Morgunblaðið - 20.06.1971, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNl 1971
3
sleppur að minnsta kosti ðrugg-
lega með ,JiáI.£a reísin.gu".
Þann 24. júll kom póst-
afgreiðslukonan og færði mér
annað skeyti, hátíðleig í hragði.
Komdu tafairlauBt — nærvera
þín nauðsynleg — hef næg op-
inher gögn — Guinzbourg. „Nú,
nú, sagði póstafgreiðsOukonan,
hvað segja þeir?“
„Ég fer á morgun," svarsði
ég.
Morguninn eftir héit ég aftur
á fund lögreglunnar, tií að ræða
framkvæmdaratriði varðandi
brottför mina. Ég hugsaði mér,
að leggja máiið fyrir þá, sem
evo: Þar eð dómistólar haía ógilt
nauðungarvinnudóm minn, sem
dvöi mín hér byggiet á, er íall-
'in buit ástæðan fyrir því, að
hailda mér hér. Ákveði yfirmenn
dðmsmáia, að hefja nýtt mái
gegn mér, eða ógilda þann dóm,
sem nú hefur fahið, verð ég
ffluttur í útlegð aftur. Hver svo
sem niðurstaðan verður, ætti
þeim að vera óhætt að fá mér í
hendur gögn um, að ég megi
fara til Moskvu, þar sem nær-
vera min þar er taiin „nauðsyn-
ilieg".
Ég spurði iögregflumanninn,
sem var á stöðinni, hvort yfir-
maðurinn væri viðiátinn.
„Nei“, svaraði hann. ,.Ég
er hér einn. 1 dag er sunnudag-
ur kommúnista. Þeir fóru allir
niður eftir, þangað sem
byggingaframkvæmdirnar eru.
Þeir koma á morgun."
Hvað átti ég nú að gera. Ég
áitti tveggja kosta völ. Dveija 1
gistiskÝlimu hér um nóttina, eða
fara og koma aftur á morgun.
Skyidi svo iögregian veita mér
fararleyfi, eða banna mér að
fara? Áttí ég bara að fara, leyf-
östlaust, þar eð „nærvera min
var nauðlsyníeg"? Ég rölti niður
iúnar trétröppurnar í Novokri-
vocheino og hugsaði mál mitt.
Ég ákvað að taka þá áhættu,
að ferðast á eigin spýtur, leyf-
islaust. (Næsta dag fer AmEdrik
af stað, án þess að hafa skrif-
legt leyfi og kemur á stöðina
í Taigra, sem er á Tomsk-
Moskvu járnbrautarleiðinni.)
Þegar ég var kominin til
Taigra, iét ég skrá farangur
míinn og fór síðan og keyptí mér
farmiða. Þegar ég ætlaði að fara
að borga, var snert við öxlinni
á mér.
„Komið heldur hér,“ sagði lög
reglumaður. „Hvert eruð þér að
fara? Hvar er farangur yðar?
Hafið þér nauðsynleg skjöl?
Mér datt strax i hug, að lög-
regluyfirvöld í Novokrivoc-
heino hefðu haft samband við
járnbrauitarlögregluna um að
stöðva ferð mína.
„Ég ætla til Moskvu og er
búinn að láta skrá farangur
miinn," sagði ég, og rétti honum
vegabréf mitt, en í það höfðu
yfirvöld skráð eftirfarandi:
„Moskvuborg — 5. iögreglu-
hverfl — skráður samkvæmt
skipun frá lögreglu í Tomsk
þann 29. mai 1965."
Ég útskýrði, að ég heíði verið
dæmdur tál þræiku n arvi r, n u i
Novokrivocheinohéraði, en að
hæstiréttur hefði riftað dómnum
og því væri ég á leið
til Moskvu.
„Hafið þér dómsúrskurðinn í
höndum?" spurði lögreglumað-
urinn. JMei, hann er hjá lög-
reglunni í Novokrivocheino,"
svaraði ég. „Hafið þét vottorð,
um, að þér hafið verið látinn
laus?" „Mér vannst ekki timi
til að aíla þess, því ég varð að
hraða brottför minni, vegna
skeytis, sem mér barst frá lög-
fræðingi minum." „Sýnið mér
skeytið"
„Það er I farangrinium, sem
ég lét skrásetja."
Lögreglumaðurinn hikaði. Mér
varð ljóst, að lögregian í Novo-
krivocheimo hafði ekkert að-
hafzt, tii að stöðva ferð mína,
heldur hafði lögreglumaðurinn
aðeins veitt mér athygli vegna
ósnyrtiiegs útlits og vegna þess,
að ég virtist án farangurs. Skilj
anlegt var, að það kæmi dálitið
hik á hann, þegar ég hafði eng-
in gögn um að mér hefði verið
sleppt, en það hafði greinilega
áhrif á hann, að heyra að hæsti
réttur hafði ógilt dóm mimn.
