Morgunblaðið - 20.06.1971, Qupperneq 1
Neville Chamberlain eftir samkomulagið í Munchen 1938.
Samningurinn
í Munchen og
stefnumörkun
Halifax
Innan skanims er v;cntanlcg
á markað í Bretlandi bók, er
ncfnist „The Art of The Poss-
ible“. Eru það endurminningar
Butlers lávarðar, sem til
skamms tíma var áhrifamikill
maður í brezkum stjórnmálum.
Hann var um áratugi þekktur
nndir nafninu Richard A. Butl-
er — RAB — sem einn af for-
ystumönnum og ráðherrum
fhaldsflokksins. Hann gegndi
embættum menntamálaráð-
herra, verkalýðsmála- og fjár-
málaráðherra, innanrikis-, utan-
ríkis- og varaforsætisráðherra í
stjórnum íhaldsflokkslns á ár-
unum 1938—1964; var um skeið
formaður flokksins, leiðtogi
neðri málstofu þingsins og inn-
siglisvörður drottningar, ank
margra annarra starfa, sem
hann gegndi.
• Nýlega birtust í brezka
blaðinu „The Times“ kaflar úr
bók hans, þar sem m.a. sagði
frá ýmsu varðandi aðdraganda
þess, að Bretar sögðu pjöðverj
um stríð á hendur árið 1939,
frá upphafi Suezstríðsins 1956
og frá því er Harold Macmill-
an sagði af sér embætti forsæt-
isráðherra og liætti afskiptum
af stjórnmáliim. Verður á næst-
unni rakið í Mbl. það helzta,
seni Butler hefur um þessi mál
að segja.
í upphafi frásagnarinnar af
aðdraganda heimsstyrjaldar-
imnar, segisit Butler hafa leik-
ið fremur smátt hlutverk á
stjórnarsviðinu. Hann hafi þá
verið einn af yngri ráðherrun-
um (aðstoðarutanrikisráðlherra)
og stundum aðeins verið „tor-
trygginn áhorfandi," eins
og hann kemst að orði og
tiltekur sem dæmi, er hann
stóð í herbergi utanrikisráð-
herra dag eónn i júlímánuði
1938 og hlustaði á Runciman
lávarð fallast á vonlausa mála-
miðlumarsemdiför til Prag með
þessum orðum: „Ég verð eins
og litil'l árabátur, sem er skor-
inn frá stórri skipshlið úti á
reginhafi."
1 september 1938 var Butler
í Genf, þar sem hann átti tvo
mikilvæga fundi með utanrík-
isráðherrum Sovétríkjanna og
Frakklands. „Fyrrt fundur-
inn,“ segir hann „sannfærði
mig um, að Rússar ætluðu alls
ekki að koma tii aðstoðar Tékk
um þótt þeir óskuðu þess (sem
Tékkar ekki gerðu); síðari
fundurinn sýndi mér hversu
litt væri á Frakka að treysta
i þessi máli.“
Þessir tveir þættir málsins,
segiir Bufiler að hafi verið ná-
tengdiæ vegna þess, að Rússar
'höfðu gert það að skilyrði fyr-
ir ihlutun af sinni hálfu, að
Frakkar lýstu fyrst stríði á
hendur Þjóðverjum. Vegna
þessa kvaðst Butiier hafa sann-
færzt um réttmæti þeirrar skoð
unar Sir Johns Wheeler Benn-
etts, að Miinchenarsamkomulag
ið hafi verið óumflýjanlegt
eins og þá horfði málum; Bret-
ar hafi verið algerilega óvið-
(búnir styrjöld vegna ónógra
varma og vopnabúnaðar, ein-
ingdn heima fyrir hafi ekki ver
fð upp á marga fiska — né inn-
an brezfca samveidisims í
heild; Frakkar hafi misst móð-
inn, þegar til átti að taka og
með öllu hafi verdð óvíst, hvort
Rússar mundu leggja Vestur-
veldumum lið gegn Þjóðverjum.
Chamberlain hafi þannig ekki
átt um nedtt amnað að velja en
semja i Miinehen.
Bemnett hafði sagt: „Við skul
um ekki gleyma því, að tiil þess
að bjarga eigin skimni — vegna
þess að við vorum of veikir til
að verjast — neyddumst við
tíl þess að fóma amnarri þjóð.“
Og Butler tekur undir þessi
orð.
