Morgunblaðið - 07.04.1971, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.04.1971, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÍMÖ, MHJVIKUDAGUR 7. APRÍL 1971 13 Afstaða stjórnarandstöðunnar: Veikir málstað okkar í landhelgismálinu Hagstseð þróun í sjávarútvegi — sagði Matthias Bjarnason í útvarpsumræðunum I»AÐ her að harrna, að stjórn- arandstaðan heiur rofíð sam- heldni í landhelgismá'inu nú fyrir kosningar, en hitt er alvarlegra, ef það veikir mál- stað okkar í samskiptum við önnur ríki, sagði Matthías Bjarnason í útvarpsumræð- unum í gærkvöldi. Hér fara á eftir þeir kaflar í ræðu þing- mannsins er f jölluðu um land helgismálið og sjávarútvegs- mál: LANDHELGISMÁLIÐ Við sem stöndum tjttögM rfikis®tjónnaTÍ!ninar wn irétft ía- lemiding'a tit daffidgruininisiiinB o>g haginiýtimigaff' aiuðæía þess nmm- um vel okkair fynri sfcoSamitr og vílj'um í eingiu hvilkiai. Hitt er okfcur iljóst aið viið höfum sjáMir gert ti'l'lögu un að samain verði kvödd. alþ j óðar'áðBtefnia, sem haíldio verðiur fyrri Miuita áins 1973 vairðamdi rétbarregluir á Ihaf- iiniu og eiiguim við ásaant 85 öðr- uim ríkjum sæti í 'Uindirbúmiinigs- niefind þedinrar ráðsteifmi. Okfcur, sem þjóð er naiu'ðsyn á því q@ «fía sfltitnkig og vimótitu, sem ffhestna þjóöa á mátstaið ofcrkar og tiíiveru siem sjálfstæðrax þjóðar, áin þess að arfsaða okkur rétti tfl efinMiða útfærsiu, ef ammað j>rýtur. Fairi svo að ein- hver þjóð eða þjóðir stkipuiLeggi og frasrríkvæmi stóraiufcin'ar veið- ar á fkskiimiS'Uim ofcikar, þá getur svo farið a0 við neyðamst til að færa út fiskveið'iliaindheil'giina fyrr en ráðstefna Sameinuðu þjóð- anma verður hafldin. Mörg rífld myndu skiljia að það væri gert í itruistu neyð. í»að er þess vegna, sean við í ályktun akkar vi'ljum ekfci löngu fyrirfram ákveða þann dag sem útfærsla laindhelg- ininar á að eiga sór stað. Það ber að hamma að stjóm- arandstaðain hefur rofið sam- tFramhald á bls. 20. Jón Kjartansson og Eyjólfur Konráð Jónsson ræðast við. Fremst á myndinni eru Heir Hall grímsson og Matthía Bjarnason, en í bakgrunni Þórarinn Þórarinsson. Ingólfur Jónsson; Magnús Jónsson fjármálaráðherra og Gylfi Þ. Gislason, mennta málaráðherra í sætum sínum í þingsalnum Stangveiöimenn á Sauðárkróki: Fagna Svartár- virkjunarfrv. VIÐ 2. umræðu um Svartárvirfcj unarfrumvarp rifcifstjórnarinnar í efri deifld Atlþiargis sfl. laiugar- dag, skýrði Sveinn Guðmunds- son frá þvtí, að sér hefði borizt í henöur svohfljóðandi sjmskeyti frá Stangnrveiðiféflagi Sauðár- króks: „Stjórn Stangarveiðifélags Sauðárfcróks iýsir ánaagju sinni yfir framkomnu frumvarpi um virkjun Svartár. Jafnframt fögn- um við að sjá fram á, að gam- aM áhugamál um iaxveiði ofan Reytkjafoss rætist. TMjtwn ýms- ar leiðir fasrar í umdeiíidu sam- búðarvandamáli." Sagði Sveinn Guðmundsson í ræðu sinni, að þetta siimskeyti staðfesti, að mik ill einhugur og áhugi er heima í héraði fyrir þessu virkjunar- máíi. Bann við tóbaksaug- lýsingum 1. jan. ’72 ÁTVR vari við hættu af tóbaks- reykingum með auglýsingum NEÐRI deild Alþingis sam- þykkti í