Morgunblaðið - 12.05.1971, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.05.1971, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. MAl 1971 Plymouth til sölu Tilboð óskast í Plymouth Belvedere 2 1967 einkabifreið með sjálfskiptingu, loftbremsu og vökvastýri, ekínn 58 þús. km. Er til sýnis að Flókagötu 45 frá kl. 5,30 — 9 í dag. Anna Margrét Pétursdóttir Nú er tœkifœrið Tek að mér viðhald á harðviðarhurðum, úti og inni, ásamt fleiru. Uppiýsingar í síma 26198 & 84003. KJÖRORÐ OKKAR ER VANDVIRKNI. Fædd 17. maí 1890. Dáin 14. april 1969. ENDA þóbt Anna Margrét Pét- UTsdóttir sé látiin fyrir liðlega tveiim árum, þykir mér hlýða að minnost hennar með nokkrum orðum. Hún var svipmikil mann- kostakona, sem ffiður ógjaman úr minni þeim, sem henni kynmbust. Ælbtir verða hér ekki raktar, en þess þó getið, að Anna var Aust'firðinigiur — frá Víkurgerði við Páskrúðsfjörð. Systkinin voru ábba aillls, og litfir nú aðeins Oddný, sem komin er á háan aldur og býr á Stokkseyri. Meginsbarf Önnu um daigana var matreiðsla, og bar fundum okkar fyrst saman, er hún réðst sem ráðskona á veitimgahús, sem ég hafði með höndum, fynsrt Hestamannafélagið FÁKUR Reiðskóli Ný námskeið eru að hefjast, nokkur pláss laus. Upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins milli kl. 14 og 17 daglega. ATH.: Þeir hestar sem ætla að taka þátt i firmakeppni Fáks n.k. sunnudag mæti á nýja skeiðvelli félagsins á Víði- völlum kl. 14.00 sunnudag. STJÓRNIN. ooooooooooooooooooooooooooo KA UPUM HREINAR, STÓRAR OG GÓÐAR LÉREFTSTUSKUR PRENTSMIÐJAN ooooooooooooooooooooooooooo AUSTIN MINI Vinsælasta smábifreiðin. Fjölhæfur, ódýr og traustur. Lipur í umferðinni. Reksturskostnaður í lágmarki. Nokkrir bílar fyrirliggjandi. Carðar Císlason ht. bif reiða verzlun. Einbýlishús óskast til kaups. 120—140 ferm. Fullbúið, tilbúið undir tréverk og eða fokhelt. Sími 25385 kl. 9 — 5,30 e.h. Þekkt ruftækjaverzlun með umboðum til sölu. Öruggur leigusamningur fyrir hendi. Tilboð sendist blaðinu fyrir 20. þ.m. merkt: „7292". SYNISHORN AF SKOFATNAÐI frá erlendum verksmiðjum. Kvenskór, karlmannaskór, barnaskór. Seljast á mjög hagstæðu verði. Skóverzlunin LUGAVEGI 96 við hliðina á Stjömubíói, STÚLKUR LÆRIÐ ENSKU A AUÐVELDAN HATT. Komið sem „Au Pair", eða sem barnfóstra og búið hjá völd- um enskum fjölskyldum. Lágmarksaldur 17 ára. Hafið samband við umboðskonu í Manchester og sendið upplýsingar og mynd. Umboð hefur: Mrs ROYLE, 64, NATHANWAY ROAD, SUNNY BANK, BURY, LANCASHIRE ENGLAND. Ef óskað er frekari upplýsinga hér, gjörið svo vel og hringið í sima 31053. Spádómar um forsetakosningarnar í Bandaríkjunum Dr. Peter Grothe heldur fyrirlestur í Ameríska Bókasafninu, miðvikudaginn 12. maí, kl. 20,30, sem hann nefnir „SPADÓMAR UM FORSETAKOSNINGARNAR" Á eftir mun hann svara fyrirspurnum. Dr. Grothe hefur starfað við San Jose State Háskólann og Standford Háskóla og hefur kennt stjórnmálasögu og þjóð- félagsfræði. Hann er, sem stendur í frii frá störfum og stundar rannsóknir í Sviþjóð og Noregi á afstöðu Skandinava til Bandarikjanna. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum. Upplýsingaþjónusta Bandarikjanna. Vanar saumakonur óskast strax. Upplýsingar hjá verkstjóranum. BELGJAGERÐIN, Bolholti 6. að Skál'avörðustíg 3, síðan Laiugavegi 28B. Hún var þá þeg- ar kuran orðin og hafði gieitið sér imjög gott orð fyrir haefni á siínu sviði — bæði á Hótöl Vík og Bryta. Þegar siffik kona bættist í starfsiiiðið urðu ávafflf um- Skipti. Hún vildi, að áhöld öJl væru fullkomin og vinnuaðstaða eins góð og kosrtur var. Kjör- orð heranar voru reg'la og agi. 1 irankaupum hráefna var hún afar vandfýsin og hikaði ekki við að endursenda vöru, ef henni leizt ekki á hana. Verziunum lærðist fljóbt, að henni dugði ekki að selja nema það bezta. Þarma var að verki sitarfsmetn- aður hennar og skýldursekni gagnvarf símim gesitum. Anna var sikaprík og gerði mikSar kröfur tffi saimverkafóðks- ins. Þó var mér ekki kunraugt: um, að nokkur bæri minnstu óvi'ld til hennar. Ásrtæðan var sú, að hún var hrein og bein og krafðisf ávaMit hins mesta af sjáiíri sér. Hún var framúrsikar- andi samvizkusö.m kona og heið- arleg í smáu sem sfóru. Hús- bóndahoffiusta, sú gamla oig góða dyggð, var henni í blóð borin. Hún var sffila tíð einWleyp og lifði fábrofnu lífi. Oftast bjó hún í litlu herbergi aðeins með nauð- synlegasba húsbúnaði. Og hún barst ekki á í klæðaburði. Hefði máftt sebla, að henni hefði safn- azt fé um dagaraa, enda fék'k hún jaifnan hátt kaup, sem . vinnuveitendurnir greiddu herani með glöðu geði. Reyndin varð þó önraur, oig kvaddi hún þennan heim snauð af veraldarauði. Skýringin er sú, að hún gaf mestan hiuta tekna sinna þeim, sem voru í peninganauð. Hún var örlát, svo að af bar og með eindæmum má tedja. Sá þátbur í eðlisfari Önnu, sem samférðamönnum er minn- isstæð'ur, var kjarkur heranar og andlegt þrek. Þetta kom ekki hvað sizt í ljós í langvinnum, erfiðum sjúkdómi við leiðarlok. En kunningjar hennar urðu þessa varir við ótal mörg tæki- færi. Hún var einsfaikleiga Mfmik il kona og flufiti með sér hress- andi blæ bjarbsýni og áhuga. Hún heimsótti gjarnan vini, þegar veikindi eða örðugleika bar að höndum, og gaf þeim máitt og nýja von, þróttinn til að sigra. Ég. votta systurinni djúpa sam- úð og kveð Onnu Pétursdótfur með virðingu og aðdáun. Magni Giiðniundsson. ÞBR ER EITTHUnfl FVRIR RLLfl LE5IÐ \ takmarVanir á vtsum DRCLECfi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.