Morgunblaðið - 02.06.1971, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNl 1971
3
Gaesar
Framli. af h’s. 32
hvítaaunnu með Caesar í togi.
Varðskip fylgdist með skipunum
fyrir utan ísfjairðairdjúp. Til-
kynnti það um M. 11.30 um
marguninn að nokkux leki vaeri
taminn að Caesari og svo virt-
ist sean dælur þær eem voru í
ákipinu hefðu ekiki undan að
dæla eða að þær hefðu bilað.
Jóbist lekinn jafnt og þétt. Voru
skipin aðeins 15 sjómálur uindan
lamdí þegar þetta var og var þá
í skyndi siglt írá landi og var
sfeipið komáð 39 sjámílur frá
Bjárgtön,gum þegar það eökk,
um kl. 00.55 í íyrrinótt.
Hjáloxuacr R. Bárðanson sagði- að
ísilenzkum ekipum yrði tílkyronit
náfevæmlega um staðsetnálngu
Caeisare á botnd Víkuráls svo
togskip sem veiða mikið á þess-
um silóðuim gætu varað sig á ílak-
inu. Þá isagði hamn að hann.teldi
ekki verulega ástæðu til þess að
óttaist oliumenigun.
— Skipið sökk það langt frá
landi og á svo miklu dýpi að
ég tel að ekkj korni til meng-
unar við strendur Jandsins. Ef
togarinn heíúr ekki lagzt alveg
saoíian er hatnm sofek, getur oli-
an haldizt lengi í honum, en
fyrr eða siðar fer hún þó að
eeytla út. Tæring togairainis tek-
ur langan tima og þætti mér
ekki ólíklegt að það liði jaínvel
heilll miamnisaldur þar til hann fer
að. gefa sig, sagði siglingamála-
stjóri. Siðan vék hann að því að
samkvæmt straumkorti hefði
togarinn sokkið í eða við Irming
erstrauminn, sem er yfirborðs
hxingstraumur. Eí skipið hefur
sokkið í honum ætti olían írá
honum að berast með honum
yfir 1 Austur- Græni and sstraum
inn og þaðan suður með Græn-
landsströndinni, og kemur olían
. -S"- .
.... '
■ . •-.
' " : ■<<£
.. .
Í'-ÍMW&&XB8I3&
Mlklll
skSpimu er þa® var 15 sjónnílur undan landi.
Mynd þessi
mMlimr át aí Bjargtöngnm, sfeömnmiu áðmren tngarinn sókk.
39 sjó-
Bjargtangar
K.ortI8 sýnir hvar togarinn sökk
þá aldrei til með að sjást við ís
landsstrendur, þó svo aS olia
seytli úr skipinu.
Loks vék Hjáimar R. Bárðar
son að.þvi, að væntanlega íæru
sjópróf fram í 'Noregi innan
skamms úm málið þar sem hjörg
unarskipin væru norsk, en gat
þess síðan að hann teldi Jöklegt
að islenzka ríkisstjómin íæri
fram á rannsókn i málinu.
í. viðta'ii við Geir Zöega um-
boðsmann brezka togarans hér á
landi sagði hann, að líklegt væri
að kostnaður við björgunarstarf
ið væri nú ekki orðinn undir 10
miiijónum króna. — Sagði Geir,
að einhvexn tímann á næstunni
yrði settur sjóréttur um naálið
í Bretlandi, en ekki væri vitað
nákvæmlega hvenær það yrði.
Aðspurður sagði Geir, að eigend
ur Caesars hefðu -boðið erlend-
um aðilum að kaupa togarann
til niðurrifs, en enginn þeirra
hafði áhuga á Ceasari vegna
þeirrar oliu sem i honum var.
Enguon ininleinduim aðila var hins
vegar boðið að kaupa togarann.
