Morgunblaðið - 12.05.1971, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.05.1971, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. MAl 1971 15 r Varar við við- búnaði Rússa Washington, 10. maí. AP. LANDVARNARÁÐHERRA Bandaríkjanna, Melvin Laird segir í dag í viðtali við tímarit- i6 „U.S. News & World Report“ í dag, að Bandarikin mnni fara fram á það við ban dalagsþj óðir sinar í Asíu, er ráði yfir nægum mannafia, að þær leggi fram fleiri menn til landvama. Hann nefndi í þessu sambandi Suðiur- Kóreu, Kambódíu og fleiri lönd og kvað Bandaríkin treysta þvi, að bandal agsþjóði mar mimdu framvegis treysta meira á sig sjálfar í stað þess að treysta um of á bandarískt herlið, en þetta sjónarmið yrði að hafa í huga ef forðast ætti nýjar styrjaldir í líkingu við Víetnam-stríðið. Um Víetnam kvaðst hann telja þöirf á bandarískri hernaðaraðstoð í mun lengri tíma en fimm ár, eins og ráð er fyrir gert í fimm ára varnarmálaáætlun, sem lögð hefur verið fyrir I»jóðþingið. Laird lét í Ijóa áihyggjur af vaxandi viðtoúnaði flota og filug- hers Rússa, eteki aðeins á Mið- jarðarhaifi, heMur um allan heim. Hamn nietfndi í þessu sam- bandi Ceylon oig kvað atfburðina þar geta gefið vísbendingu um, hvað Rússar hygðust fyrir í þessum heimshliuita. Hann tevað Rússa hatfia effltt íitöte sín þar á stutbu.m tíma og sagði, að þeim hefði teteizt að ikoma þar tfyrir herþobum, þótft þoibur vær-u ekki bezita vopnið til að bæfla niður uppreisn aif því tagi, er geisaði á Oeylon. Haain tevað Rússa hafia komið sér upp notekrum sveibum nýrra h-erfflugvéla á Miðjairðarlhaifi auk ann-arra nýrra tfullkominna her- igagna og aukins mannaifflia. — Hann kvað skýriniguna ekki að- einis deiliur Araba og ísraieAs- manna, heldiur þá viðteítni Rúsisa að effl-a hemaða-rmáitt sinn á Miðjarðarhatfi. Hann saigði að viðbúnaður Rús-sa yrði eifct heflzta umr-æðuetfnið í viðræðium hans við vamarmálaráðherra NATO í Brússel síðar í þessum má-nuði og á fundurn kjamorku- málanefndar bandalagsins í Vest ur-Þýzkaflandi. Laird sagði, að viðbúnaður Rússa hefði ekki aðeins áhritf á valdajaifnvægið í Mið-Austurlönd um, heldur í heimimum öílilium, en einteum væri valdajafinvægið I á suðursvæði NATO í hætibu. Aðild aðeins fyrir Breta? London, 10. maí — NTB BREZKA stjórnin bar opinber- lega til baka í dag frétt um, að Bretar hygðust leggja til, að Bretland fengi eitt aðild að Efna- hagsbandalaginu þeirra landa, sem sótt hafa um upptöku, en önnur lönd, sem sótt hafa um að- ild, yrðu aukaaðilar. Að sögn blaðsins „The Guardi- an“ hefur Edward Heath áhuga á því, að Bretar fái aðild á þessu stigi viðræðnanna við EBE, en öðrum löndum, sem sótt hafa um aðild, verði boðnir viðskipta- samningar. Talsmaður forsætis- Dæmdur til dauða Karachi, Pakistan, 10. mai — AP PAKISTANSKUR ökumaður var í dag dæmdur til dauða fyrir að hafa ekið á og drepið Kzygfryd Wolniak, aðstoðarutanríkisráð- herra Póllands og þrjá menn aðra 1. nóvember í fyrra. Sérstakur herdómstóll kvað upp dóminn yfir ökumanninum Mohammad Firoze Abdullah, og segir í dómsorði að ökumaður- inn hafi viljandi ekið flutninga- bifreið flugfélagsins inn í mann- þröng umhverfis Marian Spych- alski, forseta Póllands, með of- angreindum afleiðingum. Auk þeirra, sem fórust, særðust 20 manns. Spychalski forseti slapp naumlega frá bifreiðinni. ráðherrans sagði hins vegar, að stjórnin hygðist ekki bera fram slíka tillögu og kvað það ekki í verkahring Breta að segja EBE hvernig bandalagið ætti að af- greiða umsóknir um aðild. „The