gær, að bann við tóbaksauglýsingum skyldi taka gildi frá 1. janúar 1972. ^aupmáttur hefur aukizt um 15,6% — vegna verðstöðvunar og niðurgreiðslna INGÓLFUR Jónsson, land- búnaðarráðherra, skýrði frá því í útvarpsumræðun- um í gærkvöldi að kaup- máttur Iauna hefði aukizt um 15,6% á fáum mánuð- um vegna verðstöðvunar- laganna og niðurgreiðslu brýnustu nauðsynja, svo sem landbúnaðarvara. í lokakafla ræðu sinnar fjallaði Ingólfur Jónsson um viðhorfin að loknu verðstöðvunartímabilinu. Fer sá kafli úr ræðu ráð- herrans hér á eftir: Eirís og míáliin nú horfa við, er etaki annað hægt að segja en að efnahagsmálin séu á góðum batavegi. Fjárlög voru a/fgreidd greiðsluhalflallau'S. Viðskipita- og gi’eiðslujöfmið- uu' við útilönd hefur verið 'nag- stæður. Skukiir erlendis hafa lsdklkað undanfarið, og gjadd- eyrisvarasjóðurinin eyksit. At- VMTmvtaekim eru nýtt eims og bezt verður á kosið og at- viruna virðist vera fyrir hemdi fyrir aila þá, sem heiflsu hafa til þess að vimna. Kaupmátt- ur la'una hefiur aufcizt um 15.6% á fáimm mánuðum, vegna verðstöðvunarflaganna og niðurgTeiðslu biýmistu nauðsynja, svo sem lamdbún- aðarvara, þóbt óhjákvæmUeg hækkun hafi fcomið tifl á ýms- uim in'njfflufttuim vöruim og nokkirum þj ónustiu störfum. En áifram ber að stefna í átt tiíl batnandi efnahags fyr- ir þjóðarheildina og enn ljetri lífskjara fyrir allan atonenn- ing i landinu. Verðstöðvunarlögin giflda til 1. september n.k. Margir spyrja, hvers vegna lög um verðstöðvun eru eklki til flengri tima, og ihvað tafci við eftir 1. september í haiust. Eóliflegf er, að spurt sé un þetta. Þegar máflið er athug- að í réttu Ijósi, sýnist 1. sept. vera réttí ttoniirm til þesis að miða við. Rf stjómarskipti verða, að kosntoiigwm floknum, roá gera ráð fyrir, að ný stjórin verði myndiuð í jútímámuði. Núverandi stjómarandstaða var á móti verðst'öðvunartög- urtum og hefur fundið þeim alflt tifl faráttu. Verði stjómar- andstöðuflokfcamir ráðandi eftir næstu kosningar, ber þeirn að benda á aðra leið til lausnar efnahagsmálunum. Stjómarandstaðan hefur for dæmt miklar niðurgreiðsliur á búvörum, svo ekki munu þeir haflda þewn áfram, etf þeir roega ráða. En liádegt er, að þeir komi sér ekfci saman um (Framhald á Ms. RO. Eins og kunnugt er helnr frumvarp um bann við tóbahs auglýsingum verið til með- ferðar í þinginu að undan- förnu og hefur neðri deild nú gert þá breytingu á því, sem að framan greinir. Þá samþykkti Neðri deifld i gær tilflögu Jóns Kjartanssonar þess ef-nis m.a., að Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins skufli verja 2 promill af brúttósölu tó baks til greiðslu auglýsinga í sjónvarpi .hljóðværpi, blöðum, kvikmyndahúsum og víðar, þar sem varað er við hættum af tóbaksteykángum. Um alla þessa framkvæmd skal haft samráð i við stjórn Hjartaverndar og stjórn Krabbameinsfélags í»- lands. Var tillaga þessi sam- þykkt með 19 atkvæðum gegn 6 og frumvarpið um bann við i tóbaltsauglýsingum síðan sam- þykkt í heild með 18 atkvæð- um gegn 6. MORGUNBLADSHUSINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.