Þjóðabanda-
lagið óvirkt
Butler segir, að ýmsir sam-
tiðarmenn sinir hafi haldið þvi
fram, að Bretar hefðu átt að
afla sér stuðnimgs imnam Þjóða
bandtilagsims til amdstöðu við
einræðisöflin í Evrópu í stað
þess að semja í Mumchen. Þeir
hefðu átt að gera sér greim fyr-
ir gildi bandalagsáms tii samein
aðrar amdstöðu. Slíkum staðhæí
imgum vísar Butfler til ræðu
Amthonys Edems, er hamm hélt
í janúar 1938 á 100. fundi
Þjóðabandalagsins. Þar sagði
haran m.a., að bandalagið gæti
ekki uppfyfllt þær vonir, sem
við það væru temgdar, m.a.
vegna þess, að úr því hefðu
gengið þrjú mikilvæg ríki,
Þýzkaland, Japan og ítalia og
Bandaríkin stæðu utan við það.
Butler segir, að afstaða
brezku stjómardnnar tii banda
lagsins hafi alltaf verið já-
kvæð, hún hafi trúað því, að
viðleitni bandalagsins og mark
mið væru fyllsta stuðnings
verð, enda hafi brezka stjóm
in haft um það fargömgu árið
1938, að sáttmáli bamdalagsims
væri skilinn frá sjáifum Ver-
salasamndngnum, samkvæmt
þeim skilningi, að bandalagið
ætti að hafa öðru hlutverki að
gegna en viðhalda „Status
Quo“ í Evrópu.
Hefði máli Tékkóslóvakiu
verið visað til Þjóðabandalags
ins árið 1938 segir Butier, að
það hefði ekkert getað aðhafzt
annað en samþykkja einhverj-
ar máttlausar yfiiiflýsingar, sem
ekki hefðu orðið tii neins ann-
ars en skaða bamdalagið sjálft,
— auka emn firekar á auðmýk-
ingu þess, sem þegar hafl ver-
ið orðin nóg — og skerða
möguleikana á endurreisn þess
og uppbyggingu i framtíðimni.
Atburðimir í Mamsjúríu,
Abyssiniu og á Spámi höfðu
leitt í ljós galla baradalagsins,
aðildarríbim höfðu horft að
gerðarlaus á hverja árásarað-
gerðina af amnarri og þar með
sýnt, að bamdaflagið sem slíkt
gat ekki tryggt neinum öryggi.
Óljós afstaða
Rússa
Til þess að tryggja öryiggi
Tékkóslóvakíu þurfti samstillt
átak Bretlands, Frakklamds og
Rússlands og Butler segir það
hafa komið fljðtt í Ijós, að
Frakkar og Rússar höfðu ekki
meiri hug á ihlutun em Bretar.
Frakkar höfðu opinberlega þá
stefnu að standa við loforð sin
við Tékkósflóvakiu, en í eintöl
um við brezka ráðamemn kom
allt amnað fram. Og Boranet, ut-
anríkisráðherra Frakklamds,
gerði Buítler það ljóst á fund-
imurn i Genf, að Frakkar ætl-
Úr endur-
minningum
Butlers
lávarðar:
Edvvard Halifax
Butler lávarður
Winston Churchill.
uðu litt eða ekkert að hafast
að. Hinn 23. september sagði
Litvinov, utanrikisráðheira
Sovétríkjamna, að Sovétstjóm-
in hefði engar skyldur við
Tékkóslóvakíu, ef Frakkar
létu afskiptalausa árás á land-
ið. Hins vegar kynnu Rússar að
igera eithvað til hjálpar Tékk-
um ef Þjóðabandalagið tæki
ákvörðun í þá átt.
En emginn gat krafizt aðstoð
ar Rússa við Tékka, segir
Butler og Tékkar sjálfir
höfðu af ýmsum ástæðum ekki
óskað aðstoðar þeirra án und-
anfarandi aðstoðar Frakka.
Butler segir afstöðu Rússa
hafa verið það óljósa, að Ed-
ward Halifax, utamrikisráð-
herra hafi símað sér til Gemf
að fá afdráttarlaust fram hvað
Sovétmenn æifluðu að gera og
undir hvaða kringumstæðum.
Litvinov var fullljóst, að Pól-
verjar og Rúmenar gátu tak-
markað sovézka aðstoð við loft
flutnimga eina og þó svo þeir
fengju aðgamg að járnbraut-
immi um Karpatafjöll, segir
Butler ósemnilegt að þeir hefðu
getað veitt nokkra aðstoð að
ráði. Fulltrúar brezku stjórnar-
innar í Moskvu höfðu sent þær
upplýsingar heim, að hreinsam
irnar í Rússflandi 1937 hefðu
haft geigvænleg áhrif á Rauða
herinn; hann væri semnilega
fær um að halda uppi vömum
íyrir Rússland innam lamda-
mæi-a þess, en þar með væri
ekki sagt, að herinn væri fær
um að berjast á óvinasvæði
með nokkrum árangri. Bretar
Framhald á bls. 12