í beinu íramhaidi aí því sneri
Mbi. sér til Einars Ásmundsson
ar i Sindra og sagði hann, að
eí honum hefði verið boðið að
gera tilboð í togarann _ hefði
hann boðið i hann. — Ég hefði
boðið í hann og ég er einnig vis^
um að það beíSu fleiri aðiiar
hér gert.
síðestu myndliMiBjm, sem tekmar vfflra al Caesari —
Rússar
FramhaJd af þls. 1
ingar sendinefndar Gabon varð-
andi útgáfu rikisstjómar Cabons
á ákVÖrðun um að íæra út land-
helgi Gabons í 25 mílur vill sendi
nefnd Sovétríkjanna tilkynna
rildsstjórn Lýðveldisins Gabons,
að rikisstjóm Sovétríkjanna álít
ur þessa ákvörðun vera ósam-
rýmanlega almennt viðurkennd-
um meginreglum alþjóðalaga,
svo sem viðurkennt var m. a.
með Genfairsamningnum frá
3958 tm úthafið.
Svo sem kunnugt er, miðar
yíirgnæfandi meirihluti strand-
rikja, þ. á m. Sovétrikin, við það
í löggjöf sinni að þjóðarréttur
heimili ekki útíærslu landhelgi
umfram 12. milur.
Tilraun Lýðveldisins Gabon til
að færa. út lögsögu sína S 25
mílur á úthafinu skerðir lögmæt
réttindi og hagsmuni annarra
rikja af aínotum hins frjálsa út-
hafs svo sem þau eru viður-
kennd af þjóðarrétti.
Sendinefnd Sovétrikjanna hjá
Sameinuðu þjóðunum fer þess á
leit að sendinefnd Lýðveldisins
Gabons tilkynni ríkisstjórn sinni
eini orðsendingar þessarar."
Svipt föðurlandinu
MOSKVU 31. ma5 — AP.
Böpiur sovézkra ximæðra hefiur
sent frá sér skriflega beiðni þess
efnifi, að bomuni þeínra verW
leyft að fara til ísraels. Umsókn-
in, sem er nndirritiið af 12 kon-
nm, var afhent vestræmiunii
fréttamöiMiiim f Jffloskvii í dag.
Húm er stlluð til mestu valda-
imaMnffl Sovét,rfkja.mmffl, LeonSd
Brezhmevs, leiðtoga koimrmimista-
flokksins, Nikolaí Podgormys for-
seta. og Alexei Kosygins forsæt-
Vsráðhenra.
„Böm dkfeiair fá efe'ki að neiina
tungru og sögú þjóðár sininar né
heliduir að kynmaist og ræfeta með
sér xnenninigiu hennær," seglr í
bréifi xnæðmamma. „Böm olkkar
eru svipt föðurlamdi símiu i ræfei-
leigastia sfefiflmimgi þess oirðs og
við beruim kvfiðboga vegma fean-
tfiðar þeirra, em fraimtfið fófltas ám
fÍKVurlandK er miðuriæigjaindi og
hryggileg frarnitíð úrtnrafea.“
Mæðumar 3ýsa þvfi ennfremriur
yfir, að þaer sé<u fúisar till þess
að iáta böm sfin, sem eru á aOdr-
inum 8 mámaða til 19 ára, fara
- EBE
Framh. af bls. 1
þágiiur komi til fyrfr Græmlamd
o-g Færeyjar.
Af Noreigis háilfu voru fyrir
skemmnstu bomax fraon tiMögur
um verulegar grumdvafllar'breyt-
inigar á núveramdi steifnu Efne-
hagshamdaflagsins i fisfeveiðiimál-
um og var eiitt helzta aitriði
þeirra, að ffiisíkimemm frá aðifldar-
löndumn EBE sfeulii þvi aðefime
haifa rétt tifl að stumda fisfeveiðar
inmam fisífeveiðiflögisögu amnar»
aðifidarlamds, að þeir séu jaím-
íramt búsetrtir þar.
Gerrt er ráð fyrir, að utamrfikis-
ráðlherra Noregs ræðfi þetrta mál
við ráðherramefnd Elfmatiaigs-
bandaQaigsfims, ec hamm kiemur til
Briisseí tffl nýrra viðræðna 21.
júnfi nfe. Er hiaift efltir áreiðam-
leguam heiimffldum í Brussefl, að
tifflaga Norðmanna hatfi elkfei
hliotið góOar umdirrtefetír aiDs
staðar í aðalstöðvum EBE, em
opðmber viðbrögð aif háMu bamda-
lagsimis baJa þó efldtí kotmið framn
enmiþá.
