Morgunblaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1971 11 ERLENDAR FRETTIR Óskert landhelgi forsenda fyrir meirihluta í brezka þinginu um aðild að EBE London, 13. apríl — NTB BREZKA stjórnin getur ekki verið viss tun hreinan meiri- hluta á þingi í Efnahags- bandalagsmálinu, ef 12 mílna fiskveiðilögsaga Bretlands verður ekki látin haldast. Er þetta álit Lundúnablaðsins The Guardian. Mark Arnold-Forstor, stjóm- miálaifréttaritari blaðisims, sogir, að 20 þin'gmenm 1 haldsitl okiksins í neðri deildinni að mimnsita kositi muni greiða atkvæði gegn aðiid Bretlands, ef núvenamdi sex ríki Efnaliiagsbandattiagsiinis breyti ekki stefmu sinni í fiiskveiðimál- um. I>á segir í leiðana Lundúna- bttaðsins Tbe Times, að fiskveiði- sitefna EBE hafl valkið ahyggjur margra þingimanna. — Það er ttítil ástæða til þesis að furða sig yfir þvi, iað þingmenn, sean stajnda í tengsttum við sjávarút- veginn, bregðist harkalega við, þeigar horfur eru á því, að hafið við Bretland verði vettvangur of- veiða með saima heeitti sem sum hafsvæði við lönd Efnahags- bandaiagsinis, segiir blaðið. — Noreigur, Danmörk og Ir- land eru einnig fcviðiin vegna fiskveiðiisteifhu EBE. Þörf er á frjáiMyndari túttkun núverandi stefnu, sem taki tillit til löglegra Hraun niður hlíðar Etnu Cataníu, Sildttey, 13. aprítt — NTB-AP NÝ logandi hraimelfur flæddi í dag niður hlíðar eldf jallsms Etnu og eyðilagði aldargamlan stjörnu tiirn. Þetta er fyrsta byggingin, sem verður eldgosinu í Etnu að bráð, er nú hefur staðið í 11 daga. Stðð byggingin 2.942 metra uppi í fjallshlíS í Etnu, sem er hæsta eldfjall Evrópu. Enginn maður var í stjörnuturninum. Hraumflóðið héttt áfram í dag, etn visindamenn hattda því fram, Torino: Fangarnir gáfust upp — unnu gífurleg spjöll á fangelsinu Torino, ítalíu, 13. apríl. AP. SÍÐUSTU fangamir í fangelsinu í Torino á ítalíu, sem gerðu uppreisn þar í gær og höfðu mest allt fangelsið á valdi sínu í nótt og frameftir degi, gáfust upp í dag. Yoru það um 300 fangar af fimm hundruð, en hinir tvö hundruð höfðu áður klifrað upp á fangelsismúrana og látið í ljós vilja á að gefast upp og voru þeir jafnóðum færðir í önnur fangelsi. Uppreisnin hóf st er verðir Dyrari alsírsk olía Alsír, 13. apríl — NTB — FORSETI Alsír, Houari Boumcd iene, kunngerði í dag, að verðið á olíu frá Alsír yrði hækkað úr 2.08 dollunim í 3.60 dollara á hverja olíutunnu og yrði þetta verð af turvtrkt til 20. marz. Þá skýrði forsetinn eranfremur frá þwí, að Alsír væri reiðubúið til þess að greiða Frakklandi skaðabætur að úpþhæð 100 mittlj. dollara fyrir þau olíufélög, sem rítósstjóm Alsír þjóðnýtti 24. febrúar sl. krafma þeirra lamda, sem sótt hafa um aðiíld. Það þýðir ekki enditega það, að ákvæðið um jaifniam rétt tiffl fiskveiða imnam 12 míttna landhelgimmar verði af- niumið. Það, sern máJli skiþtir í reynd, eru umdanifceknámgamar, sem eiga að tryggja fiisttcveiðam- ar útí fyrir strönd hvers lands. Unmt verður að leysa vamdamál- im, ef samninigamnemm Efnahags- bamdalaigsinis sýna raumsæjan skilning, er á reynir, segir The Times. Einn að verki eða fleiri? er reynt var að myrða Heinemann Bornrn, 10. april — NTB WIELY