Morgunblaðið - 12.05.1971, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. MAI 1971
9
i sveim
GALLABUXUR
PEYSUR
VINNUSKYRTUR
NÆRFÖT
SOKKAR
HOSUR
OLPUR
REGNKAPUR
GÚMMlSTÍGVÉL
GÚMMlSKÓR
STRIGASKÓR
BELTI
AXLABÖND
VASAHNlFAR
HÚFUR
og margt fleira.
VE RZLUNIN
GEÍsíPf
Fatadeild.
1 62 60
Til sölu
Hœð og ris
3ja herb. hæð og 3ja herb.
ris í Vesturbænum. Hæðin
er ötl nýstandsett. Allt sér.
3/o herbergja
íbúð á 3. hæð í steinhúsi
í gamla bænum. Útb. 600 þ.,
sem má skipta. 1. veðréttur
er laus.
5 herbergja
risíbúð í Austurbænum. Út-
borgun 450 þús.
4ra herbergja
íbúð í sambýlishúsi í Kópav.
Einbýlishús
á tveimur hæðum, 75 fm
hæðin, ásamt bílskúr og
stórri ræktaðri lóð, í Kópa-
vogi, Austurbæ.
I Carðahreppi
Ar Einbýlishús á byggingarstigi.
Ar Einbýlishús í fokheldu á-
standi, teikningar á skrif-
stofunni.
•fc 4ra herb. sérhæð í tvíbýlis-
húsi.
Fosteignasalan
Eiríksgötu 19
- Sími 1-62-60 -
Jón Þórhallsson sölustjóri,
heimasími 25847.
HörSur Eínarsson hdl.
Óttar Yngvason hdl.
Einbýlishús
við Heiðargerði er til sölu. Húsið
er tvílyft steinsteypt hús og er
í því 5 herb. íbúð, Nýtt tvöfalt
verksmiðjugler. Svalir. Góður
bílskúr fylgir.
6 herbergja
íbúð við Hringbraut er til sölu.
Stærð um 140 fm. Eldhús og
bað endurnýjað. Bíkskúr og góð-
ar geymslur. Teppi á gólfum,
en parkett á sumum. Tvöfalt
verksmiðjugler.
3/o herbergja
íbúð á 1. haeð við Sörlaskjól
ásamt bílskúr er til sölu.
5 herbergja
íbúð við Efstasund er til sölu.
íbúðin er í timburhúsi og er á
tveimur hæðum.
4ra herbergja
rishæð við Útiilíð er til sölu.
Kvlstir i öNurri herbergjum.
Góðir stigar.
3/o herbergja
íbúð á 1. hæð við BlómvaHagötu
um 85 fm. 2 samliggjandi stofur
sem má þó loka á milli. 1 svefn-
herbergi, eldhús og baðherbergi.
Teppi á gólfum. Lítur vel út.
5 herbergja
íbúð við Háaleitisbraut er til
sölu. íbúðin er á 3. hæð í fjöl-
býlishúsi, stærð um 115 fm.
Svalir, tvöfalt gler, sam. véla-
þvottahús í kjallara, bílskúrs-
réttur.
# smíðum
í Fossvogi 3ja herb. jarðhæð, til-
búin undir trév. Sameign frág.,
sam. þvottahús 1. 2 íbúðir.
I Fossvogi
fokhelt raðhús á 3 pöfum, alls
um 270 fermetrar.
Nýjar íbúðir
bœtast á söluskrá
daglega
SIMIl [R 24300
Ti! sölu og sýnis 12.
6 herb. sérhœð
um 140 fm í Kópavogskaup-
stað, bílskúrsréttindi. Æskileg
skipti á góðri 3ja herb. íbúð
á hæð í steinhúsi í borginni.
Steinhús
um 75 fm kjallari og tvær
hæðir við Urðarstig.
Steinhús
um 70 fm kjallari, hæð og ris,
á eignarlóð við Grettisgötu.
í Hlíðarhverfi
góð 6 herb. íbúð um 140 fm
á 4. hæð, laus nú þegar.
