Morgunblaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1971 17 Árni Matthíasson ísafirði - Minning Fæddur 1. október 1920 Dáinn 5. apríl 1971. Ótal sirmum undanfarna mánuði heíir rnér verið hugsað tíl æskuvinar míns Árna, sem lé veikur á sjúkrahúsi erliendis. Mánudagsmorgun —- mitt í dagsins önn — var eitt simtal- ið til mim tilkynning um lát hans, er hafði skeð nóttina áð- ur. Mér varð mifcið um þessa fregn, þótt ég vissi að hverju stsefmdi, svo ég átti erfitt með að íesta hugann við hin daglegu störf, það sem eftir var dagsins. Fyrir hálfu öðru áiri fór fyrst verulega að bera á þeim sjúk- dómi, er varð honum að aldur- tila. Leitaði hann þó strax til færustu læfcna og sérfræðinga i Danmörku — og voru gerðir á honum þríi' uppskurðir haust- ið 1969, hver eftir annan og hinn síðasti sá stærsti, er var lífshættulegur. Eftir hálifs árs baráttu náði hann sér og féklk heimfararleyfi afflir voru vongóðir um áframhaidandi bata. Bkki þurfti hann að mæta á hinu erlenda sjúkrahúsi aítu.r, fyrr en að 6 msánuðum liðnum — til rannsókmar. Hanm hafði þjiáðst mikið, verið hætt kom- inn, en með einstökum vilja- krafti og þrautseigju hélt hann velli með aðstoð tækminnar á sviði læknavisindanna. Eins og nœrri má geta varð mikiM fögnuður hjá öldruðum foreidrum hans heima á Isafirði, er þau heirntu einkason sinn aftuir. Hanm tók tii við fyrri störf, rakaraiðnina o.fil. og hlíiðd sér hvergi. Haustið kom og á til- settum tima mætti hann á himu erl. sjúkrahúsi í skoðun, en því miður kom i Ijós, að mikil hætta var á ferð'um, og ennþá einu sinni varð hann að fara i Dífs- hættulegan uppskurð og það á sjáiltfum fiimfmitugs-afmælisdegi sínium þ. 1. ofct. sj. Oft hékfc líf hans á bláþræði, en með hjálp nýrra lyfja og hetjulegrar baráttu hans sjáiifs, fór að rofa til og i desember féfck hann aftur heimfararleyfi, en aðeims í þrjár vikur. í jainúar skrifaði hann mér tvö bréf, það síðara 20. jan. Hamin gagiir þá: „Hægri höndim er ónottbæí, verð að halda und- ir hana með þeirri vinstri, tll þess að geta skrifað. Kúrimn er erfiður, en ég skal aldrei gefast upp á meðan ég dreg andann." Hamn tök þvú æðrulaust er koma viidi. Árni var einn mimmisstæðasti æskuféiagi minn Hamm bar snemma einkenni þeirrar mótunar, er síðar kom fram. — Framkoma hans vakti snemima eftirtekt. Allra manna kurteisastur og eðlisiæg fágun hans einstök svo að minnt gat á kynborinn aðalsmann. ÖLiuni vildi hann vei. Hann var hlé- drægur, en með sinni sérstöfeu fyrirmennsiku héit hann fast á máhim sínum og kom flestiu fram, því, er hann vildi. 1 engu mátti hann vamm sitt vita og var aMra manna fúsastur til þess að teysa vanda annarra. Foreldrar Arna — Matthias Svemsson kaupmaður á Isafirðii og kona hans Bergþóra Árna- dóttir eru heilsteyptar persón- ur, unnendur fagurs mannJifs, siafágunar og manndóms, þess bar uppeMi Árna sonar þeirra vitni. t>á minnist ég móðurföð- ur hams og nafna Árna Gísla- sonar yfirfiskimatsmanns og Kristínar konu hans. Árni Gisla son var höfðinglegur gam- alJ maður, hlýr og nærigættinn, en fyrrum mikill sjógarpur og framfaramaður, sem fyrstur var til þess að setja vél í islenzikan árabát oig varð þar rneð irwn- kvöduM vélrvæðingar íslenzka fiskiskipafiliotans. Miili heimila okkar rikti sérstök vinátta og í húsi þeirra átti ég imitt aninað heimili. 