Morgunblaðið - 14.04.1971, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1971
fltttgflttlftlftfrifr
Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík.
Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson.
Ritstjórar Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Aðstoðarritstjóri styrmir Gunnarsson.
Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson.
Fréttastjóri Björn Jóhannsson.
Augiýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjóm og afgreiðsia Aðalstræti 6, sími 10-100
Augiýsingar Aðaistræti 6, sími 22-4 80.
Áskriftargjald 196,00 kr. á mánuði innaniands.
I tausasölu 12,00 kr. eintakið.
FURÐULEG MÁLSMEÐFERÐ
STJÓRNARANDSTÆÐINGA
¥ íklega gefur ekkert gleggri
^ mynd af því, hvemig
stjómarandstæðingar hafa
hugsað sér að misnota land-
helgismálið í pólitískum til-
gangi, en sú málsmeðferð,
sem þeir höfðu í hyggju
að knýja fram á síðustu dög-
um þingsins. Sú saga sýnir,
að þeir hugsa ekki fyrst og
fremst um það að draga úr
þeim ágreiningi sem fyrir er
og sýna einhuga þjóð út á við,
heldur vilja þeir þvert á móti
skerpa andstæðumar sem
mest, með ábyrgðarleysi, sem
er með eindæmum í máli, sem
varðar lífshagsmuni þjóðar-
innar.
Þegar landhelgistillögurnar
vom til meðferðar í utanrík-
ismálanefnd' Alþingis, lögðu
fulltrúar stjórnarandstæð-
inga þar fram tillögu um, að
efnt yrði til þjóðaratkvæða-
greiðslu um landhelgismálið
jafnhliða þingkosningunum í
júnímánuði n.k. Augljóst er,
að slík þjóðaratkvæðagreiðsla
hefði sundrað þjóðinni meir
en nokkur ánnar atburður- á
undanförnum áratugum. Þeg-
ar í stað hefði hafizt grimmi-
leg barátta um fylgi kjós-
enda í slíkri þjóðaratkvæða-
greiðslu og eina niðurstaða
hennar gat orðið sú, að sýna
tviklofna þjóð, sem ekki
gæti sameinazt í þessu mik-
ilsverða hagsmunamáli.
Þegar Jóhann Hafstein, for-
sætisráðherra, hafði fregnir
af þessum tillöguflutningi
stjómarandstæðinga, óskaði
hann eftir því að sitja fund í
utanríkismálanefnd, þar sem
um þessar tillögur yrði fjall-
að. Á þessum fundi bar for-
sætisráðherra fram þau til-
mæli til stjómarandstæðinga,
að þeir létu ekki verða af
áformum sínum um að leggja
fram á Alþingi tillögu um
slikt þjóðaratkvæði, þar sem
það gæti einungis skaðað
hagsmuni þjóðarinnar út á
við. Því ber vissulega að
fagna, að forystumenn stjóra-
arandstöðuflokkanna sáu að
sér, eftir að tilmæli forsætis-
ráðherra voru fram komin,
en engu að síður er það
áhyggjuefni, að þeir skyldu
hafa í huga að reyna að knýja
fram málsmeðferð, sem hlaut
að sundra þjóðinni meir en
nokkuð annað í stað þess að
leitast við að sameina hana í
landhelgismálinu.
Við afgreiðslu málsins á
Alþingi lögðu stjómarand-
stæðingar höfuðáherzlu á að
tillögurnar tvær yrðu bomar
upp sitt í hvoru lagi, væntan-
lega með það í huga, að
stjómarflokkamir neyddust
þá til að fella tillögu stjórn-
arandstæðinga. Ekki verður
séð hvaða tilgangi það þjón-
ar að knýja fram slíka af-
greiðslu málsins, enda hefði
verið eðlilegast, að stjómar-
andstæðingar flyttu breyting-
artillögu við landhelgistillögu
ríkisstjómarinnar, en að
henni afgreiddri stæðu þeir
að samþykkt á tillögu ríkis-
stjómarinnar.
Niðurstaðan varð þó sú, að
tillögumar voru bornar upp
sitt í hvoru lagi, en stjórnar-
flokkamir báru fram rök-
studda dagskrá við tillögu
stjómarandstæðinga og þann
ig var hjá því komizt að til-
Iaga um útfærslu fiskveiði-
lögsögunnar yrði beinlínis
felld á Alþingi íslendinga.
Hins vegar kom það glögg-
lega í Ijós, að stjómarand-
stæðingar höfðu engar
áhyggjur af því, hvaða mynd
erlendar þjóðir fengju af
meðferð málsins á Alþingi.
Þeir létu sig ekki muna um
að greiða atkvæði gegn til-
Iögu ríkisstjómarinnar. Sú
afstaða verður einkar at-
hyglisverð, þegar haft er í
huga, hvað það er, sem felst
í tillögu ríkisstjómarinnar,
sem Alþingi samþykkti dag-
inn, sem þinglausnir fóru
fram.
