Morgunblaðið - 01.05.1971, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.05.1971, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐEÐ, LAUGARDAGUR L MAl 1971 — Heyerdahl Framhald af bls. 12 að en það að einnig sunnan- vert Atlantshaf er á góðum vegi með að verða sorpræsi og verSur það, ef við tökum ekki öll höndum saman, já, þótt hann hefði ekki gert annað, þá næg ir það mér, er nógu mikilvægt í mínum augum, að enn skuli vera rúm í veröldinni fyrir menn eins og Thor Heyerdahl. Og svigrúm fyrir þá. Og skiln ingur á þeim. Við lýsum stundum eftir karl mennum á þessum síðustu og verstu tímum þegar veimiltít ur setja svip á mannlífið. Og við gerum það með réttu. Thor Heyerdahl er karlmenni. Eitt af örfáum. Hann er karlmenni án hetjutilburða. Og stór strákur. Og nú kemur hann til ís- lands, í fyrsta sinn, og heim- sækir þjóð, sem gamlar bækur hennar hafa átt þátt £ að inn blása hann og hjálpa honum, átt þátt í að vísa honum leið- ina yfir hafið. Ég hef á tilfinningunni að hann sé velkominn. Hann verð skuldar það. Bróðir okkar, Ólafur Björnsson frá Húsey, sem andaðist á Hrafnistu 24. apríl sl., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðju- daginn 4. maí kl. 1.30. F. h. systkinanna, Forbell Björnsson, frá Hnefilsdal. Útför mannsins míns, Benjamíns Sigvaldasonar, fræðimanns, fer fram mánudaginn 3. mai og hefst kl. 1,30 frá Foss- vogskirkju. Guðrún Helgadóttir. Eiginmaður minn, tengdafaðir og afi, faðir, Kristján Ingimar Sveinsson, Nökkvavogi 42, lézt að Kristneshæli 29. apríl. Útförin fer fram frá Sauðár- krókskirkju laugardaginn 8. maí kl. 2 e. h. Sigríður Daníelsdóttir, dætur og aðrir vanda- menn. Svipmynd úr skýli papýrusbátsins. Heyerdahl við talstöðina. Þetta verður naumast í síð- asta sinn sem við heyrum frá honum. Því hann hefur mikla óeirð í blóðinu. Eða kannski öllu heldur: það er þytur í blóði hans sem er samkynja gný hafsins. Hann „þjáist“ af þessari fuTðulegu og eggjandi tegund af norsku æði. Eða kannski hann sé heil- steyptastur okkar allra? Auk þess er hann mjög dug andi vísindamaður með ófresk ar hugmyndir um fjarlæga, á kaflega fjarlæga fortíð, sem nú hefur þokazt alla leið til okkar. Fortíð, þegar veröldin var ef til viil samstæðari en við höf um gert okkur í hugalund. „Með „Ra“ hefur Thor Hey erdahl samið verk sem á þátt í að færa út mörk skilnings okkar, vitneskju okkar um ver öldina og okkur sjálf, upp- runa okkar og upphafsstað," skrifar Dagbladet. Það eru stór orð. En þau eru naumast stærri en æviferill Thors Hey erdahls. Miklu fremur minni. Einmitt. Einmitt þesa vegna hef ég beðið hann um að koma. Einnig þess vegna. Ivar Eskeland HUSNÆÐISMALASTOFNUN RÍKISINS Að gefnu tilefni vill Húsnæðismálastofnun ríkisins vekja athygli á eftirfarandi ákvæði í 30. gr. reglugerðar um lánveitingar hús- næðismálastjórnar til kaupa á eldri íbúðum: „Ifbúðin skal fullnægja reglum skipulags- og byggingaryfirvalda, svo og heilbrigðissamþykkt hlutaðeigandi staðar." Kaupendum eldri íbúða, er hyggjast sækja um lán hjá Hús- næðismálastofnun ríkisins, er því eindregið ráðlagt að ganga örugg- lega úr skugga um það, áður en kaup eru gerð, að viðkomandi íbúð fullnægi að dómi heilbrigðisyfirvalda (héraðslækna/heilbrigðis- fulltrúa) núgildandi ákvæðum heilbrigðissamþykkta. Þá er og á sama hátt nauðsynlegt að fá staðfest að umræddar íbúðir séu í samræmi við reglur skipulags- og byggingaryfirvalda. íbúðir sem ekki fullnægja umræddum skilyrðum eru ekki láns- hæfar og tilgangslaust að sækja um lán til þeirra. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS. HÚSNÆÐiSMÁLASTOFNUN RÍKISINS LAUGAVEGI77. SÍMI22453 Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð, hiuttekningu og vináttu vegna andláts og jarðarfarar SIGRÚNAR PÉTURSDÓTTUR Tjamargötu 42. Sigurður Þórðarson, Þórey Sigurbjörnsdóttir, Guðlaug Sigmundsdóttir, og aðrir vandamenn. sunnal ferðaskrifstofa bankastræti7 símar 16400 12070 travel Ódýror skóloferðir til írlonds Vegna tilmæla nokkurra skólahópa úr framhaldsskólum hefir SUNNA undirbúið leiguflug og nokkrar ódýrar hópferðir til írlands síðast í maí og byrjun júní. Flogið er beint til Dublin og dvalið þar á farfuglaheimilum og ferðast um landið undir leiðsögn kennara, hægt að velja um 5 og 6 daga ferðir. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafið samband við skrifstofu SUNNU, hið fyrsta. sunna SUNNA Bankastræti 7, símar 12070 og 25060. ferðirnar sem fólkið velur Pólýfónkórinn — Kórskólinn SAMSÖNGUR EFNISSKRÁ: MAGNIFICAT eftir Monteverdi. JESU MEINE FREUDE — mótetta eftir J. S. Bach. Kórar úr „JÓSÚA" og „MESStASI" eftir Handel m.a. HAL.LELUJAKÓRINN. Kórar eftir Aichinger og Schubert. Orgelleikari: Árni Arinbjarnarson. Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson í Kristskirkju, Landakoti, sunnudaginn 2. maí kl. 5 síðdegis og þriðjudaginn 4. og miðvikudaginn 5. maí kl. 9 síðdegis. Aðgöngumiðar hjá Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og Ferðaskrifstofunni Útsýn. (16. Ieikvika — leikir 24. apríl 1971). Úrslitaröðin: 21X — 21X — 221 — ÍXX. 1. vinningun 12 réttir — kr. 370.000,00. nr. 62413 (Reykjavík). 2. vinningur: 11 réttir ■ — kr. 5.600,00. nr. 1098 (Akranes) nr. 34620 (Reykjavík) — 6101 (Fáskrúðsfjörður) — 37788 + — 7692 (Hafnarfjörður) — 42018 (Reykjavík) — 8236 (Reykjavik) — 47514 (Kópavogur) — 10033 (Skagafjörður) — 48173 (Reykjavik) — 12912 (Keflavík) — 48230 (Reykjavik) — 13859 (Keflavík) — 48290 (Reykjavik) — 15011 (Kópavogur) + — 63276 (Reykjavík) — 23385 (Vestmannaeyjum) — 63876 (Reykjavík) — 26629 (Holtahreppur) — 63957 (Reykjavik) — 28369 (Reykjavík) — 69203 + — 28615 + — 70508 (Reykjavík) — 29385 (Reykjavik) — 72987 (Reykjavík) 33073 (Reykjavík) — 73427 (Reykjavík) + nafnlaus Kærufrestur er til 17. maí. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 16. leikviku verða póstlagðir eftir 18. maí. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvísa stofni eða senda stofninn og ful'lar upp- lýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðslu- dag vinninga. GETRAUNIR — Fþróttamiðstöðin — REYKJAVlK. Bifreiðoeigendur othugið Félagsskírteini F.I.B. 1971 veitir m.a. rétt til eftirfarandi þjónustu: Sjálfsþjónusta — skyndiþjónusta Bfiaverkstæði Skúla og Þorsteins, Sólvallagötu 79, veitir félags- mönnum F.t.B. 20% afslátt á sjálfsþjónustu. Þá fá félagsmenn F.t.B. aðstoð við smáviðgerðir á sama stað. M Okukennsla Nokkrir ökukennarar höfuðborgarinnar veita félagsmönnum F..B. og börnum þeirra 10% afslátt á ökukennslu. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Ljósustillingur — nýjung Bílaverkstæði Friðriks Þórhallssonar, Ármúla 7, sími 81225 veitir félagsmönnum F.I.B. 33,3% afslátt á Ijósastillingum. Fyrir þá félagsmenn sem eiga erfitt með að láta stilla Ijósin á venjulegum vinnutíma, verður haft opið til kl. 10 e.h. á n.k. fimmtudagskvöldum. Gerizt meðlimir f F.t.B. og eflið með því samtakamátt bifreiðaeigenda. Félag islenzkra bifreiðaeigenda Ármúla 27. Símar 33614—38355.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.