Guardian“ sagði, að til- boði um viðskiptasamning yrði sennilega vel tekið i Noregi og Danmörku, en Irar mundu leggj- ast gegn því. Norðmenn friða loðnuna Bergen, 10. miaí. NTB. NORSKA fiskimálastjórnin hef- ur tilkynnt friðun loðnu á tíma- bilinu 15. maí til 15. júlí á mið- unum austan við hádegisbaug. Loðnan var friðuð á sama tima og á sömu slóðum í fyrra. — Loðnuveiðar verða leyfilegar vestan hádegisbaugs á þessu tlmabili, og kemur þá mjög til mála að norskir bátar stundi loðnuveiðar á hafinu við Island, ef nægilegt rnagn finnst, að því er segir í blaðinu „Fiskaren“. í fyrra reyndu nokkrir herpinóta- bátar loðnuveiðar norður af Is- landi, en án árangurs, að sögn blaðsins. Gefa skreið til pakistanskra flótta- manna í Indlandi Osló, 10. mai — AP TALSMAÐUR norska Rauða krossins skýrði frá því i dag, að samtökin ætluðu að senda vikulega einn flugvélarfarm af skreið til anstur-pakist- anskra flóttamanna i Ind- landi. Sagði talsmaðurinn að skreiðin væri mjög ríik af eggjahvítuefni, og að fyrir- hugað væri að fyrsti flugvél- arfarmurinn færi á föstudag. Ætlunin er, að indverski Rauði krossinn taki við skreið inni og annist dreifingu á henni í samvinnu við ríkis- stjórn Indlands. Hafin verður söfnunarher- ferð i Noregi til að standast kostnað við þessa hjálpar- starfsemi, og verður farið þess á leit að hver norsk fjöl- skylda gefi tiu norskar krón- ur í söfnunina, og nægir sú upphæð fyrir tveimur kílóum af skreið. Frá skóiaslitunum. Fremst á myndinni eru nokkrir af eldri nemendum skólans sem viðstaddir voru. Stýrimannaskól- anum slitið í 80. sinn Fjöldi eldri nemenda viðstaddur STÝRIMANNASKÓLANUM í Reykjavík var sagt upp hinn 8. maí í 80. sinn. Viðstaddir slcóla- uppsögn voru margir af eldri nemendum skólans, meðal þeirra tveir 60 ára prófsveinar: Jón Otti Jónsson og ólafur Jóhanns- son. í upphafi minntist skóla- stjóri, Jónas Sigurðsson, sjó- manna, er látizt höfðu á skóla- árinu, en meðal þeinra var eimn nemandi skólans úr 1. bekk, Ótt- ar Hlöðversson, seim fórst með vélbátnum Sigurfara 19. apríl sl. Risu viðstaddir úr sætum í mininkiigu um hina látnu. Þá gaf skólastjóri skýrslu yfir starfsemi skólainis á liðnu skóla- ári. Auk venjulegrar kennslu í dkólanum sóttu nemendur fiski- maninadeildar námskeið hjá Rannisóknastofinun fiskiðnaðar- tas, sem stóð í vilku, en farmenm á sama tíma námskeið í bruma- vörnum hjá Slökkviliði Reykja- víkur. Fiskknenn fengu einniig nokkra fræðslu um brumavamir. Þá fóru burtfararprófsnemendur tvisvar á vetrinum í æfingaferðir með raninsóknaskipunum Hafþóri og Árna Friðrikgsyni. Lét skóla- stjóri í Ijós vonir um, að auka mætti slíka starfsemi og fleitrl en burtfararprófsnemendur gætu notið hennar, en taldi hins veg- ar vandkvæði á því, nerna dkól- inn fengi yfirráðarétt yfir skipi til slíkira æfingaferða. í sambamdi við þesisa 80. skólauppsögn fór skólastjóri nokkrum orðum um erfiða kenmisluaðstöðu í dag og hvaða úrbóta væri að vænta á næstu árum. Gat haimn þess, að á síð- ustu fjárlögum hefðu verið veitt ar 7 milljónir til nýrrar bygg- in-gar undir tækjakennslu fyrir Stýrhnannaskólamn og Vélskól- ann. Þá gat hann þess að heild- arskipúlag hefði verið gert á lóð Sjóraammaisfeólams. Að þessu ainni lauk 31 nem- andi farmannap'rófi 3. stigs og 33 fiskimannaprófi 2. stigs. Efstur á farmannaprófinu var Sævald- ur Elíasson, 7,56, og hlaut hamn verðlaunabikar Eimsikipafélags Xslands, Farmiannabikarinn. Sæ- valdur lauk í fyrra fiskimanna- prófi frá Stýrimannaskólanum í Vestmannaeyjum