Þar er gert ráð fyrir því,
að fiskveiðilögsaga íslend-
inga verði ekki minni en 50
sjómílur en sums staðar
meirí. Þar er gert ráð fyrir
því, að sérstakar ráðstafanir
verði gerðar til þess að varna
mengun í hafinu í kringum
ísland. Og þar er gert ráð
fyrir því, að nú þegar verði
hafizt handa um friðunarað-
gerðir til vemdar úngfiski
á helztu uppeldisstöðvum
utan 12 mílna markanna.
Þetta er efni þeirrar tillögu,
sem stjómarandstæðingar
greiddu atkvæði gegn á Al-
þingi íslendinga miðvikudag-
inn 7. apríl sl.
Raunar kemur engum á
óvart, þegar málið er skoðað
ofan í kjölinn, að stjómar-
andstöðuflokkamir ljúki störf
um sínum á Alþingi á þessu
kjörtímabili með svo nei-
kvæðum hætti. Allt starf
þeirra á þinginu þetta kjör-
tímabil og raunar allt stjórn-
artímabil núverandi ríkis-
stjórnar hefur einkennzt af
neikvæðri afstöðu til stór-
mála. Þrátt fyrir það munu
þó flestir hafa vænzt þess, að
landhelgismálið yrði hafið
yfir slíka pólitíska flokka-
drætti. Því miður hefur raun-
in ekki orðið sú, og meðferð
ERLEND
TÍDINDI
Bandaríkjamenn
velkomnir til Kína
Bandarískur
fréttamaður segir
frá fyrstu heim-
sókninni í 22 ár
I FYRSTA skipti frá þvi „Alþýðulýð
veldi“ var stoínað i Kina árið 1949 hefur
bandarískum fréttaimönmium verið boðið
að heimsækja landið. Fóru þrír banda-
riskir fréttamenn til Fekimg um pásk-
ana í fylgd með bandariskum keppnis-
flokki í barðtenmis, og meðal frétta-
mannanna var John Roderiek frá Associ-
ated Press. Fer hér á eftir útdráttur úr
tveimur fyrstu fréttaískeytum hans, en
þau eru dagsett í Pekinig 11. og 12. apríl.
„Þetta er fyrsta fréttaskeyti mitt frá
Kina í 22 ár,“ aegir Roderick í upphafl."
„Fréttin, sem ég hef að segja, hefði þótt
furðuleg fyrir aðeins örfáum vikum —
Bandaríkjamenn eru velkomnir til Al-
þýðulýðveldisins. Og horfurnar á auikn-
um samskiptum þjóðanna eru góðar.
Byggi ég þessa spá mina á þeirri vin-
semd, sem Kínverjar, alilt frá Shumchun
til höfuðborgarinnar Peking, hafa sýnt
15 fararstjórum, drengjum og sitúikum
úr bandairíska borðtennisiiðinu frá þvi
liðið kom hingað á iaugardag fyrir
páska. Hún styðst einnig við þær hlýju
móttökur, sem mættu mér og tveimur
öðrum bandarískum fréttamönnum á
leiðinni til Peking. Við erum fyrstu
bandarísku fréttamennimir, sem ferngið
hafa dvalarleyfi hér sem starfandi
Maðamenn, að sögn opinberra aðila.
Borðtennisliðið er fyrsti bandaríski hóp-
urinn, sem boðið hefur verið hin/gað frá
því Alþýðulýðveldið var stofnað árið
1949. Verkefni okkar er að fylgjast með
ieikjum iiðsins. En stórfréttin sjálf —
Kína — er alls staðar umhverfis okkur.“
Of snemmf er að segja að allar hindr-
anir, sem haldið hafa Bandarikj amönn-
um frá Kína í svo mörg ár, séu að
hverfa. En skarð hefur verið rofið í múr
misskilntngs, segir Roderick. Þar með er
ekki sagt, að afstaða opinberra aðila hafi
breytzt, eða sé að breytast. Styrjöldin í
Vietnam og eindreginn stuðningur
Bandarikjanna við stjórn Chiang Kai-
sheks á Formósu koma í veg fyrir að
nánari samvinna verði upp tekin milU
ríkjanna.
Roderick og félagar hans komu til
Kína á páskadagsmorgun frá breZku ný-
lendunni Hong Konig. Héldu þeir svo
flugleiðis til Peking með viðkomu I
Kwangchow. Þaðan héldu þeir síðdegia
á páskadag, og á ffliugvellinum blöstu við
þeim myndir af brosandi andliti Maos
formanns, en undir einni þeirra stóð,
stórum stöfurn: „Þjóðir heims samein-
izt og sigrið bandarísku kúgarana og
hundana, sem fylgja þeim.“ Klukkan var
að verða níu að kvöldi þegar lent var í
Peking, en þar beið fréttamannanna
móttökunefnd til að korna í veg fyrir
tafir á fflugveUinum. Borðtennisiliðið var
þá þegar komið til borgarinnar og sat
kvöldfagnað i boði íþráttasambandsins.
