Morgunblaðið - 02.06.1971, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.06.1971, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐEÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNl 1971 IBÚÐ ÓSKAST Hjón með tvö börn vantar tveggja tii 4ra herbergja íbúð strax. Fyrirframgneiðsla. Virvsaml. hringið í s. 82193. STÓÐHESTUR Get bætt við nokkrum hryss um undir stóðhestinn Héð- inn á Eyrarbakka. Uppl. í síma (99)-3143, Eyrarbakka. EINHLEYPUR MAÐUR á Stokkseyri óskar eftir full- orðnum kverwnanni til hús- verka. Sími 13764. DAF-SlU. TIL SÖLU Vel með farinn. Uppl. í síma 52027 efttr kl. 5,30.. VIL GEFA KETTLIMGA frá Höfðaborg nr. 1. Má vitja um eftir kl. 5. TIL LEIGU einbýlishús í Garðabreppi \ 2—3 mánuði í sumar. Uppl. í síma 42988 eða 42949 í dag og næstu daga. BRÚNT LYKLAVESKI tapaðist sl. laugardag. Vin- samlega skilist til auglýsinga stjóra Morgunblaðsins gegn fundarlaunum. GÓÐ IBÚÐ ÓSKAST (í 10 mánuði), nú þegar. — Þrennt í heimili. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 33758 eftir kl. 9 á kvöld in. 17 ÁRA STÚLKA með gagrrfraeðapróf, óskar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 17067. 3JA HERB. BÚÐ óskast til leigu í nokkra mán uði. Fyrirframgreiðsfa. Uppl. í stma 10306, IBÚÐ Eirthleyp kona f fastri at- vinnu, óskar eftir 1—2ja her- bergja fbúð. Uppl. í síma 36962. IBÚB Hjón með þrjú börn, óska eftir íbúð, má vera í Kópa- vogi. Uppl. í síma 41006. SLÖKKVITÆKl Höfum ávallt fyrirliggjandi allar stærðir KiDDE slökkvi- tækja. Eftirlits- og hleðsfu- þjónusta I. Pálmason hf., vesturgötu 3, sími 22230. STÚLKA ÓSKAST til heimilisstarfa á sveitaheim *N austanfjalfs. Uppl. í síma 42386. T«- SÖLU Vauxhatl Velux, árgerð '66 ! toppstandi. Ekinn um 75 þús. km. Uppl. í síma 30683. Má muna fífil sinn fegri Pag-ranesið var frægt skip af ágætnm, bæði hér við Faxatflóa og ekki síður vestur við Djúp. En örlög skipa eru margvísleg, Myndimar hér að ofatn em báðar af þessu inerka skipi, sem margur ferðalangurinn þekkir að góðu, sem og bændur við Djúp. Efri myndin er tekin á Amgerðareyri 1955, þar sem verið er að lyfta bíl út í þennaai gamla og góða farkost. Seinni mynd or tek- in sX sumar, en þarna liggur Fagranetsið inni í einum af suður- fjörðnm Isafjarðardjúps. I*au urðu örlög þess. Það má muna fíf il sinn fegrL — Fr. S. Sumardvalarheimili Sj ómannadagsins Fyrir nokkmrn árum hóf Sjó- mannadagsráð í Reykjavík og Hafnarfirði rekstur sumardvai- arheömilis fyrir böm. Var tek- inn á leigu heimavisitiairskólinn að Laugalandi í Hottum, og var heimilið rekið þar í nokkur sum ur en þá fékkst það ekki endur leigt að nýju. Starfsemi þeasi varð strax vin sæl og nutu nær 90 börn lengri eða skemmri dvatar síðasta sum arið. Mumaðarlaus böm sjó- manna og þau sem bjuggu við erfiðar heimilisaiðstæður nutu forgangsréttair oð dvöl. Enn- fromur hafði mörg sjómannskon an möguleika á sumarleyfi með manni sínum vegna tilveru þessa heimilis. Þegar svo var komið ákváðu samtökin að festa kaiup á jörð- inni Hrauni í Grímsnesi, bæði fyr ir þessa starfsemi og til að skapa aðstöðu fyrtr orlofsheim- ili aðildarféiagaoma. Fyrir rúmum þrem árum hóf Sjómannadagsráð framkvæmddr að Hrauni. Keyptir voru tveir stórir íbúðarskálar af verktök- um við Sundahöfn oig þeir flutt ir að Hrauni. Eru í þeirn skál- um 13 fjölskylduherbergi, 3 WC, böð, þvottahús, setustofa og stórt fundar- eða leikherbergi. Þá hefur gamalt íbúðarhús ver- ið endurbyggt ag stæJflkað um Vz. Þar eru á 1. hæð borðsal- ur fyrir 60 manns, eldhús borð- sahtr starfisfólks, 2 WC, gangur ag herbergi ráðiskonu. Á efri hæð eru 6 herbergá ag WC fyrir starfs fóllk. 