Morgunblaðið - 10.06.1971, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚNl 1971
9
Dalvík:
1 .
-■■—■
Frá höfninni á Daivik.
Ottó Jakobsson.
FAÐ sem veknr athyg-li ferða
manns, er keninr til Dalvíkur,
er að þar virðist vera niikill
nppgangnr, því að mörg íbúð
arhús eru í byggingu. Er
blaðamaður Mbl. var á ferð
í Eyjafirði um daginn og kom
við á Dalvík var þar talsvert
um að vera. Verið var að
skipa saltfiski upp úr Baldri
EA, sem var að koma af ver-
tíð að sunnan, mikil vinna
var í frystihúsinu og dýpkun-
arskipið Grettir var að moka
upp úr höíninni. Við raeddum
fyrst við þá Davíð Arnljóts-
son bæjarverkfræðing og
Hilmar Daníelsson bæjar-
stjóra og spurðum þá frétta.
— Grettir er að Ijúka við
dýpkun hafnarinnar og hefur
mokað hér upp um 12400 rúm
metiruim. Áætlaður kostnaður
við verkið er um 5 milljónir
króna. Dýpkunin var orðin
mjö'g naiuðsynteg, til að gefa
sfærri skip<um athaifnairúm. —
Næ»t á dagsikrá í hafnarm'ál-
um Okkar er bygigirtg 50
metra srtálþils við Austurgarð.
— Hvað eru mörg hús í
bygginigu hér?
— 16 íbúðanhús, þar af 12
einbýlishús, en tvö tveggja
íbúða. Auk þesis er verið að
byrja byggingu á 12 íbúða
húsum til viðbótar, Þessi hús
koma til með að létta svoiMtið
á okfkur, en búsnæðiis®kortur-
inn hefur verið ti'lfinnanlegur.
— Hvaða framkvæmdir eru
Unnið að uppbyggingu fjöl-
brey ttara atvinnulíf s
á döiinnd?
— Hjá bænum eru helztu
verkefnin nýlagning hodræsa,
lagning gagnstétta og varanl.
gaitinageirð. Við erum að gera
kostnaðaráætl'Uin «n þessar
rrmndir og siíðan verður tekin
ákvörðun um í hvaða fram-
kvæmdir verður ráðizt. Þá er
I undirbúninigi byggintg fisk-
verkunarhúss og sótt hefur
venið um lóð undir verzlumar-
hús. Einnig er í undirbúninigi
byggimg heimaiviistar við
gagniræðasikólann, sem rúma
á 40 manns. Þar myndi einn-
iig ákapast grundvöil'ur fyrir
rekstri gistihúss yfir sumar-
tiímann. Fjögur hreppsiélög
standa að þessari byiggimgu,
Árskógsihreppur, Hrlseyjar-
hreppur, Svarfaðardals-
hreppur og Dalvíkurhreppur.
Einniig er hér anijög mikill
áhugi á að byggja siundlaug
og verið er að sækja um fjár-
veitingu íil þeirra fram-
kvæmda. 1 undirbúnimgi er
smíði læknamiðstöðvar sem
verður um 700 fenmetra bygg
img, með aðstöðu fyrir þrjá
lækna og einn tanntekni. —
Væntum við þess að fram-
kvæmdir geti hafizt á næsta
árl. Þá má geta þess að Spari
sjóður Svarfdæla er að
vinna að undirbúningi
búnimgi nýs sparfsjóðs. 1 sam-
bandi við varantega gatna-
gerð má segja að næstu 170
metrar, sem steyptir verða
séu tilibúnir, em eiftir það
verður mauðsyntegt að skipta
um jarðveg í öllum götum
bæjarins og endurnýja þarf
holræ-si í tveimw hlutum
hams.
— Hvað er að frétta af at-
vimnumálunum?
— Hér starfar raú atvinnu-
málanefnd, sem kannar alla
möguleika á að auka fjöl-
breytnina í atvimr.ulífi bæjar-
inis. Er verið að athuga ýmis-
legt, en of snemmt að segja
um hvað úr verður. Við höfum
áhuga á iðnaði, t. d. í sam-
bandi við fuilvinn'slu sjávar-
afurða, t. d. má nefna grá-
sleppu og rauðmaga, sem eru
afar illa nýtt hráefni. Einnig
höfum við áhuga á einhverj-
um léttum iðnaði fyrir þá, sem
af einhverjuin ástæðum hafa
ekki fulla starfsorku. í stuttu
máli, vinnum við að því að
koma upp iðnaði, til að skapa
fasta og örugga atvinnu, sem
er grurdvöllur þess að Dalvík
geti haldið áfram að vaxa og
dafna á oðliiegan há'.t. Ann-
ars má 3egja, að afkoma fólks
ins sé góð, og sæmileg at-
vinna, en við erum ekki enn
lausir við árstíðabundið at-
vinnuleysi.
