Morgunblaðið - 10.06.1971, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 10.06.1971, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1971 Kvenfél. Sjúkrahúss Sigluf jarðar: Gefur 1 millj. kr. til kaupa á röntgentæki ÞAÐ VAR he-ldur betur lif og fjör í húsi Verkalýðsfé- lagsins Þróttar í Siglufirði, er blaðamaður Mbl. leit þar við á uppstigningardag. Kven félagskonur Sjúkrahúss Siglu fjarðar höfðu þar bækistöð fyrir árlega fermingaskeyta- sölu sína, en tekjur af skeytasölunni renna óskiptar til sjúkrahússins og áttu á sínum tima stærsta þáttinn í að ráðizt var í byggingu Kristíne Þorsteinsson hins nýja og glæsilega sjúkra húss sem nú er i Siglufirði. Skeytasalan er ekkert smá fyrirtæki, sem sjá má af því að tekj urnar í ár námu rúm- lega 170 þúsund krónum. — Með þeirri upphæð var bankainnistæða kvenfélags- ins komin yfir milljón, en það mun ekki standa lengi, því að næsta gjöf til sjúkra- hússins verður röntgentæki, sem kvenfélagið ætlar að gefa eina milljón til kaupa á. Núverandi formaður Kven félags Sjúkrahúss Siglufjarð ar er frú Kristíne Þorsteins son, eiginkona Ólafs Þ. Þor steinssonar sjúkrahússyfir- læknis og hún sagði Mbl. að hér væri um að ræða mikið og gott samstarf fjölda Sigl- firðánga og mjög góðar und irtektir kaupstaðabúa, þvi að þeir hreinlega sendu ekki önnur skeyti, en Kvenfélags skeytin. — Er ekki mikil vinna í sambandi við skeytasöluna og hvernig er hún skiþulögð? — Jú, vininan er mikiíL, en verkið verður léttara, þegar svo margar hendur vinna það. Við byrjum á því að láta prenta eyðublöð með nöfnum allra fermingarbarn anna og dreifum þeim í hvert hús hér. Aðalvinnan byrjar Hið glæsilega sjúkrahús Siglufjarðar svo skömmu fyrir sjálfan fermingardagiinn, en þá setj um við upp skrifstofu hér. Híngað kemur svo fólkið með eyðublöðin og hefur þá krossað við þau fermángar- böm, sem það ætlar að senda skeyti. Við tökum við eyðublöðunum og greiðslu (hvert skeyti kostar aðeins 30 krónur) og þá hefst aðal vinnan, sem er að vélrita á hvert skeyti, nafn og heimil isfang, og undirskrift, en um þrenns konar kveðjur er að ræða, sem eru prentaðar á skeytin. Þetta er langstærsti hluti starfsins og við fáum fjölda af fólki utan úr bæ til að koma hingað og vinna við vélritun, eða taka eyðublöð með sér heim. A fermingar- daginn eru svo skeytin sort eruð og síðan borin heim til fermingarbamanna, — Sem dæmi um hvað hér er á ferð imni má nefna að núna send um við um 6000 skeyti. — Þetta er þá aðaltekju- lind kvenfélagsins? — Já, en auk þess höldum við árlegan basar, sem ætíð gefur vel af sér og svo sjá- um við þar að auki um skeytasendingar, þegar ein- hver stórafmæli eru hér. — Við skiptum bænum niður í hverfi og skipum hverfis- stjóra, sem siðan sjá um af mælisbörnin í sínu hverfi. — Hvenær var félagið stofnað og hvert hefur fram lag þess verið tii sjúkrahúss ins? — Það var stofnað 1953 og fyrsti formaður og aðalhvata maðurinn að stofnun þess var Bjarnveig Guðlaugsdótt- ir hjúkrunarkona. Þegar hún flutti tók Hildur Svavars- dóttir við og þegar hún ílutti 1967 tók ég við, en var þá búin að vera gjaldkeri frá upphafi. Með röntgentækinu nú, höfum