1 kjalílara matargeyrnislur, miðstöð, böð, WC, og viögerðar- verkstæðá. Utihús hafa ennfrem- ur verið endumýjuð þ.á.m. vélar hús, en þar er 38 kw. dieselraf- stöð. Borað hefur verið niður á 12 m dýpi eftir vatni, keypt mik ið af girðinigarefni, hiuti lands- ins kilræstur, grafnir skurðir ag land sléttað. Ræktað land ag land í ræktun er nágrannabónda til afnota. Er nú að Hrauni komið ágætis húsnæði fyrir samtökin, fyrir sumardvalarheimilið yfir há- sumarið, en til sameiginlegra af nota fyrir félögin þar fyrir ut an. Húsnæðið er t.d. hentugt til ráðstefnuhaldB og fyrir fundi og þing samtakanna. Að þessum framkvæmdum hef ur verið unnið alit til þessa ag mun heildarkostnaður nerna á fimmtu miWjón króna. Þessa f jár hefur verið aflað með skyndi- happdrættum, kaffisölu á Sjó- mannadaginn, vinnuframJagi og gjöfum. Enn er samt miikið ógert. Ljóst er, að rafmagn verður að fást leitt í þessa eign samtak anna, þvi að mikið öryggisleysi er samfara rekstri hinna gömlu dieselrafstöðvar, sem á staðnum er. Mun sá kostnaður nema 620 þús. kr. Er þetta einnig nauð synlegt vegna fyrirhugaðra byggdngaframikvæmda aðiidar- fólaganna sjálfra. Þá er frekari vegalagning orðin hrýn. Til að standa undir kostnaði við framkvæmdir þess- ar hefur enn einu sinni verið efnt til skyndihappdrættis. Átti að dragra í þvi fyrir síðustu jól, en drætti þá frestað til 15. júní n.k. Vuiningurinn er ný fólks- bifreid, tegund Volkswagen 16(M) X, að verðmæti tæpar 300 þús. krónur. Sunmrdvalarheimilið mun taka ttl starfa 24. júní n.k. Og er þoir voru í nauðum staddir, sneru þeir ser til Drottins, fsraels Guðs, og Ieituðu hans, og gaf hann þeim kost á að fiiuia sig. (II. Kron. 15.4). 1 dag er miðvikudagnr 2. júni og er það 153. dagur ársins 1971. Efir lifa 212 dagar. Imbrudagar. Tungl fjærst jörðu. Árdegis- háflæði kl. 1.03. (tír íslmnds almanakinu.) Næturiæknir í Koflaivík 2.6. Guðjón Klemenzson. 3.6. Kjartan Ólafsson. 4., 5. og 6.6. Arnbjörn Ólafsson. 7.6. Guðjón Klemenzsison. AA-samtökin Viðtalstími er i Tjamargötu ác frá kl. 6-7 e.h. Sími 16373. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 75, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Inngangur frá Eiríksgötu. Ráðgjafaþjónusta Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4,30—6,30 síðdeg is að Veltusundi 3, sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimiL Frá Ráðleggingastöð kirkjunnar Læknirinn verður fjarverandl um mánaðartíma frá og með 29. marz. Náttúr ugr ipasaf nið Hverfisgötu 116, 3. hæð (gegnt nýju lögreglustöðinni). Opið þriðjud., fimmtud., laug- ard. og sunnud. kl. 13.30—16.00. Orð lífsins svara í sima 10000. Tindavodkatrimm Tindavodkatrirnmarinn tók sér heilsusprettinn, blés úr nös og brá sér inn á barinn heidiur giettinn. Ferðim hans var gerð til grins í grárri veröld synda, til að kMfa vodka vins vætusömu tinda. ÓJBH. Svartfugl í síðasta sinn Senn líður að lokum þesusa leikárs. Sumarfri hefjast bráðlega. í Þjóðleikhúsinu verður slða-sta sýningin á Svartfugli Gunnars Gunnarssonar föstudaginn 4. júní og er það jafnframt 15. sýning leikslns. — Eins og kxmnugt er þá hefur Örnólfur Árnason saniið leikritið eftir skáldsiigu Gunnars. Aðalhlutverkin eru leik- in af Rúrik Haraldssyni, Kristbjörgu Kjeld og Gnnnari Eyjúlfs- syni. r ] D >A< G ] 0 i] íí VÍSUKORN Nýr flokkur Nú er ijóst í framiboð fer flokkur snjalfl og prúður. Eflaust þó af öðrum ber, Ásta plötuisnúður. Óskar Gískison.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.