Morgunblaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1971 Otgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson, Rilstjórar Matthías Johannessen. Ey/ólfur KonráS Jónsson. Aöstoöarritstjóri Styrmir Gunnarsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Arni Garðar Kristinsson. Ritstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, sími 10-100 Auglýsingar Aðalstr»fi 6, sími 22-4-80. Áskriftargjald 196,00 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 12,00 kr. eintakið. FURÐULEG MÁLSMEÐFERÐ STJÓRNARANDSTÆÐINGA ¥ íklega gefur ekkert gleggri *-t mynd af því, hvemig stjórnarandstæðingar hafa hugsað sér að misnota land- helgismálið í pólitískum til- gangi, en sú málsmeðferð, sem þeir höfðu í hyggju að knýja fram á síðustu dög- um þingsins. Sú saga sýnir, að þeir hugsa ekki fyrst og fremst um það að draga úr þeim ágreiningi sem fyrir er og sýna einhuga þjóð út á við, heldur vilja þeir þvert á móti skerpa andstæðurnar sem mest, með ábyrgðarleysl, sem er með eindæmum í máli, sem varðar lífshagsmuni þjóðar- innar. Þegar landhelgistillögurnar voru til meðferðar í utanrík- ismálanefnd' Alþingis, lögðu fulltrúar stjórnarandstæð- inga þar fram tillögu um, að efnt yrði til þjóðaratkvæða- greiðslu um landhelgismálið jafnhliða þingkosningunum í júnímánuði n.k. Augljóst er, að slík þjóðaratkvæðagreiðsla hefði sundrað þjóðinni meir en nokkur ánnar atburðurá undanförnum áratugum. Þeg- ar í stað hefði hafizt grimmi- leg barátta um fylgi kjós- enda í slíkri þjóðaratkvæða- greiðslu og eina niðurstaða hennar gat orðið sú, að sýna tvíklofna þjóð, sem ekki gæti sameinazt í þessu mik- ilsverða hagsmunamáli. Þegar Jóhann Hafstein, for- sætisráðherra, hafði fregnir af þessum tillöguflutningi stjórnarandstæðinga, óskaði hann eftir því að sitja fund í utanríkismálanefnd, þar sem um þessar tillögur yrði fjall- að. Á þessum fundi bar for- sætisráðherra fram þau til- mæli til stjórnarandstæðinga, að þeir létu ekki verða af áformum sínum um að leggja fram á Alþingi tillögu um slíkt þjóðaratkvæði, þar sem það gæti einungis skaðað hagsmuni þjóðarinnar út á við. Því ber vissulega að fagna, að forystumenn stjórn- arandstöðuflokkanna sáu að sér, eftir að tilmæli forsætis- ráðherra voru fram komin, en engu að síður er það áhyggjuefni, að þeir skyldu hafa í huga að reyna að knýja fram málsmeðferð, sem hlaut að sundra þjóðinni meir en nokkuð annað í stað þess að leitast við að sameina hana í landhelgismálinu. Við afgreiðslu málsins á Alþingi lögðu stjórnarand- stæðingar höfuðáherzlu á að tillögurnar tvær yrðu bornar upp sitt í hvoru lagi, væntan- lega með það í huga, að stjórnarflokkarnir neyddust þá til að fella tillögu stjórn- arandstæðinga, Ekki verður séð hvaða tilgangi það þjón- ar að knýja fram slíka af- greiðslu málsins, enda hefði verið eðlilegast, að stjórnar- andstæðingar flyttu breyting- artillögu við landhelgistillögu ríkisstjórnarinnar, en að henni afgreiddri stæðu þeir að samþykkt á tillögu ríkis- stjórnarinnar. Niðurstaðan varð þó sú, að tillögurnar voru bornar upp sitt í hvoru lagi, en stjórnar- flokkarnir báru fram rök- studda dagskrá við tillögu stjórnarandstæðinga og þann ig var hjá því komizt að til- laga um útfærslu fiskveiði- lögsögunnar yrði beinlínis felld á Alþingi íslendinga. Hins vegar kom það glögg- lega í ljós, að stjórnarand- stæðingar höfðu engar áhyggjur af því, hvaða mynd erlendar þjóðir fengju af meðferð málsins á Alþingi. Þeir létu sig ekki muna um að greiða atkvæði gegn til- Iögu ríkisstjórnarinnar. Sú afstaða verður einkar at- hyglisverð, þegar haft er í huga, hvað það er, sem felst í tillögu