Morgunblaðið - 07.04.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.04.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1971 29 j útvarp Miðvikudagur 7. apríl 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Frétt ir. Tónleikar. 7,56 Bæn. 8,00 Morg- unieikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Segðu mér sögu. Þórir S. Guðbergsson segir sögu sína um „Veika mann- inn og blessun barnanna*'. 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 9,45 Þing fréttir. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. 10,25 „Dauða- stríð Jesú“, hugvekja eftir Ás- mund Guðmundsson biskup: Guð- rún Eiríksdóttir les. Gömul Passíusálmafög í útsetningu Sig- urðar Þórðarsonar. 11,00 Fréttir. Hljómplötusafnið (endurt. þáttur). 12,00 Dagskráin, Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13,15 Þáttur um uppeldismál. (end— urt. frá 31. f.m.): Þorbjörn Brodda son félagsfræðingur talar um uppeldishlutverk fjölmiðla. 13,30 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Jens Munk“ eftir Thorkil llansen. Jökull Jakobsson les þýðingu sína. (24). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. íslen/k tónlist: a) „ömmusögur", hljómsveitar- svíta eftir Sigurð Þórðarson. Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. b) Tvö sönglög eftir Þórarin Jóns- son: Else Miihl syngur. c) Svíta nr. 2 1 rímnastíl eftir Sigursvein D. Kristinsson. Björn Ólafsson og Sinfóníuhljómsveit ís- lands leika; Páll P. Pálsson stj. d) Karlakór Heykjavíkur syngur lög eftir íslenzka höfunda; Sig- urður Þórðarson stj. Einsöngvarar Sigurveig Hjaltested og Guð- mundur Jónsson. 16,15 Veðurfregnir. Upprisa Jesú frá Nazaret Sæmundur G. Jóhannesson rit- stjóri flytur erindi. 16,45 L.ög leikin á klarínettu 17,00 Fréttir. Létt lög. 17,15 Framburðarkennsla I esperanto og þýzku. 17,40 Litli barnatíminn Gyða Ragnarsdóttir sér um tím- ann. 18,00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Daglegt mál Jón Böðvarsson menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19,35 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttarritari talar. 20,00 Gestur í útvarpssal: Leonidas Lipovetský frá Urúguay leikur Píanósónötu í c-moll op. 111 eftir Beethovwi. 20,25 Ólafur pramml Steingerður Guðmundsdóttir les fyrirlestur eftir Jakob Kristinsson fræðslumálastjóra. 20,55 t kvöldhúmfnu a) Edward Power Biggs leikur Orgelkonsert nr. 2 í C-dúr eftir Haydn; Columbíu-hljómsveitin leikur með; Zoltán Robsnyai stj. b) Paul Conrad syngur tvö lög eftir Mozart við undirleik Ceciliu- hljómsveitarinnar Wessel Dekker 6tj. c) Ceciliu-hljómsveitin leikur Mandólínkonsert í C-dúr eftir Vivaldi; Wassel Dekker stj. d) Drottningholm-strengjasveitin leikur Sinfóníu 1 e-moll eftir John Helmích Roman; Stig West erberg atj. 21,30 Ljóð eftir Þorstein Erlingsson Hjörtur Pálsson les. 21,45 Þáttur um nppeldismál Geir Vilhjálmsson sálfræðingur talar um tízkufyrirbrigði. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (47). 22,25 Heimahagar Stefán Júlíusson rithöfundur flyt- ur fimmta frásöguþátt sinn. 22,50 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir tónlist úr ýmsum áttum, meðai annars kvartetta eftir Béla Bartók. 23,35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 8. aprfl — Skírdagur — 8,30 Létt morgunlög Promenadehljómsveitir £ Monte Carlo, Berlín og Lundúnum leika tónlist eftir Tsjaíkovský, Offen- bach, Smetana, Weber og Sibelius; Hans Carste og Herbert von Karajan stjórna. 9,00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9,15 Morguntónleikar. (10,10 Veður- fregnir). a) „Kristur á Olíufjallinu", óra- tóría op. 85 eftir Beethoven. Agnes Giebel, Ernst Háfliger, Jacob Stampfli, Borgarkórinn og hljómsveit Beethovenhallarinnar í Bonn flytja; Volker Wangenheim stj. b) Konsert í a.moll op. 16 fyrir píanó og hljómsveit eftir Edvard Grieg. Dinu Lipatti leikur með hljómsveitinni Philharmonia; Alceo Galliera stjórnar. 11,00 Messa í Dómkirkjunni Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12,15 Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurf regnir. Til- kynningar. 