Morgunblaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAOIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1971 Óskum að ráða verkamenn í byggíngarvinnu BREIDHOLT H.F. Lágmúla 9, sími 81550. Sfúlka óskast um kvöld og helgar til að sjá um sælgætissölu, Stúlka yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Fullt starf — 7428" Dömur — líkamsrækf Líkamsrækt og megrun fyrir konur á öllum aldri. Nýr 3ja vikna kúr að hefjast. 4 tímar á viku. Morgun- dag- og kvöldtímar. Nokkur pláss laus tvisvar í vikuflokkunum. Þær dömur sem hafa skrifað sig á biðlista, vinsamlegast hafið samband við skólann sem fyrst. Innritun og upplýsingar í síma 83730. Jazzballettskóli BÁRU Stigahííð 45, Suðurveri. Kaupmannahöín Til sölu er nýtííku einbýlishús í Herlev (um 12 km frá Ráð- hústorginu). Húsið er einnar hæðar — steinsteypt um 120 ferm., stór stofa með dyrum út í vel hirtan garð. 3 svefn- herbergi, eldhús með borðkrók, baðherbergi og W.C. Kælí- skápur og þvottavél fylgja. Tvöfalt verksmiðjugler í öllum gluggum — útigeymsla og „carport". Húsið stendur á hæð í fallegu umhverfi. Skipti á húsi í eða við Reykjavík geta komið til greina Á húsinu hvíla mjög hagkvæm lán. >eir, sem áhuga hafa sendi nöfn sín og upplýsingar til Mbl. merkt: „Herlev — 4165'. PIERPONT ÚR STILL OG CÆÐI Fyrir fermingar- börn óskagjöf. Kornilíus Jónsson úrsm. Skólavörðustig 8, sími 13583. Bankastræti 6, sími 18600. Til sölu m.a. I Fossvogi Sérlega góð 4ra herb. íbúð, fallegar innréttingar. Við Rauðalæk rúmgóð 4ra herb. íbúð, efri hæð. I Vogahverfi gott raðhús með innbyggðum bílskúr. HHéllll FASTEIGNASALA LÆKJARGÖTU 2, 5. HÆO (l NÝJA BlO). Sími 25590 og 21682. SIMAR-21150--21370 Til sólu glæsilegt raðhús i Breiðholts- hverfi við frágengna götu. Hús- ið er næstum fullbúið með 7 herb. íbúð á tveimur hæðum auk kjallara. Skipti æskileg á 4ra herb. íbúð með bílskúr. Nánari uppl. aðeins í skrifstof- unni. Við Fáikagötu 6 herb. 3. hæð 146 fm með sér- hitaveitu og fallegu útsýni. Nán- ari uppl. aðeins i skrifstofunni. f Vesturborginni 5 herb. glæsileg hæð, 120 fm, með sérhitaveitu og sérinng., til sölu á mjög góðum stað í Vesturborginni. Nánari uppl. aðeins í skrifstofunni. / Langholtshverfi 4ra herb. efri hæð, 106 fm. Mjög glæsileg með fallegu út- sýni og sérhitaveitu. Nánarl uppl. aðeins í skrifstofunni. 4ra herbergja glæsileg íbúð í háhýsi í Heim- unum. Vélað þvottahús. Við Fellsmúla á 2. hæð, 85 fm, mjög glæsileg 3ja herb. endaíbúð með véla- þvottahúsi. Selst eingöngu í skiptum fyrir 5—6 herb. íbúð, helzt í nágrenninu. Suourland ( Hveragerði eða í Biskupstung- um óskast til kaups gróðurhús, helzt með verkstæðisplássi. Wánari uppl. í skrifstofunni. Skipti Höfum fjölmargar eignir af ýmsum stærðum í skiptum. Hófum kaupendur að ibúðum 2ja—6 herbergja íbúðum. Mjög miklar útborganir. Komið og skoðið LMENNA ASTEIGNASAiAH )S I ÐARGATA 9 SÍMAR 21150-21570 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Skeiðarvog. 3ja herbergja íbúð í Hlíðunum. 3ja herb. risíbúð í Hlíðunum. 4ra herb. góð íbúð í fjölbýlishúsi í Vesturbænum í skiptum fyrír góða 3ja herb. íbúð í Háaleitishverfi eða Vestur- bænum. 5 herbergja íbúð í Lækjunum. Parhús í Kópavogi með 6 svefn- herbergjum. Stór bílskúr fylg- ir. Snyrtileg eign. Sanngjarnt verð. Málf lutnings & ^fasteignastofaj Agnar Gústafsson, hrl.j Austurstræti 14 i Sfmar 22870 — 21750., Utan skrifstofutíma: — 41028. 