ríkisstjórnarinnar, sem Alþingi samþykkti dag- inn, sem þinglausnir fóru fram. Þar er gert ráð fyrir því, að fiskveiðilögsaga íslend- inga verði ekki minni en 50 sjómílur en sums staðar meiri. Þar er gert ráð fyrir því, að sérstakar ráðstafanir verði gerðar til þess að varna mengun í hafinu í kringum ísland. Og þar er gert ráð fyrir því, að nú þegar verði hafizt handa um friðunarað- gerðir til verndar ungfiski á helztu uppeldisstöðvum utan 12 mílna markanna. Þetta er efni þeirrar tillögu, sem stjórnarandstæðingar greiddu atkvæði gegn á Al- þingi íslendinga miðvikudag- inn 7. apríl sl. Raunar kemur engum á óvart, þegar málið er skoðað ofan í kjölinn, að stjórnar- andstöðuflokkarnir Ijúki störf um sínum á Alþingi á þessu kjörtímabili með svo nei- kvæðum hætti. Allt starf þeirra á þinginu þetta kjör- tímabil og raunar allt stjórn- artímabil núverandi ríkis- stjórnar hefur einkennzt af neikvæðri afstöðu til stór- mála. Þrátt fyrir það munu þó flestir hafa vænzt þess, að landhelgismálið yrði hafið yfir slíka pólitíska flokka- drætti. Því miður hefur raun- in ekki orðið sú, og meðferð ERLEND TÍOINPl Bandaríkjamenn velkomnir til Kína Bandarískur fréttamaður segir frá fyrstu heini- sókninni í 22 ár 1 FYRSTA skipti frá því „Alþýðulýð veldi" var stofnað í Kína árið 1949 hefur bandariskum fréttamönmum verið boðið að heimsækja landið. Fóru þrír banda- rískir fréttamenn til Feking um pásk- ana i fylgd með bandariskum keppnis- flokki í borðteninis, og meðal frétta- maninianna var John Roderick frá Associ- ated Press. Fer hér á eftir útdráttur úr tveimur fyrstu fréttaskeytum hans, en þau eru dagsett i Feking 11. og 12. apríl. „Þetta er fyrsta fréttasikeyti mitt frá Kína í 22 ár," aegir Roderick í upphafir „Fréttin, sem ég hef að segja, hefði þótt furðuleg fyrir aðeins örfáum vikuin — Bandarlkjamenn eru velkomnir til Al- þýðulýðveldisins. Og horfurnar á amkn- um samskiptum þjóðanna eru góðar. Byggi ég þessa spá mína á þakri vin- aemd, sem Kinverjair, allLt frá Shumehun til höfuðborgarinnar Pekinig, hafa sýnt 15 fararstjóruim, drengjum og sitúltouni úr bandairíska borðtennisiliðinu frá þvi liðið kom hingað á laugardag fyrir páaka. Hún styðst eininig við þær hlýju móttökur, sem mættu mér og tveimur öðrum bandairisikuim íréítamöranum á leiðinni til Peking. Við erum fyrstu bandarísku fréttamennirnir, sem fenigið hafa dvaiarleyfi hér sem starfandi blaðamenn, að sögn opimberra aðila. Borðtennisliðið er fyrsiti bandariski hóp- urinn, sem boðið hefuir verið hiingað frá þvi Alþýðulýðveldið var stofnað árið 1949, Verkefni okkar er að fylgjast með leikjum liðsins. En atórfréttin sjálf — Kína — er allls staðar uimhverfis okfeur." Of snemimit er að segja að allar hindr- anir, sem haldið hafa Bandarikjamönn- um frá Kína í svo mörg ár, séu að hverfa. En skarð hefur verið rofið í múr misskittnings, segir Roderick. Þar með er ekki sagt, að afstaða opinberra aðila hafi breytzt, eða sé að breytast. Styrjöldin í Vietnam og eindreginn stuðningur Bandarikjanna við stjórn Ohiang Kai- sheks á Formósu koma í veg fyrir að nánari samvtana verði upp tefcin milli ríkjanna. Roderick og félagar hans komu til Kína á pás/kadagsmorgun frá brezku ný- lendunni Hong Kong. Héldu þeir svo flugleiðis til Pekinig með viðkomu í Kwangchow. Þaðan héldu þeir siðdegis á páskadag, og á flugvellinum blöstu við þeim myndir af brosandi andliti Maos formanns, en undir einni þeirra stóð, stórum stðfuim: „Þjóðir heims samein- izt og sigrið bandarísku kúgarana og hundana, sem fylgja þeim." Klukkan var að verða niu að kvöldi þegar lent var í Peking, en þar beið fréttamannanna móttökunefnd till að koma