1 hinum mikla harmi sendi ég og fjölskyldam in foreldrum hans, systur og öðrum ættingjum ein- iiægustu samúðarkveðjur okkar. Samstarf okkar Árna í leik og félagsmálum er mér minnisstætt, þær minningar eru tengd- ar birkiilmi og lœkjarnið í Tunguskógi, ferðum um fjöll og firnimdi og að lokum síðustu samferð okkar er við i ágúst- mánuði 1969 fórum saman táO Hðia, en þangað vorum vdð boðnir í bistoupsvigs'lu æskufé- laga okkar Séira Péturs Sigur- geirssonar. Sú för rifjaði upp fyrir okkur trúarlega leiðsögn föður séra Péturs: Sigurgeirs Sigurðssonar biskups, sem okk- ur var báðum jafn mikils virði i mótun okkar oig llífsviahorfum. Já, ógleymanieg ferð. — Nú hafa orðið þáttaskii. Barnatrú okkar byggðist á því, að yfir öWum væri vakað, lífið eiilíft og ávallit skyldum við vera viðbúnir sjáifum dauðan- um. Við vitum e.t.v. lítið um hvað framundan er, en ein- hvern veginn finnst mér, að við Árni eiigum eftir að hittast í Tunigusikógi annarar tilveru. Þokk fyrir alilt, toæri vin- ur, friður Guðs þig blessi. Sveiim Elíasson. Á fyrstu stundum dymbilvik- unnar barst hingað til landis fréttin u<m andlát hans. Hann lézt á sjúkrahúsi í Kaupimanna- höfn aðfararnótt mánudagsins 5. þ.m. en útför hans er gerð í dag frá Isaf jarðarkirkju. Andlátsfregnin kom ekki á óvart. Álengdar höifðum við fylgzt með ldkabaráttu hans við sjúkdóm þann er að lokum dró hann til dauða. Árni var sonur þeirra merkishjóna MattMasar Sveinssonar kaupmanns og rak- arameistara á Isafirði og konu hans Bergþóru Árnadóttur. 1 föðurætt átti Arni ætt sina að rekja tii Önundarfjiarðar. Afi hans var hinn kunni skipstjórn armaður Sveinn Rósinkransson á Hvilift, Kjartanssonar bónda í Tröð. 1 móðurætt átti Árni ætt sína að rekja til byggðanna við fsafjarðardrjúp, en móðiurafi hans var Árni Gíslason, Jóns- sonar úr Ögurnesi. Báðir voru þeir feðgar kunnir formenn við tsafjarðardjúp og afiamenn. En eins og kunnugt er vann Árni Gíslason sér það til frægðar að hann setti fyrstur manna á Is- landi vél í fiskibát. Það er áreiðanlega ekki ofmælt, að Árni Mattíbíasson var af milklum og traustum stofnum kominn. Við ísafjarðardjúp og i Önund arfirði höfðu forfeðiur hans sett svip á þessi héruð sakir dugnað ar og ráðdeildar i hvívetna. Og arfinn frá þeim ávaxtaði hann með prýði. Um það eru allir sam mála, þeir er til þekktu. Sér- staklega er mér i minni afi hans Arni Gíslason, sá svip- mitoli maður, og það hve sam- rýndir þeir vonu. Árni Matthiasson var fæddur i Bolungarvik 1. október árið 1920 og ólst hann upp á heimili foreldra sinna sem fljótlega sett ust að á fsafirði og hafa búið þar æ síðan. Hann ólst þar upp í astríki foreldra sinna, góðum siðum og reglusemi. Hann átti björt og fögur bernsku og æsku ár. Hann lauk gagnfræðaprófi