„Ertu alveg viss um, að þér
verði leyft að skrá þig aftur I
Moskvu," spurði hann, og héit
áfram að virða fyrir sér vega-
bréf mitt
„Auðvitað", sagði ég, „þar
sem hæstiréttur hefur úrekurð-
Sjúkrafiðar
Sjúkraliða vanrar nú þegar við Sjúkrahús Ketlavíkuriæknis
héraðs til þess að leysa af i sumarleyfum.
Vinsamlegast hafið samband við forslöSumann í slma
92-1138
Sundlaugarvörður
Vegna forfalla vantar sundlaugarvörð við sundlaugina að
Fiúðum i Hrunamannahreppi í sumar.
Þeir sem hölðu samband við mig, eru vinsamlegast beönir
að hafa samband við mig aftur.
Helgi Danielsson
Efra-Seli,
Sími um Galrafell.
Jónsmessumóf
Jóirnsmessumót Áirrtesmgafélagsirts verður haldið í Aratungu
laugardoginn 26. júni og hefst með borðhaldi kl. 19,30.
Almenn skemmtun hefst kl. 21,30.
Til skemmtunar verður:
Einsöngur: Jón Sigurbjömsson óperusöngvari,
undirfeikari Ólafur Vignir Albertsson.
Gamainþáttur: Ómar Ragnarsson.
Dans: Hlljóimsveit Þorsteins Guðmurtdssonar leikw.
Heiiðursgestiir mótsins v-erða Ármann Kr. Einarsson, rithöl-
undur og Erllendur Björnsson hreppstjóri á Vatn-sleysu.
Áríðandi er að þeir sem ætla að taka þátt í borðhaldinu tilkynni
þátttöku fyrir miðvikudagskvöld 23. júní í Verzl. Blóm og
Grænmeti, Skólavörðustíg 3 a, sími 16711 eða í simstöðina
t Aratungu.
Bilferð verður frá Hlemmtorgi (við Búnaðarbankahúsið nýja)
kl. 4.30 laugardaginn 26 og til baka að móttnu loknu.
Mótið er ha'idið í samvinnu við félagasamtök í Biskupstungum.
UNDIRBÚNINGSNEFNDIN.
að , að dómur minn hafi ekki
haft við rök að styðjast."
„Jæja, farðu bara," sagði lög-
reglumaðurinn loks.
Rétt í þessu xann hraðlestin
inn á stöðina og ég flýtti mér
að komast í sæti mitt.
Mér flaug í hug, að nú myndi
járnbrautariögregian hringja til
Novokrivocheino, til þess að fá
sitaðfesitingu á þvi að búið væri
að iáta mig laiusam, þeim yrði
sagt, að ekki væri endanlega
gengið frá þeim málium, ég hefði
bara flúið. Síðan yrði ég hand-
tekinn einhvers staðar á leið-
inni eða þá á stöðinni í Moskvu.
Þessar hugsanir ásóttu mig i
3 daga og nætur, án þess þó, að
ná yfirhöndinni yfir þeim fögm-
uði sem giagntók mig vegna heim
kwmunnar. ,Jíeim“ það var
mikflu meira en bara Moskva.
Þótt augu mln væru opin,
dreymdi mig alla þá drauma,
sem mig hafði dreymt í Siberiu.
Enginn kom til að taka mig
fastan. Klukkan 7 að miorgni
hins 29. júlí stóð ég á Komsomol
torgi Moskvuborgar.
(Þýtt úr L’Express).
Fimm daga ferð á vatnasvæði Lagarfljóts
og Breiðdals kostar minna en þér hyggið.
Flugfar báðar leiðir. Bílaleigubíll til
umráða allan tímann. Hótelgisting og þrjár
máltiðir á dag. Veiðileyfi í 314 dag.
Allt þetta kostar frá kr. 11.300,— til 14.700.
eftir því hvenær þér ætlið eða hvert.
Vikulegar ferðir frá 28. júni.
Allar nánari upplýsingar og farseðla fáið
þér hjá:
FERÐASKRIFSTOFAN
URVAL
Eimskipafélagshúsinu. simi 26900
FtROASKRlFSTOFA HAFNARSTRÆH 5
sími 25544
Það þarf
ekki stóriax
Jónsmessuferð 24. júní
sumarsins fvriraustan