Morgunblaðið - 02.06.1971, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.06.1971, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 1971 29 Miðvikudagtir 2. júní 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,30 og 10,10. Fréttif kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45 Morgunleikfimi kl. 7,50 Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Heiðdís Norðfjörð les áfram sög- una um „Línu langsokk 1 Suður- höfum“ eftir Astrid Lindgren (2). Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna kl. 9,05. Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli ofangreindra talmálsliða, en kl. 10,25 Kirkjuleg tónlist: Agnes Gíebel, Giesela Litz og Hermann Prey syngja með Pro Arte kórnum og hljómsveitinni Missa brevis nr 2 eftir Bach; Kurt Rede stjórnar. Fréttir kl. 11,00. Ríkishljómsveitin í Dresden leikur Sinfóníu nr. 9 1. C-dúr eftir Schu- bert; Wolfgang Sawallisch stjórnar. 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 12.50 Við vinnuna: Tónleitkar Miðvikudagur 2. Jún/ 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 í leikhúsinu Flutt verða atriði úr sýningu Lei«k félags Akureyrar á Túskildingsóper unni eftir Bertold Brecht með tón- list eftir Kurt Weill. Stjómandi Þrándur Thoroddsen 20,55 Björgvin 900 ára Dagskrá gerð í tilefni níu alda af- mælis Björgvinjar í Noregi. Brugðið er upp myndum úr sögu bogarinnar og fylgzt mð hátíða- höldum á þjóðhátíðardegi Norð- manna. Þýðandi Jóhanna Jóhannesdóttir. Þulur Ólafur Hákansson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21,20 Heiða Bandarisk bíómynd frá árinu 1937, byggð á hinni aikunnu, samnefndu sögu eftir Jóhönnu Spyri. Leikstjóri Allan Dawn. Aðalhlutverk Shirley Temple og Jean Hersholt. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. Myndin greinir frá lítilli stúLku, sem flyzt frá heimahéraði sínu í Alpafjöllum til stórborgar, en fest ir þar ekki yndi. 22,45 Dagskrárlok. Veiðileyfi í Þjóisó fyrir hendi í Þjótanda. Netaveiði. Upplýsingar hjá Elísabetu Jóhannsdóttur, Þjótanda. Upplýsingar ekki í síma. 14,30 Síðdegissagan: „Litaða hlæjan“ eftir Somerset Maugham Ragnar Jóhannesson les (2). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. íslenzk tónlist: a. Tilbrigði op. 8 eftir Jón Leifs um stef eftir Beethoven. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur; Hans Antolitsch atj. b. Lög eftir Jórunni Viðar. Þuríður Pálsdóttir syngur. c Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Hallgrím Helgason. Þorvaldur Steingrímsson og höf- undur leika. d Vísnalög eftir Sigfús Einarsson í útsetningu Jóns Þórarinssonar. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur. 16,15 Veðurfregnir „Ó, siifurskæra tár“ Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akureyri flytur erindi. Óskum oð rdðu stúlku til starfa við véiritun og fleira í sambandi við Alþjóðlegu vöru- sýninguna — Reykjavík 1971. Ráðningartíminn verður frá 20. ágúst til 15. september nk. Vinnutími frá klukkan 14.00 til 22.00. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi nokkra dönskukunnáttu og sé nokkuð aefður vélritari. — Gott kaup. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 10. júní. SKRIFSTOFUVÉLAR HF.. Hverfisgötu 33, Reykjavík. 17,0« Fréttir. Létt lög. fWVWVVVWWVWWWWWWVWWVWWVVWWWWVVWVVWWVVWVVVM 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttarritari talar 19,55 Sónata í D-dúr op. 58 fyrir selló og píanó eftir Mendelssohn János Starker og György Sebök leika. 20,20 Sumarvaka a. Leiftur frá liðnum tíma Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi flytur fyrri hluta frásögu sinnar. b. Nokkur kvæði eftir Braga Jóns son frá Hoftúnum. Baldur Pálmason les. c. Kórsöngur Tónlistarfélagskórinn syngur nokk ur lög; dr Victor Urbancic stj. d. Björg I»órs Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. 21,30 Útvarpssagan: ,Árni“ eftir Björnstjerne Björnson Þorsteinn Gíslason íslenzkaði. — Arnheiður Sigurðardóttir les (2). 22v00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: ,,Barna-Salka“, þjóð- lífsþættftr eftir Þórunni Elfu Magn úsdóttur. Höf. les (2). 22,35 Á elleftu stund Leifur Þórarinsson kynnir ýmis tónvérk. 23,10 Að tafii Guðmundur Arnlaugsson sér um þáttinn. 23,45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok IIE5IÐ er spori framar saumavél framtiðarinnar Nýr heimur hefur einnig opnazt yður með Singer 720 gerðinni, sem tæknilega hæfir geimferða- öldinni. * Sjálfvirk spólun. * Öruggur teygjusaumur. * Stórt val nýrra nytjasauma. * Innbyggður sjálfvirkur hnappagata- saumur. * Keðjuspor. Á Singer 720 fáið þér nýja hluti til að sauma hringsaum, 2ja nála sauma, földun með blindsaum og margt fleira. Singer 237. Singer 437. Sölu og sýningarstaðir: Liverpool Laugaveg 20, Domus Laugaveg 91, Gefjunn Iðunn Austurstræti 10, Dráttarvélar Hafnarstræti 23, Rafbúð SlS Ármúla 3 og kaupfélög um land allt. Tökum gamlar vélar sem greiðslu upp í nýjar. tfWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWWVWVWV) SLIMMA Nútíma-sfúlkan, frjóls og sjólfstæð velur þægileg föt sem klæða hana — hún velur SLIMMA. Síðar blússur (toppar) stakar buxur, dragtir o.fl. Fyrirtæki - Stofnanir Maður, þaulvanur enskum bréfaskriftum, vill taka að sér samn- ingu og/eða þýðingu slikra bréfa fyrir traust fyrirtæki. Til greina kemur hvoru tveggja ákvæðisvinna eða tilteknar vinnustundir á viku. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „7582". Námskeið f vélritun Námskeið í vélritun hefjast 7. júní, bæði fyrir byrjendur og þá, sem vilja læra bréfauppsetningar. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Innritun og upplýsingar í síma 21719 og 41311. VÉLRITUN — FJÖLRITUN Þórunn H. Felixdóttir, Grandagarði 7, simi 21719. y Tempo A tré 09 járn, úti sem inni. Tempo málningin hefur meðmæli fagmanna um víða veröld. Fæsf f helztu mólningar- og byggingavöruverzlunum. Umboðsmenn: NATHAN & OLSEN HF.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.