Morgunblaðið - 07.04.1971, Síða 17

Morgunblaðið - 07.04.1971, Síða 17
MÖR/GUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 7. APRÍL 1971 17 < Að STRAVINSK Y látnum Stravinsky þótti og frábær hljómsveitar- stjóri. Hér stjómar hann tónleikum í Kaupmannahöfn fyrir röskum tíu árum. IGOR Stravinsky var íæddur í Oranien- baum í Rússlandi fyrir rösfeuan 88 ár- um. Haran var síðasti fuilltrúi þeirra kymslóðar tónsnitKIiJniga, sem á fyrsta fjórðunigi aldarinin.ar gaf tónilistimri nýjan hljóm, endujnskóp hana í bók- atafleg ri mierkingu orðsinis. Stravinsky hafði verið veiil fyrir hjarta síðustu áriift, en íliengst af héllt haran starifs- feröftum síniuim og ótrúleg voru afköst hans alveg fram á síðustu ár; sem tónskáld, hljómisveitarstjóri og rithötf- undur. Frægð hams hefur um áratugi ■verið ótvíræð og hamn var lönigu viður- kenmdur um allan heim, sem ein-n af mietstu sin'iffinigum aldarinnar, þrátt fyrir það, að hairun sjálfur og tónilist hans hafa verið eilíf og sífersk þrætu- epllli meðal tón/listanm»nn.a. BERNSKUSKEIÐIÐ í RÚSSLANDÍ Ferill Igor Straviniskys spannar svo márga staði, tímabil og stíla, að það verður að teljast undur, að honum skuli haifa teikizt að varðveita sjállfstæðan og sérkeramilegan persóniuleika, sem allla tíð heifur verið reiðuibúiran að laga sig að nýjum aðstæðum. Faðir hanis var bassasöngvari við óperuna í Pétursborg og fjöllskýlda hans hafði verið vel ©frauð og í miklurn metum í Rússlandi. Umhverfi hans í barrasku var andríkt aðálsfólk og heifflandi ieikhúslíf. í einmi bóka sinmia — an Stravinsky fékkst svo sem alkumna er talsvert við ritstörl — gat hann þeas að bófeasafn það sem faðir haras átti var tallið svo merkilegt og verðmætt að etftir byltiraguna var það þjóðnýtt og móðir haras skipaður bókavörður. Stravinsky hóif raám í píanóleik níu ára að aldri og varð unigur miikilil óparuuiraraandi og sótti mjög að komuast í ileikhúsið, þar sem faðir han« söng. Hann var sendur í mennltaskóla og átti síðan að raema löglfræði. Sumarið 1902, þegar hann var tvítugur að aldri féllst Rimisky-Korsakoflf á að taba haran í tóralistartíma og upp frá því var ekki hjalað um laganám. FYRSTU VERKIN FLUTT OPINBERLEGA Árið 1908 var fyrsta verk Stravirasikys flutt opimiberllega og efltir það var lítið lát á frægðarför hans. Eftir að hann hafði geifið út þriðju frumsömdu tón- smíðiraa „Scherzo Fanltastique Op. 3“, fann hann sjálfan sig, ef svo má að orði komast sem meistara óværats hljóðfalts. Eftir fjórðu tónsmiíðima „Fhigeldax“ sem var samin í tileflni af giftingu dóttur Rimisky-Korsakoffls, tók liistifrömuður- iran Serge Diaghílev að veita honium at- hygli. Og eftir sjöuinda tónverkið hants „Eldfuglmn," sem var gerður fyrir hinn rússneska ballett Díaghílevs og fyrst flutt í París árið 1910, uppgötvaði um- heimuirinn tóraskáldið Igor Stravinisky. Enn er ,Eldifluglliran“ meðal vinisæ'liuatu og þekktuistu verka Stravinskys. Verkið er að heita má fuJl'lkomllega í Stíl hinna héfðbundrau tatara-rússnesku tónsmíða RimSky-Korsakoiflfs. Díaghílev, sem eflaust átti von á fleiri sllíkum verkum ræddi þá við Stravirasky um að semja aðra tónsmíð, sem hefði að uppistöðu heiðin hátíðahöld í itil'eflrai vorfeomuran- ar. Tónskáldið féllst á iþað, ©n sraeri sér síðan að tótlum píanó konsert, sem mjög leitaði á huga haras. Eftir því sam þessi tórasmiíð óx í meðförum, sá hann píanóið fyrir sér sem leikbrúðu á rúss- neSbri sveitahátíð og þegar Díaghílev kom til að hlýða á fruimdrög verksins lék Stravirasky fyrir haran „Pettrúsjka,“ en um haraa hafa mangiir sagt að hún sé fyrsta tórasm/íðin sem hefði ekki getað verið samin af öðrum en Stravin- sky. Bæði að !