12,50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14,00 Miðdegistónleikar: Frá Berlín- arútvarpinu Lajos Lencses frá Ungverjalandi og William Read frá Bandaríkj- unum leika með hljómsveit Berlín arútvarpsms: Lawrence Foster stj. a) „Titus“, óperufon-leikur eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b) Sembalkonsert eftir Johann Sebastian Bach. c) Óbókonsert eftir Richard Strauss. d) „Petrúshka", balletttónlist eftir Igor Stravinský. 15.30 Kaffitíminn Yvonne Carré syngur þjóðlög frá ýmsum löndum. b) Pierre Dorsey, Louis Armstrong og þýzkir harmonikuleikarar syngja og leika. 16,15 Veðurfregnir. Endurtekið efni a) „Svartfugl“: Hrafn Gunnlaugs- son talar við örnólf Árnason um leikritun eftir sögu Gunnars Gunn arssonar (Áður útv. 6. febr.). b) Fimm skozk þjóðlög: Guðrún Á. Símonar syngur við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur (Áður útv. 4. júní sl.). c) „Gosbrunnarnir við Este land- setrið“: Halldór Haraldsson leikur píanóverk eftir Liszt (Áður útv. 2. ágúst sl.). d) í dag: Þáttur Jökuls Jakobsson ar frá sl. laugardegi. 17,40 Tónlistartími barnanna Jón Stefánsson sér um tímann. 18,00 Fréttlr á ensku 18,10 Stundarkorn með enska óbó- leikaranum I.eon Goossens, sem leikur lög eftir Marcello, Bach, Schumann og Cimarosa. 18,30 Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá næstu viku. 19,00 Fréttir. 19,30 Mál til meðferðar Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. Borgarbókasafn Roykjavíkur Borgarbókasafnið ásamt útibúum og bókabíl verður lokað báða bænadagana, Laugardag og 1. og 2, páskadag Opnað aftur á þriðjudag á venjulegum tlma. BORGARBÓKASAFN REYKJAVIKUR. 20,09 Lelkrit: „Marí«ts“ eftir Mxrcel Pagnol Þýðandi: Áslaug Árnadóttir. Leikstjóri: Gísti Halldórsson. Persónur og leikendur: Escartefigue ..... Valur Gíslason Maríus ....... Þorsteinn Gunnarsson Piquoiseau .... Baldvin Halldórsson Kyndari ____ Þórhailur Sigurðsson Fanney .... Anna Kristín Þórarinsd. Cesar .... Þorsteinn ö. Stephensen Panisse ......... Rúrik Haraldsson Hr. Brun ...... Róbert Arnfinnsson Honorine ........ Þóra Friðriksdóttir. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Lestur Passíusálma (48). 22,25 Lundúnapistill Páil Heiðar Jónsson flytur. 22,40 Kvöldhijómleikar: Kammer- sveitin í Múnchen leikur í Há- skólabíói verk eftir Hándel, Bach, Mozart og David. Stjórnandi: Hans Stadlmair (Hljóðritun frá 20. febrúar). 23,25 Fréttir í stuttu máli. 18,30 Lísa á Grænlandi l. myndin af sex um ævintýri lít illar stúlku £ sumardvöl á Græn- landi. Þýðandi Karl Guðmundsson, en þulur ásamt honum er Sigrún F.dda Björnsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 18,50 Hlé 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Nýjasta tækni og vísindl Hjartaafrit símsent Vclmenni stýrir flugvél Rækjur með kafaraveikt Jarðhiti Mengun frá bifreiðum Umsjónarmaður örnólfur Thorfa- ctus. 21,00 Engin grænu (Green Pastures) Bandarísk biómynd frá árinu 1936 byggð á leikriti eftir Marc Con- ally. Mynd þessi fjallar um trúar hugmyndir blökkufólks, og eru aliir leikendur dökkir á hörund, en meðal þeirra eru Rex Ingram og Eddie Anderson. Þýðandi Bjorn Matthíasson. 22,30 Samraíður í Stokkhólmi Síðasti af þremur umræðuþáttum um vandamál nútímamenningar. Umræðum stýrir Alva Myrdál. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 23,05 Dagskrárlok Karlakór Reykjavikur ELDRI FÉLAGAR haida skemmtun í félagsheimili Karlakórs Reykjavíkur við Freyjugötu í kvöld miðvikudaginn 7. apríl kl. 20,30. NEFNDIN. Miðvikudagur 7. apríl 18,00 Ævintýri Tvistils Nýr myndaflokkur um brúðu- strákinn Tvistil og félaga hans Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 18,15 Teiknimyndir Fyrsta svalan og Drengurinn og úlfurinn Þýðandi Sólveig Eggertsdóttir. Hötum kaupanda að Volvo 544 árgerð 1964 eða 1965 Ljóma smjörlíki á pönnma mm LJOMA VÍTAMÍN SMIÖRIÍKI LJÓMA VÍJAMÍN SMJÖR- LÍKI GERIR ALLAN MAT GÓÐAN OG GÓÐAN MAT BETRl E smjörliki hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.