Morgunblaðið - 02.06.1971, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚNÍ 1971
21
James Bennett handiekinn í Nassau.
Rændi flugvél
— reyndist vopnlaus
NEW YORK 29. mai, AP, NTB.
Murtin- nokkur, sem liélt því
fram, að hann væri mert sprengj-
nr festar innan kla-rta, fékk
rænt farþeffaf 1 ugvél al' gerrtinni
Boeinií 707 og floffirt til Nassau
á Bahama-eyjum, þar sem lianu
krafrtist, art sér yrði greitt lausn-
arffjald fyrir vélina, art upphæð
500.000 clalir. Marturinn var
handti'kinn laust eftir, art vélin
lenti í Nassau og reyndist þá
enga sprengjn hafa á sér.
Flugvélin, sem var frá Eastem
Airways flugifélagmu, var á leirt
frá Miami til New York, þegar
niaðurinn, James Bennett að
nafni, fékk flugfreyju trl að
hleypa sér fram til flugmann-
anna. Þegar þangað kom kvaðst
hann hafa bundið utan um si,g
nokkrar sprengjur og skyldu
þeir hlýða boðum hans eða hafa
verra af. Fyrirskipaði hann lend-
ingu i New York og heimtaði að
fá að tala þar við konu sína, er
byggi á Long Is>land. Á flugvell-
inum hleypti hann út öllum far-
þegum, 128 talsins og flugíreyj-
um en hélt eftir þremur flug-
möranum. Kona hans reyndi, er
hún kom, að fá hann ofan af
þesu uppátseki en hann sinnti
því engu og neyddi flugmennina
síðan til að fljúga burt. Ekki var
vitað, hvert haldið yrði, en
nokkru síðar kom vélin fram
í Nassau á Bahama-eyjum. Þar
krafðist maðurinn lausnargjalds,
500.000 dollara og heimtaði, að
bifreið með einni konn og ein-
um manni kæmi að flugvélinni.
Engin kona fékkst til að leggja
sig í þessa áhættu og sætti hann
siig þá við, að aðeins einn mað-
ur vfori í bilnum. Um það bil,
sem Bennetit æflaði út úr flug-
vélinni réðst einn flugmannanna
á hann og fékk fljðtt bjálp nær-
staddra á flugveilinum. Var
maðurinn handsamaður og reynd
ist þá engin vopn hafa á sér.
Maður þessi hefur um tima
verið sálsjúkur og hafði nýiega
útskrifazt af geðveikrahæli á
Long Tsland. Hann starfaði áður
hjá iögreglunni i New York og
Sökktu hraðbát
Seoul, 1. júni. AP.
FLUGHER Suður-Kóreu sökkti
hraðbát frá NorðurKór'eu
snemma i morgun eftir þriggja
k'liukkusutnda eltingarieik og bar
daga úti fyrir suðvesturströnd
landsins. Skýrði varnarmálaráðu
neyti Suður-Kóreu frá þessu í
dag og var þar sagt ennfremur,
að flugvéiar þaðan af gerðinni
C 46 með sjö manna áhöfn væri
saknað og var taliið, að hún hefði
verið skotjn niður.
hafði í heimsstyrjöldinni síðari
verið heiðraður margvíslega fyr-
ir vasklega framgöngu.
Volvo
I»AÐ ER KOMIÐ
I TÍZKU A« FÁ MIKIÐ
FYRIR PKNINUANA!
VELTIR Hr
AUaLÝSINOSTOf* KWSflNAR 7.14