því er sraertir samhljóma, hljóðfalll og lagllínu var Petrúsjka al- gerlega nýtt og sérstætt verk. ÞROSKAÁRIN Það var árið 1913, eða því sem næst tveimur áruim síðar, að Díaghílev fékk „Vorhátíðiraa." Sjállfur var Stravimsky þeirrar sboðunar að Díaghíilev hafi eklki haflt huigmynd um, hverraig bæri að líta á tórasmíðina og þarf í raurairani enginn að furða sig á því, þar sem enn þanra dag í dag greinir marga á um eðli verbsiras. Það er í senn suindur- lauist og skipuileigt, hart og ljóðrænt, ofsafengið og íhugult. Þegar verkið var fruimifliuitt í Parfs varð eitt frægasta upp- þot í áheyreradasataiuim, síðan „Taran- hauser“ var hrópað raiður í Paríis. Sú ólga sem varð vegna „Vorhátíð- arinnar" var þó um m-argt auðskifljan- leg, þao- serai þessi tónsmíð er að mörgu leyti bei.nilnás uiggvekj aindi, meran þurfa að kyranast henrai og það vei, áður en þeir geta mieðtekið hana. Hún er í sömu afstöðu til tómlistar þessarar áldar eina og „Eroica“ Beethovens till tóniistar 19. aldar. Áhrifamáttur þesisa verks hefuf kanraSki erain ekki verið skiligreindur að gaignd. í fyrirlestruim, sem Stravirasky hél't síðar við Harvard háskóla viitnaði hann samþykkjandi í uimmæli Raveils þess efniis að nýstlárdeifei „Vorhátíðariranar" væri ekki fólginn í rithættiraum, ekki í hlj óðfæraskipuiraimni, ekki í tækrai- legum frágamgi verksina,, heldur í tón- ræraum veruileik þess. Ekkert tórasfeálld, sem var umgt á þessum árum komst að fullu u.ndan áhrifum „Vorhátíðarinnar," raema kanraski Stravinsky sjáfflfur, því að haran samidi ekki framar svipað verk. Árið 1914 héllt Stravinsky frá Rúss- landi og bjó í París í fjölda ára. Hann var þá 32 ára og hafði samið óviðjafn- anlleg meistaraverk. En á þeim áratug- um sem síðan eru liðnir samdi haran að minmsta kosti tvær tiyHftir tóniverka, sem murau lifa í viitumd tóndistarunir;- enda. Frá því að tónskáldið settist að í París hafði hanra itilhneigiragu til að styggja fól'k, espa það upp. Möraraum faranist eitthvað sérkeraniilegt og jafnvel grimimúðlegt við þenraan smávaxna Rússa, sem æfði sig í lyfltinguim á hwerjum morgni, hreyfði sig eiras og darasari, horfði á verö'ldiraa með svo þykkum gleraugum, að augu hans voru margfalt stærri, þegar í þau var horft. Eins og Nicholas Nabokov komist að orði vÍTtilst tónll'ist hanis enduirspegla beizkt hatur haras. Haran var sagður pukursgjam. Haran hafði aðstoðarmenra fremur en raemendur, átti fél'aga, frekar en vini. Haran hafði til að bera óvenjulega skarpa greirad, kímraigáfa hans var nístandi. Haran var reglumaður við vinmu fram í fimgurgóma. Önlnur tónskáld hripuðu nótur niður á urauslög og smápappírsblleðla, en Stravinisky kom sér upp fllókrau áhaldakerfi, með sérstöku Skrifpú'lti, stórum teifeniblokk- uim, hlaupaúrí og blek í mörgum llt- um. Honum veittist erfitt að treysta nokkrum manrai í því sem eirahverju skipti harara. Fyrirmæli hans í ölfflum hlutum voru hárraákvæm. í tóraverkum síraum kratfðist haran þess að farið væri nákvæmlega eftir ölfflum