Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurmaí 1971næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2526272829301
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    303112345

Morgunblaðið - 12.05.1971, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.05.1971, Blaðsíða 2
f 2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. MAÍ 1971 4% hækkun marksins getur kostað 83 mill j. — miðað viö vöruinnflutning frá Vestur-I>ýzkalandi 1970 ISLENDIN GAR keyptu vörur af V'estu r-I*,jó<lver.a mi fyrir 2083,5 milljónir króna árWJ 1970. Ef reiknað er með 4% hækkun þý'/.ka marksins á þesaa upphæð, nemur hækknnin um 83 mHljón- um króna fyrir íslendiniefa. Hirts vegar er ekki víst að 4% hækkunin á markinu komi til með að hækka þessa töiu um 4%, því að sá möguleiki er fyrir hendi að seljendur vörunnar í Vestur-Þýzkalandi komi til með að taka á sig að einhverju leyti kostnað af þessari gengisbreyt- ingu. Fer það eftir framboði og Níu Gyðingar fyrir rétt — í Leníngrad Moskvu, 11. maí, AP, NTB. NÍU sovéakir Gyftagar, sem em ákærðir fyrtr hhitdeild í sam- særi hb að ræna sovézkri far- þegaflngvél í jóm í fyrra, voru leiddir fyrir rétt í Leníngrad í ákærðir um xndsméika startsemi. Þetta er í annað sinn sem Gyð ingar eru leiddir fyrir rétt í Leníngrad fyrir meinta þátttöku í samsæri um að flýja frá Sovét- ríkjunum mei því að reyna að ræna flugvél á Leníngrad-fiug- velli 15. jú*í í fyira og Ojúga benni til Sióþjóðar. Tólf menn voru handteknir á flugvellinum áður en flugvélin hóf sig á loft. Ellefu þeirra voru dæmdir til iangrar fangelrtsvist- ar í fyrri réttarhöl du num í Lenángrad. Tólfti sakborningur- inn, ungur liðsforingi, var dæmd ur í séarstökum herréttarhöldum í Sovét-LettlandL Gyðirtgarnir níu, seim voru leiddir fyrir rétt í dag, eru ur bópi 22ja Gyðinga, sem voru handteknir skömmu eftir flug- véiarránstilraunina og sakaðir um hlutdeiid í henim. í fyrstu var talið að Gyðing- arnir níu yrðu ákærðir sam- kvæmt 7&. og 72. grein hegning- arlaga. Síðari greinin kveður á um að bönmuð sé „skipulögð starfsemi er miði að því að fremja sérstaklega hættulega glæpi gegn ríkinu,“ og er hægt að dæma merun til dauða sam- Sigurður A. Magnússon. kvæmt þessari greio. En sam- kvæmt áreiðanlegum heimildum í dag hefur ákæran samkvaemt 72. grein verið felld niður, og sakborningar eru þá aðeins á- kærðir fyrir andsovézka æsinga starfsemd og áróður, en þyngsta refsíng samkvæmt þeirri grein er sjö ára fangelsi. Þetta hefur ekki verið staðfest opimlberlega. eftirspurn á hinum ýmsa varn- ingi og því liggur ekki ljóst fyrir ennþá hve mikill kostnaðarauki verður af þessari hækkun þýzka marksins í sambandi við beinan innílutníng frá Vestur-Þýzka- landi til íslands. Þingað í Mið- kvíslarmálinu ÞINGA8 var í Miðkvíslannálimi svonefnda að Skjólbrekku í Mý- vatnssveit í gær, en sem kunnugt er var 65 manns stefnt fyrir þátt- töku í sprengjnaðgerðunum við Miðkvíslarstíflu í Laxá. 1 gær voru lögð fram ný gögn í mál- inn og nokkrir yflrheyrðir frek- ar, en síðan var þinghaldi frest- að til 25. maí. Er stefnt að því að miinnlegnm málflutningi ljúki það sínnið. Setudómari í málinu er Halldór Þorbjömsson, sakadómari. Af hálfu ákæruvaldsíns sækir málið