Morgunblaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1971 Vandræðaárin DAVID NIVEN LOLA ALBRIGHT CRISTINA FERRARE Víðfræg amerísk gamanmynd í litum og Panavision, gerð eftir samnefndu leikriti, sem sýnt var i þrjú ár við metaðsókn á Broadway. Myndin fjallar um vandamál gelgjuskeiðsins og táninga nútíman. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Þar til augu þín opnast CAROLWHITE PAULBURKEœ-™! Óvenju spennandi, viðburðarík og afar vel gerð ný bandarísk litmynd, mjög sérstæð að efni, byggð á sögu eftir Mike St. Claire, og sagan var framhalds- saga í „Vikunni" í vetur. Leik- stjóri: Mark Robson. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. TÓNABÍÓ Simi 31182. ÍSLENZKUR TEXTI Gott kvöld frú Cnmpbell Snilldar vel gerð og leikin, ný, amerísk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin, sem er í litum, er framleidd og stjórnað af hinum heimsfræga leikstjóra Melvin Frank. Gina Lollobrigida Phil Silvers Peter Lawford Telly Salvas. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. iSLENZKUR TEXTI Heimsfræg, ný, amerísk stór- mynd í Technicolor og Cinema- scope með úrvalsleikurunum Omar Sharif og Barbara Streis- and, sem hlaut Oscar-verðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Leik- stjóri: Ray Stark. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd með met aðsókn. Sýnd kl. 5 og 9. Skuldabréf Seljum ríkistryggð skuldabréf. Seljum fasteignatryggð skulda- bréf. Hjá okkur er miðstöð verðbréfa- viðskiptanna. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson, heimasími 12469. Hemlaviðgerðir Amerískir bremsuborðar í allar tegundir bifreiða. HEMLASTILLING HF„ Súðavogi 14 — Simi 30135. Sinfóníuhljémsveit íslunds Söngsveitin Fílhurmónín TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudaginn 15. apríl kl. 21.00. Stjórnandi Dr. Róbert A. Ottósson. Einsöngvarar Guðrún Tómasdóttir, Ruth Magnússon, Sigurður Björnsson og Krist- inn Hallsson. Flutt verður Te deum eftir Bruckner, ófullgerða hljómkviðan eftir Schubert og þættir úr tónlist við „Draum á Jónsmessu- nótt" eftir Mendelssohn. Aðgöngumiðar seldir i bókabúð Lárusar Blöndal og bóka- verzl. Sigfúsar Eymundssonar. ISTURMJAI SKOPUN HEIMSINS Stórbrotin amerísk mynd tekin i De Lux litum og Panavision. 4 rása segultónn. Leikstjóri John Huston. Tónlistin eftir Toshiro Mayuzumi. Aðalhlutverkin eru leikin af fjölda heimsfrægra leikara. (SLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Kvikmyndin um popptónleikana frægu, sem haldnir voru i U.S.A. 1969. Plötu- og hljómtækjakynning. „Diskotek" í anddyri hússins hálftima fyrir sýningu og í hléi. PIONEER — KARNABÆR. Sýnd kl. 5 og 9. FRIÐUR 3 dagar í friði tónlist... og ást \íT ili >2 WOÐLEIKHUSID fást sýning fimmtudag kl. 20. Aðeins 2 sýningar eftir. Ég vil, ég vil sýning föstudag kl. 20. Aðeins 3 sýningar eftir. SVARTFUCL sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Loftdœlur með og án loftkúts. ásftÍÍKFÉLAGMk iSfjLEYKlAVÍKDRJSJ HITABYLGJA í kvöld kl. 20.30. KRISTNIHALD fimmtudag. JÖRUNDUR föstudag. Síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 14. Sími 13191 MÁLNINGARKÖNNUR ÞRÝSTIJAFNARAR SLÖNGUR NIPPLAR SPÍSSAR VARAHLUTIR MÁLARINN Bankastræti 7, simi 11496. Flint hinn ósigrundi FUNT Bráðskemmtileg og æsispenn- andi amerísk Cinema-scope lit- mynd um ný ævintýri og hetju- dáðir hins mikla ofurhuga Derik Flints. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGAR&S Símar 32075, 38150. ÆVINTÝRI í AUSTURLÖNDUM Fjörug og skemmtileg, ný, am- erisk mynd í litum og Cinema- scope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leikfélag Kópavogs Húrið í kvöld kl. 20. HÁRIÐ fimmtudag kl. 20. Miðasalan í Glaumbæ opin frá kl. 16—20, sími 11777. ÞDR ER EITTHURÐ FVRIR BLin JlloTflunMntút) STJÓRNUNARFÉLAG fSLANDS Skrifstofustúlku óskust Stúlka vön vélritun og simavörzlu óskast. Umsóknum með upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist til Stjórnunarfévags islands pósthólf 155. Íslenzk-amerískur KONSERT í TÓNABÆ í KVÖLD KL. 20.00. ROGER’S HIGH SCHOOL CONCERT CHOIR frá Newport, Rhode Island, Bandaríski þjóðlagasöngvarinn JAMES DURST. KÓR MENNTASKÓLANS VIÐ HAMRAHLÍÐ — RÍÓ-TRÍÓ. ÁBÓT — nýtt frá Keflavík og ferskara en allt annað. KAUS Aðgangseyrir kr. 150,— VIKIVAKI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.