Mánudaginn 12. apríl var ölium banda-
risku gestunum boðið að skoða kín-
verska múrinn, en að honum er tveggja
klukkustunda akstur frá Peking. Einnig
skoðuðu gestirniir Chinighua-háskólann,
sem lokað var í „Menninigairbyltingunni“
árið 1967, en var opnaður á ný fyrir
háifu ári. Hvar sem Bandaríkjamenn-
imir áittu leið um var þeim tekið með
Vinsemd og hlýhug, segir Roderick, og
flestir samferðamenn hans eru honum
sammála.
Einn bo rðtennisleikaranna er John
Tennehiiil, 18 ára og afar hrifinn af Mao
Tse-tumg, sem hann segir að sé „mestí
siðferðis- og andlegur leiðtogi heimsins
í dag. Hann nær til meirihluta þjóðar-
innar. Kenningar hans eru undur fagr-
ar.“
Georg Braithwaite segir: „Persónu-
lega varð ég svo sannarlega undrandí
yfir andrúmsloftinu. Við höfum verið
haldin missskilningi varðandi þaiu höft,
sem eiga að hafa verið lögð á almenn-
img. Mér virðast íbúamiir vera alveg
frjáisir ferða simma.“
Graham B. Steenhoven, forseti bamda-
ríska borðtemnissambandsiinis, var gætn-
ari i orðavali símu: „Við finmum ölll til
mikillar ábyrgðar," sagðd hann og benti
á þá staðreynd, að það væru ekki aðeins
augu kímversku gestgjafamma, sem á
þeim hvíldu, heldur væri fylgzt með
þeim víða um heim. „Það hafa allir
komið fram með mestu prýði,“ sagði
harnn, „og ég á ekki orð til að lýsa mót-
tökunum.“
Kínverski múrimm, sem teygir sig um
fjögur þúsund kilómetra leið yfir Norð-
ur-Kima, vafcti ósivikna athygli gastanma
bandarísku, „Ég hef séð rómverska múr-
imm milli England.s og Skotlamds," saigði
Steenhoven, „en hanm er eins og strná
steinvaila í samanburði við þenmiam.“ Og
eiginkona eims þátttakandams, frú Rasek,
bætti við: „Væri þetita í BamdariJkjunium,
þætti það sjálfsagður viðkomustaður
ferðamanma. Þá væru hér ruslahaugar
og klúrar áletramir. Þanmig erum við.“
„Á vissan hátt,“ segir Roderick, „er
múrinm — sem hlaðimn var fyrir 2.500
árum — táknrænm fyrir kornu þessara
bamdarisku gesta nú, þvi þótt hamn hafí
verið restur til að halda öðrum þjóðum
f rá Kína var hamm einmig þjóðvegur, sem
auðveldaði þjóðumium að kymnast.“
í kjölfar Leifs heppna
— á nákvæmri eftirlíkingu Gauksstaðaskipsins
ÞRETTÁN menn hyggjast sigla
á vikingaskipi í kjölfar Leiís
heppna nú í sumar. Leiðangurs-
stjóri verður bandarískur sagn-
tjórnarandstæðinga á mál-
nu á Alþingi sýnir, að ágrein
ngurinn er ekki sprottin af
nálefnalegum ástæðum, held
ir einfaldlega vegna þess, að
tjórnarandstæðingar hafa
ikveðið að gera landhelgis-
nálið að pólitísku bitbeini í
cosningabaráttunni í vor.
fræðingur af sænskum ættum,
Leif-Erik Nygárd að nafni. Vík-
ingaskipið er smiðað í skipa-
smíðastöðinni í Frederikssund,
og á það að verða nákvæm eftir-
líking á Gauksstaðaskipinu — 18
metrar að lengd. Skipinu verður
gefið nafnið Vínland, en þangað
er förinni heitið,
Ráðgert er að skipið leggi úr
höfn í Björgvim í Noregi himm 22.
júrní mk. Ferðimná er fyrst heitið
tií íslamds, en síðan áfram til
Grændands, Labrador, Nýfundma-
laimds og að síðiuistu tiíl New York.
AllLs eru þetta um 4500 km og er
áætlað að hún taki um þrjá
mémuði.
Þetta er ekki í fyrsta skipti
á okkar tímum sem siglit er yfir
Atlantshafið á víkiingaskipi. —•
Smækkuð eftirlíkimg af víkimiga-
skipi með sjö maimms um borð
sigldi frá Noregi tll Bamdaríkj-
amma á tveimur mámuðum árið
1958. Það var á hinm bóginin vél-
bmúið. Átta árum áðuir fórst hiins
vegar Qrmurimm lamigi með atlri
áhöfn — 15 mömmuim — á leið
yfiir Atlamtshafið, en það efcip
var einnig eftirilíkimig af Gauka-
staðaiskipinu.