Hallvarður Einvarðsson, aðalfull- trúi saksóknara ríkisins, en verj- andi er Sigurður Gizurarson, hrl. Vitnaleiðslur vegna Straumsvíkur í New York f BVNDVRÍK4UNI M fara nú fram vitnaleiðslur í máli Hoch- tief gegn Vita- og halnarmála- skrifstofunni um endanlega greiðshi fyrir hafnargerð í Straumsvík. Verzlunarráðið í París hefnr samþykkt skipan gerðardóms til þess að dæma í mátinii og sitja i honom Breti, Bandaríkjamaðiir og dr. Gunn- ar Thoroddsen, prófessor. Vestra eru nú ýmsir menn vegna þessara vitnaleiðslna. Þar er Aðalsteinn Júlíusson, vita- og hafnarmálastjóri, Pétur Guð- mundsson, verkfræðingur og eft- Mitsmaður við hafnargerðina, og fulltrúi Christiani & Nielsen verkfræðifyrirtækisins, Jörgen Lund. Einnig er vestra Reuter, fyrirmaður Hochtief. Gert er ráð fyrir að vitnaleiðsl ur standi allt til 20. maí, en mál- ið er mjög yfirgripsmikið. Eiga þarna viðskipti menn af um 8 þjóðernum. Búizt er við að dóm- ur fallí síðari hluta sumars. Frú Helga Haraldsdóttir látinn AÐFARARNÓTT 11. maí varð bráðkvödd að heimili sínu, Vesturgötu 32, Akranesi, frú Helga Haraldsdóttir. Var hún dóttir merkishjónanna Ingunnar Sveinsdóttur og Haraldar Boðv- arssonar á Akranesi. Helga var gift Hallgrími Björnssyni lækni og áttu þau tvo drengi, Hallgrím og Gísla. Tómas heiðursfélagi Rithöfundafél. íslands Sigurður A. Magnússon formaður Á AÐALFUNDI Rithöfundafé- lags íslands, sem haldknn var 6. maí »1., var saimþyk’kt að gera Tómas Guðmundsson skáld að heiðursfélaga. Fyrrverandi formaður, Krist- inm Reyr, sem átt hefur sæti í stjómiuim. rithöfundaaamtakarvna undanfarin sex áx, baðst undan endurkosningu. í hans stað var kosinm formiaður Sigurður A. Magnússon, en með honum eru í stjóimiininii Ási í Bæ ritari, Jón frá Páhnholti gj aldkeri og með- stjórinendur Stefán Hörður Grímsson og Ingólfur Jóinsson. Fumdurinn samþykkti inintöku fimim nýrra félagsmarnmi. (Frá Rithöfundafélagi íslands). Straumsvíkurhöfn hefur kost- að um 250 milljónir króna, en krafa verktakans er um svipaða upphæð að auki. Upphaflegur samningur hljóðaði upp á 160 milljónir króná. Jón Nordal Aðstaða norsku kafaranna við að koma vírum nndir Caesar er mjög erflð. Mér sést einn kafarinn koma úr hafinn. Strandiö viö Djúp; Veður hamlar björgunaraðgerðum ísafirði, 11. maí. ERFIÐLEGA gengur að koma vírum undir togarann, en þeir eru settir til þess að tengja í flottankana, sem fyrirhugað er að lyfta togaranum með. Bæði björgunarskipin komu inn til fsa- fjarðar seinni hluta dags I gær, þar sem tajsverð bára var kom- in á strandstað. Hafa þau ekki farið út aftur vegna veðurs. Búið er að koma tveimur vírum fyrir, Kvenna- skólinn NEMENDASAMBAND Kvenna- skólans í Reykjavík heldur sitt áriega nemendamót í Tjarnar- búð laugardaginn 22. maí n.k. kl. kl. 19.30, sama dag og Kvenna- skólanum er slitið. Það hefur ávallt verið tilvalið tækifæri fyrir eldri nemendur og afmælis árganga að hittast á nemenda- mótinu og rifja upp gamlar sam- verustundir. Nýútskrifuðum námsmeyjum er boðið á nem- endamótið og setur það sinn svip á hátíðina, Formaður Nem- endasambands Kvennaskólans er frú Regina Birkis. | en eftir er að koma fleiri vírum fjrrir við mjög erfiðar aðstæður. — Fréttaritari. 