EMd er heOdrur tafl'iS, að
Brertar faSfliist aligerflega á sjón-
airwtíS Norðmamma, en Geoftfrey
Rippon, maxfeaðsimálaraðherra
Brerta, mum semmilega reyma að
leysa þertta máll á tveimnur fumd-
um niú í júmfi. Er taflið, að Bretar
iTnmfi að þvfi að komna framn umd-
anþá guáfevæðuim.
Margir þfagtmemm brezfea 1-
haldsiflokiksms hafa gert það
Ijóst, að þeir geti efeki greitt
©tfevæði xneð aðffld Bretílands að
EBE, eif efelká næ»t viðumamdi
samfeiamulaig um fisfevei ðfimoáfl in.
tí3 ísnaels, jaálreveB þó að þær íái
efldki að yfirgefa Sovértrifefim sjállí-
ar.
— Fagnað í Kína
Framhald af bls, 1
að hafa stutt tangöngu Rauða
Kina í Sameinuðu þjóðirnar.
— Við munum alltaf, segir
Dagbiað alþýðunnar, — styðja
rúmensku þjóðina í réttiátri
toaráttu hennar til þess að
tryggja þjóðlegt sjálfstæði og
íullveldi sitt gegn erlendum af-
skiptum og við viljum styðja
rúmensku þjóðina i starfi henn-
ar við að byggja upp sósíaiisma
á eigin grundvelli, segir. enn-
fremur i Dagblaði alþýðunnar,
sem lýsir heimsókn Ceausescus
sem afar mikilvægum atburði
íyrir samskipti Rúmeníu og
Kína.
En einnig utan Kina er fylgzt
af athygli með heimsókn Ceaus-
eecus þamgað, því að Rúmenar
hafa tengsl við aðila I mörgum
höíuðborgum i vestri sem austri.
Þannig telja stjórnmálafrétta-
ritarar i Hong Kong, að Rúm-
enía hafi haft einhver aískipti
aí því pólitiska þiðviðri í sam-
skiptum Kína og Bandaríkjanna,
sem hófst með heimsókn banda-
xisku borðtennisleikaranna til
Kina.
— Istanbul
Firanaih. af bls. 1
þar sem hermdarverkamennirnir
tveir höfðu búið um sig með gisl
sinn. Tókst lögreglumanninum að
finna stúlkuna og bera hana út
úr húsinu á óhultan stað. Hafði
stúlkan, sem heitir Sibil Erkan,
fengið taugaáfall eftir tveggja
sóiarhringa dvöl á vaidi xnawx-
ræningjanna, en var að öðru
leyti ómeidd.
Eftir að heimdarverkamenn-
Irnir tveir höfðu verið fluttir á
brott, réðst mannfjöldi, sem stað
ið hafði álengdar og fylgzt með
öllu, sem fram fór, á ungan
mann, er gefið hafði merki til
manmanna tveggja í húsinu.
Blæddi mikið úr honum, er lög-
regJunni tókst að ná honum úr
höndum fólksins. Kom þá í Ijós
að hann bar á sér sprengju, sem
tókst að gera óvirka.
Ismail Arar, dómsmálaráS-
herra Tyrklands, hefur skýrt
svo frá, að öll tyrkneska þjóðin
hafi fylgzt með íramvindu þessa
máls og að öryggissveitir lande
fas muni taka á þvi með hörku
eí svipaðir atburðir eigi sér
stað í íramtíðinni.
Mannræningjarnir tveir höfðu
krafizt þess að fá að fara óhuit
ir frá Tyrklandi, ella myndu
þeir myrða stúlkuna.
STAKSTEINAR
„Gömul bál)ílja“
Um nokkxirt slkeíð halfa< átt «éir
etaö mikil inninrðis átök í Al-
þýðubajuMaginu, þar sem hinlr
sinulurkujffliisrt.il hópar hart’a. tek-
izt á, Reynt hefur verið a® drag'a
diulu yfir þfflnm hngmyndafræðí-
loga gnindvöll. «r flokkurfan er
byggður á sem afspirengi Sam-
e'iningajrfli»kks alþýðu sfisfaiftitffl-
flokksins og Mommúnjffltaflokks
íslands, Það er efakenníffndi,
hinn ganiii k.iurrti fíokkisáns. seirm
sprottinn er rár verkalýðsfélög-
imum. heifiir stmámsjanmín esrðiið
að þoka fyrir nýrri mamtar
mMinnasrtétrt og flMnaö«kIish>n.