í veg fyrir tafir á flugvellinium. Borðtennisliðið var þá þegar komið tii borgarinnar og sat kvöldfagnað í boði íþróttasambandsins. Mánudaginn 12. apríl var öMum banda- risiku gestunuim boðið að skoða kín- verska múrinn, en að honum er tveggja klukkustunda akstur frá Peking. Einnig skoðuðu gestirniir Chinghua-hásikólann, sem lokað var i „Menninigarbyltingunni" árið 1967, en var opnaður á ný fyrir háifu ári. Hvar sem Bandaríkjamenn- irnir áttu leið um var þeím tekið með vinsemd og hlýhug, segir Roderick, og flestir samferðamenn hans eru honium sammála. Einn borðtennisleikaranna er John Tennehiílll, 18 ára og afar hrifinn af Mao Tse-tuing, sem hann segir að sé ,^mesti siðferðis- og andlegur leiðtogi heimsins í dag. Hann nœr til meirihluta þjóðar- innar. Kenningar hans eru unduir fagr- ar." Georg Braithwaite segir: „Persónu- lega varð ég svo sanmarlega undrandi yfir andrúmsloftinu. Við höfuim verið haldin missskilningi varðandi þau höft, sem eiga að hafa verið lögð á almenn- ing, Mér virðast íbúarniir vera aiveg frjálsir ferða sinina." Graham B. Steenhoven, forseti banda- rlska borðtennissambandsinis, var gætn- ari i orðavali sínu: „Við finnum ölll tffl mikillar ábyrgðar," sagði hann og benti á þá staðreynd, að það væru ekki aðeins awgu kínversku gestgjafanna, sem á þeim hvíldu, heldur væsri fylgzt með þeim víða um heiim. „Það hafa allir komið fram með mestu prýði," sagði hamm, „og ég á ekki orð ttl að lýsa mót- tökunum." Kínverski múrinn, sem teygir sig um fjögur þúaund kilðmetra leið yfir Norð- ur-Kína, vakti ósvikma athygli gestanna bandarisku. „Ég hef séð rómverska múr- inn miilli Englands og Skotlanda," saigði Steenhoven, „en hann er eins og smá steinvaila í samanburði við þenman." Og eiginkoma eins þátttakandams, frú Resek, bætti við: „Væri þetita í Bandarííkjunum, þætti það sjállfsagður viðkomustaður ferðamanna. Þá væru hér ruslahaugar og klúrar áletranir. Þannig erum við." „Á vissan hátt," segir Roderíck, „er múrinm — sem hlaðinn var fyrir 2.500 árum — táknrænm fyrir komu þessara bandarisku geata nú, því þótt hann hafl verið restur til að halda öðrum þjóðuim f rá Kína var hann einnig þjóðvegur, sem auðveldaði þjóðunum að kynnast." « í kjölfar Leifs heppna — á nákvæmri ef tirlíkingu Gauksstaðaskipsins ÞRETTÁN menn hyggjast sigla á Víkingaskipi í i kjölfar Leifs heppna nú í sumar. Leiðangurs- stjóri verður bandarísknr sag^i- stjórnarandstæðinga á mál- inu á Alþingi sýnir, að ágrein íngurinn er ekki sprottin af málefnalegum ástæðum, held ur einfaldlega vegna þess, að stjórnarandstæðingar hafa ákveðið að gera landhelgis- málið að pólitísku bitbeini í kosningabaráttunni í vor. fræðingur af sænskum ættum, Leif-Erik Nygárd að nafni. Vík- ingaskipið er smföað í skipa- smíðastöðinni í Frederikssund, og á það að verða nákvæm eftir- líking á Gauksstaðaskipinu — 18 metrar að lengd. Skipinu verður gefið nafnið Vfnland, en þangað er fðrinni heitið. Ráðgert er að skipið leggi úr höfn í Björgvin í Noregi himm 22. júnií nik. Ferðinmi er fyrst heitið til íslamds, en síðan áfram til Græinlands, Labrador, Nyfundna- lamds og aS sáðuistu tiil New York. Alls eru þetta um 4500 km og er áætlað að hún taki utn þrjá miániuði. Þetta er ekki í fyrata skipti á okkar túnuim aem aiglit er yfir Atlantslhafið á víkimgaakipi. — Smækkuð eftirlíkimg af vfkimiga- skipi með sjö maming um borð sigldi frá Noregi tl Bandaríkj- anmia á tveimiur mániUðum árið 1958. Það var á himti bógimm véL- kmúið. Atta árum áðuir fórst hima vegar Ormurimm Hiamigi með affiri áhöfn — 15 mönmMm — á leið yfir Atlantshafið, en. það eíkip var einnig eftirlkLwg a£ Gauika- staðaiskipinu,