Brandt, kanslari, Walter Scheel, utanríkisráðherra, og Herbert Wehner, formaður þing- flokks jafnaðarmanna, eru allir svikarar gagnv'art þýzku þjóð- inni og skósveinar Sovétríkj- anna, var álit Carsten Eggerts frá Haniborg í skýrslu lians til iögreglunnar um ástæðuna fyrir þvi, að hann hafði gert tilraun til þess að myrða Gustav Heine- mann forseta. Var Eggert hand- tekinn, er hann var að læðast vopnaður hnífi í garði Heine- manns sl. fimmtudagskvöld. Eggert hefur viðurkemmt, að hanm hajfi a-tlað sér að imyrða H'eimieimamm og er nú umnið af kappi að því að fá vitmeskju um það, hvort Eggernt hafi verið einn að verki eða hvort skipulögð hreyfimg eða hópur hafi verið að baJki. Heimemamm forseti var í páska- leyti í Schwarzwaid, er Bggert var handteikimm. Tailismaður for- sefcams hetfur látið svo umcunættit, að moi'ðtilraum im sé aítteiðimg ákafrar áróðursiherferðar gegn stiefnu ríkisstjómiarinmiar í utam- likismálium. að svo ttíti út sem tekið sé að draga út gosinu. Ekki virðist vera hæibfca á ferðum fyrir þorp og sveitabæi, seim eru í dalbotm- inium fyrir meðan Bfcnu. Lögreglam hefur máfct leggja sig attila fram við að halda aifibur af þúsumdum ferðamamma, siern komið hafa til Sittdtteyjar um páskana og óTmir vilja fá að komast eims nærri gosstöðvunum og hægt er til þess að virða þær 'fyrir sér. skipuðu hóp fanga að hverfa aftur til klefa sinna eftir úti- vistarstund í gær. Er fangarmir neituðu gripu varðmenn til tára gassprengja og hopuðu fang- arnir þá til klefa sinna og kveiktu þar í öllu lauslegu. Var þá komin röðin að vörðum að víkja um set og var kvatt út aukalið til að bæla uppreisnina niður. Slógu tvö þúsund lög- reglumenn hring um fangelsis- bygginguna í dag og beittu þeir táragasi og ýmsum öðrum til- tækum ráðum, en fangarnir þverskölluðust lengi við og var það ekki fyrr en undir kvöld, að hinir síðustu gáfust upp, svo sem áður greinir. Fangarnir kváðust vilja mótmæla illri meðferð, úreltum fangelsislög- um, svo sem að setja mætti menn í varðhald og fangelsi án dómis og halda þeim þar mán- uðum saman án þess að mál sak bornings væri tekið fyrir. Áð- ur hefur komið til uppreisnar í þessu sama fangelsi, var það fyrir tveimur árum og breidd- ist sú uppreisn út til ellefu ann- arra fangelsi á Ítalíu. Ekki er vitað, hvort margir fangar eru sárir, en af þeim þremur álmum fangelsisins sem fangarnir höfðu á valdi sínu, standa nánast útveggir einir eftir, þar sem allt var brennt, brotið og bramlað, sem fang- arnir komu höndum yfir. HLJOMAR VORSINS.. ...hugann seiba Nú er sól og vor suður í álfu. Hér nyrðra verður þess enn nokkur bið. Vortækkun Frá 15. marz til 15. maí bjóða Loftleiðir venju samkvæmt lækkuð vorfargjöld til fjöl- margra staða í Evrópu. Styttið því biðina og fljúgið til móts við vorið! Og njótið um leið hinnar rómuðu þjónustu um borð í Loftleiða- vélunum. Hljómar vorsins seiða hug okkar allra, og fjöldi þeirra, sem notfæra sér lækkuð vor- fargjöld Loftleiða, eykst með ári hverju. Skrifstofur t.oftlsiða f Reykjavlk, ferðaskrifstofumar og umboðsmenn félagsins úli á landi veita aliar nánárl upplýsíngar. L0FTLEIBIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.