vorið 1937. Hóf siðan nám hjá flöður siwum í rakaraiðn og öðl- aðist i-éttindi sem hárskerameist ari. Tók hann síðar við stofunni af föður sínu<m. En hann hafði fleiri jiárn í eldinum. Hann rak uimboðsveirziltuin um lanigt árafoil og átti þannig margháttuð við- skipti við allan þorra verzlunar fyrirtækja á Vestfjörðum. Þa síkal komið að þeim þætti i Mfs- starfi Árna, sem hann helgaði sig ekki hvað sízt og var hon- um mjög hugileilkið viðifangseíni. Það var fyrirgreiðsla við ferða- menn. Hátt á annan áratug var hann umboðsmaður fiugféiags- ins Loftleiða fyrir Vestfirði. Þeir hlíóta að vera orðnir marg ir Vestfirðingarnir, sem nutu leiðsagnar Árna i sambandi við ferðaiög, hvert svo sem ferðinni var heitið. Til þess að geta ráð ið heilt i þeim efnum þarf mikla reynslu og kunnáttu. Sjalfur fór hann utan og kynnti sér af eig- in raun ýmis atriði er að ferða- málum lúta almennt. Skipulags- gáfu átti Árni í rMtum mæli og þarna naut hann siin. Með fráifalli hams hafa Vestfirðingar misst mikið og þar verður sæti hans vandfyllt. Snemma gerðist Arni Matthíasson einn af hluthöfum Loftleiða. Efast ég um að það fé lag haifi nokkru sinni haft traustari starfsmann og tals- mann innan sinna vébanda. Hann bar hag Loftleiða fyrir brjósti sér og fagnaði innilega hverjum sigri og áfanga sem náð ist á sigurgöngu fólagsins und anfarin ár. Þá skal þess loks get ið að Arni var ljósmyndari mjög góður og átti hann mikil og vönduð tæki til þeirra hlU'ta. Myndir hans birtust oft hér í biaðinu og átti hann orðið mik- ið safn mynda sem hann tók vestra og eiga óefað eftir að verða góðar seinnitímia heiim4idir. Eins og sjiá má af framan- skráðu kom Árni viða við og þvl Mklegt að . starfsdagarnir hafi oft verið langir. Og það voru þeir líika. Þar kemur að því sem mér fannst mest ein- kennandi fyrir hann. Það að starfa var honum bæði AMa og Omega. Hann naut þess að vera tid og starfa. Og samfara starf- inu fór alveg einstök reglusemi, samvizkusemi og snyrtimennsika \ hvivetna. En hinir kappsfuHu verða oftast ekki langQífir. í október 1969, á sjúkrahúsi úti i Kaupmannahöfn gekk Árni und ir stóra og erfiða skurðaðgerð Hann kom síðan heim og divald ist allt hið næsta sumar vestur á ísafirði. Það var þá i j.úMmán uði sem ég, konan min og tveir synir oikkar rörmm í tilefni af fimimtugisafmæli rniítnu þangað vestur, nokkurs konar pílagrims ferð fyrir mig eftir langa fjar- veru frá æsikustöðvunum. Altirei munu okkur líða úr minni þær samverustundir sem við þá átt- um á he:mili Arna og foreldra hans. Svo leið að hausti og Árni fór til efitiriits á sjúkrahúsinu ytra. Aftur syrti í áiiinn. Á fimm tugsafmæii hans, 1. október lá leiðin aftur upp á skurðborðið i>g gekk hann undir miMa að- gerð upp á Mf og dauða. Hún tókst sem sliik en fram undan voru sex kvalafullir mánuðir, þar till yfir lauk i upphafi dymb ilviku eins og fyrr segir. Þeir sem heimsóttu hann þá vitna um karlmennsiku hans og æðruleysi. Hann hafði í Kaupmannahöfn kynnzt hjónunum Halldóru og Peder Haugaard og taidi