rauerkjum ag tábraum. Hann gerði það sem í hans valldi stóð till að koma í veg fyrir að hljómsveitarstjórar fengju nokkuð svigrúm til að „túlka“ veftk hans efltir eigin höfðd og mótmæl'ti eindregið rétti þeirra eða hljóm'liistarmanraa til að túBca verk sín á aranan veg en hanra mælti sjállfur fyrir. SAGT SKILIÐ VIÐ RÚSSNESKA FORTÍÐ Þótt Straviinisky heifði fliutzt frá Rúsis- landi tll Frakfelarads fyrir heimsstyrjöld- iraa fynri, var það þó hún og sáðar rúss- raeska byltiingin, serai gerðu Stravimsky ao fuil'lu og öl’lu viðski'la við ættland si-tt og sviptu hanra airfi — aukiin heldur að þetta tverant lleiddi ti'l algers frá- hvarfls frá 'þeirri tónlldst, sem hanra hafði samið á yngri árurai. Á Styrjaldarárun- um fyrri var hann ekki afkastamdkilIiL. Hann hafði lokið við fyrstu stuttiu óper- una síraa, áður en stríðið brauzt út „Le Rossingol“, en sú ópera er byggð á kíra- verskri sögn um rauraveruílega og til- búna næturgala. Árið 1917 l’auk haran síðan við „Renard“, beizkjublandna útleggingu á hinni k'lassisku sögu um bragðarafiran, sem var samin fyrir litla hljómsveit og söngkivartett karlia ásamt darasi á sviði. Þessi óvenjuilega tilraun til að samieina hljómisvei't, sörag og látbragð á sviði, án þess um óperu væri að ræða var upphafið á fimmtán ára viðleitrai Straviraskys,-unz haran faran lausnina á miðjum fjórða tug aldarinin- ar í hinu ljóðræraa rraeistaraverki „Persefóraa.“ Mikið af tónllistarverkum Stravinskys á þriðja og fjórða tug aMariranar átti rætur sínar í sívaxarudi ást hans á tón- list 18. aldarinraar eirakum og sér í lagi þó ítalska skólanium. Uppreisraarmiað- urinn Stravinisky, sem samdi „Vorhá- tíðina“ varð smám saman klassiskur í tórasmíðuim síraum og olli það uiragum tónskáldum í París talsverðri gremju. Svo var kom.ið árið 1922, að Cocteau faran sig knúiran til að gera grín að þeilm, sem töluðu með lítiffisvirðiragu um „svikarann Str-avirasky, l'iðhlauparan Stravirasky." MALDIÐ TIL BANDARÍKJANNA Árið 1939 kom Stravirasky til Banda- ríkjarana og fékk sex árum síðar banda- rískan ríkisborgararétt. Leragst af bjó haran í Beveríiy Hil'ls. Áður hafði haran komið í hljómileikaferðisr til Banda- ríkjanna, bæði sem pianóiileikari og hl j ómis veitarst j óri. Það sama og gerðist á árum fyrri heimisstyrjaldarimnar endurtók sig í þeirri seirani; haran fékkst á þeiim árum aðallega við að semja tónfflist af léttara taginu. En jafmSkjótt og styrjöldirarai lauk var eiras og sköpunarkrafturiran brytist fflram aftur. Hann seradi þá á tiltöiulega skömimium tíma fflrá sér fjög- ur merkileg verk „Symphony in Three Movemenlts“, „Orfeus“ „Kaþólska messu“ og loks óperuraa „The Rake’s Progress", sem hefst með loflgerð tiil Bellirais, darasar síðan gegraum al'lar stíl- tegund itölsku óperuranar og lýkur á alvarílegu atriði, sem hefflur að geyiraa einhverja fegurstu tónilist, sem sarrain hefur verið, að margra dómi. Tómilistarfræðingar töldu eiltt siran að urant væri að skipta ferfd Igors Stravin- skys í þrjú afmörfcuð skeið: rússneska, franiska og bandaríska skeiðið. En ýmds af verfeum haras frá árunum upp úr 1950 hafa ruglað sérfræðinga í rímiruu. Hvað sem segja má um sflíka skiptiragu verðuir því ekki neitað, að Stravinsky er eitt af stóru nöfrauraum í tónilist 20. aldariranar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.