Einbýlishús
á eignarlóð við Bárugötu.
Við
Bergstaðastrœti
5 herb. íbúð um 150 fm á 3.
hæð með svölum.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í
eldri hiuta borgarinnar og
margt ffeira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Mýja fastcignasalan
Sími 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
Fasteignasalan
Hátúni 4 A, Núatúnshúsiff
Símar 21870-20098
Sumarhús
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Hafnarfjörður
Til sölu fokhelt, stórglæsilegt
6 herbergja raðhús með bíl-
geymslu, í Norðurbænum.
4ra og 5 herbergja íbúðir í fjöl-
býlisbúsum í Norðurbænum,
til-búnar undir tréverk.
HRAFNKELL ASGEIRSSON HRL.
Strandgötu 1 - Hafnarfirði.
Simi 50318.
Til sölu
Hafnarfjörður
Hæð og rlshæð í Kinnunum, 6
herb. íbúð í nýlegu húsi. Mjög
skemmtileg íbúð. Góð lán
fylgja. Bilskúrsréttur. Lóðin
að mestu ræktuð.
Sérhæð miðsvæðis í bænum,
160 fm, fuligerð ásamt bílskúr.
3ja herb., vel byggt ásamt 6000
fm ræktuðu landi, í hlíðinni
gegnt Korpúlfsstöðum.
3ja herb. 90 fm góð ristbúð í'
Barmahlið, hagstæð kjör, laus
strax.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við Brá-
vallagötu.
5 herb. sér efrihæð ásamt bíl-
skúr við Borgarholtsbraut.
5 herb. sérhæð ásamt bílskúr
við Reynihvaimm.
Einbýlishús við Reynihvamm.
■ SELrU^lll
FASTEIGNASALA SKÓLAVðRÐUSTIG 12
SÍMAR 24647 & 25550
I smíðum
Við Maríubakka
3ja herb. íbúð til sölu á 3. hæð
við Mariubakka, tilbúin undir
tréverk og málnifigu, vestur-
svalir, gott útsýni, sér þvotta-
hús og geymsla á hæðinni, sér
geymsla í kjallara. Teikningar til
sýnis á skrifstofunni.
Við Háaleitisbraut
Kópavogur
Einbýlishús í Austurbænum, 90
frn, ásamt 60 fm kjallara.
Nýjar og vandaðar innrétting-
ar, bílskúr, ræktuð lóð.
Sérhæðir, 5 herb. íbúðir við
Borgarholtsbraut, Holtagerði,
Álfhólsveg. Bílskúrar og bíl-
skúrsréttur.
3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð,
sérhiti.
Við Bergstaðastrœti
4ra herb. rúmgóð íbúð á 4. hæð,
svalir, gott útsýni.
Við Digranesveg
2ja herb. jarðhæð, nýleg og
falleg ibúð, gott útsýni.
FASTEIGNASAIAM
HÚS&EIGNIR
BAHKASTRÆTI6
Símí 16637.
Heimas. 40863.
Til kaups óskast
2ja og 3ja herb. íbúðir, háar út-
borganir.
Þorsteinn Júlíusson hrl.
Helgi Ólafsson sölustj.
Kvöldsimi 41230.
11928 - 24534
Við
Kaplaskjólsveg
3ja herbergja ibúð á 2. hæð,
suðursvalir. íbúðin skiptist í
2 herb., stofu, eldh., bað o. fl.
Verð 1400 þús., útb. 850 þús.
Raðhús
í Fossvogi
afhendist fokhelt í sumar.
Húsið sem er á tveimur hæð-
um er samtals um 200 fm. I
Terkningar og upplýsingar I
hjá skrifstofunni.
HHEHAHIBUISIIH
VONARSTRATI 12 símar 11928 og 24534
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
heimasími: 24534.
Kvöldsimi 19008.
Til sölu
Steinhús við Framnesveg. Á 1.
hæð er 3ja herb. íbúð, efrihæð
og ris 5 herbergja. Geymslur
og þvottahús í kjallara.
2ja herb. risíbúð við Nökkvavog.