hann þau meðal sinna beztu vina. Þátt ur þeirra við sjúkrabeð hans er fagur vitnisburður um kærleika og sanna vináttu. Á kveðjustund er Árna minnzt a heimili minu með miklum sokn uði. Við þökkum honum fyrir ánægjustundirnar þegar hann kom. Birtuna og gleðina sem hann flutti alitaf með sér. Ánægjulegu samræðurnar um bernskustöðvarnar fyrir vest- an og fólkið sem þar býr. Árið 1917 var faðir minn vigð ur til prestsþjónustu á Isafirði. Búskap sinn þar hófu foreldrar minir i sambýli með foreldrum Árna í Geirdalishúsinu við Fjarð arstræti. Var það upphaf að langri vináttu mi'lli heimilanna. Á skiinaðarstund er því hugur- inn fullur af ljúfum endurminn- iingum, sem ekki eiga erindi í b!aðagre;n. Ein er þó sú sem sækir íast á, frá fermingardeigi okkar á hvítasunnu árið 1934. Það var fagur og bjartur dagur í fjiallasalnum fagra. Frá þeirri athöfn rakst ég nýlega á blöð sem tekin eru að guina. Þar sem faðir minn skrifaði nöfn okkar fermingarbarnanna og orð þau sem við höfðum valið okkur að leiðarliósi. Þar stend- ur þetta: Árni Kjartan Matthías son „Vertu trúr allt tiil dauð- ans, þá mun ég gefa þér lífsins kórónu." Ég veit að hann trúði þvi að þannig yrði það og með þá vissu er hann horfinn af sjón arsviðinu. Guð blessi minningu hans. Ég bið Guð að styrkja foreldra Áma, Matthias, sjúkan á ísa- fjarðarspítala, frú Bergþóru, systur hans Guðríði og hennar fjölskyldu, svo og alla þá er nú sakna góðs vinar. Sig-urður Sig-nrgeirsson. Erfið var sjúkdómsgangan Árna vini minum, um dauðans dal. Þrátt fyrir stórkostlegar framfarir i visindum og tækni, sem hann naut í svo ríkum mæli, tókst ekki að ryðja úr vegi ein- um helzta bölvaldi mannlegs iífs, sem vó svo harkalega að honum og leiddi hann til dauða. Það er jafnan hryggðar og saknaðarefni, þegar efnismenn falla frá á góðu æviskeiði. Árni bar þess glöggt vitni úr hvers konar jarðvegi hann var sprott inn. Hann var traustur og áreið anlegur viðskiptis, og allt í mjög góðri regiu, er að honum snerí, enda falinn ýmiiss konar trún- aður. Prúðmenni var hann og snyrtimenni í hvívetna og fág- aðuv í framkomu. 1 fari hans var eitthvað það, sem gerði öll sam- skipti ánasgjulegri við hann en ella. í eðli sínu var hann mjög aktarlegur. Hann fteddist i Bol- ungarvík og enda þótt hann lifði þar aðeins nokkur frum- bernskuár sin, þá varð ég þess oftlega var, hversu hlýjan hug hann bar jafnan til fæðingar staðar sins. Það var honuim gleðiiefni, þegar vel gekk hjá okkur. Þannig ætia ég og, að hans viðhorf hafi verið yfirleitt til manna og málefna, er til heiila horfðu. Það var þvi ekki að ófyrir- synju, að Bolvílkingar voru tíð- ir gestir á rakarastofu hans á ísafirði. Um ieið og ég kveð góðan vin hinztu kveðju og þakka trausta vináttu og tryggð við mig og mína fjölskyldu, fylgja honum einlægar fyrirbænir okkar á nýju tiiverusviði. Frú Bergþóra, móðir Árna, sú mæta kona, á nú erfiða daga. Samfara þvi nú að vera að sjá á bak einkasyni sinum, horfir hún daglega á dvínandi krafta eiginmanns síns á sjúkrabeði. Megi minningarnar