, Á, 32,1 2. Ólaffur Gröndal, KR, 32,3 3. Sigurður Kölibeinsson, Á, 32,9 'Stúlkiir 12 ára og yngri: 1. Mai’ia Viggósdóttir, KR, 33,0 2. Guðbjörg Ámadórttir, Á, 43,0 3. Svava Viggósdóibtir, KR, 44,2 inni í vetur fóru þannig, að Ármenningar sigruðu í fyrri leiknum með 18 mörkum gegn 16, en KR-ingar sigruðu hins vegar síðari leikinn með meiri mun, eða 22 mörkum gegn 14. Fyrirfram mætti því ætla að KR-ingar hefðu sterkara liði á að skipa, en óvarlegt er þó að spá um úrslit þessa leiks. Unnið er nú að könnun á möguleikum þess að fjölga í 1. deild að ári, og verður ákvörð un í því máli tekin um næstu mánaðamót. Stefán Ágústsson er formaður þeirrar nefndar sem unnið hefur að þessu máli, og sagði hann í viðtali við Mbl. í gær, að nefndin hefði orðið að fá upplýsingar hjá tækninefnd HSÍ, sem ekki hefði getað svar að fyrr en nú 1. apríl, m. a. vegna þess að kanna varð nið urröðun ieikja í íslandsmótið næsta vetur með tilliti til for- keppni Olympíuleikarana. Stef- án sagði, að það væri almenrrt álit þeirra sem um þetta mál fjölluðu, að fjölga bæri liðum í fyrstu deildinni, þannig að þar lékju sjö lið. Til þess að svo mætti verða næsta vetur þyrfti að koma til samþykki á áxsþingi HSÍ, og færi þá væntan lega fram leikur í byrjun næstu handknat-tleiksvertíðar milli liðs ins sem féll nú í II. deild — Víkinga og liðsins, sem tapar leiknum í kvöld. Íþróttahátíð Iðnskólans ÍÞRÓTTAHÁTÍÐ Iðnskólans verður haldin í Laugardalshöll inni í dag, miðvikudaginn 7. apríl og hefst kl. 1,30. Þar verð ur m.a. keppt í handknattleik og knattspyrnu við Kennaraskól ann, í handknattleik við kenn ara, knattspynlu kvenna, körfu knattleik við Lindargötuskólann. og stjórn skólafélagsins keppir við stjórn Iðnnemasambandsiras — einnig koma fram á hátíð- inni þjóðlagasöngvararnir Bill og Moody.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.