Morgunblaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1971 Pierpont-úr nýjustu gerðir í miklu úrvali. GEORG V. HANNAH, úrsm., Keflavík. MÁLASKÓLI Sími: 2-69-08. LESTRARDEILDIR UNDIR LANDSPRÓF íslenzka — stærðfræði — eðlisfræði — enska — danska. Úrvalskennarar í öllum greinum. Ath.: Þið sparið dýra einkatíma með því að læra hjá okkur. Sími 2-69-08. SÍÐUSTU INNRITUNARDAGAR. ---------------HALLDÓRS Skrifstofustúlka óskost Stórt, velþekkt fyrirtæki óskar eftir að ráða nú þegar skrifstofustúlku til að starfa við erlendar bréfaskriftir o. fl. Góð vélritunar- og enskukunnátta nauðsynleg. Ensk hrað- ritun æskileg. Að vinna aðeins hálfan dag- inn kemur til greina. Umsóknir um starfið merktar: „Skrifstofu- stúlka — 7338“ sendist Morgunblaðinu fyrir 25. þ.m. . . 57 . . hissa. En Ben sagði hr. Wood sprinig, að hamn kæimist ekki frá borði fyrr en í fyrsta lagi á laugardag. Hér hlýtur að vera einhvern misskilning að Það held ég ekki. Þér þekkið kannski hr. Macbrayne, fyrsta vélstjóra á Niphetos? Það var hann, sem sagði mér frá þessu. — Já, ég hef hitt hann, þegar ég hef komið þarna um borð. Hafi hann sagt yður þetta, hlýt- ur "það að standa heima. En ég skil bara ekkert i þessu. — Hafið þér heyrt nokkuð frá hr. Glapthorne, síðan skip- ið kom til London ? — Ekki nema þetta símskeyti frá Gravesend. En hr. Wood- sprinig hirbti hann á fimmtu- dag og hann sagði honum, að hann kœmist ekki burt, fyrst um 9inn af því að Macbrayme hefði beðið sig að vera kyrran um borð og hjái'pa sér. — Einmitt það sama sem frænidi yðar sagði mér, sagði Jimimy. — Hafið þér talað við hr. Woodspring siðan hann hitti hr. Glapthome ? Já,—• ég hef talað við hann. Sannast að segja var það hann, sem ök mér hingað. — En ég hélt, að hann kæmi ekki til Lydenbridige fyrr en í næstu viku, sagði Appleyard. — Það aitlaði hann heldur ekki, sagði hún og brosti ofur- Ktið. •— En þegar Hórace Wood- spring frétti, að tuminn væri hruninn, sendi hann hon- um skeyti. Hann kom ekki til Lydenbridge fyrr en fyrir klukkutima, Og hann var af- sikaplega sl'eginn, þegiar hann heyrði, að frændi minn hefði fengið annað slag. Hann spurði miig strax, hvers vegna ég hefði ekki farið i Klaustrið til þess að líta eftir hanum. Ég sagði honum, að Darlington lætonir hefði útwegað kjúkrunai’konu, og svo gæti ég ektoi ætlað Horaoe að sj'á um hvort tveggja, búðina oig bókasafindð. Ein hann sagði, að ég ætti að vera hjá frænda minum og svo filutti hann miig hinigað tafarlaust. Minntist hann noktauð á frænda yðar? — Hann sagðist hafa hitt hann á fimmtudagsmorgun. Hann spurði iwort Ben hefði verið tilkynnt það, sem gerzt hafði, oig ég sagði að fulMrúdnn hefði lofað að senda hornum skeyti, en að þvi er ég bezt vissi, hefði Ben ekki sýnt sig enn. Hionum virtist finnast þetta eittbrvað skrítið, og ég verð að segja, að þar var ég á sama miáli. — Já, þetta er býsna einkenni legt, sagði Jimmy. En það er enginn vafi á því, að hann fór frá borði síðdegis á fiimimtuda'g. Getið þér noktauð getið yður tiil um, hvert hann hefur farið? — Hann sagði Woodspring, að hann ætlaði að koma hing- að undir eins og hann væri laus. Og ég stail ektai, hvert annað hann getur hafa farið nema til hans frænda sins í Catford. Jimmy hriisti höfuðið. — Mér datt nú sjálfum sá möguleitoi i hug, sagði hann, — og spurðist fyrir þair, en þar hafði enginn séð neift né heyrt til frœnda yðar. — Ja, þá get ég ektoi látið mér detta í hug, hvert hann hef- ur farið. En það er ektai honurn likt að fara svona án þess að láta vita um ferðir sínar. Jimimy fannst ektai ráðl'egt að segja henni neitt af þvi, sem frændi hennar hafði sagt. Hann gaut augunum til Appleyard og síðan kvöddu þeir félagar og fóru. Þegar þeir gengu út að biln- um var Appleyard í vondu sikapi. — Það er nú allt í lagi með þennan turnskratta, þvi oktour varðar bara etokert um hann sagði hann. — Ben'jamin er dklk- ar maður og hann hefur skotið okkur ref fyrir rass. Hvað sem þér taunnið að segja um það, þá er hitt víst, að það eru komnar fjörutiu klutotoustunddr síðan hann hvarf, og ekkert hefur frétzt til hans enn. — Það er engin ástæða til óþolinmæði, sagði Jimmy róandi -— Scotland Yard nær í hann fyrr eða seinna, nema því aðeins, að hann sé dauður, eins og gamli maðurinn sagði. Kannski tuminn hafi ldksins haft á rétt-u að standa. — O, verið þér ekki með svona vitleysu, sagði Apple- yard. — Hvers vegna ætti hann að UTGERÐARMENN norway FLOTHRINGIR FYRIRLIGGJANDI. # KARNABÆR TIZKUVERZLUN IJNGA FOLKSINS. VIÐ KAUPUM í KARNABÆ: ★ FÖTIN SEM KLÆÐA OKKUR BEZT. ★ NÝJUSTU HLJÓM- PLÖTURNAR. ★ PIONEER- HLJÓMTÆKI.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.