um Ijúfar stundir, er gáfust, svo og hug- leiðingar um gang og hinztu rök lífsins verða til að létta sporin þessa þungbæru daga. Við vottum þeim hjónum, Bergþóru og Matthíasi, dóttur þeirra og öðru nánu skyiduliði einlæga samúð. Benedikt Bjarnason. Þór Sigþórsson Akureyri - Minning Fæddur 11. aprU 1917. Dáiiin 3. aprU 1971. I dag verður til moldar bor- inn Þór Sigþórsson frá Akur- eyri en hann lézt i Borgarspital anum laugardaginn 3. þ.m. eftir stutta legu þar. Hann var fædd ur 11. apríl 1917 og hefði því orðið 54 ára 11. þ.rn., það er á páskadag. Þór var plötusmiðiur ag starfaði hjá Vélsmiðtjunini Odda á Akureyri. Hann var fæddur á Akureyri á þeim fagra stað og sleit sikónum á Akur- eyskri grund. Foreldrar hans voru Björg Jónsdóttior og Sigþór Gunnarsson. Hann átti einn al- bróður Baldur að nafni, en hann dru'kknaði fyrir mörgum árum, og þrjú háliflsystkin, Gunnar, Eið Baldur og Sigurveigu og eru þau öll á lifi. Þór var giftuir Bryndisi Sigrúnu Karlsdóttur og er hún ættuð ur Eyjafirði. Er það yndisleg og elskuleg kona i aMa staði svo fáar á hún sér Mkar. Börn þeirra hjóna eru: Björg, gift Skildi Kristinssyni frá Akur eyri; JúMa, gitft Hirti Unasyni frá Akureyri og Friðrik Baldur setn var að mér er óhætt að segja augasteinn pabba sins. Kæri Dúddi en svo var hann ætið kall- aður, þessi fátæktegu orð mín, eiga að verða mér, minmi fjöl- skyldu og ættinigjum mínum til minningar um þig. Ég vona og veit að það eru fleiri sem eru færari en ég að skriía um þig, kæri vinur, svo marga kunnimgja áttir þú og konan þin, sem var þér ástkær Mfsförunautur og hygg ég að svo hafi verið jafnt á komið hjá ykkur báðum með það. Pei-sónuleiki þinn var öll- um til fyrirmyndar. Þú varst gæddur mannilegu eðli. Atorka og áræði voru þér í blóð borin. Það er i sjálfu sér ekki fyrir alla að taka hlutunum eins og þú þurftir að gera, en þar á ég við, þegar þú vairðst fyrir því á- faúili að missa aðra hönditna á unga aldri. Þú gekkst til starfa sem heill maður værir, og leystir af hendi hin ótrúiegustu verkefni og komu þar hin mikla karlmennska og þolinmæði í ljifrs, svo mjög varst þú slíkum hæíi- leikurn gæddur. Kæri Dúddi ég og konan mín viljum þakka þér fyrir alla þá góðu kynningu sem við urðum aðnjótandi Það eru eflaust margir og ekki sízt foreidrar minir og systkini sem minnast þess hve gott það var að koma til þin og þinnar elskulegu konu. Það voru útbreiddii' armar,. sem á móti manni tófcu, eins og um ykkar eigin börn væri að ræða. Dúddi minn'. það er erfitt að trúa því að þú sért horfinn, pú þessi stóri og myndarlegi mað ur eins og þú varst. En dauðinn er nokfcuð sem aliir verða að mæta og sætta slg við, þvi sagt er að lögmál lifslns sé að lifna, lifa og deyja. Að endingu biðjum við guð að blessa þig og minningu þína og gefa þér góða heimkomu. Þinni ástkænu konu og börn- um votta ég og konan min inni- lega samúð og öilum þínum að- standendum. Biðjum drottin að penda þeian styrk í þeirra m k!u sorg. Vinur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.