Morgunblaðið - 12.05.1971, Blaðsíða 22
22
MORGUNBT.AÐIÐ, MII>VIKUDAGUR 32. MAÍ 3971
Útsmoginn
brngðoieiui
(Hot Millions)
Ensk gamanmynd í litum
leikín af úrvalsleikuri/"'
'tSLENZKUR TEXT)
Sýnd kl. 5 og 9.
Sjálfskaparvíti
ÍSLEWZKUR TEXTI
Afar spenncndi og efnisrík ný
bandarísk litmynd, byggð á met-
sölubók eftir Norman Mailer.
Leikstjóri: Robert Gist
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.
TÓNABlÓ
Sími 31182.
ÍSLENZKUR TEXTI
»
Svoithlædda
biúðurin
Viðfræg, snilldarvel gerð og leik-
in, ný, frönsk sakamálamynd i
litum. Myndin er gerð af hinum
heimsfræga leikstjóra Francois
Truffaut.
Jeanne Moreau,
Jean Claude Brialy.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
ISLENZKUR TEXTl
Sýnd kl. 5 og 9.
Bílasalan Hlemmtorgi
Sími 25450
Höfum kaupanda að Cortinu
árgerð '70.
Bilasalan Hlemmtorgi
Sími 25450
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Ausfurbœjarbíó
frumsýnir hrollvekjuna:
Fiunhenstein skul deyju
Makalans sambúð
(The odd couple)
VMMMOUNT HCTUIffS imstrtS
Jack j
Lemmon
Wiiter
Matthan
are
The 1
Odd ■
Coople
putwaox'iFOMmni-
•nwmiMKNK
Ein bezta gamanmynd siðustu
ára gerð eftir samnefndu leikriti,
sem sýnt hefur verið við met-
aðsókn um víða veröld, m. a.
í Þjóðleikhúsinu. Technicoíor-
Panavision.
Aðalhlutverk:
Jack Lemmon
Walter Matthau
Leikstjóri: Gene Saks.
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ISLENZKUR TEXTI
Fnuikenstein
sknl deyjn
(Frankenstein must be
destroyed.)
Mjög speonandi og hrodvekj-
arxlí, ný, amerísk-ensk kvrk-
mynd i litum.
Aðalhlutverk:
Peter Cushing,
Veronica Carlson.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
í
HjS
)J
ÞJODLEIKHUSID
ZORBA
sýning i kvöld kl. 20.
SVARTFUGL
sýning fimmtudag kl. 20.
Fáar sýningar eftir.
ZORBA
sýning föstudag kl. 20.
sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. — Sími 1-1200.
EIKFEIAG
ykiavíkur"
HITABYLGJA í kvöld kl. 20330.
Fáar sýningar eftir.
JÖRUNDUR fimmtudag.
Næst síðasta sýning.
KRISTNIHALD föstudag.
86. sýning.
Aðgöngumíðasalan í Iðnó er op-
in frá kl. 14. Sími 13191
JiW - MAWILLt
glenillsreinangrunin
Fleiri og fleiri nota Johns-
Manviile glerullareinangrunina
með álpappirnum, enda eitt
bezta eínangrunarefnið og
jafnframt það langódýrasta.
Þér greiðið álíka fyrír 4" J-M
glerull og 3" frauðplasteinangr-
un og fáið auk þess álpappír
með. Jafnvel flugfragt borgar
sig. Sendum um land allt —
Jón Loftsson hf.
Skrifsfofustúlka
óskst á lögmannsskrifstofu í Miðborginni.
Verzlunarskóiapróf eða hliðstæð menntun æskileg.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun eða fyrri störf
sendist á afgreiðslu blaðsins merkt: „Lögmannsskrifstofa —
7295".
N.k. laugardag og sunnudag sýna félagar
úr. Þ. R. börn og fullorðnir dansa frá ýmsum
löndum.
Aðgöngumiðar seldir að Fríkirkjuvegi 11 í
kvöld og annað kvöld.
Þjóðdansafélag Reykjavíkur.
Kvæntir kvennnbnsar
Sprellfjörug og spennaudi ný
amerísk gamanmynd, sem aHs
staðar hefur verið talín i fremsta
flokki þeirra skemmtimynda sem
gerðar hafa verið síðustu , árin.
Mynd sem alla mun kæta unga
sem gamla.
Walter Matthan
Robert Morse
Inger Stevens
ásamt 18 frægum gamanleikur-
um. Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARÁS
Símar 32075, 38150.
HARRY
FRIGG
Urvals amerisk gamanmynd í
litum og Cinemascope. Titil-
hlutverkið, hinr frakka og ósvífna
Harry Frigg, fer hinn vinsæli
leikari Paul Newman með og
Sylva Koscina aðalkvenhlut-
verkið.
ÍSLEWZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siðasta
sýningarvika
Bændur — bændur
Vil selja John Deer dráttarvél
58 hestöfl með moksturstækjum
og húsi, árgerð 1968. Keyrð um
1900 tíma. Upplýsingar hjá
Kristófer Ingimundarsyni Grafar-
bakka 1 Brunamannahreppi. —
Srmi um Galtafell eðo Véladeild
SÍS Ármúla 3 — sími 38900.
SKIP/tUTGCRB RIKISIVS
Ms. Esja
fer vestur um land í hringlerð
um eða eftir næstu helgi. Mót-
taka á vörum til Vestfjarða og
venjulegra viðkomuhafna á Norð-
urtandi austur til Vopnafjarðar
á rmðvikudag og fimmtudag nk.