16. tónleikar Sinfóníunnar 16. REGLULEGU tónleikar Sin fóníuhljómsveitar fslands verða haldnir í Háskólabíói fimmtn- daginn 13. maí og hefjast kl. 21:00. Bohdan Wodiczko stjórn ar þessum tónleibum, en einleik arar verða Wolfgang Marschner fiðluleikari frá Þýzkalandi og Einar Vigfússon sellóleikari. Á efnísskrá tónleikanna er fiðlukonsert Beethovens, Canto elegiaco fyrir selló og hljómsveit eftír Jón Nordal og Nobilissima Visione, hljómsveitarsvíta eftir Paul Hindemith. Jón Nordal hefur nýlokið við að semja verk fyrir selló og hljómsveit og verður það frum flutt á þessum tónleikum. Ein- leikari verður Einar Vigfússon fyrsti sellóleikari Sinfóniiuhljóm sveitar íslands og kennari við Tónlistarskólann í Reykjavík. — Ekki þarf að kynna Einar Vjg- fússon sellóleikara. Hann hefur oft leikið sem einleikari með hljómsveitinni á undanförnum árum og er þekktur fyrir marg vísleg störf í þágu íslenzkra tón listarmála. Fiðluleikarinn Wolfgang Mars chner, sem leikur einleik í fiðlu- konsert Beethovens, er fæddur í Dresden 1926 og er talinn með al fremstu fiðluleikara. Hann kom fyrst fram á hljómsveit- arkonsert 9 ára gamall og ferðaðist um og lék með hljóm- sveitum í Þýzkalandi fiðlu- konserta eftir Mozart, Bruch og Paganini og hlaut mikið lof, og honum var spáð glæsilegri framtíð sem fiðluleikara. 19 ára gamall lék hann fiðlukon- sert Brahms undir stjórn Konw itschny og hlaut mjög góða dóma, og síðan hefur hann leik ið með öllum helztu hljómsveit um í Evrópu. 1954 vann Marschn er Kranichsteiner verðlaunin. — Síðan 1958 hefur hann verið prófessor við tónlistarháskólan* í Köln og Freiburg. Hann hef ur leikið á tónlistarhátíðum víða um heim, svo sem Edin- borg, Salzburg, Strassburg o. fl. Frey- móður mótmæliri fyrirsögn í gæsa- löppum ' MORGUNBLAÐINU barst í\ ) gær eftirfarandi skeyti frá ( i Freymóði Jóhannssyni, sem; inú dvelst i Kaupmannahöfnr l vegna íslenzkrar myndlistar-1 1 sýningar þar: „Mótmælum harðlega fyrir- I sögm ykkar á blaðaiimmælum ' hér um listsýningiina sem' i visvitandi og m.jög meiðandi ( | rangtiilkun. — Kref jumst birt- j h ingar á skeytinu. Freymóður." Fyrirsögnin, sem Freymóð- ur Jóhannsson mótmælir, er innan gæsalappa í Morgun- blaðinu og tekin úr dönskum dómi. Hún er svohljóðandi: „Sýningin er langt frá því að vera frambærileg", en þetta eru orð gagnrýnanda Berlinga tíðinda, Ejgils Nikolajsens. Morgunblaðið birti helztu atr- iði allra þeirra dóma, sem þvi bárust um sýninguna, og verð- ur Freymóður að gera upp við sjálfan sig, hvort hann telji það „meiðandi". Á hitt skal bent, að Morgunblaðið hefur enga dóma fellt um sýningu þessa, en sagði þó í forystu- grein, að hún yrði vonandi til kynningar á íslenzkri mynd- list. Hitt má benda á að lokum, að Freymóður sagði í Kaup- mannahafnarbréfi í Morgun- blaðinu 7. maí sl.: „Eins og sjá má á blaðadómum hefur okkur félögunum og listsýn- ingu okkar hér í Karlottu- borgarhöll ekki verið tekið ýkja fagurlega hingað til I blöðunum, þótt nokkuð sé það á misjafnan hátt.“ Er þetta I samræmi við fyrirsögn Morg- unblaðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 105. tölublað (12.05.1971)
https://timarit.is/issue/114739

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

105. tölublað (12.05.1971)

Aðgerðir: