Morgunblaðið - 10.06.1971, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 10.06.1971, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JÚNl 1S71 ------Eyrarbakki — Þorlákshöfn Tvö áregömul fi.«kverkunar- oggeymsluhús á Kyrarbakka. — Eyrarbakki Framhald á bls. 11. 'inn. Það tók 5 ár að steypa hafnargarðinin í áföngum, en hann er 270 m langúr úr stein- steypru i gegn. 1969 lágu framkvæmdir niðri en 1970 var byrjað á bátakví tál þess að fjölga lönöunar- og viðHeguplássum, þvi þar til i vetur þurftu bátarnir alltaf að liggja á viðJegubólum. Síðan var ráðizt í að sprengja 60 m inn í landið til þess að stækka bátakvína. Um þessar miundir er verið að ljúka við þessa framkvæmd, en alls þurfti að sprengja og fjarlægja um 12000 m3 af jarðvegi. Til byggingar kviarinnar sjálfrar voru upphaflega áætlaðar 4.8 millj. kr. en kostnaðurinn losar 9 millj. kr. þegar til kemur. „Enda uppmoksturstæknin slik,“ sagði Þór „að verkið sem átti að klárast á síðustu 5 mán- uðum 1970, tekur helmingi lengri tima. Viðlegupláss og bryggjusmíði þarf nú að koma til, en um 55 metra Lengin.gu á viðleguplássi er nú að ræða. Hér eru nú 6 bátar en eftir þessa stækkun verður viðlegu- pláss fyrir 10—11 báta og þá verða bólin til að hlaupa upp á.“ Þeir Þór og Óskar sögðu að hafnar til þess að landa, en blessuð Þorlákshöfnin hefur þó lítið gagn gert Suðurlandsund irlendinu annað en að opna Suðurlandsmiðin fyrir Faxaflóabátum. Ef gera ætti eitthvað raunhæft átak í hafn armálum Suðurlandsundirlend is, er hvergi hægf að gera það nema á Eyrarbakka, enda hef- ur Trausti Einarsson prófessor bent á það i greinargerð til vitamálastjórnar um rannsókn ir á hafnarmöguleikum austan Þjórsár, að bezt-u möguleikarn ir séu þó á svæðinu ölfusá til Stokkseyrar. Það liiggur hins vegar fyr ir að megnið af aflanum, sem landað er í ÞorláJkshöfn er ek ið tii Faxaflóahafna til atvinnu aukningar þar.“ Þeir félagar sögðust vilja á stóraukna mögu'leika, ef vel tækist til, fjármögnunaraukn- ingu heirna fyrir og möguleika á aukningu iðnaðar. Þór sagði að ef „innrás" Faxa flóabáta í gegn um Þorláks- höfn á Suðurlandsmiðin, héldi áfram að aukast væri útséð um erfiðleika fyrir Eyrbekkinga á að gera út þá báta sem þeir gela gert út og því yrði að leggja á það áherzlu að renna fleir-i s-toðu-m en sjávarútvegi undir atvinnulif Eyrbekkin-ga, sem þó hlyti alltaf að verða stærsti þátturinn. Byrjað var á 4 nýjum hús- um á Eyrarbakka í fyrrasum- ar og nú liggja fyrir lóðaum- sóknir 10 nýrra húsa til við- bótar og verður byrjað á þeim á þessu ári. „10 hús hér,“ sagði Þór, „er ámóta og hafin yrði bygging á 2000 húsum á höfuð- borgarsvæðinu.“ Þeir félagar sögðust tel'j-a að framtíðarhafnargerð á Eyrar- bakka stæði nú á tímamótum, því að annað hvort yrði að miða áfram við þau hafnar- mann-virki, sem nú hafa verið gerð og ljúka þyrfti við með meiriháttar lagfæringu á innri hafnarmannvirkjum eða draga fram í dagsljósið og sannfæra menn þjóðarinnar að á Eyrar- bakka sé hægt að gera höfn, sem þjóni hafnarþörfum S-unn lendinga. Sögðu þeir að þessir tveir möguleikar yl-lu því að skipula-gsmál þorps-ins stæðu á sömu tima-mótum, þannig að væmtanleg húsafjölgun, sem li-ggur fyrir fellur erfiðlega inn í framtíöarskipulag þorps- ins. Bentu þeir á þá hugmynd Eyrbekkinga um gerð varan- legrar og öruggrar innsigling- ar í Eyrarbakk-ahöfn, að dæla sandi undan Þjórsárhrauninu og sökkva þvá síðan með sprengingum á nægil'e-gt dýpi til þess að innsiglingin yrði hafskipafær. Annars sögðu þeir Óskar og Þór að þegar minnzt væri á skipulag þessa svæðis vær-u staðhættir þannig að gera þyrfti sameiginlegt skipu- lag fyrir Eyrarbakka, Stokkseyri og Selfoss. Á þessu svæði þyrfti að fara fram alhliða skipulagmimg fyrir framtiðina og bentu þeir á slíkt skipula-g, sem verkefni í nýauglýstri samkeppni um s-kipulag sjávarþorpa á Islandi. — á.j. Einbýlishús í hleðslu á Eyrarbakka. fjárhags-lega séð væri hafnar- framkvæmd á borð við þessa framkvæmd ofviða 500 manna sveitarfélagi, sérstaklega vegna þess að megnið af skipt ingu gneiðslna milli sveitarfé- lags og rikisins er háttað eftír gamla fyrirkomulaginu, þar sem ríkið greiðir 40 af kostn aði á móti 75% eins og nú er í sambandi við framikvæmdir á dýpkun og gerð ytri hafnar- mannvirkja. Þarna munar 7 millj. kr., sem sveitarfél. verður að leggja ti-1 sj-álft. Lögðu þeir félagar áherzlu á að nýju hafn arlögin, sem núverandi ríkis- stjóm hefur beitt sér fyrir, hafi reynzt mjög vel fyrir þau sveitarfélög, sem standa í gerð hafnarmannvirkja og töldu þeir stjórn þeirra mála í góð- urn höndum. „Ennþá erum við þó,“ hélt Þór áfram, „háðir þeim ann- mörkum hér, að bátar, sem eru yfir 100 s-málestir að stærð geta ekki stundað héðan útgerð og jafnvel stærri bátar en 60 tonn eiga erfi-tt með það. Þeir verða oft að leita til Þorláks- vekja a-thygld á þvi að þó að almenningur í landinu liti á Árnessýslu sem samfélag bænda fyrst og fremst, þá væru gerðir þaðan út 30 bát- ar og útgerð væri vaxandi, enda hefði aðstaða ti-1 úr- vinnslu aflans einnig vaxið hröðurn skrefum. Annað mikilvægt mál Eyr- bekkinga er hitavei-tumálið, en hrepparnir í sunnanverðri Ár nessýslu hafa sameinazt um hitaveituleit og fóru fram all víðtækar mælingar á svæðinu í fyrras-umar og verður þeim haldið áfram I sumar. Þar á meðal verða prufuboranir á Eyrarbakka, en ráðgert er að sú borun verði framkvæmd seinni hluta sumars. Óskar sagði að þeir gerðu sér miklar vonir uim að geta nýtt þá hólu, þó að um tilraun yrði að ræða, til þess að byggja hitaveitu fyrir Eyrar- bakka og hugsan-lega fyrir Stokkseyri einnig. Með tilkomu hitaveitu sögðu þeir að séð væri fraum Mörg hús eru í smíðum. — Þorlákshöfn Framh. af bls. 10 að samþykkja hann á sýslu- nefndarfundum. „Við teljum," sagði Páll, „að mikið verði að gera til þess að hefta sandfokið á .veginum frá þorpinu og að vegamótunum á þjóðveginum. Á þessu svæði hefur verið sandgræðslugirð- ing í 20 ár, en vegna þess hve lítið hef-ur verið gert fyr- ir hana, hefur lítíll árangur náðst. 1 fyrra var ekkert bor- ið á sandinn með áburðarvél- inni eins og áður og nú hefur ástand vegarins stórversnað þannig að það hefur hreinlega orðið ófært suma daga um veg inn vegna sandbyis." Því til sönnunar var ekki annað að gera en líita á rúður nýrra bifreiða, sem voru talsvert sandblásnar og auðvi-t- að skemmist lakkið á bílunum einnig í slíkum sandblæstri. „Þá teljum við,“ hélt Páll áfram, „að það þurfi að byggja brú yfir Ölfusá við Óseyrar- nes. Slik brú, sem líklega yrði 300—400 m löng, myndi tengja okkur við það svæði, sem við raunverulega tilheyrum, Suður landsundirlendi-nu, en til dæm- is í sambandi við uppskipun á vörum til þessa svæðis er Þor- lákshöfn mikilvæg og eins má nefna að nú er farið að vinna fisk á Selfossi og sá fiskur er fluttur héðan.“ Eins og fyrr segir er mikið byggt í Þorlákshöfn og þar er að rísa fallegt þorp, sem hef- ur byggzt upp á tæpum tveim- ur áratuigum. Þar eru starf- rækt tvö fiskverkunarhús, frystihúsið Meitil-linn, trésmiðj- ur tvær, bifreiðaverkstæðið og járnsmiðjan Boði og önnur járnsmiðja til. Þorlákshöfn er vaxandi þorp með dugmiklu fólki. — á.j. Hliiti hafnairinnar í Þorlákshöfn. Á miðri niyndinni er svæðið, sem hugniyndir eru um að grafa og sprengja til þess að stækka höfnjina inn í Iandið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.