Morgunblaðið - 20.06.1971, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. JÚNl 1971
13
væm er
náttúra Grænlands
Olíuleit ógnun við náttúruna
Eitt traktorsfar helzt í 100 ár
Danskur Uffræðing'ur og
starfsmaður við náttúrufræði
safn Kaupmannahafnarhá-
skóla, dr. phiL Ulriik Röen,
lét nýlega hafa eftir sér í Poli
ti'ken að hann hefði miklar á-
hýgigjur af olíuleit þeirri,
sem fram fer á hafinu við
Græhland með tilliti til líifs-
ins I sjónum. Telur hann bráð
naiiðsyn.legt að lárta fara
fram iíiffræðilegar rannsókn-
ir, jafnframt þvi sem borað
er eftir olíu.
— Grænlandsmáiaráðuneyt
ið böðlast út í tækniþróun,
án þess að skiipta sér nokkuð
af mönnum, dýrum og plönt-
um á síðasta ósnortna land-
svæðinu, segir hann. Sé að-
eins hægt að ná í oiiiu ag
málrna, þá eru öii vandamái
í sambandi við mannlíf og um
hverfisvernd látin lönd og
leið.
IRöen tekur mjög sterkt í
árinni, er hann gagnrýnir
það að líffræðingar skuli
ekki vera hafðir með í und-
irbúningsrannsóknum og
framkvæmdum við olíu- og
málmleit á hafsbotni. Sem
krabbadýrasérfræðimgur hef-
ur hann í nœr áratug feng-
iat við MffræðMegar rainnsókn
ir við Grænland og þekkir
því hina miklu viðkvæmni
náttúrunnar í Grænlandi.
ÓÆT VEIÐI
AlLt efnahagslíf Græn-
lands bygigiist á veiði í haf-
imu, — á rækju, fiski, fugli,
selum og hvölum, segir hann.
Um leið og við missum olíiu
út I hafið í nokkru verulegu
magni, mengast svifið, sem
dýrin lifa af og öll fram-
leiðslan verður óæt og óselj-
anleg. Og slik oliumengun
getur auðveldlega komið fyr-
ir við hinar erfiðu aðstæðu.r
við borun og flutning á vest-
ur-grænlenzka landgrunn-
inu, þar sem nokkur o'líufé-
lög eru nú við rannsóknir
vegna olíiúleitar.
Ekki er náttúran síður við
kvæm í Pearýlandi, þar sem
enn meiri möguleikar eru á að
fimna olíu. Þar getur eitt spor
haldizt við í 25 ár, og eitt
traktorsfar i 100 ár. Lagnimg
eins einasta flugvallar hefur
í för með sér eyðileggimgu á
2—3 ferkíilómetrum, þar sem
ekkert grær næstu nokkur
hundruð árin. Og frá flugveU
imum þarf svo að draga alla
þungavöru með traktocum.
Bráðabirgðarannsókn, sem
er láitin fara fram á sltku
Iandá, getur skafið jarðveg á
nokkur hundruð ferkilómetr
um.
VILJA „BRUNALIÐ"
— Vilja líffræðingar þá
stöðva allar slikar fram-
kvæmidli'r?
— Það er alveg óraunhæft,
svarar dr. Röen. En undir
eins þarf að mynda „bruma-
lið“ Mffræðinga til að vínna
að því að fyrirbyggja. Þetta
lið rannsakar þá hvað hvert
einstakt landsvæðd þolir, og
tekur þátt i að ákvarða skil-
yrði fyrir borun. Strax við
undírbúning málisíns verður
að gera ráð fyrir líffræði-
legri rannsókn sérfræðinga
og það á kostnað umsækjand
ans um borun, þannig að ráðu
neytið fái ekki aðeins jarð-
fræðilega skýrslu heilidur
einnig skýrslu frá líffræðing-
um.
Nú er tekin sú áhætta að
eyði'leggja stór svæði náttúr-
unnar, sem mörg hafa ekki
verið rannsökuð með tilliti
til dýra- og plönituMfs. Græn
Landsmálaráðuneytið hefur
engin áfonm í huga hvað það
snertir, þvi þá mundi ég vita
það . . segir Röen.
FRIÐUNARRÁÐSTAFANIR
í tímaritinu „Græmland“
kveður við svipaðan tón og
hefur þar orðið Peter Lind
Jans, hinn opinberi eftirlits-
maður á Grænlandi. Hann tel
ur málimvinnslu og olíuborun
fsinn hlndrair notktin venjulegra olíuborunarpalla, svo grípa verður fcil þess að leg-gja
jarðgöng undir hafsbotninn.
