Morgunblaðið - 01.05.1971, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.05.1971, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAl 1971 27 BRENGIR: FERMINGAR Á MORGUN Ferming í Dómkirkj unni sunnu daginn 2. maí kl. 2 síðdegis. Prestur: sr. Guðmundur Þor- steinsson. STÚLKUR: Aðalbjðrg Haraldsdóttir, Hábæ 42 Anna Björg Stefánsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Melabraut 5 Sigrún Zóphaníasdóttir, Húnabraut 8 Viktoría Áskelsdóttir, Rafstöð Þórunn Sigþórsdóttir, Hreppshúsi Ari Hafsteinn Ríkharðsson, Holtabraut 8 Guðjón Jónsson ísberg, Brekkubyggð 1 Guðmundur Elías Sigursteinsson, Læknisbúst. Jóhann Kári Evensen, Árbraut 5 Kristján Þór Hallbjörnsson, Húnabraut 20 Óskar Eyvindur Árnason, Húnabraut 28 Páll Ingþór Kristinsson, Urðarbraut 2. Páli Skúlason, Húnabraut14 Pétur Þormóðsson, Mýrarbraut 19 Rúnar Jónsson, Húnabraut 22 Snorri Kárason, Húnabraut 11. Vorsabæ 7 Guðlaug Erla Björgvinsdóttir, Hábæ 35 Guðný Lára Petersen, Hraimbæ 120 Hildur Margrét Sigurðardóttir, Hraunbæ6 Hólmfríður Eggertsdóttir, Fagrabæ 4 Karen Haraldsdóttir, Hábæ 31 Lára Gylfadóttir, Hraunbæ 24 Ölína Guðmundsdóttir, Hraunbæ 12A Sigrún Jónasdóttir, Háaleitisbraut 30. Foislöðukona, matrúðskonu og starfslið óskast að sumardvalarheimili Kópavogs í Lækjarbotnum frá miðjum júnl — ágústloka, Umsóknareyðublöð fást á Bæjarskrifstofu Kópavogs og skilist á sama stað fyrir 10. maí. LEIKVALLARNEFIMD. Meistaioíélag kusasmiða heldur sumarfagnað sinn í Skipholti 70 í kvöld kl. 9. Skemmtinefndin. Fósturheimili óskast fyrir 9 ára gamlan dreng í Reykjavík eða næsta n(ágrenni. Upplýsingar í slma 25500, Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Tek að mér þýðingar úr og á frönsku og íslenzku. Fljót afgreiðsla. Sigurður Júlíusson lögg. skjalaþýðandi Hverfisgötu 32 A — Sími 20672. DRENGIR: Bjarni Eirikur Haraldsson, Hábæ 31 Guðmundur Þongeir Eggertsson, Fagrabæ 4 Guðmundur Ómar Sverrisson, Mjósundi 16 Jakob Heiimir Óðinsson, Hraunbæ 78 Jóhannes Guðsteinn Helgason, Fagrabæ16 Kristján Óskarsson, Hlaðbæ 8 Reynir Jóhannesson, Þykkvabæ 3 Steinar Pétur Jónsson, Teigavegi 2, Smálöndum Trausti Jónsson, Selásbletti 22C. Trausti Valdemarsson, Hraunbæ 80. Fermingarbörn I Oddakirkju, sunnudaginn 2. maí kl. 2 (14). STtJLKUR: Áslaug Sunna Óskarsdóttir, Hólavangi 22, Hellu Sigurveig Þóra Sigurðardóttir, Kastalabrekku, Ásahreppi DRENGIR: Gisli Kristjánsson Heimisson, Þrúðvangi 22, Hellu Gunnar Jóhannes Halldórsson, Stokkalæk, Rangárvallahr. Gunnar Rúnar Þorsteinsson, Rangá, Djúpárhr. Halldór Jón Gunnarsson, Ægissiðu 3, Djúpárhr. Ólafur Sigurðsson, Leikskálum 4, Hellu Valmundur Einarsson, Móeiðarhvoli 2, Hvolhr. Viðar Jónsson, Selalæk, Rangárvallahr. Þórlr Jónsson, Selalæk, Rangárvallahr. Ferming í Blönduósskirkju, sunnudaginn 2. maí kl. 10U0 f Ji. og kl. 2 e.h. Prestur: séra Árni Signrðsson. STÚLKUR: Arndís Valgarðsdóttir, Varðbergi Ásta Hjördis Georgsdóttir, Gamla-Læknishúsinu Elísabeth Hrönn Pálmadóttir, Holti Guðrún Ásgerður Jónsdóttir, Köldukinn 1 Helga Guðnadóttir, Holtabraut 14 Helga Sigurðardóttir, Holtabraut 12 Hrefna Kristófersdótflr, Köldukinn H. travel ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070 SUNNUFERDIR 1971 HVERGI MEIRA FERÐAVAL — HVERGI LÆGRA VERÐ. MALLORCA Flogið beint tii Mallorka með Boeing þotu sem Sunna hefir leigt af Flugfélagi íslands, Miðvikudagar verða þotuflugsdagar SUNNU til Mallorka. Dagflug brottför kl. 2,30 slðdegis, flugtlmi 4 klukkustundir. Þér getið valið um dvöl á hinum þekktu fyrsta flokks hótelum, sem Sunna hefir samninga við, svo sem Antillas, Coral Piaya, Barbados Playa de Palma o. fl„ ennfremur dvöl I nýtízkuíbúðum I Palmaborg, eða við baðstrendurnar. Eigin skrifstofa Sunnu í Palma með íslenzku starfsfólki og sima- þjónustu, tryggir ásamt 14 ára reynslu Sunnu I Mallorkaferðum — að þetta er ailt jafn auðvelt og þægilegt og vera heima hjá sér — og ekkert dýrara. Sunna þekkir Mallorka eins og Reykjavík, hefir þar rótqróin sambönd og samninga til margra ára við eftirsóttustu hótelin. Mallorka er fjölsóttasta ferðamannaparadls Evórpu. PORTÚGAL Nýjung I sumarleyfisferðum Islendinga. Þér veljið um fyrsta flokks hótel og íbúðir I hinum fræga baðstrandarbæ Estroil, 20 km frá hinni litríku höfuðborg Lissabon. Þarna er fagurt land, góðar baðstrendur og fjörugt skemmtanalíf. Sunna hefir tekið á leigu til þessara ferða Boeingþotu frá Flugfélagi Islands og flýgur því á fjórum tlmum beint til Lissabon föstudagskvöldin 6. og 20. ágúst, 3. og 17. september. Starfsmaður Sunnu býr I Estroii I sumar og annast fararstjórn. FERÐIR I GEGNUM KAUPMANNAHÖFN I sumar hefir SUNNA vikulegar ferðir til fjölmargra Evrópulanda með viðkomu í Kaupmannahöfn. Flogið með Loftleiðum til Kaupmannahafnar alla mánudaga og þaðan með leiguflugi Sterling Airways (super caravellþotur) til Nizza, Rómar, Sorrento, Feneyja, Austurríkis og Rínarlanda. SKEMMTISIGLINGAR Á MIÐJARÐARHAFI Sunna hefir valið fyrir farþega sína og tekið frá pláss í skemmtisiglingar um Miðjarðar- haf með 25 þús. smálesta skemmtiferðaskiipi, sem hefir vikulegar ferðir um Miðjarðarhafið frá Maflorka, auk lengri ferða um austanvert Miðjarðarhaf. Þér getið líka valið vikuferð með skemmtiferðaskipinu og vikudvöl á Mallorka. Biðjið um ferðaáætlun með 70 utanlandsfer erðum Sunnu með islenzkum fararstjórum, Þar eru líka ferðir um nýjar slóðir, svo sem: Umhverfis jörðina á 24 dögum. Októberferð til Landsins helga, Egyptalands og Líbanon, Febrúarferð til Suður- Ameríku (Kamival í Rio) og Janúarferð til Kenya, Uganda og Tanzaníu. Sunna gefur út og selur flugfarseðla með öllum flugfélögum og pantar hótel hvert sem halda skal. Einstaklinga, fyrirtæki, félög og hópar sjá sér hag i því að láta SUNNU annast um ferðalagið. Hafið þér kannað hvort þau viðskipti geta ekki einnig orðið yður í hag? Það er þegar reynzla fjölmargra. Kolbrún Líndal Hauksdóttir, Konráðshúsi Kristín Blöndal Magnúsdóttir, Læknishúsi ferðaskrifstofa bankastræti7 símar 16400 12070

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.