3ja herb. risibúð í tvíbýlishúsi
í Hafnarfirði.
3ja herb. kjallaraíbúð við Lang-
holtsveg.
3ja herb. risibúð við Máfahlíð.
3ja herb. 1. hæð við BlómvaRag.
5 herb. rúmgóð hæð við Laug-
arnesveg.
5 herb. 2. hæð við Miðbraut,
séríbúð.
6 herb. einbýlishús við Hátún.
Fokhelt einbýlishús og raðhús
í Fossvogi.
Höfum kaupendur að öllum
stærðum íbúða, einbýlishúsa
og raðhúsa.
Einar Sigurðsson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Simi 16767.
Kvöldsími 35993.
Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð
Símar 22911 og 19255
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að 2ja—6
herb. íbúðum, einbýlishúsum og
raðhúsum, fullgerðum og í smíð-
um, í bænum og í nágrenni.
Útborgun aHt að 3 millj. að
einbýlishúsum.
Til sölu
Höfum til sölu glæsílega 4ra
herb. íbúð á góðum stað í Foss-
vogi um 96 fm að stærð. Góðar
svalir tíl suðurs. Góð lán áhvB-
andi. tbúð þessi er í sérflokki
varðandi vandaðan frágang og
innréttingar.
Höfum einnig íbúðir og sumar-
bústaði af ýmsum stærðum og
gerðum til sölu.
Jón Arason, hdl.
Simi 22911 og 19255.
Kvöldsími 36301.
EIGIMASALAIM
REYKJAVIK
19540 19191
Höfum kaupanda
Að góðri 2ja herbergja íbúð,
gjarnan í Háaleitishverfi eða
Vesturborginni, mjög góð útb.
Höfum kaupanda
Að 3ja—4ra herbergja - íbúð,
gjarnan í Vesturborginni. Ibúðin
má vera í fjölbýlrshúsi. Útb. kr.
1000—1100 þúsund.
Hötum kaupanda
Að 4ra herbergja íbúð, heizt ný-
legri, þarf ekki að vera fuíifrá-
gengin, útb. kr. 1000—1200 þ.
Höfum kaupanda
Að 5—6 herbergja íbúð, helzt
sem mest sér, helzt með bílskúr
eða bílskúrsréttindurr. Til greina
kemur staðgreiðsla.
Höfum kaupanda
Að góðri hæð, raðhúsi eða ein-
býlishúsi með 4—5 svefnher-
bergjum, útb. kr. 2 mifijónir.
Veðskuldabréf
óskast
Höfum kaupendur að fasteigna-
tryggðum veðskuldabréfum.
EIGIMASALAIM
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstrseti 9.
Kvöldsimi 83266.
2ja herbergja
Kj.íbúð við Efstasund, útb. 300 þ.
3/a herbergja
Kjaliaraibúð við Langholtsv., sér
inngangur, tvlbýlishús.
Tvíbýlishús
Þetta er nýstandsett timburhús
í Vesturbæ, á jarðhæð er 3ja
herb. ibúð en á 1. hæð og í risi
er 4ra berb. íbúð, stór eignarióð.
Húsið er laust strax.
Sérhœðir
Ifoúðir þessar eru við Álfhólsveg.
önnur íbúðin er fullfrágervgin að
innan, en húsið er ómúrhúðað
að utan og bílsk. fokh. Hin rbúð-
in er að mestu frág. að innan.
Það sem er ófrág. eru útihurðir,
málning á húsinu að utan, klæða-
skápar og baðherbergi. Allt sér
í báðum íbúðunum.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
byggingarmeistara og
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Símar 34472 og 38414.
12.
Hefi til sölu m.a.
3ja herbergja ibúð við Hverf-
isgötu í nýlegri blokk, um
100 fm, útb. um 600 þ. kr.
4ra henbergja íbúð í Norður-
mýririni. Sérinng., skipt
lóð, bílskúrsréttur.
Baldvin Jónsson hrl.
Kirkjutorgi 6,
sími 15545 og 14965.
Utan skrifstofutíma 34378.