ógnun við náttúru Græn-
liands.
Hingað til befur námagröft
ur á Grænlandi aðeiins látið
eftir siig dreifð spor, svo sem
opna giga i jörðina, gapandi
námugöng og námubæi í eyði.
Nú verður að gera ráð fyr-
ir allt annars konar þróun.
Til dæmis hindrar isinn notk
un hinna venjulegu olíubor-
unarpalla, svo að grípa þarf
til jarðgangna, sem teygja siig
frá liandi undir hafsbotni og
krefjast heilmikilla þjónustu-
og tengistöðva á ströndinni.
Nú þegar hafa menn látið í
Ijós áhyggur vegna siglinga
risaoliiuskipa á Davíðssundi í
framtíðinni.
Jans fer fram á það, að sett
verði friðunarlöggjöf fyrir
Grænland. En með því móti
einu telur hann hægt að hafa
stjóm á því, að námu-
vinnsia breyti ekki landslag
inu, og að berjast með ár-
angri gegn mengun land-
svæða flóa og nálægra haf-
svæða.
Á Svalbarða gegnir svlp-
uðu máli og á Grænlandi,
þar er líka ráðizt harkalega
á olíuboruinaráform, vegna ó-
nógra líffræðilegra rann-
sókna.
Tjión, sem verður á plöntu-
ltfi á svæðum, þar sem er
sífreri, gertur mjög auðveLd-
lega haft áhri'f á líffrseðilegt
jafnvægi þar og valdið bráðn
un og landauðn, er haft eftir
Magnar Norderhaug, tals
manni Norsku heimskauta
stofniunarinnar.
Olíumengun á sjónum get-
ur ekki aðeins útrýmt stofn-
um heimskautafugla heldur
líka eyðiiagt plöntusvif og
þar með rænt næringarmögu
leikum frá ýmtsum stofnum.
Verði plöntur mengaðar af
oMu, gasi eða með úrgangs-
brennslu, þá getur það orsak
að hungursneyð hjá stórum
dýrum, eins og hreindýrum.
Bæði á Grænlandi og á
Svalbarða bætast svo vii|
þessi næstum ógræðanlegu
sár, sem traktorar og belitis-
vélar skilja eftir.
Johns — Manville
glerullareinangrunin
Schannongs minnisvarðar
Biðjið um ókeypis verðskrá.
Ö Farimagsgade 42
Köbenhavn Ö
Fieiri og fieiri nota Johns-
Manviile gierullareinangrunina
með álpappirnum, enda eitt
bezta einangrunarefnið og
jafnframt það langódýrasta.
Þér greiðið áiíka fyrir 4" J-M
glerull og 3" frauðplastein-
angrun og fáið auk þess ál-
pappír með. Jafnvel flugfragt
borgar sig.
SENDUM UM ALLT LAND.
Jón Loitsson hf.
lESIfl
DflCIECfl
. . . og svo hafa þeir fallegustu baðmottu-
sett sem ég hef séð, í öllum mögulegum
Mtum og gerðum . . . nei, að vísu ekki
ódýrar en áreiðanlega vandaðar.
J. Þorláksson & NorÖmann hf.
Umboð fyrir hjól-
barða til sölu
Mjög vel þekkt umboð fyrir ágæta hjólbarðaverksmiðju er
til sölu Framleiðandinn er í EFTA landi, verð og gæði fylli-
lega samkeppnisfær við hvaða tegund sem er.
Hinn aukni bílainnflutningur til landsins veitir fjársterkum
aðila tækifæri til að gera starx frá byrjun mikil viðskipti.
Þeir aðilar, sem áhuga hafa á að kaupa þetta umboð sendi nöfn
sín til afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 30. þ.m. merkt: „Hjól-
barðar — 7710".
eru nú loks fáaníegar. Nútímakonur snyrta síg nákvæmlega,
Ellen Betrix býður yður úrval vandaðra og glæsilegra
snyrtivara
Kynnið yður Ellen Betrix snyrtivörur og látið sérmenntaða
snyrtisérfræðinga leiðbeina yður í:
SNYRTIVÖRUVERZL. Austurstræti 1,
Snyrtistofunni AFRÓDlTU,
SIGNU-BÚÐINNI Hafnarfirði.