1 62 60 6 herbergja •fc íbúð við Rauðalæk. ^r 4ra—5 herb. íbúð við Laug- arneshverfi. ^- 4ra herb. ib. í Vesturbænum. ¦fc 3ja—4ra herb. íbúð í Hög- unum. -^r 3ja herb. ib. í Austurbænum. ic Hæð og ris við Miðbæinn. Hentar mjög vel fyrir heild- verzlun eða skrifstofu. •fc Lítil íbúð við Njálsgötu. •fa Hús með 3 íbúðum við Mið- bæinn. I Kópavogi ic Einbýlishús, 80 fm haeð, kjallari og ris með bilskúrs- réttindum. ¦fc Einbýlishús, hæð og kjallari á mjög góðum stað. if 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. Á Flötunum •fc Einbýlishús á byggingarstigi. Sanngjarnir greiðsluskilmálar. Teikningar til sýnis i skrifst. íbúðir óskast •k Okkur vantar 4ra herb. ibúð í háhýsi, t. d. við Hátún eða Sólheima. Mjög há útborgun. Höfum kaupanda að hálfri hús- eign, hæð, rís og kjallari á Mel- um eða Högum. Fasfeignosalan Eiríksgötu 19 - Sími 1-62-60 - Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasimi 25847. Hörður Einarsson hdl. Úttar Yngvason hdl. 2ja herb. jarðhæð í Ivíbýlishúsi við Karfavog. Sérinngangur, sérhití. 2ja herb. jarðiiæð i Vesturbæ. — Utborgun 250 þús. Sérinngang ur. sérhiti. ?ja herb. nýieg ibúð á 2. hæð i Smáíbúðahverfi. faiieg íbúð 3ja herb. íbúð auk 2ja herb. f risi, við Hverfisgötu. íbúðin er nýstandsett. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Eskl- hlíð. íbúðin er 2 stofur, 2 svefnherb. auk 1 herb. í risi. eldhús og bað Útb. 800 þús. IBU9A- SALAN GÍSU ÓLAFSS. ARNAR SIGURÐSS. INGOLFSSTRÆW GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR 83974. 36319. 3ja herb. fokheld íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi í Kópavogi. — íbúðin er 1 stofa, 2 svefnher bergi, eldhús, bað, sérþvotta- hús. Hagstæð lán fylgja. 5 herb. íbúð á 1. hæð í þríbýiis- húsi í Þingholtunum. íbúðin er 3 stofur, 2 svefnherb., eld hús og bað, góð íbúð. Einbýlishús við Melgerði í Kópa- vogi. Möguleiki á að hafa 2 ibúðir. Góð eign. Fokhelt endaraðhús i Fossvogi. — 2. hæð 2 stofur, húsbóndaherb. sjónvarpsherb., eldhús, WC. — 1. hæð 4 svefnherb., þvotta- hús, föndurherb,, geymsla. 8-23 30 Til sólu 4ra herb. 110 fm íbúð á 3. hæð við Melhaga. 4ra herb. 95 fm íbúð á 3. hæð í Ljósheimum. 3ja herb. 95 fm jarðhæð við Háaleitisbraut. Höfum kaupanda að 3jci—4ra herb. íbúð í Breið- hoiti. Þarf ekki að vera full- frágengin. Góð útborgun. Hófum kaupanda að 3ja—5 herb. ibúð í Hraun- bæ. Útborgun um 1 milljón. FASTEIGNA & LÖGFRÆDISTOFA EIGNIR HÁALEITISBRAUT 68 (AUSTURVERI) SÍMI 82330 Heimasími 85556. 2 48 SO Einbýlishús 2ja herb. gott einbýlishús um 50 fm við Sogaveg og um 50 fm bílskúr fylgir. 2/0 herbergja 2ja herb. kjallaraíbúð í ný- legri blokk við Meistaravelli. Útborgun 400 þús. 3/cr herbergja 3ja herb. endaíbúð á 1. hæð við Háaleitisbraut, um 75 fm, bílskúr fylgir. Hlutdeild í 2ja herb. húsvarðaríbúð í kjallara. Harðvíðarinnréttingar, teppa- lagt. Sameign fullfrágengin. Vélað þvottahús. Verð 1650 þús., útborgun 900 þúsund — 1 milljón. 4ra herbergja 4ra herb. lítið niðurgrafin kjallaraibúð við Flókagötu, um 130 fm sérhiti, sérinng. Mjög góð íbúð. Verð 1400 þ., útborgun 800 þús. 4ra herbergja 4ra herb. jarðhæð i tvíbýlis- húsi um 96 fm við Kársnes- braut í Kópavogi. Útb. 550 þ. 4ra herbergia 4ra herb. 1. hæð í raðhúsi við Háagerði, um 95 fm. I Smáíbúðahverfi, góð íbúð, teppalagt. Verð 1200—1250 þús., útborgun 600 þús. Hötum kaupendur að öllum stærðum íbúða i Reykjavík, Kópavogi og Hafn arfirði, kjallara- og risíbúðir, hæðir, blokkaribúðir og ein- býlishús, og raðhús. Eldri ibúðir, nýlegar íbúðir og íbúð- ir í smiöum. Mjög góðar út- borganir, í sumum tilfellum algjör staðgreiðsla. Eigna- skipti oft möguleg. Vinsam- legast hafið samband við skrifstofu vora sem allra fyrst. tSyggínwIi pasteiínib-1 Austurstræti 10 A, 5. hae5 Sími 24S50 ____ Kvöldsími 37272.