Bræðurnir Tryggvi Jónsson
og Björgvin Jónsson komu
mikið við s'igu atvinnu- og
útgerðarmála Dalvíkinga, því
að Tryggvi er frystihússtjóri
og Björgvin íorstjóri Útgerð-
Mikið byggt á Dalvik.
Davíð Arnljótsson.
arfélags Dalvikur, sem gerir
út togskipin Björgvin og
Björgúlf, en það eru 250
tonna skip, byggð i Austur-
Þýzkalamdi.
Við hittum þá bræður að
máli og spurðum þá frétta af
útgerðinni og fiskviinnislunni.
Tryggvi segir okkur að frá
mánaðamótum jan.-febr. hafi
verið framleiddir um 18.000
kassar í frystihúsinu. Mest af
hráefnimu hefur komið frá áð-
urnefndum tveknur skipum,
eða um 1500 lestir af slægð-
um fiski. Vinna í frystihúsdnu
hefuir verið stöðug, en þar
starfa að jafnaði 50—60
maninis. Framleiðslan það sem
af er árinu, er aðeins meíri en
á sama tíma í fyrra, en verð-
mætið mun meira. Mestur
hluti aflans hefur verið þorsk-
ur, en sáralítið af ýsu.
Björgvin segir okikur að
gerðir séu út 5 stórir bátar
frá Dalvík, sem eru auk
Björgvins og Björgúlfs,
Bjarrni, Baldur og Loftur
Baldvinsson. Auk þess eru
gerðir út 4 þilfarsbátar og
tveir bætast við í sumar. Afla
brögð hafa verið allgóð í vet-
ur, enda gæftir óvenjulega
góðar.
Við spyrjum Tryggva hvort
eitthvað sé fyrirhugað í 9am-
bar.di við stækkun eða endur-
bætur á frystihúsinu.
— Við erum byrjaðir að
laga húsið eftir nýju reglu-
gerðinni um hollustu og hrein
iætishætti við matvælafram-
leiðlslu. í sambandi við það
erum við með framkvæmdir
í gangi, sem gefa móguleika
á 20--25% aukinm vinnislu-
getu, þegar þeim veröur að
fullu lokið. Hér er bæði um
að ræða viðbyggingu og kaup
á nýtízku frystivéluni. Þess-
um hluta fram'kvæ'mdanna
lýkur í sumar. Þá ætlum við
einnig að breyta því sem eftir
verður í gamla húsinu og verð
ur það gert á næsta ári, hversu
langt, sem við komumst þá.
Við reiknum með að þessar
framkvæmdir taki tvö ár og
er þá einnig gert ráð íyrir
umhverfisendurbótiim. Að lok
um sagði Tryggvi að mjög
lítil breyting yrði á hlutfalli
starfsfólks í sambandi við
stækkunina.
1 Dalvikurhöfn var verið
að skipa upp saltfiski úr
Baldri EA, en hann var þá
nýkománn af vertíð að sunn-
an. Við hittum Ottó Jakobs-
son, stýrimann skipsins að
máli og spjölluðum stuttlega
við hann.
— Við rerum frá Hafnar-
firði í vetur og söltuðum all-
an aflann. Upp úr sjó feng-
um við 740 tonn, sem gerði
um 250 lestir af saltfiski og
af því erum við nú að skipa
upp 90 tonnum, sem verða
fullverkuð hér á síaðnum.
— Hvað er framundan hjá
ykkur núna?
— Ég er að hætta hér, því
ég er að fara út í útgerð á-
samt bróður mínum, Matthíasi
Jakobssyni og Ægi Þorvalds-
syni. Við erum að láta smíða
20 tonna bát, sem verður af-
hentur um miðjan júní.
— Hvað kostar slikur bát-
ur?
— Um 8 milljónir.
— Á hvaða veiðarfæri ætlið
þ:ð?
— Við byrjum með hand-
færi, en skiptum síðan yfir,
eftir árstímum, t. d. dragnót
og línu.
— Þarf ekki kjark til að
leggja út í svona fyrirtæki?
— Ekki meiri kjark en áður.
Skipið er hlutfallslega ekkert
dýrara en t. d. fyrir 5 árum.
Þetta hefur líka þann kost í
för með sér, að maður fær að
vera meira heiima við. Það er
orðið hálfgerð neyð að stunda
stærri taátana og erfitt fyrir
skipstióra að fá góðan mann-
skap, því að það er svo lítil
eftirspurn eftir plássi. Þetta
hefur breytzt mikið frá því
sem var hér á síidarárunum.
Svo er það með kjörin. Ég lái
ekki mönnum, sem geta haft
það betra við vinnu í landi,
að þeir segi skilið við sjó-
meniniskuna. Það verður að
gera eitthvað róttækt í málum
sjómannanna til að tryggja
þeim viðunandi lífsatkomu.