með hæstu einkunm þar, 7,73. — Efst- Ur á fiskimanmaprófinu var Sturlaugur Stefánsson, 7,73 og hlaut harun verðlaumabikar Öld- uninar, Öldubikarinn. Hámarks- einkunn er 8. Bókaverðlaun úr Verðlauna- og styrktarsjóði Páls Halldórssonar skólastjóra, hlutu þessir nemendur, sem allir höfðu hlotið ágætiseiiníkunn. Úr farT mannadeild: Albert Gunnars- son, Baldur MagnúSson, Guð- mundur Ragnarssoni, Helgi Magn ússon Sævaldur Elíasson og Sævar Jónsson. Úr fiSkimannadeild: Guð- mumdur Jóhannæon, Sigurður Jónsson Stefán Valdimarsson og Sturlauigur Stetfánisson. Skipstjóraféflag Miands veiitti bókaverðfl'aiun fyrir hámarkiseink ■unn í siglin'garegllum við far- miannaprótf. Hlaut Sævaldur Bl- íasson þaiu. Skölastjóri ávarpaði síðan nemendur og ósteaði þeim til hamingju með prófið. Ræddi hann nokfcuð ábyrtgð og slkyldiur, sem skipstjórastföðiu fylgja. Einn ig minnitiist hann á stækkun fisk veið iilögsagunnar, siem væri mál málanna í daig fyrir alla þjóðina. Með stækkun hennar og skyn- samlegri nýtimgu veiðisvæðanna ættu veiðimöguleikar að geita aukizt stórlega. Að Hokum þakk- aði hann nemendum samveruna og óskaði þeim gæfu og gemgis i framtíðinni. Af hálfiu eldri nemenda tfóku til máls: Egilfl Jðhannesson tfyrir 55 áira prófsveina. Færðu þeir skólan- um að gjötf ritsafn Guðmumdar Kambans. Nikuilás Jónsson hafði orð fyr- ir 50 ára prófisveinium, Andrés Finnbogaison fyrir 30 ára, Jórnas Þorsteinsson fyrir 25 ára, Pétiur Sigurðsson fyrir 20 ára og Guð- bjartur Gunnarsson 10 ára. Þi'játiiu ára prófisveinar færðu tæfcjassjóði sikóflans fjárupþhœð, en hinir afllir Styriktarsjóði nem- enda. Skölastjóri þakkaöi góðar gjai ir og þann hlýhuig, sem að baki þeim lægi. Jafnfraimt þakkaði hann Alþinigi fyrir framlag tifl Styrktansjóðs nemenda á fjár- löigum þesisa árs. Þá þakkaði h£inn gesitunium komuna og kenmurum störf þeirra á liðnu skólaári og sagði Skólamim sflitið. Skólastjóri Stýrimannaskólans afhendir Sævaldi Elíassyni og Sturlaugi Stefánssyni verðlaunabikara fyrir beztan námsár- angur í farmanna- og fiskimannaprófnm. Fjölbreytt starf æsku- fólks í Neskaupstað Neskaupstað, 8. maí. SUNNUDAGINN 2. maí hélt Æskulýðsráð Neskaupstaðar sýn ingu á föndur- og safnmunum barna og unglinga, sem í vetur störfuðu á vegum þess. Var sýn- ing þessi mjög fjölsótt. 6 tóm- stundaklúbbar störfuðu í vetur og sýndu þeir hluta af árangri starfs síns, en þeir voru þessir: Sjóvinna, leiðbeinandi þar var Sigurjón Ingvarsson. Þarna mátti sjá ýmsar laglega splæst- ar hankir, netahluta og vel gerðar áttavitaskífur. Föndur stúlkna — þessum klúbhi var skipt milli tveggja leiðbeinenda: Margrétar Sigurjónsdóttur og Unnar Halldórsdóttur. Leður- vinnu annaðist Randríður Vig- fúsdóttir. Steinasöfnun sá Karl Hjelm um en sá klúbbur starfar einnig á sumrin og þá er stein- um safnað en á veturna eru þeir greindir eftir tegundum. Þarna voru ýmsir fallegir og fáséðir steinar eins og litskrúð- ugir jaspisar og opalar, mislitir kalikdon o. fl. og fl. Frímerkja- söfnun sá Karl Hjelm einnig um. Leiklistarklúbb annaðist Birgir Stefánsson. Varðandi aðra starfsemi Æsku lýðsráðs er að geta þess að opið hús var tvisvar í viku og var það vel sótt. í klúbbunum sam- anlagt voru 142 unglingar á aldrinum 10—18 ára. í lok sýn- ingarinnar var sumarstarf ráðs- ins kynnt og voru sýndar kvik- myndir og litskuggamyndir frá steinasöfnunarferðum og hóp- ferðum unglinganna. Fram- kvæmdastjóri Æskulýðsráðs er Karl Hjelm. — Ásgeir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.