við alls lagt fram hátt á fjórðu milljón til sjúkrahússiins, bæði til bygg ingar þess og tækja og bún- aðar, en allar tekjur félags- ins og stórgjafir einstaklinga hafa runnið óskertar til sjúkrahússins. M.a. gáfum við öll rúmin í það, dýnunn ar, sængurföt, gardínur, sem eru batikgardínur, nýtizku barnarúm og ýmis sjúkratæki og aranað, sem of langt mál yrði að telja upp. — Að lokum frú Kristine, hverjar skipa stjórn félags- ins? — Auk mín eru það Jóna Einarsdóttir, gjaldkeri, Ragn heiður Sæmundsson, ritarti, Anna Snorradóttir, varafor- maður og Dagbjört Einars- dóttir meðstjórnandi. „Efst i huga að reka fyrirtæki mitt vel“ Stutt spjall við athafnamanninn, Egil Stefánsson, 75 ára um Egilssíld og annað HINN kunni siglfirzki borg- ari og athafnamaður, Egill Stef&nsson hjá Kgilssíkl átti 75 ára afmæli 9. mai sl. Er blaðamaður Mbl. var staddur í Siglufirði um daginn, hitti hann Egil að máli og ræddi stuttlega við hann og fékk að skoða verksmiðju Egilssildar og kynnast rekstrinum. — Við enuim eingöegu með rey'kta srld um þessar mundir, og það er miikffl og góður markaður fyrir hana. Svo höfum við verið að prufa oikk'uir áfram með reyktan rauðmaga, sem þykir hið mesta lostæti, en það er sem sé sá'ldin sem við loggjum mesta áherZliu á. Hráefnið er ágætt, keyptum það frá Vest- mannaeyjum í vetur. — Hvað er þér eifst í huga á þessuim fcíimamótium Egill? — Því er iffljótsvarað, að reka mitt fyrirtæki vél. Við erum nú að bíða eftir svari frá Iðinþróunarsjóði um lán ti'l fre'kari framkvæmda, sem miða að því að auika afkösit atóriega, Hér er um að ræða aukinn vélakost og kostnað- aráætlunin fyrir framkvæmd- ina í hei'ld er um 3 mffljónir. Ég er ekkert á þvi að draga í land og ég ög Jóhannes son- ur minn sætkjum áfram á fullu og litum bjart fram í tiimann um’ að þefcta geti auk- izt. Jóharmieis er nú að ta'ka við þessu að mestu og við höfum hug á að frra meira út í niður-suðu á fleiri teg- trnduim, þvi að við hljófcum að stefna að þvi hér á Isiandi, að fuMvinna meira sjávaraf- urðir okkar. — Hvenær stofnaðir þú verksmið j una. — Það var árið 1949, er við hyggðum reykhúsið, en síðan keyptum við húsið, sem verk- smiðjan er nú í. Upp frá þvi hefur fyrirtækið daifnað vel og við höfum alltaf lagt áherzlu á að gera tilraunir með eifcfchvað nýtt og prófa okkur áfram með fram- leiðsJ'una. Við byrjuðum fljót- lega að sjóða niður kippers, sem var mjög vimsiæl vara. Þeir feðgar buðu blaðamawii að gartga um verksmiðjuna og skoða vélcikostinn. Þar ein- kennisit allt ai mikiUi reglu- semi og þrifnaði og starf- sernin er greirtilega vel skipu- Egili Stefánsson og Jóhannes Þór Egilsson. lögð. Egiill sagði oktour að yflrdieitt störfuðu 8—12 tnanms hjá fyrirtækinu, en fleiri, þegar niðursuðan væri i gangi. Nær ÖH fram'leiðslan er seld á innanlandsmarkaði og hefst varla undaun að full- nægja eftirspum, og þvl brýn nauðsyn til að áuka við véla- kostinn og þar með fram- leiðsJuna. Þeir feðgar hafa nýlega innréttað nýtt athafna- svaeði í húsinu og bætt við frystigeymslu til að gejma í hráefnið. Er auðséð á öllu, Framh. á bls. 14

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.