Þjóðviljiim segir el. • laMgar-
dag. að þess.1 gamti flokkskjarmi
sé að hvearfa úr sogTiirení: „En
verkafólk er að sjálfsögðn ffllfllir
þefitr sem hafa þá þjóðfélag®-
siöðu að seíja vfami sísna og íá
ekki i endurgjald nmia hluta fjf
þefai verðmærtiim sem þeir 011310:
í því samteandi gildir eíiiaii hv©irt
vinnan ex kölluð „líkaimJeg"'' eða
.,jandaeg'‘ eða hvernig i»e«in ero
klæddir við ertörf sín. ErfMBs-
vinina i fomum sfeHtaing® er
samátt og sjmátt að hverfa úr sög-
unní; störfin f þjóðfélaglmu
verða HÍfellt marggreímdari c-g
sérhæfðari, ©g menn venrða sér-
firæðíngar hver á SÍnu sviði.'* Og
Þjóðviljfan segir e«nifir«#iiMiHr:
,3Þvi er það gifauil b^Mja að
f utltrújir laiuinataaiunia i Mjiérn-
málabairátta þurfi að vetta. ifiur
einhverjum sérstökMum sÆéMjajrffé-
lögum."
f nánu samræmi við þes»ar
skoðanir Magmúsar Kjajrrtajnistson
ajr hafa fulltrúax sAéttaírféllag-
ajmna swnátrt og smátt horffiið ifiir
trújnaðarstöðum og aflf firajmtooðe-
lisitum flokfesins. Þannig á aðetofi
efan fulltrúi srtértrtarfélaganna
möguleika á að ná kjöri tiil AJ-
þfagis á vegum Aþlýðn'bajnida--
kgsins.
Tvískinnungiiir
og bræsni
Ráðandi öfl í AlþýðtibaíuWag
fau virðist því hafa í hyggjH »ð
fylgja einarðlega eftlr hugsjém-
um Svövu .lakobsdóttur,
kristalkast i þessum orifam
henunax: „. . . án tjrajusrtjiw
menntafaannasrtéttar getux engfa
þjóð borið virðfagu fyrir sjátfil
ssér. Þegar allt kemur til aJlte, er
eflklki spurt að því á alþjóðaþimg-
um, hvorrt fuUrtrúi fslands hafl
efahvern tíma róið tiU íísikjw
eða gengið fyrir fé — það er
spurt, hvwð hamn hafí vitrænt tíil
málanna að leggja: hversrn g»gT>
menntaður hann sé.“ Á gmuimd-
velli þessiarax stefnw Svövu.
Jakobsdóttwr hefur háta nýja
menntaimaininastétt hastað Bér
vöH i A Iþý ðubandffllagmu. ©g
Magnús Kjartmnsson kieífit
meiri launa sér til handa, þax
sem hann heri efeki úx toýtuiaiMi I
sjamxæmí við afkösrtfa.
Þjóðviljinn segir, að rme*iimta»
menm og flibbasósfiialistax nraeð
hugsnnarhátt Svövu Jafebbsdðtt-
ur geti veríð hinir ágætusitu imál
svarax verkfaýðssombaikanma.
Magnús Kjartanssom hefur opíjn-
berað i hverju sá srtuðnfagUr er
fóiginn. Sjáifur greiddi hann aá-
kvæði á Alþingi með hæktam.
þfagfaraxkaupsfas til sjálfs sáum.
En stuðning sinn við lágta.iiflna-
fólk fflýmdi hausn, þegax toaanutt
kom fram í sjónvarpi nokhrum
vikum síða.r og lýsti með miíláH
nandlætingu þeixri ðsvimtmu
þingniannn að ákveða séx sjáfif-
ir kaitphækkun efas og toajttn
heffði þar hvergi komið naent
Það er að vonum, að Magittús
Kjartansson sfeuli hafa lýst pé-B
tisferi starfsemi siimi með þese-
um orðtun: „Hra-sni og yfirdrepft
sfeiapur þenjasrt. út efas ©g g©r-
kúlur á haiugi."
<r
t
v