Morgunblaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.04.1971, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14, APRÍL 1971 BÍjLAJLEIGAN 'AJbURÍ 4odoo m Sh WfílffW BILALEIGA HVERFISGÖTU 103 VW SenóiterdéHreiS-W 5 mamj-VWsrefnrapi VW 9manna-Landroiíer 7manna 53«p í^BSS í^fp 42^. LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13 Sími 14970 Eftir lokun 81748 eða 14970. Bílaleigan UMFERÐ Sími 42104 SENDUM MYNDAMOT HF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152 OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SlMI 25810 SKIPAUTGCRB RIKISINS Ms. Hekia fer austur um land í hringferð fyrri part viku. Vörumóttaka í dag og á morgun og föstudag til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn- ar, Húsavíkur, Akureyrar og Siglufjarðar. AVERY lÖnaðarvogir ýmsar stærðir fyrirliggjandi Ólafur Gíslason & Co M. Ingólfsstræti 1 A - Simi 18370 Q Gestir, sem ekki heilsa Margrét Sighvatsdóttir í Grindavík skrifar: „Kæri Velvakandi. Bara íáeinar línur — en margt er hugsað og minna skrif að. Fyrst langar mig til þess að þakka þér kærlega fyrir margt fróðlegt og skemmtiiegt á liðin- um árum. Svo langar mig til þess að kvarta svolítið út af sjónvarpinu. Eitt skil ég ekki, hvers vegna fréttaþulirnir heilsa aldrei áður en fréttalest ur hefst á kvöldin. Vonandi eigum við ekki að líta á þá eins og sjálfvirkar vélar, sem settar eru i gang og ganga svo stanzlaust þar til þeirra verki er lokið án þess að heilsa eða kveðja.' Mér finnst, að allir, sem koma fram i sjónvarpinu séu gestir á heimilinu, og vanalega heilsa nú flestir, sem koma í heimsókn. Mér finnst ólíkt skemmtilegra að gefa því fólki kaffi, sem kann „mannasiði." Og. eitt enn. Mér finnst sjálf Bóka- og pappírsgeymsla Gott og þurrt húsnæði, lágmarksstærð um 80 ferm. óskast nú þegar. Uppiýsingar veittar í síma 19707 kl. 13.00 — 17.00 í dag og á morgun. ..'":. Skóli ísaks Jónssonar (siálfseignarstofnun) Orðsending til foreldra Foreldrar, sem eiga börn fædd 1965 og hafa hug á að senda þau í Skóla Isaks Jónssonar næsta vetur eru vinsamlegast beðnir að láta innrita þau fyrir aprillok. SKÓLASTJÓRI. PINOTEX bczti licimilisviiiuriiiii! Pinotex smýgur djúpt 'mn í viðinn, verndar hann gegn raka og bleytu, gefur viðnum fallegt útlit. rm-s^rmse 7nrowooo7 i WOOO-PROTECTÍON Sadolins Fæst glært og í 7 eSlilegum viðarlitum. Faest í helztu mólningar- og byggingovöru- verzlunum. Umboðsmenn: NATHAN & OLSEN HF. sagt að innlenclu fréttirnar séu lesnar fyrst, eða þær séu að minnsta kosti hafðar saiman í röð svo ekki þurfi að bíða all- an fréttatímann eftir þeim." % „Hver er þetta?" „Aðeins um simann. Hvenær ætlar fólk að leera þá sjiálf- sögðu kurteisi að kynna sig eða fyrirtækið, sem það hringir frá. Til dæmis ættu þessi stóru og veLmetnu fyrirtæki í Reykja- vík að hafa vel menntað fólk i vinnu. Oft verðuim við náðar- samlegast að spyrja: „Hver er þetta, sem talar, með le-yfi?". Vonandi stendur þetta til bóta." 0 Pá var glaðzt yíir mörgu „Þá langar mig til þess að biðja þig, Velvakandi minn, að skila mjög góðu þakklæti til Umf. Dagsbrúnar á Rangárrvöll um fyrir komuna hinigað 5. marz s.l. með sjónleikinn „Syndir annarra." Það er mjög ánægjulegt og gaman að fá svona „leikhúsferð" bara beint upp i hendurnar. t>að er aðdá- unarvert og ekki nógsamiega þakkað, þegar fólkið í dreífbýl inu leggur á sig að æfa svona stór stykki, — og mættu marg- ir af læra. Þetta minnir mig svo skemmtilega á gömlu, góðu dag ana heima í minni sveit, Gaul- verjabæjarhreppi, þogiar óg var unglingur. Þá var aðal til- hlötókunarefnið mestallt' árið, jólaskemimtun Umf. SamhygS- ar. Var þá venju'Iega búið að æía gott leikrit, og svo döns- uðu allir aldursftokkar til morguns. Og svo íþróttamótið á sumrin sem ungir og gamlir voru búnir að æfa sig fyrir á kvöldin eftir vinnutíma. Já, þá var glaðzst yfir mörgu, sem þætti ekki merkilegt núna." 0 Minningar sem ylja „Það er þessi hraði nú til dags og of margt sem glepur, svo fólk hefur ekki eins góðan tíma til að njóta hlutanna al- mennilega og áður. En við bú- um að þessum bernskuiminning- um. Þær ylja okkur og lýsa eins og alit fagurt og gott, sem við lifum, hjálpa okkur í svart- asta skammdeginu eins og viss- an um það, að sérhverju okk- ar er ætlað að gegna ákveðnu hlutverki í lifinu. Þetta hjálpar okkur til að líta björtum aug- um til vorsins og hækkandi sólar. Og með ósk um, að hún vermi og græði hjörtu þeirra mörgu, sem um sárt eiga að binda, óska ég öllum lands- mönnum gaafu og góðs gengis á komandi sumri. Margrét Si»in utsdóttir Grindavik." Sumarbústaður Til sölu er litill en skemmtilegur sumarbústaður við Hafra- vatn. Góð kjör. Upplýsingar í síma 82636 eftir kl. 6. Skrifstofustarf Stúlka helzt vön skrifstofustörfum óskast sem fyrst til starfa hjá traustu fyrirtæki. Umsókn um starfið ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 16. þ.m. merkt: „7340". Au Pair í 1 ár Barngóð enskumælandi stúlka 17—20 ára óskast á skozt heimili. Þarf að gæta 3ja ungra barna, hjálpa til við heimilis- störf, fær sérherbergi og góðan frítíma, stúlkan verður ein af fjölskyldunni. Nýtt einbýlishús. Svar á ensku, mynd og upplýsingar um fyrri störf óskast sent. Mrs. D. M. Clark 12. Binghill Cres Milltimber Aberdeen Scotland. Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir gjaldtimabilið janúar og febrúar 1971, svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri timabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta iagi 15. þ.m. Dráttarvextirnir eru í 1%% fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. marz s.l. Eru því lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá og með 16. þ.m. Sama dag hefst án frekari fyrirvara stöðvun atvinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa þá skilað skattinum. Reykjavík, 13. april 1971. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ.