Morgunblaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRIL 1971 19 Margrét Guðmunds- dóttir - Minning Fœdd 21. sepbemiber 1926 Dáiin 4. april 1971. Fátæfeleg minningarora metga Bin Mtilis, þegar tjá skal hiug sinn tl nýl'átinna vina. Einlkium verð ur oiss tregt uim tungu, þegar tfiófllk er hriffið burt I blóma lfiís- inis, langt um aldur fram. Engu að siður getur Ifflf slólkra manna og vinakynni verið oss margifalt dýrmætara og verðara umlhugs- unarefni og eftiribreytni en ann arra, sem ná háum aldri. Hiran 13. þ.m. var gerð frá Foss vogskapellu útför Margrétar Guðlmundsdóttur, húsifreyju að Miðitúni 50, Reykj'avik. Hún lézt í Borgarsjúkrahúsinu á Pálma- sunnudag eftir erfitt sjúikdláms- strlið, aðeims 44 ára að aldri. Margrét var fiædd á Isafirði 27. sept. 1926. Hinn 1. nóv. 1952 gift iist hún Siigurði Finnbogasyni véi! stjóra. Þau áttu tvo fóistursyni, tvíburana Skúla Lárus og Inga Þór, sem nú sjá á bak ástríkri nnióður, aðeins 12 ára gamlir. Heirnli þeirra að Miðtúni 50 bar viiitni um gæfurílka sambúð hjóna, er virtu og mátu hvort annað. Þar bjó einnig bróðir Margrétar, Guðmundur, i sliku fyrirmyndarsambýli, að þess munu fá dæmi. ' Ég hef haft allnáin kynni af Margréti ag fjölskyidiu hennar síðustu 12 árin, og mér finnst ég ekki geta látið hjlá Iða að fllytja henni mú að leiðarlokum þakk- læti mitit og fjölskyldu minnar fyrir ómetanlega vináttu og hið fagra flordæmi, sem hún hefur veitt oklkur sem öðrum, er henni kynntust. Jafnlframt vottum við efitirilifandi eitginmanni hennar, drenigjunum ungu ag bróð- ur hennar innilega samúð okkar. „Sumum einstakMnigum verður liSfið aidrei neitt vandamál, af þvlí að þeir hafa fengiið í vögigu igjötf svo mikið samræmi og ör- ugga ratvísi, að þeim skeikar hvorki i hugsun né hegðun. Goethe kailaði þess konar fólk „'fagrar sálir“, og það er meira a£ þvi meðal kvenna en karla.“ Þessi spaklegu urnmæii Sigurð ar Nordals koma mér fyrst i huig, þegar ég rifja upp kynni miin af Margrétu Guðmundisdótt ur. Ég efast um, að hún hafi nokkru sinnd tiekið sér i munn orð eins og fórnfýsi, hjálpsemi, sáttfýsi. Þær athafnir, sem venju lega eru tengdar þessum hug- tötoum, voru henni o£ sjáliflsagð- ur hlutur til þess, að sllikt væri noktourra orða vert. Og óneitan lega er það mikl huggun ástvin um hennar, að með henni er gengin kona, sem aldrei þu'rfti, ldfct og fflest ofckar manna, að hafa áhyiggjur af samskiptum sín um við guð og náungann, en var, hjvemær sem var, jafnreiðubúip að mæta lengra llfi og ævilok- um. Sdlikir menn gegna e.t.v. mik ilvægustu hlutverki. Og yfir minninigu þeirra ríkir fegurðin ein. Kristiim Kristniundsson. KVEÐJA FRÁ BRÓÐURBÖRNUM. Þar sem geisla bjartur bjarmi Wlikar -um skæra himinslöð og aliskínanidi ástarvarmíi ■alLsæla gerir jarðarþjlóð, lí þeim sólbjarta sælugeim sjást þeir, sem skdlja hér í heim. K.J. Þriðjudaginn 13. april var lögð til hinztu hvúldar Margrét Guðmundsdió'ttir frá Isafirði, til heimiiis að Miðtúni 50 í Reykja- Vík. Oún lézt i Borgarspítalan- um þann 4. april s.l„ eftir þunga sjúfcdómslegu. Hún var ein af þeirn góðu konum, sem alllir er einhver kynni hafa af, bera traust og hiýju til. Að hennii var óhiætt að halla sér. Við fráfail hennar er haggivið stórt skarð í fjölskyid- una og vinahópinn, skarð, sem aldrei verður bætt. En í hjört- um þeirra sem þekktu hana, imun minningin lifa um ókomin ár. Elsiku Magga, við viijlum með örfláum fláitœikiegum orðum reyna að þakka þér fyrir þær ynidisiLegu stundir sem vi@ systk- irniin áttum á heknili þímu, þair sem þú umvafðir ailt með ástúð þinni og glaðværð. Nú, þegar þú ert horfin, finnium við bezt, hve mikils virði þú varst okkur aila tíð. Þú trúðir aðeins á hið góða í hverri manneskjiu og reyndist ölum vel sem til þin leituðu. Lygn, ljiúfur læfcur heflur lok- ið sinu hjaii. Guð hefur kaliað þig ti-1 sin. Eftir standa eiginmaður þinn, synirnir ungu og bróðirinn með þunga sorg, og 'fögru minning- una um þiig sem varst þeim alt, en varst svo filjótt tekin á brott frá þeiim, Við vottum þeim okk- ar innilegustu samúð og biðjum guð að veita þeim styrk í sorg sinni. Sníðaskóli Bergljótar Ólafsdóttur Kenni að taka mál og sníða dömu- og barnafatnað. Námskeiðið hefst 15. þ.m. Innritun i síma 34730. SNfÐASKÓLINN Laugarnesvegi 62. Öillum þeim er sýndu mér ógieymanlegia vináttu með skeytum, b'lómum, heimsókn- um og gjötfum á 80 ára af- mæli miimu, 8. aprúl si. færi óg inni'legustu þaikkir. Bjarni Bjarnason, Ljósvallagötu 32. Öillum þeim er sýndiu mér ógleymaniega vináttu með skeytum, heimsóknium og gjöfum á sextugsaímælinu 30. marz sl. færi ég mnilegar þakkir. Sérstaklega þakka ég höfðimglegar gjafir frá syst- kinum. og frændfóllki, sonum mónum, tengdadætrum og elskulegum bamaböxmim. Guð iiauni ykkur öillum og blesisi. Ingiimuidur Ingimundarson, SvanshólL Lokað vegna jarðarfarar fimmtudaginn 15. apríl kl. 10—12. Æ f JOHAN •M RÖNNING HF. Mercedes Benz 250 S Höfum til sölu Mercedes Benz 250S árg. '67s Verður til sýnis í dag og næstu daga við Hótel Htilt. Sími 21011. Blikksmiður Blikksmiðir eða menn vanir blikksmíði óskast til starfa. BREIÐFJÖRÐSBLIKKSMIÐJA Sigtúni 7 — Sími 35000. Lnnd Rover — stnðgreiðsln '67—70 af Land Rover óskast strax. Einungis vel með famar bifreiðar koma til greina. Upplýsingar í síma 25632 eftir kl. 6. AUGL.YSINGASTOFA KRISTÍNAH ilmandi brauð... og íslenzkt smjör... ..mmm... ilmandi ristað brauð og hituð rúnnstykki með íslenzku smjöri -það bragðast.. .mmm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.